Fleiri fréttir Norðmenn gefast upp á loðnunni Áhöfn á enn einu norsku loðnuskipi, gafst upp í nótt og hélt heim á leið til Noregs, án þess að hafa fengið nokkurn afla á Íslandsmiðum, en áður voru tvö sikip hætt af sömu sökum. 12.2.2014 07:03 Mublur úr minjum hörmungarsvæða "Verkefnið snýst um að vinna listaverk/húsgögn með því að endurnýta sögulegar minjar hvar sem er í heiminum,“ segir í erindi listamannsins Jóhanns Sigmarssonar þar sem hann óska eftir einnar milljóna króna styrk frá Faxaflóahöfnum til að vinna listaverk og húsgögn úr sögulegum minjum. 12.2.2014 07:00 Tveir rútubílstjórar fórust í Noregi Þrír fórust og tveir eru alvarlega slasaðir eftir harðan árekstur flutningabílls, með íslenskan ökumann við stýrið, og rútu í Sokna í Noregi. Tveir rútubílstjórar fórust en annar þeirra var farþegi rútunnar. 12.2.2014 07:00 Voru ekki með umsamda tryggingu fyrir flugmenn er sjúkraflugvél fórst Mýflug var ekki með umsamdar líftryggingar og skírteinismissistryggingar er sjúkraflugvél félagsins fórst. Bætur hlaupa á tugum milljóna. Forsvarsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna tjá sig ekki um málið. 12.2.2014 07:00 Haldið sem þrælum í Danmörku Tveir karlar og ein kona frá Austur-Evrópu hafa verið ákærð í Danmörku fyrir að hafa haldið níu Rúmenum um sex ára skeið sem þrælum. Samkvæmt frétt á vef danska ríkisútvarpsins voru Rúmenarnir neyddir til að búa í köldum bílskúr án almennilegrar snyrtingar á Norður-Sjálandi og látnir stunda ræstingastörf í allt að 20 klukkustundir á sólarhring. 12.2.2014 00:00 Hefur ekki áhyggjur af Hells Angels í bænum Bæjarstjórinn í Garðabæ hefur ekki sérstakar áhyggjur þó að Hells Angels hafi fært höfuðstöðvar sínar í bæjarfélagið úr Hafnarfirðinum. 11.2.2014 23:32 Dönsk barnaverndaryfirvöld sögð vilhöll dönskum ríkisborgurum Umboðsmaður Hjördísar Svan kom fyrir nefnd á vegum Evrópuþingsins þar sem aðfinnslum við málsmeðferð í forræðisdeilu hennar og Kim Gram Laursen hennar var komið á framfæri. 11.2.2014 21:55 Allnokkrar ábendingar borist "Það hafa komið allnokkrar ábendingar sem verður unnið úr í framhaldinu,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn. 11.2.2014 21:29 Aðdáendur Michael Jackson kærðu lækni stórstjörnunnar og unnu Aðdáendahópur náði að sanna þann tilfinningalega skaða sem þau höfðu orðið fyrir í kjölfar dauða stórstjörnunnar. 11.2.2014 21:27 „Ef aðili skuldar þá er sjálfsvíg besta lausnin“ Nemandi í Fjölbrautaskóla Norðurlands-vestra er hneykslaður yfir myndasögu í kennslubók sem ætluð er nemendum í ÍSL202. 11.2.2014 20:30 Fleiri dýr verða felld í dýragarðinum í Kaupmannahöfn Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hafa borist líflátshótanir vegna aflífunar gíraffans Maríusar og samfélagssíðan Twitter logar. Yfirmaður garðsins segir mistök að gefa dýrinu nafn. 11.2.2014 20:00 "Allir ættu að læra táknmál" Þó þeir sem eigi táknmál að móðurmáli séu ekki ýkja margir hér á landi, býr um helmingur þjóðarinnar við einhverskonar heyrnaskerðingu. Því ættu allir að læra táknmál, segir Margrét Gígja Þórðardóttir, en dagur íslenska táknmálsins er í dag. 11.2.2014 20:00 „Við erum búin að fá nóg“ Við núverandi kerfi á innflutningstollum verður ekki unað, segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Landsmenn greiða til að mynda fimmfalt hærri skatt á innfluttum frönskum kartöflum en á öðrum sambærilegum vörum, þó svo að sú litla framleiðsla á frönskum hér á landi sé að mestum hluta úr erlendu hráefni. 11.2.2014 20:00 Fordómar leynast víða í námsefni Það er ekki einsdæmi að námsbækur sem innihalda úreltar upplýsingar séu í umferð í grunnskólum og ekkert eftirlit er með slíku. 11.2.2014 19:25 Fegin því að skólagjöld séu ekki í pípunum Formaður Stúdentaráðs segir nemendur hafa áhyggjur vegna umræðu sem er komin af stað um möguleika þess að innheimta skólagjöld fyrir háskólanám. 11.2.2014 19:15 Barnasprengja á Reykhólum eftir að oddvitinn lofaði peysu Óvenju mörg börn hafa fæðst í Reykhólasveit að undanförnu og er hlutfall barna orðið það hæsta á Vestfjörðum. 11.2.2014 18:00 Ekki var talið nauðsynlegt að salta veginn Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Noregi var gríðarlega hálka á veginum þar sem þrír létust í bílslysi seint í gærkvöldi. Norska vegagerðin tók þá ákvörðun fyrr um kvöldið að salta ekki veginn. 11.2.2014 17:10 Ræddi hægri beygju á rauðu ljósi í jómfrúarræðu Fjóla Hrund Björnsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. 11.2.2014 17:03 Lögmaður sektaður fyrir ítrekað skróp Stefán Karl Kristjánsson var í dag sektaður um 300 þúsund krónur fyrir að mæta ekki við aðalmeðferð hjá skjólstæðingi sínum. 11.2.2014 17:01 Búist við norðaustan stormi Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi má bera ráð fyrir norðaustan stormi allt að 18-23 metrum á sekúndu í dag. 11.2.2014 16:11 „Þessi hækkun er alveg glórulaus“ Pétur Sigurgunnarsson hefur glímt við kæfisvefn í 13 ár og sefur hann allar nætur með sérstaka kæfisvefnsgrímu. Kostnaður sjúklingsins af hjálpatækinu hefur hækkað um 77%. 11.2.2014 15:17 Kom ánægjulega á óvart að ráðherra skartaði regnbogatreflinum Formaður Samtakanna ´78 hefði viljað sjá fulltrúa Íslands senda skýrari skilaboð til hinsegin fólks. Ekki hefur náðst í menntamálaráðherra vegna málsins. 11.2.2014 15:16 Framleiðslu Indlandsbílsins Suzuki Maruti hætt Hefur verið framleiddur í 2,7 milljón eintökum og kostar 435.000 krónur. 11.2.2014 15:11 Hvetja eigendur til að skoða neyðarljós Nauðsynlegt er fyrir eigendur neyðarljósa að ganga úr skugga um gerð þeirra sökum íkveikjuhættu. 11.2.2014 15:04 Skuggaleg skilaboð ekki talin hótun "Thu ert daudur [...] munt deyja bradum“ -- konan og maðurinn góðir vinir í dag. 11.2.2014 14:57 Staðfest að 77 fórust í flugslysi í Alsír Slæm veðurskilyrði voru þegar vélin hrapaði. Sjónarvottar segja hana hafa rekist í fjallshlíð áður en hún féll til jarðar. 11.2.2014 14:32 Dýragarðsstjórinn danski svarar fyrir sig Breskur sjónvarpsmaður saumar að Bengt Holst vegna drápsins á gíraffanum Maríusi, en Holst lætur sér hvergi bregða. 11.2.2014 14:32 Ákvörðun um gjaldtöku veldur vonbrigðum Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra og ráðherra ferðamála segir að sú ákvörðun landeigenda við Geysi í Haukadal að taka upp gjaldtöku á svæðinu hafi valdið vonbrigðum. 11.2.2014 14:29 Þekkir þú röddina? - Lögreglan birtir upptöku af neyðarkallinu sem reyndist gabb Lögreglan leitar aðilans sem tilkynnti um leka í báti á Faxaflóa fyrir níu dögum síðan. Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. 11.2.2014 14:26 Ekki betra að taka mikið lýsi Rannsókn á áhrifum Ómega þrjú fitusýrum á gáttatif, sýnir fram á að of mikil inntaka af lýsi sé ekki betri en of lítil. 11.2.2014 14:19 Viðvörun vegna svifryksmengunar - Fólk ætti að halda sig inni "Viðvaranir eru sendar út ef mælistöðvarnar mæla svifryk yfir heilsuverndarmörkum. Það þýðir fyrst og fremst að þeir sem eru viðkvæmir fyrir, til dæmis með astma eða öndunarfærasjúkdóma ættu að halda sig inni,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar. 11.2.2014 14:03 Töluverð hækkun á heilbrigðisþjónustu Heilbrigðisþjónusta hækkaði um tæp 5% í janúar að því er fram kom í vísitölumælingu Hagstofunnar í liðinni viku en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ASÍ. 11.2.2014 13:53 „Þetta er óhuggulegt“ Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla, ætlar að kanna hvort hægt sé að koma upp öryggismyndavélakerfi á skólalóðinni. Síðustu vikur hefur þrívegis verið reynt að tæla börn upp í bíl í grennd við skólann. 11.2.2014 13:44 Mótmæli vegna lekamálsins Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu á morgun. 11.2.2014 13:36 Þriðji aðili með upplýsingar um gjaldþrot Marinó G. Njálsson sagði sögu manns í Bítinu á Bylgjunni í morgun, sem hafði verið vísað frá banka vegna þess að hann væri á afskriftarlista eftir gjaldþrot. 11.2.2014 13:01 17 ára stúlka ein þeirra sem lést Íslendingur grunaður um gáleysislegan akstur 11.2.2014 12:39 Glitrandi draumar á Vetrarhátíð Glitrandi draumar er ljósalistaverk eftir leikskólabörnin á Drafnarsteini. Tréð á Bláa róló var í aðalhlutverki í dag en listamennirnir skreyttu það með glitrandi hugmyndum sínum og draumum. 11.2.2014 12:39 „Þessi bók er auðvitað bara barn síns tíma“ Hafdís Finnbogadóttir, útgáfustjóri Námsgagnastofnunnar, segir kennslubókina Við Lesum C vera úrelta. 11.2.2014 12:24 Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11.2.2014 12:20 Fjórir ólympíuhringir fín Audi auglýsing Merki Audi samastendur af fjórum hringjum. 11.2.2014 11:41 Bannað að reykja með börn í bílnum Breska þingið samþykkti í gær bann við reykingum í ökutækjum þar sem börn eru meðferðis. 11.2.2014 11:34 Barnastjarnan Shirley Temple látin Söng- og leikkonan og barnastjarnan Shirley Temple er látin, 85 ára að aldri. 11.2.2014 11:17 Velta fyrir sér lögmæti sprenginganna Íbúasamtök Vesturbæjar hafa boðað til fundar vegna framkvæmda við gamla Lýsisreitinn í Vesturbæ Reykjavíkur. 11.2.2014 11:12 Eldur kviknaði í húsnæði Símans í Ármúla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsnæði Símans við Ármúla 25 þar sem kviknað hafði í neyðarljósi. 11.2.2014 11:05 Hörð mótmæli gegn Bosníustjórn Landlæg spilling, innbyrðis deilur ráðamanna og mikið atvinnuleysi reynir á þolmörk almennings í Bosníu. 11.2.2014 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Norðmenn gefast upp á loðnunni Áhöfn á enn einu norsku loðnuskipi, gafst upp í nótt og hélt heim á leið til Noregs, án þess að hafa fengið nokkurn afla á Íslandsmiðum, en áður voru tvö sikip hætt af sömu sökum. 12.2.2014 07:03
Mublur úr minjum hörmungarsvæða "Verkefnið snýst um að vinna listaverk/húsgögn með því að endurnýta sögulegar minjar hvar sem er í heiminum,“ segir í erindi listamannsins Jóhanns Sigmarssonar þar sem hann óska eftir einnar milljóna króna styrk frá Faxaflóahöfnum til að vinna listaverk og húsgögn úr sögulegum minjum. 12.2.2014 07:00
Tveir rútubílstjórar fórust í Noregi Þrír fórust og tveir eru alvarlega slasaðir eftir harðan árekstur flutningabílls, með íslenskan ökumann við stýrið, og rútu í Sokna í Noregi. Tveir rútubílstjórar fórust en annar þeirra var farþegi rútunnar. 12.2.2014 07:00
Voru ekki með umsamda tryggingu fyrir flugmenn er sjúkraflugvél fórst Mýflug var ekki með umsamdar líftryggingar og skírteinismissistryggingar er sjúkraflugvél félagsins fórst. Bætur hlaupa á tugum milljóna. Forsvarsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna tjá sig ekki um málið. 12.2.2014 07:00
Haldið sem þrælum í Danmörku Tveir karlar og ein kona frá Austur-Evrópu hafa verið ákærð í Danmörku fyrir að hafa haldið níu Rúmenum um sex ára skeið sem þrælum. Samkvæmt frétt á vef danska ríkisútvarpsins voru Rúmenarnir neyddir til að búa í köldum bílskúr án almennilegrar snyrtingar á Norður-Sjálandi og látnir stunda ræstingastörf í allt að 20 klukkustundir á sólarhring. 12.2.2014 00:00
Hefur ekki áhyggjur af Hells Angels í bænum Bæjarstjórinn í Garðabæ hefur ekki sérstakar áhyggjur þó að Hells Angels hafi fært höfuðstöðvar sínar í bæjarfélagið úr Hafnarfirðinum. 11.2.2014 23:32
Dönsk barnaverndaryfirvöld sögð vilhöll dönskum ríkisborgurum Umboðsmaður Hjördísar Svan kom fyrir nefnd á vegum Evrópuþingsins þar sem aðfinnslum við málsmeðferð í forræðisdeilu hennar og Kim Gram Laursen hennar var komið á framfæri. 11.2.2014 21:55
Allnokkrar ábendingar borist "Það hafa komið allnokkrar ábendingar sem verður unnið úr í framhaldinu,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn. 11.2.2014 21:29
Aðdáendur Michael Jackson kærðu lækni stórstjörnunnar og unnu Aðdáendahópur náði að sanna þann tilfinningalega skaða sem þau höfðu orðið fyrir í kjölfar dauða stórstjörnunnar. 11.2.2014 21:27
„Ef aðili skuldar þá er sjálfsvíg besta lausnin“ Nemandi í Fjölbrautaskóla Norðurlands-vestra er hneykslaður yfir myndasögu í kennslubók sem ætluð er nemendum í ÍSL202. 11.2.2014 20:30
Fleiri dýr verða felld í dýragarðinum í Kaupmannahöfn Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hafa borist líflátshótanir vegna aflífunar gíraffans Maríusar og samfélagssíðan Twitter logar. Yfirmaður garðsins segir mistök að gefa dýrinu nafn. 11.2.2014 20:00
"Allir ættu að læra táknmál" Þó þeir sem eigi táknmál að móðurmáli séu ekki ýkja margir hér á landi, býr um helmingur þjóðarinnar við einhverskonar heyrnaskerðingu. Því ættu allir að læra táknmál, segir Margrét Gígja Þórðardóttir, en dagur íslenska táknmálsins er í dag. 11.2.2014 20:00
„Við erum búin að fá nóg“ Við núverandi kerfi á innflutningstollum verður ekki unað, segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Landsmenn greiða til að mynda fimmfalt hærri skatt á innfluttum frönskum kartöflum en á öðrum sambærilegum vörum, þó svo að sú litla framleiðsla á frönskum hér á landi sé að mestum hluta úr erlendu hráefni. 11.2.2014 20:00
Fordómar leynast víða í námsefni Það er ekki einsdæmi að námsbækur sem innihalda úreltar upplýsingar séu í umferð í grunnskólum og ekkert eftirlit er með slíku. 11.2.2014 19:25
Fegin því að skólagjöld séu ekki í pípunum Formaður Stúdentaráðs segir nemendur hafa áhyggjur vegna umræðu sem er komin af stað um möguleika þess að innheimta skólagjöld fyrir háskólanám. 11.2.2014 19:15
Barnasprengja á Reykhólum eftir að oddvitinn lofaði peysu Óvenju mörg börn hafa fæðst í Reykhólasveit að undanförnu og er hlutfall barna orðið það hæsta á Vestfjörðum. 11.2.2014 18:00
Ekki var talið nauðsynlegt að salta veginn Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Noregi var gríðarlega hálka á veginum þar sem þrír létust í bílslysi seint í gærkvöldi. Norska vegagerðin tók þá ákvörðun fyrr um kvöldið að salta ekki veginn. 11.2.2014 17:10
Ræddi hægri beygju á rauðu ljósi í jómfrúarræðu Fjóla Hrund Björnsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. 11.2.2014 17:03
Lögmaður sektaður fyrir ítrekað skróp Stefán Karl Kristjánsson var í dag sektaður um 300 þúsund krónur fyrir að mæta ekki við aðalmeðferð hjá skjólstæðingi sínum. 11.2.2014 17:01
Búist við norðaustan stormi Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi má bera ráð fyrir norðaustan stormi allt að 18-23 metrum á sekúndu í dag. 11.2.2014 16:11
„Þessi hækkun er alveg glórulaus“ Pétur Sigurgunnarsson hefur glímt við kæfisvefn í 13 ár og sefur hann allar nætur með sérstaka kæfisvefnsgrímu. Kostnaður sjúklingsins af hjálpatækinu hefur hækkað um 77%. 11.2.2014 15:17
Kom ánægjulega á óvart að ráðherra skartaði regnbogatreflinum Formaður Samtakanna ´78 hefði viljað sjá fulltrúa Íslands senda skýrari skilaboð til hinsegin fólks. Ekki hefur náðst í menntamálaráðherra vegna málsins. 11.2.2014 15:16
Framleiðslu Indlandsbílsins Suzuki Maruti hætt Hefur verið framleiddur í 2,7 milljón eintökum og kostar 435.000 krónur. 11.2.2014 15:11
Hvetja eigendur til að skoða neyðarljós Nauðsynlegt er fyrir eigendur neyðarljósa að ganga úr skugga um gerð þeirra sökum íkveikjuhættu. 11.2.2014 15:04
Skuggaleg skilaboð ekki talin hótun "Thu ert daudur [...] munt deyja bradum“ -- konan og maðurinn góðir vinir í dag. 11.2.2014 14:57
Staðfest að 77 fórust í flugslysi í Alsír Slæm veðurskilyrði voru þegar vélin hrapaði. Sjónarvottar segja hana hafa rekist í fjallshlíð áður en hún féll til jarðar. 11.2.2014 14:32
Dýragarðsstjórinn danski svarar fyrir sig Breskur sjónvarpsmaður saumar að Bengt Holst vegna drápsins á gíraffanum Maríusi, en Holst lætur sér hvergi bregða. 11.2.2014 14:32
Ákvörðun um gjaldtöku veldur vonbrigðum Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra og ráðherra ferðamála segir að sú ákvörðun landeigenda við Geysi í Haukadal að taka upp gjaldtöku á svæðinu hafi valdið vonbrigðum. 11.2.2014 14:29
Þekkir þú röddina? - Lögreglan birtir upptöku af neyðarkallinu sem reyndist gabb Lögreglan leitar aðilans sem tilkynnti um leka í báti á Faxaflóa fyrir níu dögum síðan. Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. 11.2.2014 14:26
Ekki betra að taka mikið lýsi Rannsókn á áhrifum Ómega þrjú fitusýrum á gáttatif, sýnir fram á að of mikil inntaka af lýsi sé ekki betri en of lítil. 11.2.2014 14:19
Viðvörun vegna svifryksmengunar - Fólk ætti að halda sig inni "Viðvaranir eru sendar út ef mælistöðvarnar mæla svifryk yfir heilsuverndarmörkum. Það þýðir fyrst og fremst að þeir sem eru viðkvæmir fyrir, til dæmis með astma eða öndunarfærasjúkdóma ættu að halda sig inni,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar. 11.2.2014 14:03
Töluverð hækkun á heilbrigðisþjónustu Heilbrigðisþjónusta hækkaði um tæp 5% í janúar að því er fram kom í vísitölumælingu Hagstofunnar í liðinni viku en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ASÍ. 11.2.2014 13:53
„Þetta er óhuggulegt“ Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla, ætlar að kanna hvort hægt sé að koma upp öryggismyndavélakerfi á skólalóðinni. Síðustu vikur hefur þrívegis verið reynt að tæla börn upp í bíl í grennd við skólann. 11.2.2014 13:44
Mótmæli vegna lekamálsins Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu á morgun. 11.2.2014 13:36
Þriðji aðili með upplýsingar um gjaldþrot Marinó G. Njálsson sagði sögu manns í Bítinu á Bylgjunni í morgun, sem hafði verið vísað frá banka vegna þess að hann væri á afskriftarlista eftir gjaldþrot. 11.2.2014 13:01
Glitrandi draumar á Vetrarhátíð Glitrandi draumar er ljósalistaverk eftir leikskólabörnin á Drafnarsteini. Tréð á Bláa róló var í aðalhlutverki í dag en listamennirnir skreyttu það með glitrandi hugmyndum sínum og draumum. 11.2.2014 12:39
„Þessi bók er auðvitað bara barn síns tíma“ Hafdís Finnbogadóttir, útgáfustjóri Námsgagnastofnunnar, segir kennslubókina Við Lesum C vera úrelta. 11.2.2014 12:24
Kona reyndi að tæla barn upp í bíl Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem fullorðinn einstaklingur gerir tilraun til þess að tæla unga nemendur við Laugarnesskóla upp í bíl til sín. 11.2.2014 12:20
Bannað að reykja með börn í bílnum Breska þingið samþykkti í gær bann við reykingum í ökutækjum þar sem börn eru meðferðis. 11.2.2014 11:34
Barnastjarnan Shirley Temple látin Söng- og leikkonan og barnastjarnan Shirley Temple er látin, 85 ára að aldri. 11.2.2014 11:17
Velta fyrir sér lögmæti sprenginganna Íbúasamtök Vesturbæjar hafa boðað til fundar vegna framkvæmda við gamla Lýsisreitinn í Vesturbæ Reykjavíkur. 11.2.2014 11:12
Eldur kviknaði í húsnæði Símans í Ármúla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsnæði Símans við Ármúla 25 þar sem kviknað hafði í neyðarljósi. 11.2.2014 11:05
Hörð mótmæli gegn Bosníustjórn Landlæg spilling, innbyrðis deilur ráðamanna og mikið atvinnuleysi reynir á þolmörk almennings í Bosníu. 11.2.2014 11:00