Alvarlegt ástand í Rússlandi kallar á alvarleg viðbrögð Valur Grettisson skrifar 12. júlí 2013 15:41 Anna Pála Sverrisdóttir. Mynd / GVA „Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“ Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Sjá meira
„Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“
Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Sjá meira
Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31