Fyrirlestur Jordan Belfort færður í minni sal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. maí 2014 14:11 Jordan Belfort og Jón Gunnar Geirdal. Vísir/Stefán Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán
Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
„Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15
Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05
„Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06