Fleiri fréttir ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6.3.2014 08:48 Áfram spáð snjókomu Töluvert snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt og því snjór og hálka á öllum vegum í þessum landshlutum. Hvergi er þó ófært , en víða er verið að hreinsa aðalleiðir. 6.3.2014 08:45 Nissan ætlar framúr Toyota í Evrópu Nissan er að vinna á og tilkoma nýrra bíla á að auka söluna mikið. 6.3.2014 08:45 Loðnan þokast í suðurátt Vesturganga loðnunar,sem fannst fyrir nokkrum dögum, er farin að þoka sér suður með Vestfjörðunum áleiðis inn á Breiðafjörðinn til hrygningar. 6.3.2014 08:32 Fótgangandi tekinn úr umferð á Selfossi Lögreglan á Selfossi tók fótgangandi mann úr umferð upp úr miðnætti, grunaðan um fíkniefnaneyslu auk þess sem fíkniefni fundust í fórum hans. 6.3.2014 08:30 Fylgjum smyglað af fæðingardeildinni Ljósmæður á Landspítalanum heimila stundum mæðrum að taka fylgjuna með sér heim af fæðingardeildinni, þó að slíkt sé óheimilt. 6.3.2014 08:30 Lagt til að minnka sykurneyslu um helming Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lagt til ný viðmið í sykurneyslu almennings. 6.3.2014 07:00 Óljóst um lögmæti starfslokasamninga Landspítalans Starfslokasamningar við þrjá fyrrum stjórnendur innan Landspítalans eru nú hjá Umboðsmanni Alþingis sem mun leggja mat á lögmæti þeirra. Formleg athugun er ekki hafin. Einn samninganna var til þriggja ára. 6.3.2014 07:00 Flutningaskip án áhafnar Ómönnuð flutningaskip gætu orðið að veruleika innan áratugar, samkvæmt framleiðandanum Rolls-Royce. ESB ætlar að setja 3,5 milljónir evra í verkefnið. 6.3.2014 07:00 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6.3.2014 07:00 N-Kórea vísaði trúboða úr landi 6.3.2014 07:00 Snowden á SXSW-ráðstefnunni Uppljóstrarinn Edward Snowden verður einn af fyrirlesurum á South by Southwest Interactive-hátíðinni sem hefst á föstudaginn í Austin í Texas. 6.3.2014 07:00 Kosningar á Indlandi í apríl Þingkosningar hefjast á Indlandi 7. apríl og standa yfir til 12. maí. Margir sérfræðingar telja að kosningarnar verði þær mikilvægustu í rúm þrjátíu ár í þessu fjölmennasta lýðveldi heimsins. 6.3.2014 07:00 ESB virðist halda opnu fyrir Ísland Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera 6.3.2014 07:00 Svona má draga úr brottfalli í íþróttum Grindvíkingar hafa fundið leið til að draga úr brottfalli barna úr íþróttum og auka fjölbreytni í æfingum. Hlutfall barna sem æfir íþróttir í bænum er hátt og kostnaður við fyrirkomulagið er lítill. 6.3.2014 00:01 Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. 6.3.2014 00:00 Góður árangur af fjölskyldumeðferð vegna offitu barna Jákvæð áhrif á heilsu barnanna og líðan bæði til skemmri og lengri tíma, segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði. Þverfaglegt teymi stýrir meðferð á göngudeild Barnaspítala Hringsins. 6.3.2014 00:00 Ólga vegna launa á hjúkrunarheimilum Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimilum eru með lægri laun en hjúkrunarfræðingar hjá ríkinu. Segja upp en aðrir koma ekki í staðinn. Kemur niður á þjónustunni og lífsgæðum íbúa, segir varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 6.3.2014 00:00 Foreldrar fá ekki að sjá niðurstöður PISA könnunarinnar Fulltrúar meirihlutans í Reykjavíkurborg segja birtingu niðurstaðna PISA könnunar vera í anda "gamaldags sýnar þeirra sem telja skólastarf vera keppnisíþrótt.“ 5.3.2014 23:00 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5.3.2014 22:30 Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5.3.2014 22:16 Stöðvuðu íranska vopnasendingu Ísraelskar öryggissveitir lögðu hald á M-302 eldflaugar um borð í skipi skammt frá ströndum Súdan. 5.3.2014 21:45 Kim Jong-un dæmir 33 til dauða Aftökur í Norður-Kóreu vekja ugg. 5.3.2014 21:45 Hafa ekki sett nein tímamörk Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum. 5.3.2014 21:45 Hálka og éljagangur víða um land Reiknað er með þéttum éljagangi og lélegu skyggni í hryðjum suðvestan- og sunnanlands austur í Öræfi til morguns. 5.3.2014 21:06 "Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5.3.2014 20:00 Herra Prins Póló er frá Íslandi Nýlega var hleypt af stokkunumm auglýsingaherferð fyrir Prince Polo súkkulaðið í Póllandi. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að auglýsingarnar eru allar á íslensku og skarta íslenskum aðalleikara, sem nú er orðinn þekktur í Póllandi. 5.3.2014 20:00 ESB tilbúið þegar og ef Ísland vill halda viðræðum áfram Sendiherra ESB á Íslandi segir sambandið ekki blanda sér í ákvörðunarferlið á Íslandi. En ESB sé tilbúið í viðræður þegar og ef Ísland ákveði það. 5.3.2014 19:59 Viðræðum við ESB sjálfhætt Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt. 5.3.2014 19:55 Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Brynjar Níelsson telur einungis tvo raunhæfa kosti til sátta í ESB-málinu. 5.3.2014 19:30 Lottóþulur mætti sem lottókúla Syngjandi furðuverur voru á kreiki um land allt í tilefni Öskudagsins í dag. 5.3.2014 19:30 Peter Schmeichel í hjólreiðaferð til Íslands United-goðsögnin væntanleg hingað til lands til að styrkja gott málefni. 5.3.2014 18:13 „Háhýsið virkilega vond hugmynd“ Háhýsið mun breyta götumynd Frakkastígs umtalsvert og skyggja á útsýni frá Skólavörðuholti niður götuna að sjónum 5.3.2014 17:16 Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5.3.2014 17:15 Tímaspursmál hvenær Guðný missir bætur aftur Tryggingastofnun hefur viðurkennt mistök í útreikningum á örorkubótum Guðnýjar Óladóttur og leiðrétt. Hún mun þó aftur lenda í sömu stöðu og áður þann 1. maí. 5.3.2014 17:14 Safnaði nammi fyrir veika systur Tólf ára stúlka safnaði kíló af nammi fyrir litlu systur sína sem lá heima með flensu 5.3.2014 16:46 Eygló fer ekki til Sotsjí Skjótt skipast veður í lofti. 5.3.2014 16:16 Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5.3.2014 16:02 Fyrrverandi starfsmanni Seltjarnarness dæmdar tvær og hálf milljón króna Fékk bætur vegna ólöglegrar niðurlagningu á starfi. 5.3.2014 15:38 Jóhanna vísar orðum Sigmundar á bug "Um styrkveitingar fyrri ríkisstjórnar voru settar ítarlegar reglur um framkvæmd og eftirlit með framgangi verkefna,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra. 5.3.2014 15:24 Herra Afríka tvö ár í röð mættur til Akureyrar Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir frá Akureyri og David Nyombo frá Tansaníu í Afríku eiga von á sínu fyrsta barni. 5.3.2014 15:10 Mest seldi bíllinn í Úkraínu er kínverskur Geely CK er vinsælastur og kostar þar um 735.000 krónur. 5.3.2014 14:42 Ólöglegir leysibendar haldlagðir Tollverðir stöðvuðu nýverið sendingu sem innihélt 120 leysibenda sem voru að styrk umfram það sem leyfilegt er. 5.3.2014 14:35 Munur á lögum og þingsályktunartillögu Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. 5.3.2014 14:28 Lára hætt hjá Íslenska dansflokknum Átök hafa verið innan flokksins undanfarin misseri. 5.3.2014 14:24 Sjá næstu 50 fréttir
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6.3.2014 08:48
Áfram spáð snjókomu Töluvert snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt og því snjór og hálka á öllum vegum í þessum landshlutum. Hvergi er þó ófært , en víða er verið að hreinsa aðalleiðir. 6.3.2014 08:45
Nissan ætlar framúr Toyota í Evrópu Nissan er að vinna á og tilkoma nýrra bíla á að auka söluna mikið. 6.3.2014 08:45
Loðnan þokast í suðurátt Vesturganga loðnunar,sem fannst fyrir nokkrum dögum, er farin að þoka sér suður með Vestfjörðunum áleiðis inn á Breiðafjörðinn til hrygningar. 6.3.2014 08:32
Fótgangandi tekinn úr umferð á Selfossi Lögreglan á Selfossi tók fótgangandi mann úr umferð upp úr miðnætti, grunaðan um fíkniefnaneyslu auk þess sem fíkniefni fundust í fórum hans. 6.3.2014 08:30
Fylgjum smyglað af fæðingardeildinni Ljósmæður á Landspítalanum heimila stundum mæðrum að taka fylgjuna með sér heim af fæðingardeildinni, þó að slíkt sé óheimilt. 6.3.2014 08:30
Lagt til að minnka sykurneyslu um helming Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lagt til ný viðmið í sykurneyslu almennings. 6.3.2014 07:00
Óljóst um lögmæti starfslokasamninga Landspítalans Starfslokasamningar við þrjá fyrrum stjórnendur innan Landspítalans eru nú hjá Umboðsmanni Alþingis sem mun leggja mat á lögmæti þeirra. Formleg athugun er ekki hafin. Einn samninganna var til þriggja ára. 6.3.2014 07:00
Flutningaskip án áhafnar Ómönnuð flutningaskip gætu orðið að veruleika innan áratugar, samkvæmt framleiðandanum Rolls-Royce. ESB ætlar að setja 3,5 milljónir evra í verkefnið. 6.3.2014 07:00
Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6.3.2014 07:00
Snowden á SXSW-ráðstefnunni Uppljóstrarinn Edward Snowden verður einn af fyrirlesurum á South by Southwest Interactive-hátíðinni sem hefst á föstudaginn í Austin í Texas. 6.3.2014 07:00
Kosningar á Indlandi í apríl Þingkosningar hefjast á Indlandi 7. apríl og standa yfir til 12. maí. Margir sérfræðingar telja að kosningarnar verði þær mikilvægustu í rúm þrjátíu ár í þessu fjölmennasta lýðveldi heimsins. 6.3.2014 07:00
ESB virðist halda opnu fyrir Ísland Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera 6.3.2014 07:00
Svona má draga úr brottfalli í íþróttum Grindvíkingar hafa fundið leið til að draga úr brottfalli barna úr íþróttum og auka fjölbreytni í æfingum. Hlutfall barna sem æfir íþróttir í bænum er hátt og kostnaður við fyrirkomulagið er lítill. 6.3.2014 00:01
Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. 6.3.2014 00:00
Góður árangur af fjölskyldumeðferð vegna offitu barna Jákvæð áhrif á heilsu barnanna og líðan bæði til skemmri og lengri tíma, segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði. Þverfaglegt teymi stýrir meðferð á göngudeild Barnaspítala Hringsins. 6.3.2014 00:00
Ólga vegna launa á hjúkrunarheimilum Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimilum eru með lægri laun en hjúkrunarfræðingar hjá ríkinu. Segja upp en aðrir koma ekki í staðinn. Kemur niður á þjónustunni og lífsgæðum íbúa, segir varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 6.3.2014 00:00
Foreldrar fá ekki að sjá niðurstöður PISA könnunarinnar Fulltrúar meirihlutans í Reykjavíkurborg segja birtingu niðurstaðna PISA könnunar vera í anda "gamaldags sýnar þeirra sem telja skólastarf vera keppnisíþrótt.“ 5.3.2014 23:00
