Fleiri fréttir Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5.9.2013 10:40 Sakar stjórn Stoltenbergs um ábyrgð á morði Carl I. Hagen, fyrrverandi leiðtogi norska Framfaraflokksins, eyddi snarlega Facebook-færslu, þar sem hann þótti fara yfir strikið. 5.9.2013 10:30 Lexus innkallar 369.000 bíla Þar af voru 121 þeirra seldir á Íslandi, allir af gerðinni Lexus RX 400h og verða þeir innkallaðir á næstunni. 5.9.2013 10:30 Norðurljós og eldgos góð í markaðssetningu Starfsmenn ferðaþjónustu á Íslandi hittast á kaupstefnu á morgun þar em áherslan verður lögð á vetrarferðaþjónustu. 5.9.2013 10:18 Hundrað bílar skullu saman í Kent Fjölmargir eru slasaðir eftir að mikill fjöldi bifreiða skall saman í Kent á Englandi í morgun. Að sögn Sky fréttastofunnar rákust rúmlega hundrað bílar saman á brú í héraðinu. 5.9.2013 09:45 Rússar óttast kjarnorkuslys, Kínverjar nýja kreppu Bæði rússneskir og kínverskir embættismenn hafa í morgun varað við afleiðingum árása á Sýrland. 5.9.2013 09:30 Milljónabætur til landeiganda Matsnefnd eignarnámsbóta hefur úrskurðað að eigandi jarðarinnar Munkaþverár í Eyjafirði fái 5,5 milljónir króna í bætur vegna 4,4 kílómetra langs reiðvegar um landið. 5.9.2013 09:00 Haustsýning hjá Toyota og Lexus Toyota Auris í ýmsum útgáfum, Toyota Corolla og Lexus IS300 Hybrid frumsýndir. 5.9.2013 08:45 Bandaríkjamönnum ekki treystandi að mati Birgittu Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, geldur varhug við fyrirætlunum um samstarf við Bandaríkjamenn í öryggismálum, í ljósi þeirrar þekkingar sem við ættum að hafa eftir afhjúpanir Edward Snowden. 5.9.2013 08:28 „Suður-Íslendingar“ vilja vingast við Akureyringa Afkomendur Íslendinga sem fluttu búferlum til Brasilíu fyrir um 150 árum skipta hundruðum. Mario Reikdal Dos Santos, formaður Íslendingafélags Brasilíu, vill hlúa að rótunum og vinnur að því að koma á vinabæjarsambandi við Akureyri. 5.9.2013 08:00 Bærinn styðji íbúa gegn háspennulínu Pétur Pétursson segir íbúa Vallahverfis í Hafnarfirði þreytta á hvimleiðum hávaða frá háspennulínum sem taka hefði átt niður fyrir 2011. Nú sé útlit fyrir að þær standi jafnvel óhreyfðar til ársins 2020 vegna tillitsemi bæjarins við Landsnet. 5.9.2013 08:00 Dóninn Davíð Óðinn Jónsson fréttastjóri Útvarps vísar á bug gagnrýni Morgunblaðsins og Davíðs Oddssonar þess efnis að fréttastofa Ríkisútvarpsins sé taglhnýtingur Samfylkingar og reki áróður fyrir Evrópusambandsaðild. 5.9.2013 07:58 Yfirsteig enskuhræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segist hræðast fátt en að tala ensku á almannafæri hefur reynst henni erfitt. 5.9.2013 07:00 Byggja 53 milljóna skála við hliðina á öðrum Kergja er hlaupin í samskipti Ferðafélags Akureyrar og forsvarsmanna Vatnajökulsþjóðgarðs. Ríkið hyggst reisa skála fyrir 53 milljónir króna við hlið skála ferðafélagsins af þessum ástæðum. Á meðan gista landverðir í hjólhýsi. 5.9.2013 07:00 Niðurlæging busa á undanhaldi Busavígslur í framhaldsskólum landsins eru komnar í umræðuna á ný. Margir skólar hafa gripið til aðgerða til að stemma stigu við ofbeldi og niðurlægingu sem fylgt hefur slíku. Samráð við nemendur er lykillinn, að sögn fræðimanns. 5.9.2013 07:00 Yfir 300 ungbörn án dagvistunar Fjöldi ungbarna er ekki í dagvistun hjá Reykjavíkurborg. Vinstri grænir vilja að borgin taki að sér ungbarnagæslu en kostnaður við það er rúmur milljarður. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir kostnaðinn mun hærri. 5.9.2013 07:00 Tafir á fjárlögum seinka kröfugerð Engin formleg samvinna er hafin milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins vegna komandi kjarasamninga. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að samtökin hafi á síðustu vikum þrýst á stjórnvöld að hefja þessa samvinnu. 5.9.2013 07:00 Fundu hundruð skriðdýra í íbúð Lögregluþjónar í Ósló ráku upp stór augu í gærmorgun þegar þeir komu inn í íbúð og fundu þar á bilinu 150 og 200 lifandi skriðdýr, aðallega kyrkislöngur. 5.9.2013 07:00 Sigmundur Davíð hitti Obama - "Hann er mjög viðkunnanlegur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra bauð Barack Obama Bandaríkjaforseta í opinbera heimsókn til Íslands þegar þeir hittust á fundi Obama með leiðtogum Norðurlandanna í Svíþjóð í gær. 5.9.2013 07:00 Ríkið greiðir milljónir vegna herferðar sem var hætt við Íslenska ríkið hefur fallist á að greiða auglýsingastofunum ENNEMM og Hvítahúsinu tíu milljónir króna í skaðabætur vegna tilboðsgerðar í herferð sem síðar varð Inspired by Iceland. 5.9.2013 07:00 Írar spenntir fyrir ungum íslenskum kvikmyndagerðamanni Ungur íslenskur drengur hefur vakið athygli í írskum fjölmiðlum fyrir myndband sem hann tók og klippti af ofurhugum í íslenskri náttúru. 5.9.2013 00:26 Fann múmíu uppi á háalofti Dularfullt mál er komið á borð þýsku lögreglunnar eftir að tíu ára gamall drengur fann múmíu í horni háalofts ömmu sinnar og afa. 4.9.2013 22:22 Samþykkja hernaðaríhlutun í Sýrlandi Utanríkismálanefnd öldungardeildarþings Bandaríkjanna samþykkti í dag tillögu um að beita hernaðarlegri íhlutin í Sýrlandi. 4.9.2013 21:33 Stórfelldur svikari fyrir dóm Sveik út 116 milljónum á nokkurra ára tímabili - Hefur áður verið dæmdur fyrir fjársvik. 4.9.2013 20:50 Trillu bjargað við Gróttu Tveir björgunarbátar voru sendir út til þess að bjarga bátsverjanum sem var einn um borð. 4.9.2013 20:10 Líflegir norðurljósadansar í vændum Norðurljósadansinn á íslenska næturhimninum gæti orðið með líflegasta móti næstu misseri að mati Gunnlaugs Björnssonar, stjarneðlisfræðings og forstöðumanns háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Mörgum þykir því fagnaðarefni að bjartar sumarnætur séu á enda í bili 4.9.2013 20:00 Mikil spenna um hvort Stoltenberg haldi velli Þingkosningarnar í Noregi eftir fimm daga eru einhverjar þær mest spennandi þar í landi um langt skeið. 4.9.2013 19:53 Starfsmenn segja fylgst með klósettferðum sínum Starfsmenn Esju Gæðafæðis kvörtuðu til Persónuverndar yfir uppsetningu öryggismyndavéla á vinnustað sínum. 4.9.2013 19:15 Vægari refsingar fyrir kannabisræktun Þyngri dómar fyrir innflutning á kannabisræktun hefur valdið aukningu í heimaræktun. 4.9.2013 19:09 "Vil ekki búa í landi þar sem borgararéttindi eru til sölu" Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírati gagnrýnir Hagstofufrumvarpið. 4.9.2013 18:51 Sýrlandsstjórn: þriðja heimsstyrjöldin mun ekki stöðva okkur Talsmaður Sýrlandsstjórnar er harðorður í garð Bandaríkjamanna 4.9.2013 17:45 Sigmundur Davíð fundar með Barack Obama Ræða samvinnu Bandaríkjanna og Norðurlandanna. 4.9.2013 17:38 Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4.9.2013 17:28 Þrír af fjórum neituðu sök í Glitnismáli Birkir Kristins tók ekki afstöðu til sakarefnis við þingfestingu 4.9.2013 16:45 Vegfarendur yfirbuguðu skartgripaþjófa Ránið vakti athygli vegfarenda sem tóku lyklana úr mótórhjólinu sem ræningjarnir höfðu skilið eftir til að flýja á og höfðu jafnframt velt hjólinu um koll. 4.9.2013 16:40 Húsafriðunarnefnd vill friðlýsa Nasa Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum, segir að þessar innréttingar sem verið sé að friðlýsa séu í raun og veru ekki til. Í dag séu bara gegnsósa teppi og spónaplötubar í salnum. 4.9.2013 16:10 Panamera diesel fær 50 aukahestöfl Mestu munar um breyttan sveifarás og stimpla, nýrri vatnskældri forþjöppu og hærri þrýstingi hennar. 4.9.2013 15:45 Umboðsmaður skuldara segir upp sjö Að sögn Svanborgar Sigmarsdóttur upplýsingafulltrúa embættisins komu þessir starfsmenn úr flestum deildum. Meðal þeirra sem var sagt upp voru ráðgjafar og lögfræðingar. 4.9.2013 15:03 "Alveg lætur eins og flón, listamannalauna-Sjón“ Grímur Gíslason, sem olli verulegri gremju í gær með kröfu sinni á hendur stjórnmálamönnum þess efnis að þeir skeri verulega niður fjárframlög til listamanna, svarar andskotum sínum í bundnu máli. 4.9.2013 14:34 Lexus á jepplingamarkaðinn Yrði fyrsti jepplingur Lexus og að sjálfsögðu með Hybrid tækni. 4.9.2013 14:14 Fangelsisdómur yfir byssuræningjum Sviptu mann á sjötugsaldri frelsi og rændu vopnum 4.9.2013 14:00 Réðst á starfsmenn McDonalds - Fékk ekki kjúklinganagga Árásin átti sér stað klukkan hálf sjö að morgni dags og starfsmaðurinn sagði konunni að staðurinn seldi ekki Mc Nuggets kjúklinganagga svo snemma dags. 4.9.2013 13:56 Prófessorar funda vegna mála Jóns Baldvins og HÍ Rúnar Vilhjálmsson prófessor segir að ef leggja á siðferðilega mælistiku á gjörðir allra þeirra sem starfa við Háskóla Íslands, gæti farið svo að fáir yrðu eftir til að kenna í mörgum deildum. "Hver á að meta og hvar drögum við mörkin?“ 4.9.2013 13:53 Samkeppnishæfni Íslands minnkar Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Enn eru það sömu þættirnir sem draga úr samkeppnishæfni og getu landsins. Nýsköpunarhæfni gæti komið Íslandi ofar á listann í framtíðinni. 4.9.2013 13:46 Obama segir trúverðugleika í húfi Bandaríkjaforseti segir að heimsbyggðin geti ekki staðið hjá þegjandi gagnvart villimennskunni í Sýrlandi. 4.9.2013 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5.9.2013 10:40
Sakar stjórn Stoltenbergs um ábyrgð á morði Carl I. Hagen, fyrrverandi leiðtogi norska Framfaraflokksins, eyddi snarlega Facebook-færslu, þar sem hann þótti fara yfir strikið. 5.9.2013 10:30
Lexus innkallar 369.000 bíla Þar af voru 121 þeirra seldir á Íslandi, allir af gerðinni Lexus RX 400h og verða þeir innkallaðir á næstunni. 5.9.2013 10:30
Norðurljós og eldgos góð í markaðssetningu Starfsmenn ferðaþjónustu á Íslandi hittast á kaupstefnu á morgun þar em áherslan verður lögð á vetrarferðaþjónustu. 5.9.2013 10:18
Hundrað bílar skullu saman í Kent Fjölmargir eru slasaðir eftir að mikill fjöldi bifreiða skall saman í Kent á Englandi í morgun. Að sögn Sky fréttastofunnar rákust rúmlega hundrað bílar saman á brú í héraðinu. 5.9.2013 09:45
Rússar óttast kjarnorkuslys, Kínverjar nýja kreppu Bæði rússneskir og kínverskir embættismenn hafa í morgun varað við afleiðingum árása á Sýrland. 5.9.2013 09:30
Milljónabætur til landeiganda Matsnefnd eignarnámsbóta hefur úrskurðað að eigandi jarðarinnar Munkaþverár í Eyjafirði fái 5,5 milljónir króna í bætur vegna 4,4 kílómetra langs reiðvegar um landið. 5.9.2013 09:00
Haustsýning hjá Toyota og Lexus Toyota Auris í ýmsum útgáfum, Toyota Corolla og Lexus IS300 Hybrid frumsýndir. 5.9.2013 08:45
Bandaríkjamönnum ekki treystandi að mati Birgittu Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, geldur varhug við fyrirætlunum um samstarf við Bandaríkjamenn í öryggismálum, í ljósi þeirrar þekkingar sem við ættum að hafa eftir afhjúpanir Edward Snowden. 5.9.2013 08:28
„Suður-Íslendingar“ vilja vingast við Akureyringa Afkomendur Íslendinga sem fluttu búferlum til Brasilíu fyrir um 150 árum skipta hundruðum. Mario Reikdal Dos Santos, formaður Íslendingafélags Brasilíu, vill hlúa að rótunum og vinnur að því að koma á vinabæjarsambandi við Akureyri. 5.9.2013 08:00
Bærinn styðji íbúa gegn háspennulínu Pétur Pétursson segir íbúa Vallahverfis í Hafnarfirði þreytta á hvimleiðum hávaða frá háspennulínum sem taka hefði átt niður fyrir 2011. Nú sé útlit fyrir að þær standi jafnvel óhreyfðar til ársins 2020 vegna tillitsemi bæjarins við Landsnet. 5.9.2013 08:00
Dóninn Davíð Óðinn Jónsson fréttastjóri Útvarps vísar á bug gagnrýni Morgunblaðsins og Davíðs Oddssonar þess efnis að fréttastofa Ríkisútvarpsins sé taglhnýtingur Samfylkingar og reki áróður fyrir Evrópusambandsaðild. 5.9.2013 07:58
Yfirsteig enskuhræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segist hræðast fátt en að tala ensku á almannafæri hefur reynst henni erfitt. 5.9.2013 07:00
Byggja 53 milljóna skála við hliðina á öðrum Kergja er hlaupin í samskipti Ferðafélags Akureyrar og forsvarsmanna Vatnajökulsþjóðgarðs. Ríkið hyggst reisa skála fyrir 53 milljónir króna við hlið skála ferðafélagsins af þessum ástæðum. Á meðan gista landverðir í hjólhýsi. 5.9.2013 07:00
Niðurlæging busa á undanhaldi Busavígslur í framhaldsskólum landsins eru komnar í umræðuna á ný. Margir skólar hafa gripið til aðgerða til að stemma stigu við ofbeldi og niðurlægingu sem fylgt hefur slíku. Samráð við nemendur er lykillinn, að sögn fræðimanns. 5.9.2013 07:00
Yfir 300 ungbörn án dagvistunar Fjöldi ungbarna er ekki í dagvistun hjá Reykjavíkurborg. Vinstri grænir vilja að borgin taki að sér ungbarnagæslu en kostnaður við það er rúmur milljarður. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir kostnaðinn mun hærri. 5.9.2013 07:00
Tafir á fjárlögum seinka kröfugerð Engin formleg samvinna er hafin milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins vegna komandi kjarasamninga. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að samtökin hafi á síðustu vikum þrýst á stjórnvöld að hefja þessa samvinnu. 5.9.2013 07:00
Fundu hundruð skriðdýra í íbúð Lögregluþjónar í Ósló ráku upp stór augu í gærmorgun þegar þeir komu inn í íbúð og fundu þar á bilinu 150 og 200 lifandi skriðdýr, aðallega kyrkislöngur. 5.9.2013 07:00
Sigmundur Davíð hitti Obama - "Hann er mjög viðkunnanlegur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra bauð Barack Obama Bandaríkjaforseta í opinbera heimsókn til Íslands þegar þeir hittust á fundi Obama með leiðtogum Norðurlandanna í Svíþjóð í gær. 5.9.2013 07:00
Ríkið greiðir milljónir vegna herferðar sem var hætt við Íslenska ríkið hefur fallist á að greiða auglýsingastofunum ENNEMM og Hvítahúsinu tíu milljónir króna í skaðabætur vegna tilboðsgerðar í herferð sem síðar varð Inspired by Iceland. 5.9.2013 07:00
Írar spenntir fyrir ungum íslenskum kvikmyndagerðamanni Ungur íslenskur drengur hefur vakið athygli í írskum fjölmiðlum fyrir myndband sem hann tók og klippti af ofurhugum í íslenskri náttúru. 5.9.2013 00:26
Fann múmíu uppi á háalofti Dularfullt mál er komið á borð þýsku lögreglunnar eftir að tíu ára gamall drengur fann múmíu í horni háalofts ömmu sinnar og afa. 4.9.2013 22:22
Samþykkja hernaðaríhlutun í Sýrlandi Utanríkismálanefnd öldungardeildarþings Bandaríkjanna samþykkti í dag tillögu um að beita hernaðarlegri íhlutin í Sýrlandi. 4.9.2013 21:33
Stórfelldur svikari fyrir dóm Sveik út 116 milljónum á nokkurra ára tímabili - Hefur áður verið dæmdur fyrir fjársvik. 4.9.2013 20:50
Trillu bjargað við Gróttu Tveir björgunarbátar voru sendir út til þess að bjarga bátsverjanum sem var einn um borð. 4.9.2013 20:10
Líflegir norðurljósadansar í vændum Norðurljósadansinn á íslenska næturhimninum gæti orðið með líflegasta móti næstu misseri að mati Gunnlaugs Björnssonar, stjarneðlisfræðings og forstöðumanns háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Mörgum þykir því fagnaðarefni að bjartar sumarnætur séu á enda í bili 4.9.2013 20:00
Mikil spenna um hvort Stoltenberg haldi velli Þingkosningarnar í Noregi eftir fimm daga eru einhverjar þær mest spennandi þar í landi um langt skeið. 4.9.2013 19:53
Starfsmenn segja fylgst með klósettferðum sínum Starfsmenn Esju Gæðafæðis kvörtuðu til Persónuverndar yfir uppsetningu öryggismyndavéla á vinnustað sínum. 4.9.2013 19:15
Vægari refsingar fyrir kannabisræktun Þyngri dómar fyrir innflutning á kannabisræktun hefur valdið aukningu í heimaræktun. 4.9.2013 19:09
"Vil ekki búa í landi þar sem borgararéttindi eru til sölu" Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírati gagnrýnir Hagstofufrumvarpið. 4.9.2013 18:51
Sýrlandsstjórn: þriðja heimsstyrjöldin mun ekki stöðva okkur Talsmaður Sýrlandsstjórnar er harðorður í garð Bandaríkjamanna 4.9.2013 17:45
Sigmundur Davíð fundar með Barack Obama Ræða samvinnu Bandaríkjanna og Norðurlandanna. 4.9.2013 17:38
Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4.9.2013 17:28
Þrír af fjórum neituðu sök í Glitnismáli Birkir Kristins tók ekki afstöðu til sakarefnis við þingfestingu 4.9.2013 16:45
Vegfarendur yfirbuguðu skartgripaþjófa Ránið vakti athygli vegfarenda sem tóku lyklana úr mótórhjólinu sem ræningjarnir höfðu skilið eftir til að flýja á og höfðu jafnframt velt hjólinu um koll. 4.9.2013 16:40
Húsafriðunarnefnd vill friðlýsa Nasa Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum, segir að þessar innréttingar sem verið sé að friðlýsa séu í raun og veru ekki til. Í dag séu bara gegnsósa teppi og spónaplötubar í salnum. 4.9.2013 16:10
Panamera diesel fær 50 aukahestöfl Mestu munar um breyttan sveifarás og stimpla, nýrri vatnskældri forþjöppu og hærri þrýstingi hennar. 4.9.2013 15:45
Umboðsmaður skuldara segir upp sjö Að sögn Svanborgar Sigmarsdóttur upplýsingafulltrúa embættisins komu þessir starfsmenn úr flestum deildum. Meðal þeirra sem var sagt upp voru ráðgjafar og lögfræðingar. 4.9.2013 15:03
"Alveg lætur eins og flón, listamannalauna-Sjón“ Grímur Gíslason, sem olli verulegri gremju í gær með kröfu sinni á hendur stjórnmálamönnum þess efnis að þeir skeri verulega niður fjárframlög til listamanna, svarar andskotum sínum í bundnu máli. 4.9.2013 14:34
Lexus á jepplingamarkaðinn Yrði fyrsti jepplingur Lexus og að sjálfsögðu með Hybrid tækni. 4.9.2013 14:14
Réðst á starfsmenn McDonalds - Fékk ekki kjúklinganagga Árásin átti sér stað klukkan hálf sjö að morgni dags og starfsmaðurinn sagði konunni að staðurinn seldi ekki Mc Nuggets kjúklinganagga svo snemma dags. 4.9.2013 13:56
Prófessorar funda vegna mála Jóns Baldvins og HÍ Rúnar Vilhjálmsson prófessor segir að ef leggja á siðferðilega mælistiku á gjörðir allra þeirra sem starfa við Háskóla Íslands, gæti farið svo að fáir yrðu eftir til að kenna í mörgum deildum. "Hver á að meta og hvar drögum við mörkin?“ 4.9.2013 13:53
Samkeppnishæfni Íslands minnkar Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Enn eru það sömu þættirnir sem draga úr samkeppnishæfni og getu landsins. Nýsköpunarhæfni gæti komið Íslandi ofar á listann í framtíðinni. 4.9.2013 13:46
Obama segir trúverðugleika í húfi Bandaríkjaforseti segir að heimsbyggðin geti ekki staðið hjá þegjandi gagnvart villimennskunni í Sýrlandi. 4.9.2013 13:45