Innlent

Sextán ára og akandi

Ökumaðurinn reyndist vera aðeins 16 ára og því réttindalaus, en ekki kemur fram í skeyti frá lögreglu hvernig hann hafði komist yfir bílinn.
Ökumaðurinn reyndist vera aðeins 16 ára og því réttindalaus, en ekki kemur fram í skeyti frá lögreglu hvernig hann hafði komist yfir bílinn.

Lögregla stöðvaði ökumann upp úr miðnætti, eftir að bíll hans hafði mælst á of miklum hraða á Hafnarfjarðarvegi, auk þess sem bíllinn var ljóslaus.

Ökumaðurinn reyndist vera aðeins 16 ára og því réttindalaus, en ekki kemur fram í skeyti frá lögreglu hvernig hann hafði komist yfir bílinn. Foreldrar piltsins sóttu hann á lögreglustöðina. Tveir aðrir ökumen voru teknir úr umferð um svipað leiti fyrir akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×