Fleiri fréttir Vélsleðaslys á Þorskafjarðarheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir fótbrotinn vélsleðamann. 6.3.2014 13:06 Íslenskt fyrirtæki framleiðir megrunarefni fyrir gæludýr Fyrirtækið Primex á Siglufirði hefur þróað megrunarefni fyrir gæludýr sem kynnt verður í Bandaríkjunum í næstu viku. Talið er að um 50 prósent hunda og katta í heiminum glími við offitu. 6.3.2014 13:01 Ekki launin sem kennarar eru að sækjast í Framhaldsskólakennarinn Agnes Ósk Valdimarsdóttir fór nýlega í greiðslumat. 6.3.2014 12:49 „Starfsfólk ávarpaði ekki þingmenn og það fylgdi því virðing að vera Alþingismaður“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, minnist þeirra tíma þegar starfsmenn þingsins báru meiri virðingu fyrir Alþingismönnum í ítarlegu viðtali við Monitor. 6.3.2014 12:28 Ákvörðun Eyglóar vonbrigði „Við erum ekki sátt við þessa ákvörðun en að sjálfsögðu virðum við hana.“ 6.3.2014 12:20 Grétu meðan þeir börðu Hallbjörn Piltarnir tveir sem ákærðir eru fyrir að líkamsárás á Hallbjörn Hjartarson mættu fyrir rétt í dag. 6.3.2014 12:04 88 hafa greinst með inflúensu Í síðustu viku greindust 22, en gert er ráð fyrir að tilfellum fari fækkandi. 6.3.2014 12:03 Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6.3.2014 12:00 Svona hafa stríð áhrif á börn Barnahjálpasamtökin Save the Children hafa sent frá sér myndband þar sem sjá má hvernig stríð hefur áhrif á líf barna í heiminum. 6.3.2014 11:53 Feitir fá ekki að fljúga út á olíuborpalla Breska loftferðaeftirlitið hefur tilkynnt um hertar öryggisreglur vegna þyrluflugs til olíuborpalla. 6.3.2014 11:31 Gunnar Bragi sendir fulltrúa Íslands til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að senda fulltrúa á vegum íslenskra stjórnvalda til að taka þátt í alþjóðlegu eftirliti á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Úkraínu. 6.3.2014 11:31 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6.3.2014 10:56 Vigdís gefur ekkert fyrir ályktun BÍ Formaður Blaðamannafélagsins ætlar ekki að skattyrðast við formann fjárlaganefndar. 6.3.2014 10:28 „Fyrst og fremst fyrirsláttur“ Tveir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ eru ósáttir við forsendur sem uppstillingarnefnd flokksins gaf sér til þess bola þeim út af lista flokksins. 6.3.2014 10:19 Sinubrennur bænda verði bannaðar Mannvirkjastofnun vill banna sinubrennur bænda alfarið, eða setja mun strangari ramma um leyfisveitingar. Bændasamtökin vilja að gætt sé að grónum hefðum, en skrifa undir að skýra þurfi lög og reglur. 6.3.2014 10:09 Móðir ók með þrjú börn sín í sjóinn Var í sjálfsmorðshugleiðingum en fjölskyldunni var bjargað af vegfarendum. 6.3.2014 10:00 Fimm Frakkar í tjaldi á Selfossi í nótt Starfsmönnum Bónus á Selfossi brá í brún í morgun þegar þeir voru á leiðinni í vinnuna og sáu tjald rétt við verslunina. 6.3.2014 09:58 Lestrarskilningur barna aukinn með aðstoð hunda Þrír hundar í austurhluta Tartu í Eistlandi lána eyru sín tvisvar í mánuði. 6.3.2014 09:48 Sögðu hjónaband Jóhönnu og Jónínu viðurstyggilegt Jóhanna Sigurðardóttir telur að alþjóðasamfélagið þurfi að bregðast harðar við mannréttindabrotum í Úganda. 6.3.2014 09:21 Konur eru ósamvinnuþýðari hvor við aðra en karlar Konur eru mun ólíklegri en karlar til að vera samvinnuþýðar við einstakling af sama kyni ef konurnar njóta ekki jafnhárrar stöðu. 6.3.2014 09:00 Halda ekki leyfi til moltugerðar Gámaþjónustan verður að hætta moltugerð á Pattersonflugvelli. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði kröfu fyrirtækisins um að ógilda ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um að afturkalla starfsleyfi fyrirtækisins. 