Hvert ætlar þú um verslunarmannahelgina? Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. júlí 2013 11:44 Mikið líf og fjör er um land allt yfir verslunarmannahelgina. Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Nú styttist í stærstu ferðahelgi ársins, sjálfa verslunarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.Þjóðhátíð Stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina er ævinlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma þar fram eru Gus Gus, Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Skálmöld og Stuðmenn. Ein stór breyting verður á hátíðinni í ár, Ingó veðurguð mun leysa Árna Johnsen af hólmi í brekkusöngnum, en Árni hefur stýrt söngnum síðastliðna fjóra áratugi. Upplýsingar um dagskrá og verð er að finna á dalurinn.is.Mýrarboltinn Mýrarboltinn á Ísafirði hefur verið að sækja í sig veðrið og er nú orðin næst stærsta viðburður verslunarmannahelgarinnar. Fyrir vestan keppir fólk í drullufótbolta og Mugison, Sniglabandið og fleiri góðir stíga á stokk á fjörutónleikum. Jóhann Bæring Gunnarsson, ein skipuleggjenda Mýrarboltans, býst við metþáttöku í ár. Nánari upplýsingar um liðaskipan og dagskrá mýrarboltans er að finna á myrarbolti.com.Ein með öllu Á einni með öllu á Akureyri má búast við fjölskylduvænu fjöri. Kirkjutröppuhlaup og söngkeppni unga fólksins eru meðal dagskrárliða fyrir norðan. Upplýsingar um dagskrá Einnar með öllu er á einmedollu.is.Innipúkinn Innipúkinn er tilvalinn afþreying fyrir tónlistarunnendur sem kjósa að halda sig í bænum yfir helgina, en hátíðin verður haldin í tólfta sinn í ár. Rjómi tónlistarmanna landsins koma fram á Faktorý, í Fellagörðum og á Kex hosteli. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á karókíkeppni og vatnsbyssuslag. Nánari upplýsingar um er að finna á Facebook-síðu Innipúkans.Ferðalangar þurfa ekki að örvænta því veðurspá helgarinnar lítur nokkuð vel út. Gert er ráð fyrir 12 til 17 stiga hita þurru veðri um land allt. Á vefsíðunni verslunarmannahelgin.is er hægt að finna upplýsingar um viðburði og bæjarhátíðir um land allt.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira