Hvert ætlar þú um verslunarmannahelgina? Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. júlí 2013 11:44 Mikið líf og fjör er um land allt yfir verslunarmannahelgina. Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira