Fleiri fréttir 18 starfsmenn sérstaks saksóknara missa vinnuna Embættið dregur hratt saman seglin, síðan í fyrra hefur starfsmönnum fækkað um hátt í 30 manns. 9.10.2013 17:21 Yoko Ono heiðursborgari Reykjavíkur Jón Gnarr borgarstjóri útnefndi listakonuna Yoko Ono sem heiðursborgara Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, en John Lennon eiginmaður hennar hefði orðið 73 ára í dag. 9.10.2013 16:15 Um þriðjungur vildi Gísla Martein sem oddvita Um þriðjungur borgarbúa vildi að Gísli Marteinn Baldursson leiddi lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor áður en hann tilkynnti að hann væri hættur í pólitík, samkvæmt könnun Capacent Gallup. 9.10.2013 15:58 Forseti Aserbaídsjan endurkjörinn Ilham Alíjev, forseti Aserbaídsjan, var endurkjörinn með miklum yfirburðum í kosningum sem fóru fram í dag, samkvæmt útgönguspám. Hann er talinn hafa hlotið um 84 prósent atkvæða. 9.10.2013 15:42 „Hjartað hökti af stað eins og díselvél á köldum vetrarmorgni“ Litháinn Grazvydas Lepikas vann hetjudáð um síðustu helgi í Suðurbæjarlaug Hafnafjarðar þegar honum tókst að endurlífga mann sem hafði legið meðvitundarlaus í sundlauginni. 9.10.2013 15:07 Bráð nauðsyn á læknum í björgunarþyrlum Fagleg mat Landlæknis að læknar skuli hiklaust vera um borð í bráðaþyrlunum. 9.10.2013 14:44 Íslensk yfirvöld aðstoðuðu FBI Lögregluyfirvöld hér á landi aðstoðu FBI í maí síðastliðnum við rannsókn á starfsemi vefsíðunnar Silkroad, sem hýsti markaðssvæði með ólögleg fíkniefni og aðra ólögmæta starfsemi. 9.10.2013 14:06 Heitavatnslaust í Árbæ á morgun Heitavatnslaust verður í hluta Árbæjarhverfis, á Ártúnsholti og atvinnuhverfinu á Hálsunum á morgun frá klukkan 6:00 til 19:00 vegna tenginga Orkuveitu Reykjavíkur. 9.10.2013 13:54 Berbrjósta mótmæltu fóstureyðingarfrumvarpi Þrjár konur úr femínistasamtökunum Femen mótmæltu berbrjósta á þingpöllum neðri deildar spænska þingsins í morgun. 9.10.2013 13:38 43 fjölskyldur missa heimili sín í dag Formaður stjórnar Hagsmunasamtak heimilanna segir fáránlegt að heimili fari á nauðungaruppboð meðan lánaleiðréttinga ríkisstjórnarinnar er beðið. 9.10.2013 13:29 Samtal um alkóhólisma og vímuefnalöggjöfina í beinni á Vísi Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, Brynjar Níelsson alþingismaður og Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi verða frummælendur á fundi í Von í kvöld. 9.10.2013 13:20 Jepplingar með "coupe“-lagi að deyja út Sala þessara bíla hefur hrunið 39% til 80% milli ára og líklegt er að framleiðslu flestra þeirra verði hætt. 9.10.2013 13:15 Björt framtíð vill „Broskarl“ á matsölustaði Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu "Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. 9.10.2013 13:00 Silja Rut fundin Var klædd í rauða úlpu og svarta strigaskó með rauðum reimum. 9.10.2013 12:53 Hljóta Nóbelinn í efnafræði fyrir að hanna tölvulíkön Þeir Martin Karplus, Michael Levitt og Arieh Warshel hljóta Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. Sænska vísindaakademían tilkynnti um valið í morgun. 9.10.2013 12:14 Íbúar Lampedúsu gerðu hróp að Barosso og Letta Íbúar ítölsku eyjunnar Lampedúsu gerðu hróp að José Manuel Barosso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, þar sem þeir heimsóttu eyjuna í morgun. 9.10.2013 11:58 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9.10.2013 11:20 Stöð 2 fagnar 27 ára afmæli með því að opna dagskrána Sjónvarpsstöðin Stöð 2 hóf útsendingar 9. október 1986, fyrst frjálsra og einkarekinna sjónvarpsstöðva á Íslandi. 9.10.2013 11:15 Nýtt tölvusneiðmyndatæki kostar 200 milljónir Ekki hafði verið gert ráð fyrir kaupum á nýjum sneiðmyndatækjum fyrir næsta ár. 9.10.2013 10:39 Dísilgufur skemma fyrir býflugum Niturgufur sem koma frá dísilbílum breyta þeim lyktarefnum sem blóm framleiða til að tæla að sér býflugur. 9.10.2013 10:15 Vegabréf frá Íslandi það áttunda besta Íslenska vegabréfið þykir vera það áttunda besta ef marka má rannsókn sem Henley & Partners gerði nýverið. 9.10.2013 09:30 Hlutfall kvenna innan lögreglunnar eykst um 1% Árið 2012 var meirihluti lögreglumanna karlar eða um 87%. 9.10.2013 09:29 Allt að tíu bílar keyrðu á konu á Sjálandi Danska lögreglan telur að allt að tíu bílar hafi ekið á konu sem lést í umferðaróhappi á hraðbraut á Sjálandi í morgunsárið. Samkvæmt frétt Jótlandspóstsins hringdi kona í lögreglu um klukkan hálf sjö í morgun og sagðist hafa ekið á gangandi vegfaranda á hraðbrautinni milli Borup og Ringsted. 9.10.2013 09:11 Bíllakk sem breytir um lit Litur lakksins breytist með hitastigi og hægt er að kalla fram nýjan lit með því að hella köldu vatni yfir hann. 9.10.2013 08:45 Hafna samræmdri launastefnu "Samræmd launastefna er eitthvað sem við ætlum ekki að taka þátt í,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 9.10.2013 08:00 Matvælafyrirtæki fái broskarla Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa flutt tillögu um að fela landbúnaðarráðherra að undirbúa lagafrumvarp svo taka megi upp gæðamerkið "broskarlinn“ hjá matvælafyrirtækjum. 9.10.2013 08:00 Flugvirkjunum vísað frá Sádi-Arabíu Flugvirkjunum þremur sem voru handteknir í Sádi-Arabíu í september grunaðir um ölvun hefur verið vísað úr landi. 9.10.2013 08:00 Bæjarfulltrúi VG í Mosfellsbæ í þrot Karl Tómasson, bæjarfulltrúi Vinstri grænna, snýr aftur í embætti forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar eftir að húsakaup fjölskyldunnar knúðu hann í gjaldþrot. 9.10.2013 08:00 Vinnuslys í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys varð í Vesturbænum í Kópavogi nú á áttunda tímanum í morgun. 9.10.2013 07:59 Fuglar flæktir í girni á Þingvöllum Borið hefur á því að fuglar í þjóðgarðinum á Þingvöllum hafa lent í ógöngum með því að flækjast í girni. Á sunnudaginn hafði fjölskylda samband við landvörð og tjáði honum að hún hefði fundið fugl fastan í girni við Vatnskot. 9.10.2013 07:30 Möguleiki á því að kirkjur fari í þrot Í skýrslu til innanríkisráðherra á síðasta ári kom fram að gjaldþrot blasir við kirkjum vegna mikillar skuldsetningar. Formaður fjárhagsnefndar segir skuldavandann viðvarandi næstu ár. Helstu skuldir eru tilkomnar vegna uppbyggingar. 9.10.2013 07:30 Takmörk á eignarhlut í bönkum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist þeirrar skoðunar að setja eigi takmörk á hversu stóran hlut hver einstakur eigandi má eiga í íslenskum bönkum. 9.10.2013 07:15 Frostrósafélög í milljónaskuld Fyrirtækið Frost Culture Company og dótturfélag þess Frostroses Entertainment, sem stendur að Frostrósartónleikaröðinni, skulda samanlagt rúmlega 300 milljónir króna samkvæmt ársreikningi. Ekki hefur verið gert upp við tvo kóra sem sungu á Frostrósartónleikunum í fyrra. 9.10.2013 07:00 Ávextir hækka mikið í verði Samkvæmt nýrri verðkönnun Alþýðusambands Íslands hafa ávextir og grænmeti hækkað um allt að 66 prósent frá sambærilegri könnun sem gerð var fyrir ári. 9.10.2013 07:00 Færðar í félag fyrir gjaldþrot Félagið Veigur ehf. var í gær sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þrotabús Jafets Ólafssonar um riftun á afsali fjögurra íbúða á Akureyri til félagsins. 9.10.2013 07:00 Yfir 25 þúsund á Hvalasafnið á árinu 25 þúsundasti gestur ársins kom í Hvalasafnið á Húsavík í gær. Í fréttatilkynningu segir að aðsókn í safnið í sumar hafi verið vonum framar og gestum hafi fjölgað um tæp 25 prósent. 9.10.2013 07:00 Fjölmörg börn í Eyjum ekki bólusett Fjórða hvert fjögurra ára barn er ekki bólusett í Vestmannaeyjum. Ástæður vanbólusetningar verða rannsakaðar í kjölfar nýrrar skýrslu frá sóttvarnalækni. 9.10.2013 07:00 Skilorð fyrir að mynda stelpu að pissa Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæplega fimmtugan ítalskan ferðamann í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að særa blygðunarsemi tólf ára stúlku á almenningssalerni í Laugardalslauginni í ágúst með því að taka myndskeið af henni á símann sinn þegar hún pissaði. 9.10.2013 07:00 Þarf meðferð og fær martraðir Önnur stúlknanna sem Daði Freyr Kristjánsson rændi í Árbæ í janúar hefur þurft að glíma við alvarlegar afleiðingar brotsins. Daði hlaut í gær þriggja ára fangelsi fyrir brotið. 9.10.2013 07:00 Verksmiðja brennur í Bangladess Að minnsta kosti níu létust og fimmtíu liggja sárir eftir enn einn stórbrunann í fataverksmiðju í Bangladess. 9.10.2013 06:49 Sígarettusala tíu prósentum minni en í fyrra eftir hækkun tóbaksgjalds Samkvæmt sölutölum ÁTVR hefur sala á sígarettum, vindlum og neftóbaki dregist saman á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Tóbaksgjald var hækkað umtalsvert frá og með síðustu áramótum. 9.10.2013 06:30 Verslanir bjóði upp á staðgreiðsluverð Verslanir geta auglýst staðgreiðsluverð og lagt álag á þá sem nota kreditkort verði frumvarp stjórnarþingmanna að lögum. Ætti að lækka vöruverð um eitt til tvö prósent segir flutningsmaður. Forstjóri Borgunar segir kostnað fylgja seðlunum. 9.10.2013 06:15 Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9.10.2013 06:00 Garðeigendur í Árborg hemji trjávöxt Bæjaryfirvöld í Árborg vilja að íbúarnir gæti þess að trjágróður standi ekki út fyrir lóðamörk. 9.10.2013 00:00 Hundruð fastir á Fjarðarheiði Unnið að því að selflytja ferðamenn til Seyðisfjarðar. 8.10.2013 23:46 Sjá næstu 50 fréttir
18 starfsmenn sérstaks saksóknara missa vinnuna Embættið dregur hratt saman seglin, síðan í fyrra hefur starfsmönnum fækkað um hátt í 30 manns. 9.10.2013 17:21
Yoko Ono heiðursborgari Reykjavíkur Jón Gnarr borgarstjóri útnefndi listakonuna Yoko Ono sem heiðursborgara Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, en John Lennon eiginmaður hennar hefði orðið 73 ára í dag. 9.10.2013 16:15
Um þriðjungur vildi Gísla Martein sem oddvita Um þriðjungur borgarbúa vildi að Gísli Marteinn Baldursson leiddi lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor áður en hann tilkynnti að hann væri hættur í pólitík, samkvæmt könnun Capacent Gallup. 9.10.2013 15:58
Forseti Aserbaídsjan endurkjörinn Ilham Alíjev, forseti Aserbaídsjan, var endurkjörinn með miklum yfirburðum í kosningum sem fóru fram í dag, samkvæmt útgönguspám. Hann er talinn hafa hlotið um 84 prósent atkvæða. 9.10.2013 15:42
„Hjartað hökti af stað eins og díselvél á köldum vetrarmorgni“ Litháinn Grazvydas Lepikas vann hetjudáð um síðustu helgi í Suðurbæjarlaug Hafnafjarðar þegar honum tókst að endurlífga mann sem hafði legið meðvitundarlaus í sundlauginni. 9.10.2013 15:07
Bráð nauðsyn á læknum í björgunarþyrlum Fagleg mat Landlæknis að læknar skuli hiklaust vera um borð í bráðaþyrlunum. 9.10.2013 14:44
Íslensk yfirvöld aðstoðuðu FBI Lögregluyfirvöld hér á landi aðstoðu FBI í maí síðastliðnum við rannsókn á starfsemi vefsíðunnar Silkroad, sem hýsti markaðssvæði með ólögleg fíkniefni og aðra ólögmæta starfsemi. 9.10.2013 14:06
Heitavatnslaust í Árbæ á morgun Heitavatnslaust verður í hluta Árbæjarhverfis, á Ártúnsholti og atvinnuhverfinu á Hálsunum á morgun frá klukkan 6:00 til 19:00 vegna tenginga Orkuveitu Reykjavíkur. 9.10.2013 13:54
Berbrjósta mótmæltu fóstureyðingarfrumvarpi Þrjár konur úr femínistasamtökunum Femen mótmæltu berbrjósta á þingpöllum neðri deildar spænska þingsins í morgun. 9.10.2013 13:38
43 fjölskyldur missa heimili sín í dag Formaður stjórnar Hagsmunasamtak heimilanna segir fáránlegt að heimili fari á nauðungaruppboð meðan lánaleiðréttinga ríkisstjórnarinnar er beðið. 9.10.2013 13:29
Samtal um alkóhólisma og vímuefnalöggjöfina í beinni á Vísi Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, Brynjar Níelsson alþingismaður og Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi verða frummælendur á fundi í Von í kvöld. 9.10.2013 13:20
Jepplingar með "coupe“-lagi að deyja út Sala þessara bíla hefur hrunið 39% til 80% milli ára og líklegt er að framleiðslu flestra þeirra verði hætt. 9.10.2013 13:15
Björt framtíð vill „Broskarl“ á matsölustaði Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu "Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. 9.10.2013 13:00
Hljóta Nóbelinn í efnafræði fyrir að hanna tölvulíkön Þeir Martin Karplus, Michael Levitt og Arieh Warshel hljóta Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. Sænska vísindaakademían tilkynnti um valið í morgun. 9.10.2013 12:14
Íbúar Lampedúsu gerðu hróp að Barosso og Letta Íbúar ítölsku eyjunnar Lampedúsu gerðu hróp að José Manuel Barosso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, þar sem þeir heimsóttu eyjuna í morgun. 9.10.2013 11:58
Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9.10.2013 11:20
Stöð 2 fagnar 27 ára afmæli með því að opna dagskrána Sjónvarpsstöðin Stöð 2 hóf útsendingar 9. október 1986, fyrst frjálsra og einkarekinna sjónvarpsstöðva á Íslandi. 9.10.2013 11:15
Nýtt tölvusneiðmyndatæki kostar 200 milljónir Ekki hafði verið gert ráð fyrir kaupum á nýjum sneiðmyndatækjum fyrir næsta ár. 9.10.2013 10:39
Dísilgufur skemma fyrir býflugum Niturgufur sem koma frá dísilbílum breyta þeim lyktarefnum sem blóm framleiða til að tæla að sér býflugur. 9.10.2013 10:15
Vegabréf frá Íslandi það áttunda besta Íslenska vegabréfið þykir vera það áttunda besta ef marka má rannsókn sem Henley & Partners gerði nýverið. 9.10.2013 09:30
Hlutfall kvenna innan lögreglunnar eykst um 1% Árið 2012 var meirihluti lögreglumanna karlar eða um 87%. 9.10.2013 09:29
Allt að tíu bílar keyrðu á konu á Sjálandi Danska lögreglan telur að allt að tíu bílar hafi ekið á konu sem lést í umferðaróhappi á hraðbraut á Sjálandi í morgunsárið. Samkvæmt frétt Jótlandspóstsins hringdi kona í lögreglu um klukkan hálf sjö í morgun og sagðist hafa ekið á gangandi vegfaranda á hraðbrautinni milli Borup og Ringsted. 9.10.2013 09:11
Bíllakk sem breytir um lit Litur lakksins breytist með hitastigi og hægt er að kalla fram nýjan lit með því að hella köldu vatni yfir hann. 9.10.2013 08:45
Hafna samræmdri launastefnu "Samræmd launastefna er eitthvað sem við ætlum ekki að taka þátt í,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 9.10.2013 08:00
Matvælafyrirtæki fái broskarla Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa flutt tillögu um að fela landbúnaðarráðherra að undirbúa lagafrumvarp svo taka megi upp gæðamerkið "broskarlinn“ hjá matvælafyrirtækjum. 9.10.2013 08:00
Flugvirkjunum vísað frá Sádi-Arabíu Flugvirkjunum þremur sem voru handteknir í Sádi-Arabíu í september grunaðir um ölvun hefur verið vísað úr landi. 9.10.2013 08:00
Bæjarfulltrúi VG í Mosfellsbæ í þrot Karl Tómasson, bæjarfulltrúi Vinstri grænna, snýr aftur í embætti forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar eftir að húsakaup fjölskyldunnar knúðu hann í gjaldþrot. 9.10.2013 08:00
Vinnuslys í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys varð í Vesturbænum í Kópavogi nú á áttunda tímanum í morgun. 9.10.2013 07:59
Fuglar flæktir í girni á Þingvöllum Borið hefur á því að fuglar í þjóðgarðinum á Þingvöllum hafa lent í ógöngum með því að flækjast í girni. Á sunnudaginn hafði fjölskylda samband við landvörð og tjáði honum að hún hefði fundið fugl fastan í girni við Vatnskot. 9.10.2013 07:30
Möguleiki á því að kirkjur fari í þrot Í skýrslu til innanríkisráðherra á síðasta ári kom fram að gjaldþrot blasir við kirkjum vegna mikillar skuldsetningar. Formaður fjárhagsnefndar segir skuldavandann viðvarandi næstu ár. Helstu skuldir eru tilkomnar vegna uppbyggingar. 9.10.2013 07:30
Takmörk á eignarhlut í bönkum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist þeirrar skoðunar að setja eigi takmörk á hversu stóran hlut hver einstakur eigandi má eiga í íslenskum bönkum. 9.10.2013 07:15
Frostrósafélög í milljónaskuld Fyrirtækið Frost Culture Company og dótturfélag þess Frostroses Entertainment, sem stendur að Frostrósartónleikaröðinni, skulda samanlagt rúmlega 300 milljónir króna samkvæmt ársreikningi. Ekki hefur verið gert upp við tvo kóra sem sungu á Frostrósartónleikunum í fyrra. 9.10.2013 07:00
Ávextir hækka mikið í verði Samkvæmt nýrri verðkönnun Alþýðusambands Íslands hafa ávextir og grænmeti hækkað um allt að 66 prósent frá sambærilegri könnun sem gerð var fyrir ári. 9.10.2013 07:00
Færðar í félag fyrir gjaldþrot Félagið Veigur ehf. var í gær sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þrotabús Jafets Ólafssonar um riftun á afsali fjögurra íbúða á Akureyri til félagsins. 9.10.2013 07:00
Yfir 25 þúsund á Hvalasafnið á árinu 25 þúsundasti gestur ársins kom í Hvalasafnið á Húsavík í gær. Í fréttatilkynningu segir að aðsókn í safnið í sumar hafi verið vonum framar og gestum hafi fjölgað um tæp 25 prósent. 9.10.2013 07:00
Fjölmörg börn í Eyjum ekki bólusett Fjórða hvert fjögurra ára barn er ekki bólusett í Vestmannaeyjum. Ástæður vanbólusetningar verða rannsakaðar í kjölfar nýrrar skýrslu frá sóttvarnalækni. 9.10.2013 07:00
Skilorð fyrir að mynda stelpu að pissa Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæplega fimmtugan ítalskan ferðamann í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að særa blygðunarsemi tólf ára stúlku á almenningssalerni í Laugardalslauginni í ágúst með því að taka myndskeið af henni á símann sinn þegar hún pissaði. 9.10.2013 07:00
Þarf meðferð og fær martraðir Önnur stúlknanna sem Daði Freyr Kristjánsson rændi í Árbæ í janúar hefur þurft að glíma við alvarlegar afleiðingar brotsins. Daði hlaut í gær þriggja ára fangelsi fyrir brotið. 9.10.2013 07:00
Verksmiðja brennur í Bangladess Að minnsta kosti níu létust og fimmtíu liggja sárir eftir enn einn stórbrunann í fataverksmiðju í Bangladess. 9.10.2013 06:49
Sígarettusala tíu prósentum minni en í fyrra eftir hækkun tóbaksgjalds Samkvæmt sölutölum ÁTVR hefur sala á sígarettum, vindlum og neftóbaki dregist saman á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Tóbaksgjald var hækkað umtalsvert frá og með síðustu áramótum. 9.10.2013 06:30
Verslanir bjóði upp á staðgreiðsluverð Verslanir geta auglýst staðgreiðsluverð og lagt álag á þá sem nota kreditkort verði frumvarp stjórnarþingmanna að lögum. Ætti að lækka vöruverð um eitt til tvö prósent segir flutningsmaður. Forstjóri Borgunar segir kostnað fylgja seðlunum. 9.10.2013 06:15
Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9.10.2013 06:00
Garðeigendur í Árborg hemji trjávöxt Bæjaryfirvöld í Árborg vilja að íbúarnir gæti þess að trjágróður standi ekki út fyrir lóðamörk. 9.10.2013 00:00