Fleiri fréttir

Merkel kennt um ófarir Þýskalands í Eurovision

Þjóðverjar hafa fundið skýringuna á því af hverju þeim gekk ekki betur í Eurovision um helgina en raun ber vitni. Þeir telja að Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sé um að kenna. Einungis fimm ríki af þeim 39 sem gáfu stig í keppninni gáfu Þjóðverjum einhver stig. Þýskaland hafnaði í 21. sæti af 26. Þýskaland fékk atkvæði frá Austurríki, Ísrael, Spáni, Albaníu og Sviss.

Uppgjör Eurovision

Ísland gaf Danmörku fullt hús stiga í Eurovision en fékk aðeins 1 frá þeim. Íslenska lagið fékk flest stig frá Þýskalandi, 8 talsins.

Undirheimar nötra eftir Ystaselsárásina

Yfirlögregluþjónn segir almenning ekki þurfa að hafa áhyggjur af mögulegum eftirmálum líkamsárásar í Ystaseli. Dæmdir ofbeldismenn sem málinu tengjast ganga lausir. Fullyrt er að vinir árásarþolans hafi vopnbúist og hyggi á hefndir.

Þjálfar hunda í dans, bíómyndir og húsverk

Auður Björnsdóttir hundaþjálfari hefur þjálfað hunda til að hjálpa fötluðum sem og flogaveikum. Hún hefur einnig þjálfað hund sem fer með hlutverk í íslenskri bíómynd og annan sem dansar við lög Helga Björnssonar, sem er bróðir hennar.

Ríkið hefur framtíð Bæjarbíós í hendi sér

Ef stjórnvöld veita ekki fjármagni til Kvikmyndasafns Íslands þá mun Gaflaraleikhúsið taka við rekstri Bæjarbíós í Hafnarfirði. Beiðni Kvikmyndasafnsins um framlengingu samnings er hafnað og hverfur safnið frá Hafnarfirði að óbreyttu.

Mok af kolmunna í vertíðarlok

Börkur NK, skip Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, er nýkominn með fullfermi af kolmunna í heimahöfn, og markaði það lok vertíðarinnar eystra.

Helmingur smitaðra þegar látið lífið

Ný gerð skæðrar bráðalungnabólgu hefur skotið upp kollinum og hefur þegar lagt 20 manns að velli, eða helming þeirra sem hafa greinst með sjúkdóminn síðan í mars 2012.

360° bíllinn kominn á kreik

Sérútbúinn myndatökubíll frá Já mun á næstu vikum og mánuðum mynda helstu kennileiti og ferðamannastaði hér á landi, sem og fjölfarnar götur í þéttbýli.

Endurupptaka máls Montt

Montt er 86 ára og var fundinn sekur um það, 10. maí, að hafa staðið fyrir morðum sem herdeildir hans frömdu á að minnsta kosti 1,771 meðlimi Maya Ixil þjóðarinnar.

Illugi og Eygló ráðherraefni

Samkvæmt óstaðfestum heimildum hafa þau Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokki og Eygló Harðardóttir Framsókn verið nefnd sem hugsanleg ráðherraefni; Illugi sem menntamálaráðherra og Eygló sem utanríkisráðherra.

Ingólfur Geir á toppinn

Fjallgöngumaðurinn Ingólfur Geir Gissurarson komst á tind Everestfjalls, hæsta fjalls í heimi, um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma.

Lothar Schmid allur

Þýski stórmeistarinn og skákdómarinn Lothar Schmid lést um helgina, 85 ára gamall.

Skriðuhætta á Vestfjörðum

Það ræðst í dag hvort óhætt verður talið að opna á ný þjóðveginn um Kjálkafjörð á sunnanverðum Vestfjörðum, eftir að honum var lokað á miðnætti.

Gífurleg eyðilegging í Oklahoma

Ástandið í Oklahoma í Bandaríkjunum er vægast sagt hrikalegt eftir óveður sem geysaði þar í kvöld. Hvirfilbylur skók borgina í kvöld með þeim afleiðingum að nokkrar byggingar fóru í rúst, eldar kviknuðu og fjölskyldur hrökkluðust af heimilum sínum.

Þurfa að leggja harðar að sér en karlarnir

Konur þurfa að leggja miklu harðar að sér til að njóta virðingar og komast í stjórnunarstöður innan lögreglunnar, segir lögreglukona á höfuðborgarsvæðinu. 35 af 36 aðalvarðstjórum landsins eru karlmenn og engin kona er yfirlögregluþjónn.

Flokksráð kallað saman til að samþykkja ríkisstjórnarsamstarfið

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins hefur verið boðað til fundar til að samþykkja ríkisstjórnarsamstarf við Framsóknarflokkinn. Verið er að boða miðstjórn Framsóknar saman einnig. Ný ríkisstjórn flokkanna tveggja verður því líklega að veruleika á allra næstu dögum.

Ræðir reynslu Íslendinga af efnahagskreppunni

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson sækir í dag Alþjóðlegan leiðtogafund, Global Leadership Summit, sem Viðskiptaskóli Lundúna, London Business School, og sjónvarpsstöðin CNN efna til.

Stjórnarmyndunarviðræður langt komnar

Miðstjórn Framsóknarflokksins og flokksráð Sjálfstæðisflokksins hafa enn ekki verið boðuð til fundar til að ræða væntanlegt ríkisstjórnarsamstarf. Stjórnarmyndunarviðræður flokkanna halda áfram í dag.

Ingólfur á tindinn í fyrramálið

Everest 2013-hópurinn er nú staddur í Suðurskarði Everestfjalls í 7.950 metra hæð. Til stendur að leggja af stað á tindinn síðdegis í dag.

Sjá næstu 50 fréttir