Fleiri fréttir Breivik sækist eftir háskólamenntun Sótti um skólavist við háskólann í Osló. 30.7.2013 20:35 Segir hrefnuveiðimenn og hvalaskoðun geta lifað í sátt Hvalaskoðunarfyrirtæki og hrefnuveiðimenn geta auðveldlega lifað í sátt og samlyndi á Faxaflóa. 30.7.2013 20:33 Stálu farangri eftir flugslys Starfsmaður United Airlines ákærður ásamt eiginkonu sinni. 30.7.2013 20:05 Norðlægar áttir í kortunum fyrir Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og ferðahugur er kominn í landann. Veðurfræðingur segir norðlægar áttir í kortunum en útlit er fyrir milt veður, einkum sunnan og vestan til. 30.7.2013 19:00 "Staðan er mjög alvarleg" Staðan í kjaradeilu geislafræðinga við Landspítalann er mjög alvarleg, að mati formanns Félags geislafræðinga. Heilbrigðisráðherra sagði í dag að spítalinn fengi ekki viðbótarfjármagn til að leysa deiluna. 30.7.2013 19:00 Margra ára fangelsisvist bíður Manning Uppljóstrarinn Bradley Manning var í dag fundinn sekur í 20 ákæruatriðum af 22. Hann var sýknaður af ákærum um að hafa aðstoðað óvini Bandaríkjanna. 30.7.2013 18:51 Lyfjaverð gæti hækkað. "Bitnar á þeim sem síst skyldi." Afslættir á lyfjum í apótekum gætu heyrt sögunni til og lyfjaverð þar með hækkað, vegna reglna í tengslum við nýtt greiðsluþátttökukerfi. Þetta segir formaður Neytendasamtakanna og tekur fram að breytingarnar bitni á þeim sem síst skyldi. 30.7.2013 18:45 Manning sýknaður af ákæru um að aðstoða óvini Bandaríkjanna Sakfelldur fyrir 20 ákæruliði af 22. 30.7.2013 17:12 Sprengihætta á svæðinu Gaskútar eru í bátnum Magnúsi SH þar sem eldur kom upp um hádegisleytið í dag á Akranesi. 30.7.2013 17:03 Banaslys á Langjökli: Jók hraðann umtalsvert Rannsóknardeild lögreglunnar á Selfossi hefur í gær og í dag unnið að rannsókn á tildrögum banaslyss sem varð á Langjökli í gær þegar karlmaður um sextugt missti stjórn á vélsleða sem hann ók með þeim afleiðingum að sleðinn valt og hann lést en eiginkona mannsins, sem var farþegi á sleðanum, kastaðist af sleðanum og brotnaði á fæti auk þess sem hún skrámaðist í andliti og víðar. 30.7.2013 16:24 Úthugsaður flótti fanga festur á filmu Fangi er nú á flótta undan lögreglu í Bandaríkjunum eftir að hafa flúið úr ríkisfangelsi í Arakansas. Flóttinn var úthugsaður og náðist að hluta til á myndbandsupptöku öryggismyndavéla fangelsisins. 30.7.2013 16:19 Lestarstjórinn var í símanum Upplýsingar úr svarta kassanum sýna að Francisco Jose Garzon Amo var í símanum þegar hann ók lestinni út af teinunum. 30.7.2013 16:15 Fyllast viðbjóði yfir kynferðislegri misnotkun í fíkniefnaheiminum Í nýrri skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra segir að ofbeldi hafi löngum fylgt fíkniefnaviðskiptum á Íslandi sem og annars staðar. 30.7.2013 15:49 Haglabyssur og heimatilbúnar sprengjur líklegustu hryðjuverkavopnin Ef hryðjuverk yrðu framin á Íslandi yrðu eggvopn, haglabyssur, rifflar og heimatilbúnar sprengjur sennilega þau vopn sem yrðu notuð til verksins. Lítil hætta er þó talin á hryðjuverkjum á Íslandi 30.7.2013 15:37 "Reyndir menn halda spilunum þétt að sér og treysta engum" Í nýrri skýrslu sem greiningardeild Ríkislögreglustjóra gaf út í dag kemur fram að miklar breytingar hafi orðið á fíkniefnamarkaðnum hér á landi síðustu ár. 30.7.2013 15:33 Litríkar breytingar á Hofsvallagötu Hafin er vinna við breytingar á hluta Hofsvallagötu neðan Hringbrautar til að bæta ásýnd götunnar og umferð fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. 30.7.2013 15:30 Erlendir glæpahópar skipulagðari en innlendir Flest bendir til að erlendir glæpahópar á Íslandi séu skipulagðari en innlendir, að því er segir í nýrri skýrslu sem greiningardeild ríkislögreglustjóra vann um skipulagða glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. 30.7.2013 15:24 Íslenski hjólabrettastrákurinn vekur athygli erlendis Snilldartilþrif hjólabrettakappans Egils Gunnars Kristjánssonar hafa vakið athygli út fyrir landsteinana. Rúmlega 30 þúsund manns hafa séð myndbandið hans. 30.7.2013 15:00 Fannst meðvitundarlaus í lest í skipi Slökkvilið Reykjavíkur og sjúkralið var kallað til klukkan tvö í dag vegna manns sem fannst meðvitundarlaus í lest í skipi sem er í Slippnum við Mýrargötu. 30.7.2013 14:52 Fölsuðu eyðslutölur og voru reknir Skiptu út eyðslufrekri vél fyrir aðrar eyðslugrennri og áttu einnig við þyngd bílanna við prófanir. 30.7.2013 14:45 Sól á Suðurlandi um helgina Nú fer að styttast í stærstu ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgina sjálfa. Og það er fátt sem við Íslendingar spáum meira í þegar við ferðumst út á land en veðrið. 30.7.2013 14:18 Eldur í 200 tonna báti á Akranesi Slökkvilið á Akranesi þurfti að kalla til aðstoðar Slökkviliðs í Reykjavík og Borgarnesi rétt í þessu. 30.7.2013 13:52 Útlendingar gefa skít í Selfoss Segja má að útlendingar gefi skít í Selfoss, í orðsins fyllstu merkingu, en bílstjóri rútu sem fór þar um með erlenda ferðamenn, gerði sér lítið fyrir og tæmdi kamarinn í vegkant skammt frá gámasvæði Selfyssinga. 30.7.2013 13:48 Fórnarlömb rútuslyssins borin til grafar Fjöldaútför fór fram í bænum Pozzuoli á Ítalíu í dag, en þar voru þeir 38 einstaklingar sem létu lífið í rútuslysi fyrr í vikunni bornir til grafar. 30.7.2013 13:33 Fréttamenn vísa ásökunum Elínar á bug Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir ásakanir Elínar Hirst alþingismanns úr lausu lofti gripnar; starfsmenn fréttastofu Ríkisútvarpsins gæti hlutleysis sem og flestir blaða- og fréttamenn. 30.7.2013 13:21 Jaguar með nýja smábíla aðeins úr áli Jaguar selur helmingi færri bíla en Land Rover en hyggst nálgast Land Rover í sölu 30.7.2013 12:15 Hvert ætlar þú um verslunarmannahelgina? Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. 30.7.2013 11:44 Banaslysið á Langjökli - Fór í loftköstum á sleðanum Tævanski ferðamaðurinn, sem lést af slysförum á Langjökli í gær, ók vélsleða sínum á mikilli ferð og í loftköstum þar til hann valt. Það er talið hafa orðið konu hans til lífs að hún féll af sleðanum áður en hann valt. 30.7.2013 11:20 Ekki ástæða til bjartsýni - dómur yfir Bradley Manning í dag Talsmaður WikiLeaks segir að réttarhöldin yfir uppljóstraranum Bradley Manning ekki hafa verið neitt annað en sýndarréttarhöld og ekki sé ástæða til bjartsýni þegar dómur yfir honum verður kveðinn upp síðdegis. 30.7.2013 11:07 Ekki viðbótarfjármagn vegna geislafræðingadeilu Viðbótarfjármagn kemur ekki til spítalans frá stjórnvöldum til að koma í veg fyrir að geislafræðingar gangi út af spítalanum á fimmtudag. 30.7.2013 10:59 Þýskar bílasölur mótmæla netsölu BMW á i3 Óttast bílasalar að þessi hugmynd BMW sé aðeins undanfari þess að öll sala þess muni færast á netið. 30.7.2013 10:30 Ashton ræddi við Morsí Utanríkisfulltrúi Evrópusambandsins segir Múhamed Morsí "hafa það gott” í stofufangelsinu. 30.7.2013 10:23 Dýrunum gefin þunglyndislyf Sífellt fleiri hundar og kettir í Svíþjóð fá þunglyndislyf vegna aðskilnaðarkvíða og hræðslu. Sala á slíkum lyfjum hefur aukist um 35 prósent á undanförnum fjórum árum 30.7.2013 09:54 Elín Hirst sakar RÚV um hlutdrægni í gallabuxnamálinu Elín Hirst, sem árum saman starfaði hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars sem fréttastjóri, sakar fréttastofu RÚV um hlutdrægni í gallabuxnamálinu. 30.7.2013 09:28 Þrír lífshættulega slasaðir eftir gassprengingar í Flórída Fjöldi fólks slasaðist, þar af þrír lífshættulega, í sprengingum sem urðu í gasstöð í Flórída í gærkvöldi. 30.7.2013 09:13 Banaslysið á Langjökli - Segir hinn látna hafa ekið í óleyfi Að sögn Herberts Haukssonar frá fyrirtækinu Fjallamönnum átti banaslysið á Langjökli í gær sér stað á sleða frá þeim en maðurinn ók á honum í óleyfi. Hann var ekki með ökuréttindi og enga reynslu af neinum ökutækjum. 30.7.2013 09:00 Barnaverndarvaktir á Þjóðhátíð Vestmannaeyjabær verður með barnaverndarfólk á bakvöktum meðan Þjóðhátíð stendur yfir. Eins og áður verða bakvaktirnar starfræktar frá fimmtudagskvöldi til mánudagskvölds. 30.7.2013 09:00 Stöðvið eyðileggingu Sýrlands Ákall fulltrúa Sameinuðu þjóðanna til alþjóðasamfélagsins um að grípa inn í. 30.7.2013 09:00 Geislafræðingar vilja geta lifað af daglaunum sínum Uppsagnir meginþorra geislafræðinga við Landspítalann taka gildi eftir tvo daga ef ekki næst saman um bætt kjör. Formaður Félags íslenskra geislafræðinga segir stéttina hafa setið eftir í kjörum og vill að hægt verði að lifa af dagvinnulaunum. 30.7.2013 09:00 Ríkulega búinn stór jepplingur Eftir 500 kílómetra akstur var eldsneytistankur bílsins ennþá hálffullur. 30.7.2013 08:45 25 hryðjuverkamenn sluppu Vígamenn Talibana í Pakistan gerðu mikið áhlaup á fangelsi í bænum Dera Ismail Khan í norðvesturhluta landsins í nótt og frelsuðu þaðan um 250 fanga, þar á meðal 25 manns sem yfirvöld segja "hættulega hryðjuverkamenn“. 30.7.2013 08:44 Blýkista fannst rétt hjá Ríkharði þriðja Undir bílastæði í Leicester, skammt frá þeim stað þar sem beinagrind Ríkharðs þriðja fannst á síðasta ári, hefur fundist blýkista. 30.7.2013 08:00 Lofar kosningum í desember Forsætisráðherra Túnis hafnar kröfum um afsögn en segir að lýðræðið verði brátt að veruleika. 30.7.2013 07:00 Ábendingar um Friðrik hafa engu skilað LögreglumálLögregla leitar enn að Friðriki Kristjánssyni, sem talinn er hafa horfið í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur spurst til Friðriks síðan í apríl. Lögregla lýsti formlega eftir ábendingum um ferðir Friðriks fyrir fjórum vikum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að nokkrar ábendingar hafi borist. „Það hefur eitthvað komið en ekki leitt til neins,“ segir hann. 30.7.2013 07:00 Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30.7.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir hrefnuveiðimenn og hvalaskoðun geta lifað í sátt Hvalaskoðunarfyrirtæki og hrefnuveiðimenn geta auðveldlega lifað í sátt og samlyndi á Faxaflóa. 30.7.2013 20:33
Stálu farangri eftir flugslys Starfsmaður United Airlines ákærður ásamt eiginkonu sinni. 30.7.2013 20:05
Norðlægar áttir í kortunum fyrir Verslunarmannahelgina Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og ferðahugur er kominn í landann. Veðurfræðingur segir norðlægar áttir í kortunum en útlit er fyrir milt veður, einkum sunnan og vestan til. 30.7.2013 19:00
"Staðan er mjög alvarleg" Staðan í kjaradeilu geislafræðinga við Landspítalann er mjög alvarleg, að mati formanns Félags geislafræðinga. Heilbrigðisráðherra sagði í dag að spítalinn fengi ekki viðbótarfjármagn til að leysa deiluna. 30.7.2013 19:00
Margra ára fangelsisvist bíður Manning Uppljóstrarinn Bradley Manning var í dag fundinn sekur í 20 ákæruatriðum af 22. Hann var sýknaður af ákærum um að hafa aðstoðað óvini Bandaríkjanna. 30.7.2013 18:51
Lyfjaverð gæti hækkað. "Bitnar á þeim sem síst skyldi." Afslættir á lyfjum í apótekum gætu heyrt sögunni til og lyfjaverð þar með hækkað, vegna reglna í tengslum við nýtt greiðsluþátttökukerfi. Þetta segir formaður Neytendasamtakanna og tekur fram að breytingarnar bitni á þeim sem síst skyldi. 30.7.2013 18:45
Manning sýknaður af ákæru um að aðstoða óvini Bandaríkjanna Sakfelldur fyrir 20 ákæruliði af 22. 30.7.2013 17:12
Sprengihætta á svæðinu Gaskútar eru í bátnum Magnúsi SH þar sem eldur kom upp um hádegisleytið í dag á Akranesi. 30.7.2013 17:03
Banaslys á Langjökli: Jók hraðann umtalsvert Rannsóknardeild lögreglunnar á Selfossi hefur í gær og í dag unnið að rannsókn á tildrögum banaslyss sem varð á Langjökli í gær þegar karlmaður um sextugt missti stjórn á vélsleða sem hann ók með þeim afleiðingum að sleðinn valt og hann lést en eiginkona mannsins, sem var farþegi á sleðanum, kastaðist af sleðanum og brotnaði á fæti auk þess sem hún skrámaðist í andliti og víðar. 30.7.2013 16:24
Úthugsaður flótti fanga festur á filmu Fangi er nú á flótta undan lögreglu í Bandaríkjunum eftir að hafa flúið úr ríkisfangelsi í Arakansas. Flóttinn var úthugsaður og náðist að hluta til á myndbandsupptöku öryggismyndavéla fangelsisins. 30.7.2013 16:19
Lestarstjórinn var í símanum Upplýsingar úr svarta kassanum sýna að Francisco Jose Garzon Amo var í símanum þegar hann ók lestinni út af teinunum. 30.7.2013 16:15
Fyllast viðbjóði yfir kynferðislegri misnotkun í fíkniefnaheiminum Í nýrri skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra segir að ofbeldi hafi löngum fylgt fíkniefnaviðskiptum á Íslandi sem og annars staðar. 30.7.2013 15:49
Haglabyssur og heimatilbúnar sprengjur líklegustu hryðjuverkavopnin Ef hryðjuverk yrðu framin á Íslandi yrðu eggvopn, haglabyssur, rifflar og heimatilbúnar sprengjur sennilega þau vopn sem yrðu notuð til verksins. Lítil hætta er þó talin á hryðjuverkjum á Íslandi 30.7.2013 15:37
"Reyndir menn halda spilunum þétt að sér og treysta engum" Í nýrri skýrslu sem greiningardeild Ríkislögreglustjóra gaf út í dag kemur fram að miklar breytingar hafi orðið á fíkniefnamarkaðnum hér á landi síðustu ár. 30.7.2013 15:33
