Fleiri fréttir Ekki of snemmt að spila jólalögin Þó mörgum finnist eflaust enn langt til jóla hafa þónokkrir tekið forskot á jólasæluna með einum eða öðrum hætti. Meðal þeirra eru starfsmenn Létt-Bylgjunnar, sem spilar nú jólalög allan sólarhinginn allt til jóla. 13.11.2013 21:00 Leita að fartölvu fyrir Franciscu "Ég fékk þessa hugmynd þegar ég stóð á kassanum hjá henni. Francisca gefur alltaf svo mikið af sér án þess að biðja um neitt til baka svo ég vissi strax að margir myndu vilja hjálpa,“ segir Alda Sigmundsdóttir 13.11.2013 20:48 Tvær níu ára stúlkur fundu Lóu Chihuahua-hundurinn sem leitað hefur verið að síðustu daga er fundinn. Það voru tvær níu ára stúlkur sem náðu að króa hundinn af á leið sinni heim úr skólanum í dag. 13.11.2013 19:47 Skotbardagar á götum úti Mikið neyðarástand ríkir á Filippseyjum vegna fellibylsins Hayian sem gekk þar yfir síðastliðinn föstudag. Skotbardagar á götum úti hafa í dag komið í veg fyrir að hægt sé að taka fjöldagröf. 13.11.2013 19:30 Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13.11.2013 19:24 Erfiðara að fá lán eftir að ný neytendalög tóku gildi Ný lög um neytendalán sem tóku gildi síðustu mánaðamót gera það að verkum að erfiðara verður fyrir fólk að fá lán hjá bönkum og fjármálastofnunum. Hagfræðingur hjá ASÍ segir viðbúið að fólk hrekist út á leigumarkað en þar ríkir nú þegar ófremdarástand vegna takmarkaðs framboðs. 13.11.2013 18:30 Ekið á dreng í Lönguhlíð Fimmtán ára drengur er alvarlega slasaður eftir að ekið var á hann um klukkan hálf fjögur í dag. 13.11.2013 18:25 Frosti vill fresta lögum um endurnýjanlegt eldsneyti Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins skoraði á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag, að fresta gildistöku laga sem taka eiga gildi um næstu áramót um notkun á endurnýjanlegu eldsneyti í samgöngum á landi. 13.11.2013 16:59 Ásmundur Einar þjónar tveimur húsbændum Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna sagði á Alþingi í dag að það vekti athygli að hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar fjallaði lítið um kostnað ríkisstjórnarinnar og fjölda aðstoðarmanna ráðherra. 13.11.2013 16:22 Flautuleikari í Sinfóníunni býður þingmanni í kaffi Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur boðið Vilhjálmi Árnasyni í kaffi. 13.11.2013 16:22 Stúlkurnar þurfa að fara fram á framsal Íslensku stúlkurnar sem fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl í Tékklandi í dag gætu fengið að afplána sinn dóm hér á landi. 13.11.2013 15:37 Springur á 300 km/klst Ekur á 300 í Nevada er dekk springur en allt endar vel. 13.11.2013 15:15 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13.11.2013 15:07 Utanríkisráðherra hjólar í Þorstein "Þorsteinn Pálsson er um margt geðugur maður og dagsfarsprúður. Því kemur því á óvart hversu ómálefnalegur hann er orðinn,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.11.2013 15:04 Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi „Ólafur's new silver-plated beard trimmers are so 2007,” er dæmi um íslenskt orðalag í grein CNN. 13.11.2013 14:40 Ráðherra getur ráðið sér fimm aðstoðarmenn Ráðherrar geta ráðið sér allt að fimm aðstoðarmenn samkvæmt lögum um stjórnarráð Íslands sem tóku gildi árið 2011. 13.11.2013 14:30 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13.11.2013 13:44 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13.11.2013 13:44 Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13.11.2013 13:32 Hyundai rekur þróunarstjórann vegna innkallana Hyundai þarf að endukalla 150.000 Hyundai Genesis bíla vegna bremsuvökvaleka. 13.11.2013 13:15 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13.11.2013 11:50 Nóg að gera hjá Margréti Þórhildi í allan dag og kvöld Það er í nógu að snúast hjá Margréti Þórhildi Danadrottningu í dag, sem tekur þátt í hátíðarhöldum vegna 350 ára fæðingarafmælis Árna Magnússonar handritasafnara. 13.11.2013 11:41 Mótmæla áformum um Norðlingaölduveitu Náttúruverndarsamtök Íslands mótmæla harðlega öllum áformum Landsvirkjunar og umhverfisráðherra um Norðlingaölduveitu. 13.11.2013 11:06 Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13.11.2013 11:00 Snjókoma raskaði flugi á Keflavíkurflugvelli Talsverð röskun varð á brottför farþegaflugvéla á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna snjókomu. 13.11.2013 10:50 Villtur Liverpoolstrákur Efast má um að eftirnafn Andre Wisdom eigi sem allra best við hann. 13.11.2013 10:30 Baldwin táraðist í réttarsalnum Meintur eltihrellir hótaði leikaranum og eiginkonu hans. 13.11.2013 09:50 Stefnir í met í ópíumframleiðslu í Afganistan Ópíumframleiðsa í Afganistan hefur aldrei staðið í meiri blóma en nú um stundir. Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðirnar segir að fyrir næstu uppskeru hafi ópíumfræjum verið sáð á svæði sem telur samanlagt tvöhundruð þúsund hektara. 13.11.2013 09:46 Egyptalandsstjórn hunsar dómsúrskurð Útgöngubanni hefur ekki verið aflétt þrátt fyrir dómsúrskurð í gær, sem kvað á um að það væri runnið út. 13.11.2013 09:30 Vetrarfærð víða um land Það snjóaði víða á sunnanverðu landinu í nótt og í morgun. Færð er víða varasöm og eru ökumenn beðnir um að fara varlega. 13.11.2013 09:19 Honda Jazz slær út Toyota Prius í Japan Toyota Prius hefur verið söluhæstur í tvö og hálft ár. 13.11.2013 08:45 Hæsta bygging Bandaríkjanna aftur í New York Nefnd þartilbærra sérfræðinga úrskurðaði í gær að nýja World Trade Center í New York, sem byggt var á staðnum þar sem Tvíburaturnarnir stóðu áður, sé hæsta bygging Bandaríkjanna. Húsið tekur því við titlinum af Willis turninum í Chicago, sem áður hét raunar Sears turninn. 13.11.2013 07:57 Málverk eftir Francis Bacon fór á rúma sautján milljarða Málverk eftir breska listamanninn Francis Bacon seldist á uppboði hjá Christies í New York í gær fyrir metfé. Verkið sýnir vin Bacons, Málarann Lucian Freud frá þremur sjónarhornum og eftir sex mínútna baráttu var það slegið á 142 milljónir dollara, eða um sautján og hálfan milljarð íslenskra króna. 13.11.2013 07:53 Snjókoma í borginni - varað við stormi syðst Það fór að snjóa og hvessa víða suðvestanlands í nótt og því víða hálka, meðal annars á öllu höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofan spáir stormi syðst á landinu fram eftir morgni, með snjókomu, síðan slyddu og rigningu, og að það fari að snjóa víða um land, með vindi upp á 10 til 18 metra á sekúndu. 13.11.2013 07:46 Talið að færri hafi farist en óttast var í fyrstu Forseti Filippseyja, Benigno Aquino, segir að tala látinna eftir fellibylinn Haiyan sé ekki eins há og í fyrstu var óttast. Hingað til hefur verið talað um að tíu þúsund manns hið minnsta hafi farist, en forsetinn segist telja að um tvöþúsund og fimmhundruð manns hafi farist í óveðrinu. 