Innlent

Vinnuslys í Kópavogi

Gunnar Valþórsson skrifar
Maður festi hendina í marningsvél og tók það slökkviliðsmenn um tíu mínútur að losa hann úr vélinni.
Maður festi hendina í marningsvél og tók það slökkviliðsmenn um tíu mínútur að losa hann úr vélinni. Styrmir Sigurðarson
Alvarlegt vinnuslys varð í Vesturbænum í Kópavogi nú á áttunda tímanum í morgun.

Maður festi hendina í marningsvél og tók það slökkviliðsmenn um tíu mínútur að losa hann úr vélinni. Hann fékk alvarlega áverka á hendi og er nú á leið á sjúkrahús, að sögn vaktstjóra hjá slökkviliðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×