Fleiri fréttir

Björguðu fyrst þeim sem áttu mesta lífsmöguleika

Læknar á vettvangi rútuslyss í suðurhluta Ítalíu í gær þurftu að vega og meta hverjir ættu mesta möguleika á að lifa af áður en þeir ákváðu hverjum ætti að bjarga fyrst úr flakinu.

Banaslys á Langjökli

Rúmlega sextugur ferðamaður frá Taiwan lést þegar hann missti stjórn á vélsleða.

Dómur felldur yfir Manning

Herdómstóll í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu í máli uppljóstrarans Bradley Manning. Dómurinn verður birtur á morgun.

Leynigjá í Mývatnssveit

Ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins myndaði leynigjá í Mývatnssveit sem einungis örfáir þekkja. Frekari staðsetning fæst ekki uppgefin.

Hagyrðingar í hár saman

Hagyrðingarnir Kristján Hreinsson og Gísli Ásgeirsson hafa deilt undanfarna daga um limrugerð Sifjar Sigmarsdóttur. Þær deilur hafa stigmagnast og sauð uppúr í dag þegar Kristján henti Gísla út af vinalista sínum á Facebook.

Ung stúlka hvatti til hópnauðgunar

Ung stúlka er sökuð um að hafa hvatt þrjá drengi til að hópnauðga bekkjarsystur sinni, en hún á að hafa myndað nauðgunina og dreift myndunum um skólann í gegnum veraldarvefinn.

Fréttir af Mærudögum of einhliða

Framkvæmdastjóri Mærudaga á Húsavík telur að fréttaflutningur af dögunum hafi verið of einhliða út frá sjónarhóli lögreglunnar. Vissulega hafi lítill hópur ungmenna verið með drykkjulæti en hátíðin hafi meira og minna farið vel fram.

Tók stuttan bíltúr í farangursgeymslu rútu

69 ára gömul kona frá Tromsö lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í gær þegar hún læstist inni í farangursgeymslu flugrútunnar milli Osló og Gardemoenflugvallar. 69 ára gömul kona frá Tromsö lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í gær þegar hún læstist inni í farangursgeymslu flugrútunnar milli Osló og Gardemoenflugvallar.

37 látnir í rútuslysi á Ítalíu

Að minnsta kosti 37 létu lífið þegar rúta fór fram af brú í suðurhluta Ítalíu í gærkvöldi, en tala látinna gæti enn hækkað þar sem allt að 49 manns gætu hafa verið í rútunni.

Fórnarlamba lestarslyssins minnst

Látinna var minnst í Santiago de Compostela í Galisíu í morgun, en þar varð mannskætt lestarslys í síðustu viku. Fjöldaútför fer fram í borginni í dag.

1.208 Porsche 911 bílar

Breskir eigendur Porsche 911 bíla komu saman á Silverstone kappakstursbrautinni í tilefni 50 ára afmælis bílsins.

Fann fjölskyldu sína aftur

Fimmtán ára drengur er kominn aftur í faðm fjölskyldu sinnar í Rawalpindi eftir að hafa verið týndur í sex ár. Pakistönsk líknarstofnun hefur ekið um landið með fimmtíu drengi í rútu. Allir hafa villst eða strokið.

Fundur milli Ísraels og Palestínu í dag

Fulltrúar frá Ísrael og Palestínu hittast í Washington í Bandaríkjunum í dag, en þar verður rætt um áframhald á friðarviðræðum milli aðilanna með það að markmiði að koma á sjálfstæðu ríki Palestínu.

Með mannætuflugu í maganum

Bresk kona uppgötvaði, sér til mikillar skelfingar, að lirfur flugu sem éta sig inn í mannslíkaman, höfðu tekið sér bólfestu í líkama hennar.

Stóra-Seli úthlutað að íbúum forspurðum

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óttast að erlendir sjálfboðaliðar muni ekki standa nógu vel að viðhaldi á íbúðarhúsinu Stóra-Seli sem var byggt árið 1866.

Þyrla send eftir sjómanni

Sjómaður um borð í litlu togskipi, veiktist alvarlega þegar skipið var statt suðvestur af Reykjanesi í nótt.

Geta kveikt á samúðarrofanum

Siðleysingjar búa yfir hæfileika til að kveikja eða slökkva á samúð með öðru fólki. Þetta fullyrða vísindamenn í Hollandi, sem greina frá nýrri rannsókn í vísindatímaritinu Brain.

Stóískur rostungur fyrir austan

Rostungur heimsótti Skálanes í Seyðisfirði í vikunni og tók lífinu með ró að sögn heimamanna. "Hann var ósköp gæfur og hafði engar áhyggjur þótt við værum þarna á vappi um tíu metra frá honum,“ segir Ólafur Örn Pétursson, staðarhaldari á Skálanesi, sem er yst á suðurtanga fjarðarins.

Hafnfirðingar krefjast svara

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði krefja ríkið svara varðandi framtíð byggingarinnar sem áður var St. Jósefsspítali. Hafa þau lýst yfir áhuga á að nýta húsið.

Berin þroskuð um miðjan ágúst

Horfur á berjasprettu eru góðar, að mati Emilíu Rafnsdóttur, leikskólakennara og berjavinar, sem kannað hefur stöðuna í Borgarfirði og Eyjafirði.

Rútuslys á Ítalíu

Að minnsta kosti 30 létust þegar rúta hrapaði þrjátíu metra fram af klettabrún í Avellino-héraðinu á suðurhluta Ítalíu í kvöld.

Afdrifaríkt flipp söngpars á Grenivík

Hjón sem ákváðu í flippi að syngja og leika fyrir væntanlega brúðguma á biðilsbuxunum eru á leið til Mallorca á næsta ári til að spila í brúðkaupinu. Svona getur flipp á Grenivík opnað tækifæri í Suður-Evrópu segir söngkona dúettsins Óreiða.

Hart í fuglaári syðra

Heldur er hart í ári hjá sjófuglum sunnan- og vestanlands en ekki virðist væsa um þá norðanlands og austan. Sandsílastofninn hefur ekki náð sér á strik.

Verða að virða útivistartíma íslenskra kúa

Allar mjólkurkýr landsins eiga rétt á að vera á því að vera úti á beit að minnsta kosti tvo mánuði yfir sumartímann. Nokkur misbrestur hefur verið á þessu undanfarið.

Fyrstu nautgripirnir til Eyja í fjörutíu ár

Fyrstu nautgripirnir í fjörutíu ár, voru fluttir til Vestmannaeyja í dag. Ekki hafa verið nautgripir í Vestmannaeyjum síðan 23. janúar 1973, þegar nautgripum í Vestmannaeyjum var slátrað vegna eldsumbrotanna á Heimaey.

Óvanalegt ástand á Kili

Mikið eldingaveður hefur verið á Kili í dag og einnig í gær. Björgunarsveitamaður aldrei orðið vitni af slíku veðri á Íslandi.

Kia hagnast vel

Aukin sala í Kína ber uppi hagnað Kia, en hún minnkaði í Bandaríkjunum og S-Ameríku milli ára.

Nafn mannsins sem féll útbyrðis

Sjómaðurinn sem féll útbyrðis af skipinu Skinney SF 020 í vikunni hét Gunnar Hersir Benediktsson. Hann var búsettur á Höfn í Hornafirði og var 22 ára, fæddur þann 1. september árið 1990. Leitað var að Gunnari Hersi eftir að hann féll útbyrðis en leitinni var svo formlega hætt. Hann er talinn af.

Ungfrú Ísland vekur athygli erlendis

Bandaríska blaðið The Wall Street Journal fjallar á vefsíðu sinni um Ungfrú Ísland keppnina sem haldin verður hér á landi í haust. Í myndskeiði á vefsíðu blaðsins fjalla nokkrir Íslendingar um keppnina, sem hefur vakið hörð viðbrögð.

Sjá næstu 50 fréttir