6.3.2014 09:00 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6.3.2014 08:48 Áfram spáð snjókomu Töluvert snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt og því snjór og hálka á öllum vegum í þessum landshlutum. Hvergi er þó ófært , en víða er verið að hreinsa aðalleiðir. 6.3.2014 08:45 Nissan ætlar framúr Toyota í Evrópu Nissan er að vinna á og tilkoma nýrra bíla á að auka söluna mikið. 6.3.2014 08:45 Loðnan þokast í suðurátt Vesturganga loðnunar,sem fannst fyrir nokkrum dögum, er farin að þoka sér suður með Vestfjörðunum áleiðis inn á Breiðafjörðinn til hrygningar. 6.3.2014 08:32 Fótgangandi tekinn úr umferð á Selfossi Lögreglan á Selfossi tók fótgangandi mann úr umferð upp úr miðnætti, grunaðan um fíkniefnaneyslu auk þess sem fíkniefni fundust í fórum hans. 6.3.2014 08:30 Fylgjum smyglað af fæðingardeildinni Ljósmæður á Landspítalanum heimila stundum mæðrum að taka fylgjuna með sér heim af fæðingardeildinni, þó að slíkt sé óheimilt. 6.3.2014 08:30 Lagt til að minnka sykurneyslu um helming Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lagt til ný viðmið í sykurneyslu almennings. 6.3.2014 07:00 Óljóst um lögmæti starfslokasamninga Landspítalans Starfslokasamningar við þrjá fyrrum stjórnendur innan Landspítalans eru nú hjá Umboðsmanni Alþingis sem mun leggja mat á lögmæti þeirra. Formleg athugun er ekki hafin. Einn samninganna var til þriggja ára. 6.3.2014 07:00 Flutningaskip án áhafnar Ómönnuð flutningaskip gætu orðið að veruleika innan áratugar, samkvæmt framleiðandanum Rolls-Royce. ESB ætlar að setja 3,5 milljónir evra í verkefnið. 6.3.2014 07:00 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6.3.2014 07:00 N-Kórea vísaði trúboða úr landi 6.3.2014 07:00 Snowden á SXSW-ráðstefnunni Uppljóstrarinn Edward Snowden verður einn af fyrirlesurum á South by Southwest Interactive-hátíðinni sem hefst á föstudaginn í Austin í Texas. 6.3.2014 07:00 Kosningar á Indlandi í apríl Þingkosningar hefjast á Indlandi 7. apríl og standa yfir til 12. maí. Margir sérfræðingar telja að kosningarnar verði þær mikilvægustu í rúm þrjátíu ár í þessu fjölmennasta lýðveldi heimsins. 6.3.2014 07:00 ESB virðist halda opnu fyrir Ísland Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera 6.3.2014 07:00 Svona má draga úr brottfalli í íþróttum Grindvíkingar hafa fundið leið til að draga úr brottfalli barna úr íþróttum og auka fjölbreytni í æfingum. Hlutfall barna sem æfir íþróttir í bænum er hátt og kostnaður við fyrirkomulagið er lítill. 6.3.2014 00:01 Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. 6.3.2014 00:00 Góður árangur af fjölskyldumeðferð vegna offitu barna Jákvæð áhrif á heilsu barnanna og líðan bæði til skemmri og lengri tíma, segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði. Þverfaglegt teymi stýrir meðferð á göngudeild Barnaspítala Hringsins. 6.3.2014 00:00 Ólga vegna launa á hjúkrunarheimilum Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimilum eru með lægri laun en hjúkrunarfræðingar hjá ríkinu. Segja upp en aðrir koma ekki í staðinn. Kemur niður á þjónustunni og lífsgæðum íbúa, segir varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 6.3.2014 00:00 Foreldrar fá ekki að sjá niðurstöður PISA könnunarinnar Fulltrúar meirihlutans í Reykjavíkurborg segja birtingu niðurstaðna PISA könnunar vera í anda "gamaldags sýnar þeirra sem telja skólastarf vera keppnisíþrótt.“ 5.3.2014 23:00 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5.3.2014 22:30 Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5.3.2014 22:16 Stöðvuðu íranska vopnasendingu Ísraelskar öryggissveitir lögðu hald á M-302 eldflaugar um borð í skipi skammt frá ströndum Súdan. 5.3.2014 21:45 Kim Jong-un dæmir 33 til dauða Aftökur í Norður-Kóreu vekja ugg. 5.3.2014 21:45 Hafa ekki sett nein tímamörk Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum. 5.3.2014 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vélsleðaslys á Þorskafjarðarheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir fótbrotinn vélsleðamann. 6.3.2014 13:06
Íslenskt fyrirtæki framleiðir megrunarefni fyrir gæludýr Fyrirtækið Primex á Siglufirði hefur þróað megrunarefni fyrir gæludýr sem kynnt verður í Bandaríkjunum í næstu viku. Talið er að um 50 prósent hunda og katta í heiminum glími við offitu. 6.3.2014 13:01
Ekki launin sem kennarar eru að sækjast í Framhaldsskólakennarinn Agnes Ósk Valdimarsdóttir fór nýlega í greiðslumat. 6.3.2014 12:49
„Starfsfólk ávarpaði ekki þingmenn og það fylgdi því virðing að vera Alþingismaður“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, minnist þeirra tíma þegar starfsmenn þingsins báru meiri virðingu fyrir Alþingismönnum í ítarlegu viðtali við Monitor. 6.3.2014 12:28
Ákvörðun Eyglóar vonbrigði „Við erum ekki sátt við þessa ákvörðun en að sjálfsögðu virðum við hana.“ 6.3.2014 12:20
Grétu meðan þeir börðu Hallbjörn Piltarnir tveir sem ákærðir eru fyrir að líkamsárás á Hallbjörn Hjartarson mættu fyrir rétt í dag. 6.3.2014 12:04
88 hafa greinst með inflúensu Í síðustu viku greindust 22, en gert er ráð fyrir að tilfellum fari fækkandi. 6.3.2014 12:03
Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6.3.2014 12:00
Svona hafa stríð áhrif á börn Barnahjálpasamtökin Save the Children hafa sent frá sér myndband þar sem sjá má hvernig stríð hefur áhrif á líf barna í heiminum. 6.3.2014 11:53
Feitir fá ekki að fljúga út á olíuborpalla Breska loftferðaeftirlitið hefur tilkynnt um hertar öryggisreglur vegna þyrluflugs til olíuborpalla. 6.3.2014 11:31
Gunnar Bragi sendir fulltrúa Íslands til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að senda fulltrúa á vegum íslenskra stjórnvalda til að taka þátt í alþjóðlegu eftirliti á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Úkraínu. 6.3.2014 11:31
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6.3.2014 10:56
Vigdís gefur ekkert fyrir ályktun BÍ Formaður Blaðamannafélagsins ætlar ekki að skattyrðast við formann fjárlaganefndar. 6.3.2014 10:28
„Fyrst og fremst fyrirsláttur“ Tveir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ eru ósáttir við forsendur sem uppstillingarnefnd flokksins gaf sér til þess bola þeim út af lista flokksins. 6.3.2014 10:19
Sinubrennur bænda verði bannaðar Mannvirkjastofnun vill banna sinubrennur bænda alfarið, eða setja mun strangari ramma um leyfisveitingar. Bændasamtökin vilja að gætt sé að grónum hefðum, en skrifa undir að skýra þurfi lög og reglur. 6.3.2014 10:09
Móðir ók með þrjú börn sín í sjóinn Var í sjálfsmorðshugleiðingum en fjölskyldunni var bjargað af vegfarendum. 6.3.2014 10:00
Fimm Frakkar í tjaldi á Selfossi í nótt Starfsmönnum Bónus á Selfossi brá í brún í morgun þegar þeir voru á leiðinni í vinnuna og sáu tjald rétt við verslunina. 6.3.2014 09:58
Lestrarskilningur barna aukinn með aðstoð hunda Þrír hundar í austurhluta Tartu í Eistlandi lána eyru sín tvisvar í mánuði. 6.3.2014 09:48
Sögðu hjónaband Jóhönnu og Jónínu viðurstyggilegt Jóhanna Sigurðardóttir telur að alþjóðasamfélagið þurfi að bregðast harðar við mannréttindabrotum í Úganda. 6.3.2014 09:21
Konur eru ósamvinnuþýðari hvor við aðra en karlar Konur eru mun ólíklegri en karlar til að vera samvinnuþýðar við einstakling af sama kyni ef konurnar njóta ekki jafnhárrar stöðu. 6.3.2014 09:00
Halda ekki leyfi til moltugerðar Gámaþjónustan verður að hætta moltugerð á Pattersonflugvelli. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði kröfu fyrirtækisins um að ógilda ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um að afturkalla starfsleyfi fyrirtækisins. 6.3.2014 09:00
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6.3.2014 08:48
Áfram spáð snjókomu Töluvert snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt og því snjór og hálka á öllum vegum í þessum landshlutum. Hvergi er þó ófært , en víða er verið að hreinsa aðalleiðir. 6.3.2014 08:45
Nissan ætlar framúr Toyota í Evrópu Nissan er að vinna á og tilkoma nýrra bíla á að auka söluna mikið. 6.3.2014 08:45
Loðnan þokast í suðurátt Vesturganga loðnunar,sem fannst fyrir nokkrum dögum, er farin að þoka sér suður með Vestfjörðunum áleiðis inn á Breiðafjörðinn til hrygningar. 6.3.2014 08:32
Fótgangandi tekinn úr umferð á Selfossi Lögreglan á Selfossi tók fótgangandi mann úr umferð upp úr miðnætti, grunaðan um fíkniefnaneyslu auk þess sem fíkniefni fundust í fórum hans. 6.3.2014 08:30
Fylgjum smyglað af fæðingardeildinni Ljósmæður á Landspítalanum heimila stundum mæðrum að taka fylgjuna með sér heim af fæðingardeildinni, þó að slíkt sé óheimilt. 6.3.2014 08:30
Lagt til að minnka sykurneyslu um helming Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lagt til ný viðmið í sykurneyslu almennings. 6.3.2014 07:00
Óljóst um lögmæti starfslokasamninga Landspítalans Starfslokasamningar við þrjá fyrrum stjórnendur innan Landspítalans eru nú hjá Umboðsmanni Alþingis sem mun leggja mat á lögmæti þeirra. Formleg athugun er ekki hafin. Einn samninganna var til þriggja ára. 6.3.2014 07:00
Flutningaskip án áhafnar Ómönnuð flutningaskip gætu orðið að veruleika innan áratugar, samkvæmt framleiðandanum Rolls-Royce. ESB ætlar að setja 3,5 milljónir evra í verkefnið. 6.3.2014 07:00
Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6.3.2014 07:00
Snowden á SXSW-ráðstefnunni Uppljóstrarinn Edward Snowden verður einn af fyrirlesurum á South by Southwest Interactive-hátíðinni sem hefst á föstudaginn í Austin í Texas. 6.3.2014 07:00
Kosningar á Indlandi í apríl Þingkosningar hefjast á Indlandi 7. apríl og standa yfir til 12. maí. Margir sérfræðingar telja að kosningarnar verði þær mikilvægustu í rúm þrjátíu ár í þessu fjölmennasta lýðveldi heimsins. 6.3.2014 07:00
ESB virðist halda opnu fyrir Ísland Evrópusambandið bíður ákvörðunar Íslands um framhald aðildarviðræðna. Stækkunarstjóri sambandsins hefur ítrekað sagt, nú síðast í janúar, að ESB sé tilbúið til að halda áfram samningaviðræðum hvenær sem Íslendingar kjósi, kjósi þeir nokkurn tímann að gera 6.3.2014 07:00
Svona má draga úr brottfalli í íþróttum Grindvíkingar hafa fundið leið til að draga úr brottfalli barna úr íþróttum og auka fjölbreytni í æfingum. Hlutfall barna sem æfir íþróttir í bænum er hátt og kostnaður við fyrirkomulagið er lítill. 6.3.2014 00:01
Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. 6.3.2014 00:00
Góður árangur af fjölskyldumeðferð vegna offitu barna Jákvæð áhrif á heilsu barnanna og líðan bæði til skemmri og lengri tíma, segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði. Þverfaglegt teymi stýrir meðferð á göngudeild Barnaspítala Hringsins. 6.3.2014 00:00
Ólga vegna launa á hjúkrunarheimilum Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimilum eru með lægri laun en hjúkrunarfræðingar hjá ríkinu. Segja upp en aðrir koma ekki í staðinn. Kemur niður á þjónustunni og lífsgæðum íbúa, segir varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 6.3.2014 00:00
Foreldrar fá ekki að sjá niðurstöður PISA könnunarinnar Fulltrúar meirihlutans í Reykjavíkurborg segja birtingu niðurstaðna PISA könnunar vera í anda "gamaldags sýnar þeirra sem telja skólastarf vera keppnisíþrótt.“ 5.3.2014 23:00
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5.3.2014 22:30
Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5.3.2014 22:16
Stöðvuðu íranska vopnasendingu Ísraelskar öryggissveitir lögðu hald á M-302 eldflaugar um borð í skipi skammt frá ströndum Súdan. 5.3.2014 21:45
Hafa ekki sett nein tímamörk Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum. 5.3.2014 21:45