Fleiri fréttir

Áfram spáð snjókomu

Töluvert snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt og því snjór og hálka á öllum vegum í þessum landshlutum. Hvergi er þó ófært , en víða er verið að hreinsa aðalleiðir.

Loðnan þokast í suðurátt

Vesturganga loðnunar,sem fannst fyrir nokkrum dögum, er farin að þoka sér suður með Vestfjörðunum áleiðis inn á Breiðafjörðinn til hrygningar.

Fylgjum smyglað af fæðingardeildinni

Ljósmæður á Landspítalanum heimila stundum mæðrum að taka fylgjuna með sér heim af fæðingardeildinni, þó að slíkt sé óheimilt.

Óljóst um lögmæti starfslokasamninga Landspítalans

Starfslokasamningar við þrjá fyrrum stjórnendur innan Landspítalans eru nú hjá Umboðsmanni Alþingis sem mun leggja mat á lögmæti þeirra. Formleg athugun er ekki hafin. Einn samninganna var til þriggja ára.

Flutningaskip án áhafnar

Ómönnuð flutningaskip gætu orðið að veruleika innan áratugar, samkvæmt framleiðandanum Rolls-Royce. ESB ætlar að setja 3,5 milljónir evra í verkefnið.

Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra.

Snowden á SXSW-ráðstefnunni

Uppljóstrarinn Edward Snowden verður einn af fyrirlesurum á South by Southwest Interactive-hátíðinni sem hefst á föstudaginn í Austin í Texas.

Kosningar á Indlandi í apríl

Þingkosningar hefjast á Indlandi 7. apríl og standa yfir til 12. maí. Margir sérfræðingar telja að kosningarnar verði þær mikilvægustu í rúm þrjátíu ár í þessu fjölmennasta lýðveldi heimsins.

ESB virðist halda opnu fyrir Ísland

Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera

Svona má draga úr brottfalli í íþróttum

Grindvíkingar hafa fundið leið til að draga úr brottfalli barna úr íþróttum og auka fjölbreytni í æfingum. Hlutfall barna sem æfir íþróttir í bænum er hátt og kostnaður við fyrirkomulagið er lítill.

Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu

Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg.

Góður árangur af fjölskyldumeðferð vegna offitu barna

Jákvæð áhrif á heilsu barnanna og líðan bæði til skemmri og lengri tíma, segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði. Þverfaglegt teymi stýrir meðferð á göngudeild Barnaspítala Hringsins.

Ólga vegna launa á hjúkrunarheimilum

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimilum eru með lægri laun en hjúkrunarfræðingar hjá ríkinu. Segja upp en aðrir koma ekki í staðinn. Kemur niður á þjónustunni og lífsgæðum íbúa, segir varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler

"Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag.

Hafa ekki sett nein tímamörk

Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum.

"Ég óttast um líf foreldra minna og vina"

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu.

Herra Prins Póló er frá Íslandi

Nýlega var hleypt af stokkunumm auglýsingaherferð fyrir Prince Polo súkkulaðið í Póllandi. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að auglýsingarnar eru allar á íslensku og skarta íslenskum aðalleikara, sem nú er orðinn þekktur í Póllandi.

Viðræðum við ESB sjálfhætt

Forsætisráðherra segir ekki heiðarlegt af stjórnvöldum að þykjast hafa áhuga á aðildarviðræðum við ESB. Þeim sé því sjálfhætt.

Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á

„Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.

Jóhanna vísar orðum Sigmundar á bug

"Um styrkveitingar fyrri ríkisstjórnar voru settar ítarlegar reglur um framkvæmd og eftirlit með framgangi verkefna,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra.

Munur á lögum og þingsályktunartillögu

Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi.

Sjá næstu 50 fréttir