Banaslysið á Langjökli - Fór í loftköstum á sleðanum Gissur Sigurðsson skrifar 30. júlí 2013 11:20 Frá Langjökli. Banaslysið varð á Langjökli í gær. Mynd/Valli Tævanski ferðamaðurinn, sem lést af slysförum á Langjökli í gær, ók vélsleða sínum á mikilli ferð og í loftköstum þar til hann valt. Það er talið hafa orðið konu hans til lífs að hún féll af sleðanum áður en hann valt. Rannsóknarlögreglumaður frá Selfossi tók skýrslu af eiginkonunni í morgun, en hún liggur ökklabrotin á Landsspítalanum. Vélsleðinn er í vörslu lögreglu, og verður öryggi hans skoðað nánar, en fólkið sjálft var í viðeigandi öryggisklæðnaði, að sögn lögreglu. Sjónarvottar, sem gáfu lögreglu skýrslur í gær, segja að maðurinn hafi rifið sig út úr hópnum og gefið allt í botn með fyrrgreindum afleliðingum, auk þess sem einhverjir óttuðust að hann æki á sig. Talið er að sleðinn hafi oltið allt að tvær veltur. Lögregla er meðal annars að kanna hvort maðurinn hafi einhverskonar ökuréttindi í heimalandi sínu, en hann staðhæfði það við leiðsögumanninn. Lík mannsins var flutt til Reykjavíkur og verður væntanlega krufið á morgun. Haft var eftir Herberti Haukssyni frá fyrirtækinu Fjallamönnum að maðurinn hafi ekið sleðanum í óleyfi. Hann var ekki með ökuréttindi og enga reynslu af neinum ökutækjum. Kvittaði hann undir plagg þar sem undirritaður staðfestir að hann hafi slík réttindi og laumaðist síðan undir stýri og ók af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Herbert segir jafnframt að þakka megi fyrir að enginn úr ferðahópnum hafi orðið fyrir sleðanum meðan honum var ekið af svo óreyndum ökumanni. Tuttugu og níu manns voru í hópnum og voru starfsmenn Fjallamanna að greiða úr því að þeir fengju áfallahjálp frameftir kvöldi í gær. Tengdar fréttir Banaslysið á Langjökli - Segir hinn látna hafa ekið í óleyfi Að sögn Herberts Haukssonar frá fyrirtækinu Fjallamönnum átti banaslysið á Langjökli í gær sér stað á sleða frá þeim en maðurinn ók á honum í óleyfi. Hann var ekki með ökuréttindi og enga reynslu af neinum ökutækjum. 30. júlí 2013 09:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Tævanski ferðamaðurinn, sem lést af slysförum á Langjökli í gær, ók vélsleða sínum á mikilli ferð og í loftköstum þar til hann valt. Það er talið hafa orðið konu hans til lífs að hún féll af sleðanum áður en hann valt. Rannsóknarlögreglumaður frá Selfossi tók skýrslu af eiginkonunni í morgun, en hún liggur ökklabrotin á Landsspítalanum. Vélsleðinn er í vörslu lögreglu, og verður öryggi hans skoðað nánar, en fólkið sjálft var í viðeigandi öryggisklæðnaði, að sögn lögreglu. Sjónarvottar, sem gáfu lögreglu skýrslur í gær, segja að maðurinn hafi rifið sig út úr hópnum og gefið allt í botn með fyrrgreindum afleliðingum, auk þess sem einhverjir óttuðust að hann æki á sig. Talið er að sleðinn hafi oltið allt að tvær veltur. Lögregla er meðal annars að kanna hvort maðurinn hafi einhverskonar ökuréttindi í heimalandi sínu, en hann staðhæfði það við leiðsögumanninn. Lík mannsins var flutt til Reykjavíkur og verður væntanlega krufið á morgun. Haft var eftir Herberti Haukssyni frá fyrirtækinu Fjallamönnum að maðurinn hafi ekið sleðanum í óleyfi. Hann var ekki með ökuréttindi og enga reynslu af neinum ökutækjum. Kvittaði hann undir plagg þar sem undirritaður staðfestir að hann hafi slík réttindi og laumaðist síðan undir stýri og ók af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Herbert segir jafnframt að þakka megi fyrir að enginn úr ferðahópnum hafi orðið fyrir sleðanum meðan honum var ekið af svo óreyndum ökumanni. Tuttugu og níu manns voru í hópnum og voru starfsmenn Fjallamanna að greiða úr því að þeir fengju áfallahjálp frameftir kvöldi í gær.
Tengdar fréttir Banaslysið á Langjökli - Segir hinn látna hafa ekið í óleyfi Að sögn Herberts Haukssonar frá fyrirtækinu Fjallamönnum átti banaslysið á Langjökli í gær sér stað á sleða frá þeim en maðurinn ók á honum í óleyfi. Hann var ekki með ökuréttindi og enga reynslu af neinum ökutækjum. 30. júlí 2013 09:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Banaslysið á Langjökli - Segir hinn látna hafa ekið í óleyfi Að sögn Herberts Haukssonar frá fyrirtækinu Fjallamönnum átti banaslysið á Langjökli í gær sér stað á sleða frá þeim en maðurinn ók á honum í óleyfi. Hann var ekki með ökuréttindi og enga reynslu af neinum ökutækjum. 30. júlí 2013 09:00