Eldri maður ók inní hóp göngufólks og slasaði 60 manns Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2013 08:45 Þau endurðu ekki vel hátíðarhöldin á gönguleiðinni Appalachian Trail í Virginíu. Eldri maður sem átti leið framhjá gönguhópnum missti stjórn á Cadillac bíl sínum og ók eins og snjóplógur gegnum hópinn og slasaði 60 manns, en sem betur fer lést enginn í þessum ósköpum. Meðlimir hópsins þurftu reyndar að lyfta bíl gamalmennisins ofan af öðru göngufólki eftir að hann hafði staðnæmst. Fara þurfti með marga hinna slösuðu með þyrlu á nærliggjandi sjúkrahús. Hátíðarhöldum var í kjölfarið frestað um einn dag, en þetta er 27. árið í röð sem minnst er þessarar fornu gönguleiðar með fjölmennri göngu um hluta leiðarinnar. Það má teljast ólíklegt að gamli maðurinn haldi ökuskírteini sínu og hefur hann verið ákærður fyrir athæfið, en ekki er vitað hvað olli því að hann ók beint inní hópinn. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent
Þau endurðu ekki vel hátíðarhöldin á gönguleiðinni Appalachian Trail í Virginíu. Eldri maður sem átti leið framhjá gönguhópnum missti stjórn á Cadillac bíl sínum og ók eins og snjóplógur gegnum hópinn og slasaði 60 manns, en sem betur fer lést enginn í þessum ósköpum. Meðlimir hópsins þurftu reyndar að lyfta bíl gamalmennisins ofan af öðru göngufólki eftir að hann hafði staðnæmst. Fara þurfti með marga hinna slösuðu með þyrlu á nærliggjandi sjúkrahús. Hátíðarhöldum var í kjölfarið frestað um einn dag, en þetta er 27. árið í röð sem minnst er þessarar fornu gönguleiðar með fjölmennri göngu um hluta leiðarinnar. Það má teljast ólíklegt að gamli maðurinn haldi ökuskírteini sínu og hefur hann verið ákærður fyrir athæfið, en ekki er vitað hvað olli því að hann ók beint inní hópinn.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent