Fleiri fréttir Fólskuleg árás í austurborginni Maður var handtekinn í austurborginni um hálf þrjú leitið í nótt, grunaður um fólskulega líkamsárás. Þolandinn í mállinu var fluttur á slysadeild, en árásarmaðurinn verður yfirheyrður í dag. Í skeyti lögreglunnar er ekki greint nánar frá málsatvikum nema hvað árásin er sögð alvarleg. 15.11.2013 07:05 Rannsökuðu alþjóðlegan barnaníðshring á Íslandi Lögreglan í Toronto tilkynnti í gær að 348 einstaklingar hefðu verið handteknir í umfangsmikilli rannsókn á alþjóðlegum barnaníðshring. Rannsókin teygði meðal annars anga sína til Íslands. 15.11.2013 07:00 Alþjóðleg rannsókn á SWIFT Persónuverndarstofnanir í Hollandi og Belgíu eru að vinna úttekt á alþjóðlega greiðslumiðlunarkerfinu SWIFT, í ljósi ábendinga um að erlendar leyniþjónustur, hugsanlega bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, kunni að hafa öðlast ólögmætan aðgang að kerfinu. 15.11.2013 07:00 Bæjarstjórinn keypti fyrsta glasið Kaffihornið, nýtt kaffihús Hrafnistu í Hafnarfirði, var formlega opnað í gær. 15.11.2013 07:00 Segir biðlaun sviðsstjóra fullkomlega óeðlileg Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir tólf mánaða biðlaun sviðstjóra óeðlileg. Bæjarstjóri verði kærður fyrir að svara ekki fyrirspurnum um árangur af starfi sviðsstjórans. Þetta er snjóbolti sem bæjarfulltrúinn setti sjálfur af stað, ítrekar bæjarstjórinn. 15.11.2013 07:00 Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15.11.2013 07:00 35 ár liðin frá mannskæðasta flugslysi íslenskrar flugsögu Leifur Eiríksson, þota Flugleiða, fórst þann 15. nóvember 1978 í aðflugi á Sri Lanka. 183 létu lífið, þar af átta íslenskir starfsmenn Flugleiða. 15.11.2013 06:45 Borgin hætt við 300 milljóna hækkun Formaður borgarráðs segir að með því að hætta við hækkanir á gjaldskrám taki borgin frumkvæði í sameiginlegu átaki gegn verðbólgu. Hækkanir hefðu siglt í gegn óséðar ef sjálfstæðismenn hefðu ekki haldið vöku sinni, segir oddviti þeirra. 15.11.2013 06:45 Víravegrið á Reykjanesbrautina Framkvæmdir eru langt komnar við uppsetningu víravegriðs milli akreina á tvöfalda kafla Reykjanesbrautar. 15.11.2013 00:00 Barnahús í nýtt húsnæði Barnahús mun færa starfsemi sína í Gilsárstekk 8 í Reykjavík eftir að ríkið keypti húsið. Barnahús er rekið af Barnaverndarstofu. 14.11.2013 23:22 Hildur fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn með app í símann Hildur Sverrisdóttir, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, nýtir tæknina greinilega vel í baráttunni um efsta sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna. 14.11.2013 21:45 Fransisca fékk nokkrar fartölvur - "Ég er glöð“ Afgreiðslukonan í Bónus sem alla bræðir ætti að vera í góðu tölvusambandi eftir daginn en hún fékk að gjöf nokkrar fartölvur fyrir sig og fjölskyldu sína í dag. 14.11.2013 20:00 „Ef menn fara ekki eftir settum reglum, þá skapa þeir hættu" Reglur um frágang farma á vörubílum eru skýrar en brögð eru að því að þeim sé ekki fylgt. Litlu munaði að illa færi í gær, þegar hnullungur af vörubílspalli lenti framan á rúðu ungra mæðgna á Kringlumýrarbraut. 14.11.2013 20:00 Vilhjálmur þáði kaffiboð Melkorku Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þáði í dag boð Melkorku Ólafsdóttur, flautuleikara Sinfóníuhljómsveitarinnar um að setjast niður yfir kaffibolla og ræða málefni Sinfóníuhljómsveitarinnar. 14.11.2013 19:07 Drekasvæðið sáttaleið vegna nóbelsverðlauna? Reuters-fréttastofan veltir því upp hvort ríkisstjórn Noregs muni nota íslenskt olíuleitarleyfi til að leita sátta við stjórnvöld í Kína. 14.11.2013 18:45 Læknadeila á Vestfjörðum: Ungum lækni sagt upp Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur afþakkað vinnuframlag Tómasar Halldórs Pajdak við stofnunina. Hann var einn þeirra sem taldi Þorstein Jóhannesson óhæfan til að sinna starfi sínu. 14.11.2013 18:06 Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar lítilli hetju með hjartagalla Árituð landliðstreyja er meðal gersema sem boðnar eru upp á Þórshöfn nú í kvöld, til styrktar fjölskyldu lítillar hetju sem fæddist með hjartagalla í fyrra. Allir geta boðið í treyjuna til klukkan hálfátta í kvöld. 14.11.2013 17:46 Íslenskir verkfræðingar flýja til Noregs í stórum stíl Íslenskum verkfræðingum sem starfa á almennum markaði í Noregi fjölgaði um 275 prósent frá árinu 2008 til 2012, samkvæmt norskri samantekt. 14.11.2013 15:31 Heimtaði vændiskonu í búð Catalinu Maður nokkur ruddist inn í Miss Miss, tískuvöruverslun Catalinu Ncoco að Holtagörðum í gær og heimtaði þjónustu vændiskonu. 14.11.2013 15:11 Ríkisstjórnin sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af ríkisfyrirtækjum Ríkisstjórnin var sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af stjórnum ríkisfyrirtækja á Alþingi í dag. 14.11.2013 14:54 Audi S3 gegn gamla Audi Sport Quattro Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt 14.11.2013 14:15 Króatískar bullur eru blankar Ivica Gregoric er að króatísku bergi brotinn og hann telur nánast engar líkur á því að hingað til lands slæðist valdalistar og bullur sem stundum fylgja króatíska liðinu. 14.11.2013 13:33 ESB sátt við sölu Möltu á ríkisborgararétti Framkvæmdastjórn ESB segir dómstóla ítrekað hafa staðfest að ríki ráði því sjálf, hverjum þau veita ríkisborgararétt. 14.11.2013 13:00 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14.11.2013 12:41 Eldsvoði í strætisvagni í morgun Bílstjórann sakaði ekki og komst heill úr vagninum sem er gjörónýtur. 14.11.2013 12:19 Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir Hætt verður við hækkanir á gjaldskrám vegna leikskóla, skólamáltíða, frístundaheimila, bókasafnsskírteina, sundlaugakorta og vegna þjónustu sem velferðarsvið Reykjavíkurborgar veitir. 14.11.2013 11:46 Sádi-Arabía hrekur innflytjendur úr landi Erlendir verkamenn í Sádi-Arabíu hafa lengi gegnt lykilhlutverki í atvinnulífi landsins, en eru nú margir farnir í felur. 14.11.2013 11:15 Francisca fær nýja tölvu frá Tölvulistanum Markaðsstjórinn vill gleðja þessa konu jafn mikið og hún gleður viðskiptavini sína. 14.11.2013 11:02 Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14.11.2013 10:48 Íslensk stúlka vinnur til tækniverðlauna í Evrópu Ólína Helga Sverrisdóttir hóf forrritunarferil sinn 9 ára og sigraði í fyrra keppni á vegum FBI. 14.11.2013 10:41 10 glötuðustu bílarnir Bílavefurinn Jalopnik hefur valið þá 10 bíla sem þeir telja allra verstu kaupin núna. 14.11.2013 10:30 Þáttur foreldra í offitu barna er afgerandi Þetta segir Pétur Benedikt Júlíusson, yfirlæknir á deild Haukeland-háskólasjúkrahússins í Bergen í Noregi fyrir of feit börn. 14.11.2013 10:00 Greiða með hnébeygjum í lestir Rússar taka upp nýstárlega leið til að kynna Vetrarólympíuleikana. 14.11.2013 09:53 Þjóðernissinnar ætla að "frelsa Evrópu frá skrímslinu í Brussel“ Marine Le Pen og Geert Wilders mynda bandalag fyrir kosningar til Evrópuþingsins. 14.11.2013 09:51 Audi flýgur 70 metra yfir landamæri Fæstir fljúga yfir landamæri nema í flugvélum. Þessi Audi eigandi gerði það hinsvegar yfir landamæri Frakklands og Sviss og fór 70 metra í stökkinu og var mest í um 5 metra hæð. 14.11.2013 08:45 Airbus bjó til ský úr ösku Eyjafjallajökuls Airbus flugvélaframleiðandinn bjó í gær til fyrsta manngerða öskuskýjið yfir Biscay-flóa undan ströndum Frakklands. Skýið var búið til úr einu tonni af ösku úr gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010, sem lamaði flugumferð um alla Evrópu á sínum tíma. 14.11.2013 08:31 Dýrasti demantur í heimi Demanturinn „Bleika stjarnan“ sló met í svissnesku borginni Genf í gær þegar hann seldist á áttatíu og þrjár milljónir dollara eða rúma sextán milljarða íslenskra króna. Demanturinn er 59.60 karöt og sá langstærsti í sínum flokki, svo vitað sé. Sá sem næstur kemur er ekki hálfdrættingur á við „Bleiku stjörnuna“. 14.11.2013 08:09 Bandaríkjamenn heita mikilli aðstoð á Filippseyjum Bandaríska flugmóðurskipið USS George Washington er væntanlegt til Filippseyja í dag til þess að aðstoða við björgunarstörf á svæðinu þar sem fellibylurinn Haiyan fór yfir í síðustu viku. Skipið verður nýtt sem miðstöð fyrir leitarflokka og lendingarpallur fyrir björgunarþyrlur og þyrlur sem flytja hjálpargögn til einangraðra svæða. 14.11.2013 08:05 Höfin súrna hratt Sýrustig heimshafanna er að aukast með meiri hraða en sést hefur í þrjúhundruð milljón ár. Þetta fullyrða vísindamenn í nýrri skýrslu sem kynnt verður á loftslagsráðstefnu sem haldin verður í Póllandi í næstu viku að því er segir á vef BBC. 14.11.2013 08:00 Fjórir hermenn fórust á æfingu Fjórir bandarískir landgönguliðar létust í gær í sprengingu á herstöð í suðurhluta Kalíforníuríkis. Mennirnir voru að hreinsa upp sprengjur sem ekki höfðu sprungið á æfingavelli á stöðinni þegar ein þeirra sprakk með þeim afleiðingum að þeir létust. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem slíkut atburður á sér stað en í mars á þessu ári fórust fjórir landgönguliðar í Nevada með svipuðum hætti. 14.11.2013 07:50 Goðafoss í viðgerð í Færeyjum Unnið er að viðgerð á flutningaskipinu Goðafossi, þar sem það er statt í Þórshöfn í Færeyjum eftir eldinn, sem þar kviknaði um borð fyrir helgi. Ekki hefur verið staðfest hvað olli íkveikjunni og ekki liggur fyrir hversu mikið tjónið er. 14.11.2013 07:48 Stormi spáð í flestum landshlutum Veðurstofan spáir stormi víða um land í dag og rigningu fyrir norðan og austan. Það fer hinsvegar að snjóa suðvestanlands eftir hádegi, en verður vart nema slydda á höfuðborgarsvæðinu þar til úrkoman breytist í rigningu. 14.11.2013 07:46 Ólögleg sala á líffærum blómstrar Talið er að um 5000 til 10.0000 nýru séu seld ólöglega í heiminum á hverju ári. Í Sýrlandi reyna æ fleiri flóttamenn að selja úr sér líffærin í þeirri von að lifa hörmungarnar af. 14.11.2013 07:30 Segir dýra skó ódýrari en ódýrir skór Jónína Sigurbjörnsdóttir skósmiður segir vel getað borgað sig að láta gera við slitna skó. Það eigi sérstaklega við um vandaða og dýra skó. Íslenskir skósmiðir séu góðir og ódýrir. Minnsta viðgerð kostar eitt þúsund krónur. 14.11.2013 07:00 Vegagerðarmenn í hættu á Kjalarnesi Vegna ógætilegs aksturs um vinnusvæði á Kjalarnesi við Móa hafa hraðamyndavélar á svæðinu verið virkjaðar til að mynda þá sem aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Hann er 50 kílómetrar á klukkustund þar til framkvæmdum lýkur. 14.11.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fólskuleg árás í austurborginni Maður var handtekinn í austurborginni um hálf þrjú leitið í nótt, grunaður um fólskulega líkamsárás. Þolandinn í mállinu var fluttur á slysadeild, en árásarmaðurinn verður yfirheyrður í dag. Í skeyti lögreglunnar er ekki greint nánar frá málsatvikum nema hvað árásin er sögð alvarleg. 15.11.2013 07:05
Rannsökuðu alþjóðlegan barnaníðshring á Íslandi Lögreglan í Toronto tilkynnti í gær að 348 einstaklingar hefðu verið handteknir í umfangsmikilli rannsókn á alþjóðlegum barnaníðshring. Rannsókin teygði meðal annars anga sína til Íslands. 15.11.2013 07:00
Alþjóðleg rannsókn á SWIFT Persónuverndarstofnanir í Hollandi og Belgíu eru að vinna úttekt á alþjóðlega greiðslumiðlunarkerfinu SWIFT, í ljósi ábendinga um að erlendar leyniþjónustur, hugsanlega bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, kunni að hafa öðlast ólögmætan aðgang að kerfinu. 15.11.2013 07:00
Bæjarstjórinn keypti fyrsta glasið Kaffihornið, nýtt kaffihús Hrafnistu í Hafnarfirði, var formlega opnað í gær. 15.11.2013 07:00
Segir biðlaun sviðsstjóra fullkomlega óeðlileg Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir tólf mánaða biðlaun sviðstjóra óeðlileg. Bæjarstjóri verði kærður fyrir að svara ekki fyrirspurnum um árangur af starfi sviðsstjórans. Þetta er snjóbolti sem bæjarfulltrúinn setti sjálfur af stað, ítrekar bæjarstjórinn. 15.11.2013 07:00
Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15.11.2013 07:00
35 ár liðin frá mannskæðasta flugslysi íslenskrar flugsögu Leifur Eiríksson, þota Flugleiða, fórst þann 15. nóvember 1978 í aðflugi á Sri Lanka. 183 létu lífið, þar af átta íslenskir starfsmenn Flugleiða. 15.11.2013 06:45
Borgin hætt við 300 milljóna hækkun Formaður borgarráðs segir að með því að hætta við hækkanir á gjaldskrám taki borgin frumkvæði í sameiginlegu átaki gegn verðbólgu. Hækkanir hefðu siglt í gegn óséðar ef sjálfstæðismenn hefðu ekki haldið vöku sinni, segir oddviti þeirra. 15.11.2013 06:45
Víravegrið á Reykjanesbrautina Framkvæmdir eru langt komnar við uppsetningu víravegriðs milli akreina á tvöfalda kafla Reykjanesbrautar. 15.11.2013 00:00
Barnahús í nýtt húsnæði Barnahús mun færa starfsemi sína í Gilsárstekk 8 í Reykjavík eftir að ríkið keypti húsið. Barnahús er rekið af Barnaverndarstofu. 14.11.2013 23:22
Hildur fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn með app í símann Hildur Sverrisdóttir, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, nýtir tæknina greinilega vel í baráttunni um efsta sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna. 14.11.2013 21:45
Fransisca fékk nokkrar fartölvur - "Ég er glöð“ Afgreiðslukonan í Bónus sem alla bræðir ætti að vera í góðu tölvusambandi eftir daginn en hún fékk að gjöf nokkrar fartölvur fyrir sig og fjölskyldu sína í dag. 14.11.2013 20:00
„Ef menn fara ekki eftir settum reglum, þá skapa þeir hættu" Reglur um frágang farma á vörubílum eru skýrar en brögð eru að því að þeim sé ekki fylgt. Litlu munaði að illa færi í gær, þegar hnullungur af vörubílspalli lenti framan á rúðu ungra mæðgna á Kringlumýrarbraut. 14.11.2013 20:00
Vilhjálmur þáði kaffiboð Melkorku Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, þáði í dag boð Melkorku Ólafsdóttur, flautuleikara Sinfóníuhljómsveitarinnar um að setjast niður yfir kaffibolla og ræða málefni Sinfóníuhljómsveitarinnar. 14.11.2013 19:07
Drekasvæðið sáttaleið vegna nóbelsverðlauna? Reuters-fréttastofan veltir því upp hvort ríkisstjórn Noregs muni nota íslenskt olíuleitarleyfi til að leita sátta við stjórnvöld í Kína. 14.11.2013 18:45
Læknadeila á Vestfjörðum: Ungum lækni sagt upp Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur afþakkað vinnuframlag Tómasar Halldórs Pajdak við stofnunina. Hann var einn þeirra sem taldi Þorstein Jóhannesson óhæfan til að sinna starfi sínu. 14.11.2013 18:06
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar lítilli hetju með hjartagalla Árituð landliðstreyja er meðal gersema sem boðnar eru upp á Þórshöfn nú í kvöld, til styrktar fjölskyldu lítillar hetju sem fæddist með hjartagalla í fyrra. Allir geta boðið í treyjuna til klukkan hálfátta í kvöld. 14.11.2013 17:46
Íslenskir verkfræðingar flýja til Noregs í stórum stíl Íslenskum verkfræðingum sem starfa á almennum markaði í Noregi fjölgaði um 275 prósent frá árinu 2008 til 2012, samkvæmt norskri samantekt. 14.11.2013 15:31
Heimtaði vændiskonu í búð Catalinu Maður nokkur ruddist inn í Miss Miss, tískuvöruverslun Catalinu Ncoco að Holtagörðum í gær og heimtaði þjónustu vændiskonu. 14.11.2013 15:11
Ríkisstjórnin sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af ríkisfyrirtækjum Ríkisstjórnin var sökuð um afturhvarf til pólitískra afskipta af stjórnum ríkisfyrirtækja á Alþingi í dag. 14.11.2013 14:54
Audi S3 gegn gamla Audi Sport Quattro Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt 14.11.2013 14:15
Króatískar bullur eru blankar Ivica Gregoric er að króatísku bergi brotinn og hann telur nánast engar líkur á því að hingað til lands slæðist valdalistar og bullur sem stundum fylgja króatíska liðinu. 14.11.2013 13:33
ESB sátt við sölu Möltu á ríkisborgararétti Framkvæmdastjórn ESB segir dómstóla ítrekað hafa staðfest að ríki ráði því sjálf, hverjum þau veita ríkisborgararétt. 14.11.2013 13:00
Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14.11.2013 12:41
Eldsvoði í strætisvagni í morgun Bílstjórann sakaði ekki og komst heill úr vagninum sem er gjörónýtur. 14.11.2013 12:19
Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir Hætt verður við hækkanir á gjaldskrám vegna leikskóla, skólamáltíða, frístundaheimila, bókasafnsskírteina, sundlaugakorta og vegna þjónustu sem velferðarsvið Reykjavíkurborgar veitir. 14.11.2013 11:46
Sádi-Arabía hrekur innflytjendur úr landi Erlendir verkamenn í Sádi-Arabíu hafa lengi gegnt lykilhlutverki í atvinnulífi landsins, en eru nú margir farnir í felur. 14.11.2013 11:15
Francisca fær nýja tölvu frá Tölvulistanum Markaðsstjórinn vill gleðja þessa konu jafn mikið og hún gleður viðskiptavini sína. 14.11.2013 11:02
Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14.11.2013 10:48
Íslensk stúlka vinnur til tækniverðlauna í Evrópu Ólína Helga Sverrisdóttir hóf forrritunarferil sinn 9 ára og sigraði í fyrra keppni á vegum FBI. 14.11.2013 10:41
10 glötuðustu bílarnir Bílavefurinn Jalopnik hefur valið þá 10 bíla sem þeir telja allra verstu kaupin núna. 14.11.2013 10:30
Þáttur foreldra í offitu barna er afgerandi Þetta segir Pétur Benedikt Júlíusson, yfirlæknir á deild Haukeland-háskólasjúkrahússins í Bergen í Noregi fyrir of feit börn. 14.11.2013 10:00
Greiða með hnébeygjum í lestir Rússar taka upp nýstárlega leið til að kynna Vetrarólympíuleikana. 14.11.2013 09:53
Þjóðernissinnar ætla að "frelsa Evrópu frá skrímslinu í Brussel“ Marine Le Pen og Geert Wilders mynda bandalag fyrir kosningar til Evrópuþingsins. 14.11.2013 09:51
Audi flýgur 70 metra yfir landamæri Fæstir fljúga yfir landamæri nema í flugvélum. Þessi Audi eigandi gerði það hinsvegar yfir landamæri Frakklands og Sviss og fór 70 metra í stökkinu og var mest í um 5 metra hæð. 14.11.2013 08:45
Airbus bjó til ský úr ösku Eyjafjallajökuls Airbus flugvélaframleiðandinn bjó í gær til fyrsta manngerða öskuskýjið yfir Biscay-flóa undan ströndum Frakklands. Skýið var búið til úr einu tonni af ösku úr gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010, sem lamaði flugumferð um alla Evrópu á sínum tíma. 14.11.2013 08:31
Dýrasti demantur í heimi Demanturinn „Bleika stjarnan“ sló met í svissnesku borginni Genf í gær þegar hann seldist á áttatíu og þrjár milljónir dollara eða rúma sextán milljarða íslenskra króna. Demanturinn er 59.60 karöt og sá langstærsti í sínum flokki, svo vitað sé. Sá sem næstur kemur er ekki hálfdrættingur á við „Bleiku stjörnuna“. 14.11.2013 08:09
Bandaríkjamenn heita mikilli aðstoð á Filippseyjum Bandaríska flugmóðurskipið USS George Washington er væntanlegt til Filippseyja í dag til þess að aðstoða við björgunarstörf á svæðinu þar sem fellibylurinn Haiyan fór yfir í síðustu viku. Skipið verður nýtt sem miðstöð fyrir leitarflokka og lendingarpallur fyrir björgunarþyrlur og þyrlur sem flytja hjálpargögn til einangraðra svæða. 14.11.2013 08:05
Höfin súrna hratt Sýrustig heimshafanna er að aukast með meiri hraða en sést hefur í þrjúhundruð milljón ár. Þetta fullyrða vísindamenn í nýrri skýrslu sem kynnt verður á loftslagsráðstefnu sem haldin verður í Póllandi í næstu viku að því er segir á vef BBC. 14.11.2013 08:00
Fjórir hermenn fórust á æfingu Fjórir bandarískir landgönguliðar létust í gær í sprengingu á herstöð í suðurhluta Kalíforníuríkis. Mennirnir voru að hreinsa upp sprengjur sem ekki höfðu sprungið á æfingavelli á stöðinni þegar ein þeirra sprakk með þeim afleiðingum að þeir létust. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem slíkut atburður á sér stað en í mars á þessu ári fórust fjórir landgönguliðar í Nevada með svipuðum hætti. 14.11.2013 07:50
Goðafoss í viðgerð í Færeyjum Unnið er að viðgerð á flutningaskipinu Goðafossi, þar sem það er statt í Þórshöfn í Færeyjum eftir eldinn, sem þar kviknaði um borð fyrir helgi. Ekki hefur verið staðfest hvað olli íkveikjunni og ekki liggur fyrir hversu mikið tjónið er. 14.11.2013 07:48
Stormi spáð í flestum landshlutum Veðurstofan spáir stormi víða um land í dag og rigningu fyrir norðan og austan. Það fer hinsvegar að snjóa suðvestanlands eftir hádegi, en verður vart nema slydda á höfuðborgarsvæðinu þar til úrkoman breytist í rigningu. 14.11.2013 07:46
Ólögleg sala á líffærum blómstrar Talið er að um 5000 til 10.0000 nýru séu seld ólöglega í heiminum á hverju ári. Í Sýrlandi reyna æ fleiri flóttamenn að selja úr sér líffærin í þeirri von að lifa hörmungarnar af. 14.11.2013 07:30
Segir dýra skó ódýrari en ódýrir skór Jónína Sigurbjörnsdóttir skósmiður segir vel getað borgað sig að láta gera við slitna skó. Það eigi sérstaklega við um vandaða og dýra skó. Íslenskir skósmiðir séu góðir og ódýrir. Minnsta viðgerð kostar eitt þúsund krónur. 14.11.2013 07:00
Vegagerðarmenn í hættu á Kjalarnesi Vegna ógætilegs aksturs um vinnusvæði á Kjalarnesi við Móa hafa hraðamyndavélar á svæðinu verið virkjaðar til að mynda þá sem aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Hann er 50 kílómetrar á klukkustund þar til framkvæmdum lýkur. 14.11.2013 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent