Fyrirlestur Jordan Belfort færður í minni sal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. maí 2014 14:11 Jordan Belfort og Jón Gunnar Geirdal. Vísir/Stefán Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán
Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
„Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15
Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05
„Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06