Fleiri fréttir

Obama gerði grín að skóm Sigmundar

"Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Hafa borað 500 metra

Vaðlaheiðargöng lengjast um 60 metra á viku. Göngin verða fullkláruð 7,2 kílómetrar að lengd og stefnt er að gegnumbroti í september 2015.

Íslendingar í átak gegn lömunarveiki á heimsvísu

Sigrún Hjartardóttir fékk lömunarveiki þriggja ára gömul. Hún var ein sú síðasta sem veiktist í síðasta stóra lömunarveikisfaraldrinum á Íslandi. UNICEF á Íslandi hefur hafið átak þar sem Íslendingar geta styrkt baráttuna gegn lömunarveiki á heimsvísu.

Ungir framsóknarmenn styðja námsmenn

Ungir framsóknarmenn harma að menntamálaráðherra og Lánasjóður íslenskra námsmanna skuli ganga svo hart fram gegn hagsmunum stúdenta á námslánum eins og raun ber vitni um.

Lestarstjóri ákærður fyrir morð

Lestarstjórinn sem var við stjórnvölinn þegar sjötíu og níu manns létust þegar lest fór út af sporinu á Spáni í sumar er nú fyrir rétti, en hann er ákærður fyrir morð.

Hægri flokkunum er spáð stórsigri í Noregi

Rauðgræna stjórnin í Noregi hangir á bláþræði. Þingkosningar verða á mánudaginn og allt bendir til þess að þá missi stjórn Jens Stoltenberg meirihluta sinn. Erna Solberg verður líklega næsti forsætisráðherra. Hinn umdeildi Framfaraflokkur gæti verið á leið í ríkisstjórn.

Sýrland ásteitingarsteinn stórveldanna

Leiðtogar tuttugu stærstu iðnríkja heims sem nú funda í Pétursborg í Rússlandi ná engri sátt um möguleg viðbrögð við ástandinu í Sýrlandi.

Dulkóðun engin hindrun fyrir NSA

Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefur haft í notkun þróaðan búnað sem hún notar til að afkóða gögn sem hafa verið duklóðuð.

Menntskælingar skemmta sér

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt og var talsvert um útköll vegna ölvunar og hávaða í heimahúsum.

Leggur til að ríkið ráði flugvallarsvæðinu

Stjórnarþingmaður undirbýr frumvarp um að skipulagsvald yfir flugvallarsvæðinu í Reykjavík flytjist frá borginni til ríkisins. Bendir á Keflavíkurflugvöll og Þingvallaþjóðgarð sem fordæmi. Kynnir frumvarpið fyrir stjórnarliðum á næstu dögum.

Einn hinna grunuðu stakk af til Danmerkur

Lögreglan handtók á dögunum enn einn mann, grunaðan um aðild að líkamsárásarmálinu sem kennt hefur verið við Stefán Loga Sívarsson og Stokkseyri. Hann kom til Íslands í lögreglufylgd eftir að hafa stungið af til Danmerkur.

Spyr enn um kostnaðinn við Hörpu

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur enn lagt fram fyrirspurn í borgarstjórn um heildarkostnað við byggingu Hörpunnar.

Vilja að stjórnvöld efni loforð

Öryrkjabandalag Íslands og Landssamband eldri borgara boða til hvatningarfundar á Austurvelli á þriðjudag í næstu viku.

Íslendingur í fyrsta sæti bresku útvarpsverðlaunanna

Sigurður Þorri Gunnarsson var 12 ára þegar hann setti á laggirnar sína fyrstu útvarpsstöð á Akureyri. Hann hefur í raun ekki snúið til baka síðan, líf hans snýst um útvarp. Hann segir að útvarpið sé ástin í lífi sínu.

Sarín í fötum fórnarlamba

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segir að vísindamenn á Porton Down tilraunastofunni hafi fundið eiturefnið sarín í fötum fórnarlamba efnavopnaárásarinnar í Sýrlandi 21. ágúst síðastliðinn. Þá hafi eiturefnið einnig fundist á vettvangi.

Kostnaður við fuglahús og flögg ekki svo mikill

Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að misvísandi kostnaðartölur yfir framkvæmdir á Hofsvallagötu hafi farið í umferð og verið til umfjöllunar á ýmsum miðlum síðustu daga.

Slökktu eld í Hörðukór

Eldur kom upp í íbúð á 4. hæð í Hörðukór um þrjú leytið í dag. Húsið var rýmt en slökkviliðið var fljótt að ná tökum á eldinum.

Glimmerskarð í glysgjörnum Hafnarfirði

Á laugardaginn verður hægt að sækjast eftir því að búa við nýja götu sem ber heitið Glimmerskarð í nýju hverfi í Skarðshlíð í Hafnarfirði.

Forsætisráðherra vill aðkomu SÞ vegna Sýrlands

Barack Obama Bandaríkjaforseti er spenntur fyrir því að koma í opinbera heimsókn til Íslands og sýndi málefnum norðurslóða mikinn áhuga á fundi sínum með leiðtogum Norðurlandanna í Stokkhólmi í gær.

Sjá næstu 50 fréttir