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5.3.2014 22:30
Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5.3.2014 22:16
Stöðvuðu íranska vopnasendingu Ísraelskar öryggissveitir lögðu hald á M-302 eldflaugar um borð í skipi skammt frá ströndum Súdan. 5.3.2014 21:45
Hafa ekki sett nein tímamörk Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum. 5.3.2014 21:45
Hálka og éljagangur víða um land Reiknað er með þéttum éljagangi og lélegu skyggni í hryðjum suðvestan- og sunnanlands austur í Öræfi til morguns. 5.3.2014 21:06
"Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5.3.2014 20:00
Herra Prins Póló er frá Íslandi Nýlega var hleypt af stokkunumm auglýsingaherferð fyrir Prince Polo súkkulaðið í Póllandi. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að auglýsingarnar eru allar á íslensku og skarta íslenskum aðalleikara, sem nú er orðinn þekktur í Póllandi. 5.3.2014 20:00
ESB tilbúið þegar og ef Ísland vill halda viðræðum áfram Sendiherra ESB á Íslandi segir sambandið ekki blanda sér í ákvörðunarferlið á Íslandi. En ESB sé tilbúið í viðræður þegar og ef Ísland ákveði það. 5.3.2014 19:59
Viðræðum við ESB sjálfhætt Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt. 5.3.2014 19:55
Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Brynjar Níelsson telur einungis tvo raunhæfa kosti til sátta í ESB-málinu. 5.3.2014 19:30
Lottóþulur mætti sem lottókúla Syngjandi furðuverur voru á kreiki um land allt í tilefni Öskudagsins í dag. 5.3.2014 19:30
Peter Schmeichel í hjólreiðaferð til Íslands United-goðsögnin væntanleg hingað til lands til að styrkja gott málefni. 5.3.2014 18:13
„Háhýsið virkilega vond hugmynd“ Háhýsið mun breyta götumynd Frakkastígs umtalsvert og skyggja á útsýni frá Skólavörðuholti niður götuna að sjónum 5.3.2014 17:16
Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. 5.3.2014 17:15
Tímaspursmál hvenær Guðný missir bætur aftur Tryggingastofnun hefur viðurkennt mistök í útreikningum á örorkubótum Guðnýjar Óladóttur og leiðrétt. Hún mun þó aftur lenda í sömu stöðu og áður þann 1. maí. 5.3.2014 17:14
Safnaði nammi fyrir veika systur Tólf ára stúlka safnaði kíló af nammi fyrir litlu systur sína sem lá heima með flensu 5.3.2014 16:46
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5.3.2014 16:02
Fyrrverandi starfsmanni Seltjarnarness dæmdar tvær og hálf milljón króna Fékk bætur vegna ólöglegrar niðurlagningu á starfi. 5.3.2014 15:38
Jóhanna vísar orðum Sigmundar á bug "Um styrkveitingar fyrri ríkisstjórnar voru settar ítarlegar reglur um framkvæmd og eftirlit með framgangi verkefna,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra. 5.3.2014 15:24
Herra Afríka tvö ár í röð mættur til Akureyrar Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir frá Akureyri og David Nyombo frá Tansaníu í Afríku eiga von á sínu fyrsta barni. 5.3.2014 15:10
Mest seldi bíllinn í Úkraínu er kínverskur Geely CK er vinsælastur og kostar þar um 735.000 krónur. 5.3.2014 14:42
Ólöglegir leysibendar haldlagðir Tollverðir stöðvuðu nýverið sendingu sem innihélt 120 leysibenda sem voru að styrk umfram það sem leyfilegt er. 5.3.2014 14:35
Munur á lögum og þingsályktunartillögu Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. 5.3.2014 14:28
Lára hætt hjá Íslenska dansflokknum Átök hafa verið innan flokksins undanfarin misseri. 5.3.2014 14:24