Litríkar breytingar á Hofsvallagötu Hafin er vinna við breytingar á hluta Hofsvallagötu neðan Hringbrautar til að bæta ásýnd götunnar og umferð fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. 30.7.2013 15:30
Erlendir glæpahópar skipulagðari en innlendir Flest bendir til að erlendir glæpahópar á Íslandi séu skipulagðari en innlendir, að því er segir í nýrri skýrslu sem greiningardeild ríkislögreglustjóra vann um skipulagða glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. 30.7.2013 15:24
Íslenski hjólabrettastrákurinn vekur athygli erlendis Snilldartilþrif hjólabrettakappans Egils Gunnars Kristjánssonar hafa vakið athygli út fyrir landsteinana. Rúmlega 30 þúsund manns hafa séð myndbandið hans. 30.7.2013 15:00
Fannst meðvitundarlaus í lest í skipi Slökkvilið Reykjavíkur og sjúkralið var kallað til klukkan tvö í dag vegna manns sem fannst meðvitundarlaus í lest í skipi sem er í Slippnum við Mýrargötu. 30.7.2013 14:52
Fölsuðu eyðslutölur og voru reknir Skiptu út eyðslufrekri vél fyrir aðrar eyðslugrennri og áttu einnig við þyngd bílanna við prófanir. 30.7.2013 14:45
Sól á Suðurlandi um helgina Nú fer að styttast í stærstu ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgina sjálfa. Og það er fátt sem við Íslendingar spáum meira í þegar við ferðumst út á land en veðrið. 30.7.2013 14:18
Eldur í 200 tonna báti á Akranesi Slökkvilið á Akranesi þurfti að kalla til aðstoðar Slökkviliðs í Reykjavík og Borgarnesi rétt í þessu. 30.7.2013 13:52
Útlendingar gefa skít í Selfoss Segja má að útlendingar gefi skít í Selfoss, í orðsins fyllstu merkingu, en bílstjóri rútu sem fór þar um með erlenda ferðamenn, gerði sér lítið fyrir og tæmdi kamarinn í vegkant skammt frá gámasvæði Selfyssinga. 30.7.2013 13:48
Fórnarlömb rútuslyssins borin til grafar Fjöldaútför fór fram í bænum Pozzuoli á Ítalíu í dag, en þar voru þeir 38 einstaklingar sem létu lífið í rútuslysi fyrr í vikunni bornir til grafar. 30.7.2013 13:33
Fréttamenn vísa ásökunum Elínar á bug Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir ásakanir Elínar Hirst alþingismanns úr lausu lofti gripnar; starfsmenn fréttastofu Ríkisútvarpsins gæti hlutleysis sem og flestir blaða- og fréttamenn. 30.7.2013 13:21
Jaguar með nýja smábíla aðeins úr áli Jaguar selur helmingi færri bíla en Land Rover en hyggst nálgast Land Rover í sölu 30.7.2013 12:15
Hvert ætlar þú um verslunarmannahelgina? Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. 30.7.2013 11:44
Banaslysið á Langjökli - Fór í loftköstum á sleðanum Tævanski ferðamaðurinn, sem lést af slysförum á Langjökli í gær, ók vélsleða sínum á mikilli ferð og í loftköstum þar til hann valt. Það er talið hafa orðið konu hans til lífs að hún féll af sleðanum áður en hann valt. 30.7.2013 11:20
Ekki ástæða til bjartsýni - dómur yfir Bradley Manning í dag Talsmaður WikiLeaks segir að réttarhöldin yfir uppljóstraranum Bradley Manning ekki hafa verið neitt annað en sýndarréttarhöld og ekki sé ástæða til bjartsýni þegar dómur yfir honum verður kveðinn upp síðdegis. 30.7.2013 11:07
Ekki viðbótarfjármagn vegna geislafræðingadeilu Viðbótarfjármagn kemur ekki til spítalans frá stjórnvöldum til að koma í veg fyrir að geislafræðingar gangi út af spítalanum á fimmtudag. 30.7.2013 10:59
Þýskar bílasölur mótmæla netsölu BMW á i3 Óttast bílasalar að þessi hugmynd BMW sé aðeins undanfari þess að öll sala þess muni færast á netið. 30.7.2013 10:30
Ashton ræddi við Morsí Utanríkisfulltrúi Evrópusambandsins segir Múhamed Morsí "hafa það gott” í stofufangelsinu. 30.7.2013 10:23
Dýrunum gefin þunglyndislyf Sífellt fleiri hundar og kettir í Svíþjóð fá þunglyndislyf vegna aðskilnaðarkvíða og hræðslu. Sala á slíkum lyfjum hefur aukist um 35 prósent á undanförnum fjórum árum 30.7.2013 09:54
Elín Hirst sakar RÚV um hlutdrægni í gallabuxnamálinu Elín Hirst, sem árum saman starfaði hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars sem fréttastjóri, sakar fréttastofu RÚV um hlutdrægni í gallabuxnamálinu. 30.7.2013 09:28
Þrír lífshættulega slasaðir eftir gassprengingar í Flórída Fjöldi fólks slasaðist, þar af þrír lífshættulega, í sprengingum sem urðu í gasstöð í Flórída í gærkvöldi. 30.7.2013 09:13
Banaslysið á Langjökli - Segir hinn látna hafa ekið í óleyfi Að sögn Herberts Haukssonar frá fyrirtækinu Fjallamönnum átti banaslysið á Langjökli í gær sér stað á sleða frá þeim en maðurinn ók á honum í óleyfi. Hann var ekki með ökuréttindi og enga reynslu af neinum ökutækjum. 30.7.2013 09:00
Barnaverndarvaktir á Þjóðhátíð Vestmannaeyjabær verður með barnaverndarfólk á bakvöktum meðan Þjóðhátíð stendur yfir. Eins og áður verða bakvaktirnar starfræktar frá fimmtudagskvöldi til mánudagskvölds. 30.7.2013 09:00
Stöðvið eyðileggingu Sýrlands Ákall fulltrúa Sameinuðu þjóðanna til alþjóðasamfélagsins um að grípa inn í. 30.7.2013 09:00
Geislafræðingar vilja geta lifað af daglaunum sínum Uppsagnir meginþorra geislafræðinga við Landspítalann taka gildi eftir tvo daga ef ekki næst saman um bætt kjör. Formaður Félags íslenskra geislafræðinga segir stéttina hafa setið eftir í kjörum og vill að hægt verði að lifa af dagvinnulaunum. 30.7.2013 09:00
Ríkulega búinn stór jepplingur Eftir 500 kílómetra akstur var eldsneytistankur bílsins ennþá hálffullur. 30.7.2013 08:45
25 hryðjuverkamenn sluppu Vígamenn Talibana í Pakistan gerðu mikið áhlaup á fangelsi í bænum Dera Ismail Khan í norðvesturhluta landsins í nótt og frelsuðu þaðan um 250 fanga, þar á meðal 25 manns sem yfirvöld segja "hættulega hryðjuverkamenn“. 30.7.2013 08:44
Blýkista fannst rétt hjá Ríkharði þriðja Undir bílastæði í Leicester, skammt frá þeim stað þar sem beinagrind Ríkharðs þriðja fannst á síðasta ári, hefur fundist blýkista. 30.7.2013 08:00
Lofar kosningum í desember Forsætisráðherra Túnis hafnar kröfum um afsögn en segir að lýðræðið verði brátt að veruleika. 30.7.2013 07:00
Ábendingar um Friðrik hafa engu skilað LögreglumálLögregla leitar enn að Friðriki Kristjánssyni, sem talinn er hafa horfið í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur spurst til Friðriks síðan í apríl. Lögregla lýsti formlega eftir ábendingum um ferðir Friðriks fyrir fjórum vikum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að nokkrar ábendingar hafi borist. „Það hefur eitthvað komið en ekki leitt til neins,“ segir hann. 30.7.2013 07:00
Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30.7.2013 07:00