13.11.2013 07:43 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13.11.2013 07:34 Fimmtán orð tilnefnd í leitinni að ljótasta orðinu Leitin að ljótasta orðinu stendur yfir þessa dagana. Hægt er að velja um ljótasta orðið á Facebook síðu leitarinnar, þar til á miðnætti 15. nóvember næstkomandi. 13.11.2013 07:30 Engin vanskil þrátt fyrir háar skuldir "Þrátt fyrir miklar skuldir stendur Sandgerðisbær að fullu undir þeim og hefur hvorki verið í vanskilum né þurft að fresta greiðslum afborgana,“ segir tilkynningu frá Sigrúnu Árnadóttur bæjarstjóra 13.11.2013 07:30 Þarf ekki að vera í Félagi fasteignasala Brynhildur Bergþórsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur, sem starfar sem framkvæmdastjóri fasteignasölu þarf ekki að vera í Félagi fasteigansala þrátt fyrir lagaskyldu um slíkt. 13.11.2013 07:00 Útgangspunkturinn er tillitssemi við Sundhöllina "Aðlögun að Sundhöllinni er einstaklega vel heppnuð þar sem gagnsæ viðbyggng myndar skemmtilegt mótvægi við þyngra yfirbragð Sundhallarinnar,“ er sagt um 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og útilaug við Sundhöllina. 13.11.2013 07:00 Ljósmóðir er fegursta orðið Á eftir orðinu ljósmóðir kom hugfanginn og þar á eftir bergmál. 12.11.2013 23:51 Heiður að fá að spila í einni flottustu sinfóníu heims Vilhjálmur Árnason þingmaður bar saman laun kvenna í lögreglunni og Sinfóníunni. 12.11.2013 22:20 Danadrottning á Bessastöðum Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. 12.11.2013 22:05 Vesturbærinn kominn í netsamband á ný Viðgerð á tveimur ljósleiðurum sem fóru í sundur í dag við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur er lokið. Íbúar í Vesturbænum ættu því allir að vera komnir í netsamband segir Bjarki Guðmundsson, rekstrarstjóri Gangaveitu Reykjavíkur. 12.11.2013 21:25 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12.11.2013 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki of snemmt að spila jólalögin Þó mörgum finnist eflaust enn langt til jóla hafa þónokkrir tekið forskot á jólasæluna með einum eða öðrum hætti. Meðal þeirra eru starfsmenn Létt-Bylgjunnar, sem spilar nú jólalög allan sólarhinginn allt til jóla. 13.11.2013 21:00
Leita að fartölvu fyrir Franciscu "Ég fékk þessa hugmynd þegar ég stóð á kassanum hjá henni. Francisca gefur alltaf svo mikið af sér án þess að biðja um neitt til baka svo ég vissi strax að margir myndu vilja hjálpa,“ segir Alda Sigmundsdóttir 13.11.2013 20:48
Tvær níu ára stúlkur fundu Lóu Chihuahua-hundurinn sem leitað hefur verið að síðustu daga er fundinn. Það voru tvær níu ára stúlkur sem náðu að króa hundinn af á leið sinni heim úr skólanum í dag. 13.11.2013 19:47
Skotbardagar á götum úti Mikið neyðarástand ríkir á Filippseyjum vegna fellibylsins Hayian sem gekk þar yfir síðastliðinn föstudag. Skotbardagar á götum úti hafa í dag komið í veg fyrir að hægt sé að taka fjöldagröf. 13.11.2013 19:30
Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13.11.2013 19:24
Erfiðara að fá lán eftir að ný neytendalög tóku gildi Ný lög um neytendalán sem tóku gildi síðustu mánaðamót gera það að verkum að erfiðara verður fyrir fólk að fá lán hjá bönkum og fjármálastofnunum. Hagfræðingur hjá ASÍ segir viðbúið að fólk hrekist út á leigumarkað en þar ríkir nú þegar ófremdarástand vegna takmarkaðs framboðs. 13.11.2013 18:30
Ekið á dreng í Lönguhlíð Fimmtán ára drengur er alvarlega slasaður eftir að ekið var á hann um klukkan hálf fjögur í dag. 13.11.2013 18:25
Frosti vill fresta lögum um endurnýjanlegt eldsneyti Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins skoraði á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag, að fresta gildistöku laga sem taka eiga gildi um næstu áramót um notkun á endurnýjanlegu eldsneyti í samgöngum á landi. 13.11.2013 16:59
Ásmundur Einar þjónar tveimur húsbændum Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna sagði á Alþingi í dag að það vekti athygli að hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar fjallaði lítið um kostnað ríkisstjórnarinnar og fjölda aðstoðarmanna ráðherra. 13.11.2013 16:22
Flautuleikari í Sinfóníunni býður þingmanni í kaffi Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur boðið Vilhjálmi Árnasyni í kaffi. 13.11.2013 16:22
Stúlkurnar þurfa að fara fram á framsal Íslensku stúlkurnar sem fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl í Tékklandi í dag gætu fengið að afplána sinn dóm hér á landi. 13.11.2013 15:37
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13.11.2013 15:07
Utanríkisráðherra hjólar í Þorstein "Þorsteinn Pálsson er um margt geðugur maður og dagsfarsprúður. Því kemur því á óvart hversu ómálefnalegur hann er orðinn,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.11.2013 15:04
Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi „Ólafur's new silver-plated beard trimmers are so 2007,” er dæmi um íslenskt orðalag í grein CNN. 13.11.2013 14:40
Ráðherra getur ráðið sér fimm aðstoðarmenn Ráðherrar geta ráðið sér allt að fimm aðstoðarmenn samkvæmt lögum um stjórnarráð Íslands sem tóku gildi árið 2011. 13.11.2013 14:30
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13.11.2013 13:44
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13.11.2013 13:44
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13.11.2013 13:32
Hyundai rekur þróunarstjórann vegna innkallana Hyundai þarf að endukalla 150.000 Hyundai Genesis bíla vegna bremsuvökvaleka. 13.11.2013 13:15
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13.11.2013 11:50
Nóg að gera hjá Margréti Þórhildi í allan dag og kvöld Það er í nógu að snúast hjá Margréti Þórhildi Danadrottningu í dag, sem tekur þátt í hátíðarhöldum vegna 350 ára fæðingarafmælis Árna Magnússonar handritasafnara. 13.11.2013 11:41
Mótmæla áformum um Norðlingaölduveitu Náttúruverndarsamtök Íslands mótmæla harðlega öllum áformum Landsvirkjunar og umhverfisráðherra um Norðlingaölduveitu. 13.11.2013 11:06
Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13.11.2013 11:00
Snjókoma raskaði flugi á Keflavíkurflugvelli Talsverð röskun varð á brottför farþegaflugvéla á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna snjókomu. 13.11.2013 10:50
Villtur Liverpoolstrákur Efast má um að eftirnafn Andre Wisdom eigi sem allra best við hann. 13.11.2013 10:30
Baldwin táraðist í réttarsalnum Meintur eltihrellir hótaði leikaranum og eiginkonu hans. 13.11.2013 09:50
Stefnir í met í ópíumframleiðslu í Afganistan Ópíumframleiðsa í Afganistan hefur aldrei staðið í meiri blóma en nú um stundir. Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðirnar segir að fyrir næstu uppskeru hafi ópíumfræjum verið sáð á svæði sem telur samanlagt tvöhundruð þúsund hektara. 13.11.2013 09:46
Egyptalandsstjórn hunsar dómsúrskurð Útgöngubanni hefur ekki verið aflétt þrátt fyrir dómsúrskurð í gær, sem kvað á um að það væri runnið út. 13.11.2013 09:30
Vetrarfærð víða um land Það snjóaði víða á sunnanverðu landinu í nótt og í morgun. Færð er víða varasöm og eru ökumenn beðnir um að fara varlega. 13.11.2013 09:19
Honda Jazz slær út Toyota Prius í Japan Toyota Prius hefur verið söluhæstur í tvö og hálft ár. 13.11.2013 08:45
Hæsta bygging Bandaríkjanna aftur í New York Nefnd þartilbærra sérfræðinga úrskurðaði í gær að nýja World Trade Center í New York, sem byggt var á staðnum þar sem Tvíburaturnarnir stóðu áður, sé hæsta bygging Bandaríkjanna. Húsið tekur því við titlinum af Willis turninum í Chicago, sem áður hét raunar Sears turninn. 13.11.2013 07:57
Málverk eftir Francis Bacon fór á rúma sautján milljarða Málverk eftir breska listamanninn Francis Bacon seldist á uppboði hjá Christies í New York í gær fyrir metfé. Verkið sýnir vin Bacons, Málarann Lucian Freud frá þremur sjónarhornum og eftir sex mínútna baráttu var það slegið á 142 milljónir dollara, eða um sautján og hálfan milljarð íslenskra króna. 13.11.2013 07:53
Snjókoma í borginni - varað við stormi syðst Það fór að snjóa og hvessa víða suðvestanlands í nótt og því víða hálka, meðal annars á öllu höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofan spáir stormi syðst á landinu fram eftir morgni, með snjókomu, síðan slyddu og rigningu, og að það fari að snjóa víða um land, með vindi upp á 10 til 18 metra á sekúndu. 13.11.2013 07:46
Talið að færri hafi farist en óttast var í fyrstu Forseti Filippseyja, Benigno Aquino, segir að tala látinna eftir fellibylinn Haiyan sé ekki eins há og í fyrstu var óttast. Hingað til hefur verið talað um að tíu þúsund manns hið minnsta hafi farist, en forsetinn segist telja að um tvöþúsund og fimmhundruð manns hafi farist í óveðrinu. 13.11.2013 07:43
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13.11.2013 07:34
Fimmtán orð tilnefnd í leitinni að ljótasta orðinu Leitin að ljótasta orðinu stendur yfir þessa dagana. Hægt er að velja um ljótasta orðið á Facebook síðu leitarinnar, þar til á miðnætti 15. nóvember næstkomandi. 13.11.2013 07:30
Engin vanskil þrátt fyrir háar skuldir "Þrátt fyrir miklar skuldir stendur Sandgerðisbær að fullu undir þeim og hefur hvorki verið í vanskilum né þurft að fresta greiðslum afborgana,“ segir tilkynningu frá Sigrúnu Árnadóttur bæjarstjóra 13.11.2013 07:30
Þarf ekki að vera í Félagi fasteignasala Brynhildur Bergþórsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur, sem starfar sem framkvæmdastjóri fasteignasölu þarf ekki að vera í Félagi fasteigansala þrátt fyrir lagaskyldu um slíkt. 13.11.2013 07:00
Útgangspunkturinn er tillitssemi við Sundhöllina "Aðlögun að Sundhöllinni er einstaklega vel heppnuð þar sem gagnsæ viðbyggng myndar skemmtilegt mótvægi við þyngra yfirbragð Sundhallarinnar,“ er sagt um 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og útilaug við Sundhöllina. 13.11.2013 07:00
Ljósmóðir er fegursta orðið Á eftir orðinu ljósmóðir kom hugfanginn og þar á eftir bergmál. 12.11.2013 23:51
Heiður að fá að spila í einni flottustu sinfóníu heims Vilhjálmur Árnason þingmaður bar saman laun kvenna í lögreglunni og Sinfóníunni. 12.11.2013 22:20
Danadrottning á Bessastöðum Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. 12.11.2013 22:05
Vesturbærinn kominn í netsamband á ný Viðgerð á tveimur ljósleiðurum sem fóru í sundur í dag við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur er lokið. Íbúar í Vesturbænum ættu því allir að vera komnir í netsamband segir Bjarki Guðmundsson, rekstrarstjóri Gangaveitu Reykjavíkur. 12.11.2013 21:25
Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12.11.2013 20:26
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent