Konur eru ósamvinnuþýðari hvor við aðra en karlar Jóhannes Stefánsson skrifar 6. mars 2014 09:00 Ástæður þess að konur eru síður samvinnuþýðar við aðrar konur ef staða þeirra er ekki sú sama eru ekki kunnar. Vísir/AFP Konur eru mun ólíklegri en karlar til að vera samvinnuþýðar við einstakling af sama kyni ef konurnar njóta ekki jafnhárrar stöðu. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem birtist í fagtímaritinu Current Biology og var unnin í samvinnu vísindamanna við Harvard-, Emmanuel- og Quebec-háskóla. Ástæðan er ekki að fullu kunn, en að mati Ásgeirs R. Helgasonar, dósents við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Karolinska Institut er um flókið samspil líffræðilegra og félagslegra breyta að ræða. Rannsóknin náði til allra útgefinna rannsókna við sálfræðideildir 50 háskóla í Bandaríkjunum yfir fjögurra ára tímabil, þar sem tveir rannsakendur unnu verkefnið í sameiningu. Konur og karlar voru jafn líkleg til að vinna rannsóknarverkefni í samvinnu við aðila af hvoru kyninu fyrir sig ef rannsakendurnir nutu jafn hárrar stöðu innan háskólans. Hins vegar voru konur mun ólíklegri til að gefa út rannsóknarverkefni í samstarfi við lægra settan aðstoðarmann sem var sama kyns.Ásgeir Rúnar HelgasonÞetta mátti ekki greina hjá körlum, sem voru jafn líklegir til að gefa út rannsóknarverkefni, hvort sem þeir gerðu það í samstarfi við annan prófessor eða aðstoðarmann, óháð kyni. „Þetta er ekki óþekkt fyrirbæri að fólk hafi þessa tilfinningu að konur séu konum verstar,“ segir Ásgeir R. Helgason. „Niðurstöðurnar gefa ekki tilefni til að hafna þeirri kenningu, en virðast frekar styðja hana,“ segir Ásgeir. Hann segir ástæðu til að rannsaka málið betur, enda um að ræða flókið samspil líffræðilega og félagslegra breyta. Niðurstöðurnar eru í samræmi við niðurstöður fyrri rannsókna sambærilegs efnis.Hér má sjá samantekt vísindamannanna sem stóðu að rannsókninni. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Konur eru mun ólíklegri en karlar til að vera samvinnuþýðar við einstakling af sama kyni ef konurnar njóta ekki jafnhárrar stöðu. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem birtist í fagtímaritinu Current Biology og var unnin í samvinnu vísindamanna við Harvard-, Emmanuel- og Quebec-háskóla. Ástæðan er ekki að fullu kunn, en að mati Ásgeirs R. Helgasonar, dósents við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Karolinska Institut er um flókið samspil líffræðilegra og félagslegra breyta að ræða. Rannsóknin náði til allra útgefinna rannsókna við sálfræðideildir 50 háskóla í Bandaríkjunum yfir fjögurra ára tímabil, þar sem tveir rannsakendur unnu verkefnið í sameiningu. Konur og karlar voru jafn líkleg til að vinna rannsóknarverkefni í samvinnu við aðila af hvoru kyninu fyrir sig ef rannsakendurnir nutu jafn hárrar stöðu innan háskólans. Hins vegar voru konur mun ólíklegri til að gefa út rannsóknarverkefni í samstarfi við lægra settan aðstoðarmann sem var sama kyns.Ásgeir Rúnar HelgasonÞetta mátti ekki greina hjá körlum, sem voru jafn líklegir til að gefa út rannsóknarverkefni, hvort sem þeir gerðu það í samstarfi við annan prófessor eða aðstoðarmann, óháð kyni. „Þetta er ekki óþekkt fyrirbæri að fólk hafi þessa tilfinningu að konur séu konum verstar,“ segir Ásgeir R. Helgason. „Niðurstöðurnar gefa ekki tilefni til að hafna þeirri kenningu, en virðast frekar styðja hana,“ segir Ásgeir. Hann segir ástæðu til að rannsaka málið betur, enda um að ræða flókið samspil líffræðilega og félagslegra breyta. Niðurstöðurnar eru í samræmi við niðurstöður fyrri rannsókna sambærilegs efnis.Hér má sjá samantekt vísindamannanna sem stóðu að rannsókninni.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira