Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2025 07:00 Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því að börnin sem létust í árásinni í Minneapolis hafi verið þau Harper Moyski, tíu ára, og Fletcher Merkel, átta ára. AP Lögregla í Minneapolis í Bandaríkjunum segir að árásarmaðurinn, sem skaut tvö börn til bana og særði átján til viðbótar í árás í kaþólskum skóla á miðvikudag, hafi verið „heltekinn af hugmyndinni um að drepa börn“. Lögreglustjórinn í Minneapolis, Brian O'Hara, sagði í gær að svo virðist sem að árásarmaðurinn, Robin Westman, virðist annars „ekki hafa haft neina sérstaka ástæðu“ fyrir gjörðum sínum. O‘Hara sagði á blaðamannafundi að Westman „virðist hafa hatað okkur öll“ og að „umfram allt annað, þá virðist skotmaðurinn hafa viljað drepa börn.“ Skólinn sem um ræðir heitir Annunciation Catholic School og hann sækja um 340 nemendur.AP Þau sem létust átta og tíu ára Erlendir fjölmiðlar greindu frá því í gær að börnin sem létust hafi verið þau Fletcher Merkel, átta ára og Harper Moyski, tíu ára. „Í gær þá ákvað heigull að taka Fletcher, átta ára son okkar, frá okkur,“ sagði faðirinn Jesse Merkel við fréttamenn í gær. „Fletcher elskaði fjölskyldu sína, vini, veiði, eldamennsku og hverja þá íþrótt sem hann mátti taka þátt í. […] Knúsið og kyssið börnin ykkar sérstaklega í dag. Við elskum þig, Fletcher. Þú verður alltaf með okkur,“ sagði faðirinn. Foreldrar Harper Moyski, þau Michael Moyski og Jackie Flavin, sögðu í yfirlýsingu að Harper hafi verið „björt, glaðvær og elskuð tíu ára stúlka. Hlátur, góðmennska og skap hafi snert alla þá sem þekktu hana.“ Fyrsta messa skólaársins Árásin var gerð í kapellu kaþólsks barnaskóla í Minneapolis á miðvikudag. Þá átti sér stað fyrsta messa skólaársins og hóf Westman árásina með því að skjóta inn um gluggana utanfrá og á börnin sem sátu á kirkjubekkjunum. Yngsta barnið sem lést var sex ára gamalt, en árásarmaðurinn svipti sig lífi eftir að lögregla hafði króað hann af. AP Skólinn sem um ræðir heitir Annunciation Catholic School og hann sækja um 340 nemendur, allt frá leikskólaaldri og upp í áttunda bekk, en skólaárið hófst síðastliðinn mánudag. Westman var með hreina sakaskrá, stóð ein að árásinni og notaðist við þrjú skotvopn. Í erlendum fjölmiðlum segir móðir Westman hafi starfað í skólanum áður en hún fór á eftirlaun. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin 23 ára kona sem hóf skothríð í kaþólskum skóla í Minneapolis í Bandaríkjunum í gær deildi sérstakri yfirlýsingu sinni fyrir árásina, var ekki á sakaskrá og hafði eignast skotvopnin með löglegum hætti. Á skotvopnin hafði árásarmaðurinn – Robin Westman – meðal annars skrifað „Drepið Trump“, „Breivik“ og „McVeigh“. 28. ágúst 2025 06:46 Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Að minnsta kosti tvö börn voru skotin til bana og sautján eru særðir eftir að maður á þrítugsaldri hóf skothríð inn um glugga á kirkju þar sem fjöldi skólabarna hafði komið saman í Minneapolis í Bandaríkjunum í dag. Árásarmaðurinn er sagður hafa svipt sig lífi eftir að hann var króaður af. 27. ágúst 2025 15:17 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Lögreglustjórinn í Minneapolis, Brian O'Hara, sagði í gær að svo virðist sem að árásarmaðurinn, Robin Westman, virðist annars „ekki hafa haft neina sérstaka ástæðu“ fyrir gjörðum sínum. O‘Hara sagði á blaðamannafundi að Westman „virðist hafa hatað okkur öll“ og að „umfram allt annað, þá virðist skotmaðurinn hafa viljað drepa börn.“ Skólinn sem um ræðir heitir Annunciation Catholic School og hann sækja um 340 nemendur.AP Þau sem létust átta og tíu ára Erlendir fjölmiðlar greindu frá því í gær að börnin sem létust hafi verið þau Fletcher Merkel, átta ára og Harper Moyski, tíu ára. „Í gær þá ákvað heigull að taka Fletcher, átta ára son okkar, frá okkur,“ sagði faðirinn Jesse Merkel við fréttamenn í gær. „Fletcher elskaði fjölskyldu sína, vini, veiði, eldamennsku og hverja þá íþrótt sem hann mátti taka þátt í. […] Knúsið og kyssið börnin ykkar sérstaklega í dag. Við elskum þig, Fletcher. Þú verður alltaf með okkur,“ sagði faðirinn. Foreldrar Harper Moyski, þau Michael Moyski og Jackie Flavin, sögðu í yfirlýsingu að Harper hafi verið „björt, glaðvær og elskuð tíu ára stúlka. Hlátur, góðmennska og skap hafi snert alla þá sem þekktu hana.“ Fyrsta messa skólaársins Árásin var gerð í kapellu kaþólsks barnaskóla í Minneapolis á miðvikudag. Þá átti sér stað fyrsta messa skólaársins og hóf Westman árásina með því að skjóta inn um gluggana utanfrá og á börnin sem sátu á kirkjubekkjunum. Yngsta barnið sem lést var sex ára gamalt, en árásarmaðurinn svipti sig lífi eftir að lögregla hafði króað hann af. AP Skólinn sem um ræðir heitir Annunciation Catholic School og hann sækja um 340 nemendur, allt frá leikskólaaldri og upp í áttunda bekk, en skólaárið hófst síðastliðinn mánudag. Westman var með hreina sakaskrá, stóð ein að árásinni og notaðist við þrjú skotvopn. Í erlendum fjölmiðlum segir móðir Westman hafi starfað í skólanum áður en hún fór á eftirlaun.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin 23 ára kona sem hóf skothríð í kaþólskum skóla í Minneapolis í Bandaríkjunum í gær deildi sérstakri yfirlýsingu sinni fyrir árásina, var ekki á sakaskrá og hafði eignast skotvopnin með löglegum hætti. Á skotvopnin hafði árásarmaðurinn – Robin Westman – meðal annars skrifað „Drepið Trump“, „Breivik“ og „McVeigh“. 28. ágúst 2025 06:46 Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Að minnsta kosti tvö börn voru skotin til bana og sautján eru særðir eftir að maður á þrítugsaldri hóf skothríð inn um glugga á kirkju þar sem fjöldi skólabarna hafði komið saman í Minneapolis í Bandaríkjunum í dag. Árásarmaðurinn er sagður hafa svipt sig lífi eftir að hann var króaður af. 27. ágúst 2025 15:17 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin 23 ára kona sem hóf skothríð í kaþólskum skóla í Minneapolis í Bandaríkjunum í gær deildi sérstakri yfirlýsingu sinni fyrir árásina, var ekki á sakaskrá og hafði eignast skotvopnin með löglegum hætti. Á skotvopnin hafði árásarmaðurinn – Robin Westman – meðal annars skrifað „Drepið Trump“, „Breivik“ og „McVeigh“. 28. ágúst 2025 06:46
Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Að minnsta kosti tvö börn voru skotin til bana og sautján eru særðir eftir að maður á þrítugsaldri hóf skothríð inn um glugga á kirkju þar sem fjöldi skólabarna hafði komið saman í Minneapolis í Bandaríkjunum í dag. Árásarmaðurinn er sagður hafa svipt sig lífi eftir að hann var króaður af. 27. ágúst 2025 15:17
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent