Fleiri fréttir Þakklát stjórnvöldum fyrir að hlusta „Það hefur verið tekið tillit til flestra okkar tillagna,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um breytingar á bygginarreglugerð. 21.3.2014 15:24 Íbúar í hættu í sprengingu við Gálgahraun Steinum rigndi yfir íbúðarhverfi við Álftanesveg í gær þegar sprengt var fyrir nýju vegstæði í Garðahrauni. 21.3.2014 15:11 12 ára fangelsi fyrir sýruárás Vinkona Naomi Oni skvetti sýru á hana eftir að Naomi kallaði hana ljóta. 21.3.2014 15:03 „Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“ Gunnar Bragi Sveinsson er á leið til Úkraínu þar sem hann mun kynna sér ástandið og ræða við ráðamenn. 21.3.2014 14:19 Jóhannes Kr. kom stúlku til bjargar á Hellisheiði „Í gærkvöldi keyrði ég fram á bílveltu á Hellisheiðinni. Ég sá bifreiðina fara út í kant í mikilli hálku, uppá snjóruðning þar sem hún fór tvær veltur.“ 21.3.2014 14:00 Lottóvinningur kom af stað fæðingu Áætlaður fæðingardagur barnsins var rúmri viku eftir símtalið um Lottóvinninginn en síðar um daginn fór konan í hríðir og kom barnið í heiminn daginn eftir. 21.3.2014 13:36 Vont veður áfram vítt um land Um allt norðan- og austanvert landið er áfram spáð vonskuveðri í dag. 21.3.2014 13:02 Byggja hótel innandyra í kolvitlausu veðri Veðrir stöðvar ekki byggingu Hótel Sunnu í smábátahöfninni á Siglufirði. 21.3.2014 12:46 Ekkert hefur fundist í dag Flugvélar og skip fundu hvorki tangur né tetur af týndu flugvélinni í suður-Indlandshafi í dag. 21.3.2014 12:18 „Kæra verðandi móðir, ekki vera hrædd“ Kona sem komst að því að barnið sem hún ber undir belti er með downs heilkenni sendi Alþjóðlegum samtökum downs fólks tölvupóst þar sem hún sagðist óttast um framtíð þess. Samtökin útbjuggu myndband þar sem eintaklingar með downs segja frá sinni upplifun. 21.3.2014 12:15 50 ára afmælisútgáfa Porsche 911 sýndur hjá Benna Er aðeins framleiddur í 1963 eintökum og einn þeirra er nú á Íslandi. 21.3.2014 12:15 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21.3.2014 11:51 Samtök kvenna af erlendum uppruna fengu jafnréttisviðurkenningu Eygló Harðardóttir ráðherra jafnréttismála veitti í gær Samtökum kvenna af erlendum uppruna og Orkuveitu Reykjavíkur jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. 21.3.2014 11:49 Hlutabréf í Rússlandi hrynja í verði Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna voru harðari en gert hafði verið ráð fyrir. 21.3.2014 11:46 Fjögur börn sem aldrei höfðu farið út fundust í íbúð Börnin eru á aldrinum tveggja til sex ára og búa í París. Þau kunnu varla að tala né ganga. 21.3.2014 11:44 Lögreglan glímdi við nakinn mann á bílþaki - myndband "Hann stóð með hendur úti á miðri götunni og ég varð hreinlega að stoppa. Hann lagði hendurnar á húddið, klifraði upp á toppinn á bílnum, reif loftnetið af bílnum og byrjaði að sveifla því,“ segir kona sem fékk manninn upp á bílinn sinn. 21.3.2014 11:44 Níu féllu í skotárás á hóteli í Kabúl Þar á meðal blaðamaður AFP, eiginkona hans og tvö börn. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni. 21.3.2014 11:17 Hefur kennt okkur ótrúlega mikið að eignast hana Foreldrar fjögurra ára stúlku með downs ákáðu að taka því sem að höndum bæri þegar þau komust að því í sónar að auknar líkur væru á því að barnið þeirra væri með downs. 21.3.2014 10:54 Með fíkniefni í nærbuxunum Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni, þar sem karlmaður hafði farið inn í bílskúr hjá óviðkomandi fólki. 21.3.2014 10:50 Fylgdi „óvart“ klámsíðu á Twitter Samskiptaráðherra Indónesíu, sem hefur ráðist gegn klámi í landinu lenti í slysi á Twitter. 21.3.2014 10:49 BL frumsýnir Renault Megane á morgun Eyðir aðeins 3,5 lítrum og hægt að komast 1.700 km á tankfylli. 21.3.2014 10:45 Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21.3.2014 10:27 Lítill vöxtur í skattskyldri veltu innanlands Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi á síðasta ári nam 3.340 ma. kr. og jókst um 3,3% frá fyrra ári en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofunni. 21.3.2014 10:24 Mikilvægt að kynna sér ástandið af eigin raun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum. 21.3.2014 10:07 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21.3.2014 10:00 Lentu á Keflavíkurvelli vegna veikinda farþega Lenda þurfti flugvél á Keflavíkurflugvelli í vikunni vegna veikinda farþega en vélin var á leið frá Delhi til New York. 21.3.2014 09:36 Lexus sýning á morgun Nýr Lexus CT200h sem eyðir aðeins 3,6 lítrum og mengar 82 g/km. 21.3.2014 09:30 Gefa kost á því að senda athugasemdir við þingsályktunartillögur Utanríkismálanefnd Alþingis gefur þeim sem þess óska kost á að senda skriflegar athugasemdir við þingsályktunartillögur sem nefndin hefur nú til umfjöllunar en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá nefndinni. 21.3.2014 09:05 Kjaradeila eftir metár hjá Mary Poppins Hljóðfæraleikararnir sem spiluðu í Mary Poppins í Borgarleikhúsinu hafa leitað réttar síns og telja sig hlunnfarna. 21.3.2014 09:04 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21.3.2014 09:00 Leit haldið áfram á Indlandshafi Víðtæk leit stendur nú yfir á suðurhluta Indlandshafs að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 21.3.2014 08:50 Tekinn með rafbyssu á Laugavegi Karlmaður var handtekinn með rafbyssu í fórum sínum á Laugavegi í nótt. Ekki liggur fyrir hvort hann beitti henni á einhvern. Slíkar byssur eru aftur á móti ólöglegar þannig að hann verður kærður fyrir brot á vopnalögum. 21.3.2014 08:13 UNICEF og Kiwanis gegn stífkrampa Á níundu hverri mínútu deyr nýbökuð móðir eða nýburi úr þessum kvalafulla sjúkdómi en með bólusetningu megi koma í veg fyrir hvert einasta dauðsfall af hans völdum. 21.3.2014 08:00 Enn slæmt veður víðast hvar Allir helstu vegir á Vestfjörðum, Norðurlandi og á Austurlandi eru ófærir eftir hvassviðri, snjókomu og skafrenning í nótt og óvíst hvenær mokstur getur hafist vegna illviðris, sem stendur enn. 21.3.2014 07:42 Mótmæla aflífun villikatta Skorað er á Fljótsdalshérað að finna aðra lausn en að aflífa villiketti í héraðinu. 21.3.2014 07:00 Óvenju margar tilnefningar til jafnréttirviðurkenningar Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu í gær jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. 21.3.2014 07:00 Afmælishátíð Hallgríms Péturssonar styrkt Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita allt að 6 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að minnast þess að fjórar aldir eru liðnar frá fæðingu Hallgríms Péturssonar, prests og sálmaskálds. 21.3.2014 07:00 Vill einfalda fiskeldisreglur Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um fiskeldi sem miðar að því að einfalda stjórnsýslu, eftirlit og leyfisveitingarferli. 21.3.2014 07:00 Hælisumsóknum fjölgar um 28 prósent Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna segir átök í Sýrlandi helstu ástæðu fjölgunarinnar. 21.3.2014 07:00 Kostað á þriðja tug milljóna að skrifa sögu verkafólks á Vestfjörðum Ritun sögu Alþýðusambands Vestfjarða hefur staðið yfir í rúman áratug, og hefur eitt af þremur bindum verið gefið út. Kostnaður við verkið er komið yfir 22 milljónir króna og er ljóst að hann á eftir að aukast verulega. 21.3.2014 07:00 Ríkisstjórn Venesúela brýtur mótspyrnu á bak aftur Mótmæli í Venesúela hafa staðið yfir í mánuð. 21.3.2014 00:14 Þingmenn gagnrýndu framgöngu forseta Íslands í utanríkismálum Utanríkisráðherra sagði ummæli forseta óheppileg. 20.3.2014 23:30 Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20.3.2014 22:41 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20.3.2014 22:21 Flytja langreyðarkjöt til Japan Dýravelferðarsamtök ósátt við útflutning langreyðarkjöts. 20.3.2014 21:58 Sjá næstu 50 fréttir
Þakklát stjórnvöldum fyrir að hlusta „Það hefur verið tekið tillit til flestra okkar tillagna,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um breytingar á bygginarreglugerð. 21.3.2014 15:24
Íbúar í hættu í sprengingu við Gálgahraun Steinum rigndi yfir íbúðarhverfi við Álftanesveg í gær þegar sprengt var fyrir nýju vegstæði í Garðahrauni. 21.3.2014 15:11
12 ára fangelsi fyrir sýruárás Vinkona Naomi Oni skvetti sýru á hana eftir að Naomi kallaði hana ljóta. 21.3.2014 15:03
„Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“ Gunnar Bragi Sveinsson er á leið til Úkraínu þar sem hann mun kynna sér ástandið og ræða við ráðamenn. 21.3.2014 14:19
Jóhannes Kr. kom stúlku til bjargar á Hellisheiði „Í gærkvöldi keyrði ég fram á bílveltu á Hellisheiðinni. Ég sá bifreiðina fara út í kant í mikilli hálku, uppá snjóruðning þar sem hún fór tvær veltur.“ 21.3.2014 14:00
Lottóvinningur kom af stað fæðingu Áætlaður fæðingardagur barnsins var rúmri viku eftir símtalið um Lottóvinninginn en síðar um daginn fór konan í hríðir og kom barnið í heiminn daginn eftir. 21.3.2014 13:36
Vont veður áfram vítt um land Um allt norðan- og austanvert landið er áfram spáð vonskuveðri í dag. 21.3.2014 13:02
Byggja hótel innandyra í kolvitlausu veðri Veðrir stöðvar ekki byggingu Hótel Sunnu í smábátahöfninni á Siglufirði. 21.3.2014 12:46
Ekkert hefur fundist í dag Flugvélar og skip fundu hvorki tangur né tetur af týndu flugvélinni í suður-Indlandshafi í dag. 21.3.2014 12:18
„Kæra verðandi móðir, ekki vera hrædd“ Kona sem komst að því að barnið sem hún ber undir belti er með downs heilkenni sendi Alþjóðlegum samtökum downs fólks tölvupóst þar sem hún sagðist óttast um framtíð þess. Samtökin útbjuggu myndband þar sem eintaklingar með downs segja frá sinni upplifun. 21.3.2014 12:15
50 ára afmælisútgáfa Porsche 911 sýndur hjá Benna Er aðeins framleiddur í 1963 eintökum og einn þeirra er nú á Íslandi. 21.3.2014 12:15
Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21.3.2014 11:51
Samtök kvenna af erlendum uppruna fengu jafnréttisviðurkenningu Eygló Harðardóttir ráðherra jafnréttismála veitti í gær Samtökum kvenna af erlendum uppruna og Orkuveitu Reykjavíkur jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. 21.3.2014 11:49
Hlutabréf í Rússlandi hrynja í verði Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna voru harðari en gert hafði verið ráð fyrir. 21.3.2014 11:46
Fjögur börn sem aldrei höfðu farið út fundust í íbúð Börnin eru á aldrinum tveggja til sex ára og búa í París. Þau kunnu varla að tala né ganga. 21.3.2014 11:44
Lögreglan glímdi við nakinn mann á bílþaki - myndband "Hann stóð með hendur úti á miðri götunni og ég varð hreinlega að stoppa. Hann lagði hendurnar á húddið, klifraði upp á toppinn á bílnum, reif loftnetið af bílnum og byrjaði að sveifla því,“ segir kona sem fékk manninn upp á bílinn sinn. 21.3.2014 11:44
Níu féllu í skotárás á hóteli í Kabúl Þar á meðal blaðamaður AFP, eiginkona hans og tvö börn. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni. 21.3.2014 11:17
Hefur kennt okkur ótrúlega mikið að eignast hana Foreldrar fjögurra ára stúlku með downs ákáðu að taka því sem að höndum bæri þegar þau komust að því í sónar að auknar líkur væru á því að barnið þeirra væri með downs. 21.3.2014 10:54
Með fíkniefni í nærbuxunum Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni, þar sem karlmaður hafði farið inn í bílskúr hjá óviðkomandi fólki. 21.3.2014 10:50
Fylgdi „óvart“ klámsíðu á Twitter Samskiptaráðherra Indónesíu, sem hefur ráðist gegn klámi í landinu lenti í slysi á Twitter. 21.3.2014 10:49
BL frumsýnir Renault Megane á morgun Eyðir aðeins 3,5 lítrum og hægt að komast 1.700 km á tankfylli. 21.3.2014 10:45
Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21.3.2014 10:27
Lítill vöxtur í skattskyldri veltu innanlands Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi á síðasta ári nam 3.340 ma. kr. og jókst um 3,3% frá fyrra ári en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofunni. 21.3.2014 10:24
Mikilvægt að kynna sér ástandið af eigin raun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum. 21.3.2014 10:07
Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21.3.2014 10:00
Lentu á Keflavíkurvelli vegna veikinda farþega Lenda þurfti flugvél á Keflavíkurflugvelli í vikunni vegna veikinda farþega en vélin var á leið frá Delhi til New York. 21.3.2014 09:36
Lexus sýning á morgun Nýr Lexus CT200h sem eyðir aðeins 3,6 lítrum og mengar 82 g/km. 21.3.2014 09:30
Gefa kost á því að senda athugasemdir við þingsályktunartillögur Utanríkismálanefnd Alþingis gefur þeim sem þess óska kost á að senda skriflegar athugasemdir við þingsályktunartillögur sem nefndin hefur nú til umfjöllunar en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá nefndinni. 21.3.2014 09:05
Kjaradeila eftir metár hjá Mary Poppins Hljóðfæraleikararnir sem spiluðu í Mary Poppins í Borgarleikhúsinu hafa leitað réttar síns og telja sig hlunnfarna. 21.3.2014 09:04
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21.3.2014 09:00
Leit haldið áfram á Indlandshafi Víðtæk leit stendur nú yfir á suðurhluta Indlandshafs að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 21.3.2014 08:50
Tekinn með rafbyssu á Laugavegi Karlmaður var handtekinn með rafbyssu í fórum sínum á Laugavegi í nótt. Ekki liggur fyrir hvort hann beitti henni á einhvern. Slíkar byssur eru aftur á móti ólöglegar þannig að hann verður kærður fyrir brot á vopnalögum. 21.3.2014 08:13
UNICEF og Kiwanis gegn stífkrampa Á níundu hverri mínútu deyr nýbökuð móðir eða nýburi úr þessum kvalafulla sjúkdómi en með bólusetningu megi koma í veg fyrir hvert einasta dauðsfall af hans völdum. 21.3.2014 08:00
Enn slæmt veður víðast hvar Allir helstu vegir á Vestfjörðum, Norðurlandi og á Austurlandi eru ófærir eftir hvassviðri, snjókomu og skafrenning í nótt og óvíst hvenær mokstur getur hafist vegna illviðris, sem stendur enn. 21.3.2014 07:42
Mótmæla aflífun villikatta Skorað er á Fljótsdalshérað að finna aðra lausn en að aflífa villiketti í héraðinu. 21.3.2014 07:00
Óvenju margar tilnefningar til jafnréttirviðurkenningar Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu í gær jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. 21.3.2014 07:00
Afmælishátíð Hallgríms Péturssonar styrkt Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita allt að 6 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að minnast þess að fjórar aldir eru liðnar frá fæðingu Hallgríms Péturssonar, prests og sálmaskálds. 21.3.2014 07:00
Vill einfalda fiskeldisreglur Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um fiskeldi sem miðar að því að einfalda stjórnsýslu, eftirlit og leyfisveitingarferli. 21.3.2014 07:00
Hælisumsóknum fjölgar um 28 prósent Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna segir átök í Sýrlandi helstu ástæðu fjölgunarinnar. 21.3.2014 07:00
Kostað á þriðja tug milljóna að skrifa sögu verkafólks á Vestfjörðum Ritun sögu Alþýðusambands Vestfjarða hefur staðið yfir í rúman áratug, og hefur eitt af þremur bindum verið gefið út. Kostnaður við verkið er komið yfir 22 milljónir króna og er ljóst að hann á eftir að aukast verulega. 21.3.2014 07:00
Ríkisstjórn Venesúela brýtur mótspyrnu á bak aftur Mótmæli í Venesúela hafa staðið yfir í mánuð. 21.3.2014 00:14
Þingmenn gagnrýndu framgöngu forseta Íslands í utanríkismálum Utanríkisráðherra sagði ummæli forseta óheppileg. 20.3.2014 23:30
Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20.3.2014 22:41
Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20.3.2014 22:21
Flytja langreyðarkjöt til Japan Dýravelferðarsamtök ósátt við útflutning langreyðarkjöts. 20.3.2014 21:58