Fleiri fréttir Faðir Reevu Steenkamp tjáir sig "Það eru aðeins tveir sem vita fyrir víst hvað gerðist og þeir eru Oscar Pistorius og Guð,“ sagði Barry Steenkamp við dagblaðið Beeld í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. 23.2.2013 12:56 Saab 9-3 sem aldrei var framleiddur Þrír nýir Saab bílar voru í þróun þegar fyrirtækið fór í gjaldþrot. Þar á meðal sportbíll með 2+2 sætaskipan. 23.2.2013 12:15 Yfir 30 handteknir í mótmælum á Nörrebro Töluverðar óeirðir sköpuðust í Nörrebro-hverfinu í Kaupmannahöfn í morgun þegar þátttakendum í andstæðum mótmælaaðgerðum lenti saman. 23.2.2013 12:13 Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23.2.2013 12:07 Íslandi betur borgið utan ESB Landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið. Í drögum að ályktun landsfundar um utanríkismál kemur fram að gera skuli hlé á aðildarviðræðunum við sambandið og þær ekki hafnar að nýju nema það verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. 23.2.2013 12:05 "Eru ekki allir dagar konudagar?“ Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sagðist vilja leggja niður konudaginn í viðtali við Dagblaðið Vísi árið 1982. 23.2.2013 11:31 Brellufólk vestanhafs ósátt Kvikmyndin Sagan af Pí í leikstjórn Ang Lee þykir líkleg til þess að hreppa verðlaun fyrir bestu tæknibrellur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer vestanhafs á morgun. Þrátt fyrir það er tæknifólkið afar ósátt. 23.2.2013 11:13 16 strokka Rolls Royce Rolls Royce er einnig að hugleiða smíði jeppa. 23.2.2013 11:00 Eitra fyrir snákum með músum Bandaríkin stefna á að útrýma Brúna tré snáknum á eyjunni Gvam, yfirráðasvæði sínu í Vestur-Kyrrahafi með frumlegum hætti. 23.2.2013 10:45 Stemmning í Hlíðarfjalli Fjöldi fólks er samankominn í Hlíðarfjalli á Akureyri þar sem veður og aðstæður til skíðaiðkunar eru allar hinar bestu. 23.2.2013 10:28 Mistök, slæleg vinnubrögð og fölsun Hlédís Sveinsdóttir segist ekki hafa viljað fara í stríð við kerfið eða vinna mál. Hún hafi vonað að mál sitt yrði til vakningar og leiða til góðs. Þetta kemur fram í pistli sem hún ritaði á Facebook-síðu sína í nótt. 23.2.2013 10:13 Víða skíðað í dag Opið er víða á skíðasvæðum landsins í dag og má þar nefna bæði skíðasvæðið í Stafadal þar sem verður opið frá tíu til sextán og í Böggvistaðafjalli við Dalvík til klukkan sautján. Í Oddsskarði verður einnig opið til sextán. 23.2.2013 09:43 500 útskriftast frá HÍ Hátt í 500 kandídatar taka á móti prófskírteinum sínum á brautskráningarhátíð Háskóla Íslands í Háskólabíói í dag klukkan eitt. Kandídatarnir eru af öllum fimm fræðasviðum skólans en úr grunnnámi útskrifast um tvöhundruð og áttatíu og hundrað og áttatíu úr framhaldsnámi. 23.2.2013 09:43 Keimlík rán í Kópavogi og Reykjavík Tvö keimlík rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir miðnætti. Tveir grímuklæddir menn komu inn í verslun í Kópavogi og höfðu þar í hótunum við starfsstúlku, tóku hana hálstaki og neyddu til að opna sjóðsvél. Þeir hrifsuðu eitthvað af peningum og hurfu síðar á braut. 23.2.2013 09:42 Tilfinningar ráða gjarnan för Upplýsingar liggja ekki á lausu um eignarhald á jörðum, kort eru ófullkomin og stjórnvöld hafa ekki skýra stefnu í málaflokknum. Engu að síður hafa allir skoðun á ástandinu og hvert skal stefnt. Stefnan verður hins vegar að byggja á réttum upplýsingum sem 23.2.2013 09:00 Skilyrði fyrir eignarnámi ekki uppfyllt Eigendur jarða á Reykjanesi sem Landsnet hefur farið fram á að verði teknar eignarnámi furða sig á kröfunni. Landeigendur telja samninga ekki fullreynda en þeir hafa krafist þess að línan verði jarðstrengur en ekki loftlína. 23.2.2013 08:00 Menn, tæki og hús á kafi í grútardrullu Aðstæður til hreinsunarstarfa í Kolgrafafirði eru erfiðar vegna hlýinda og rigningar. Allt er á kafi í grút og lyktin hrikaleg jafnt utan- sem innandyra. Tilraunir til að smala síld úr firðinum báru ekki árangur. Þykkt grútarlag litar fjörðinn gulan. 23.2.2013 07:00 Hálfníræð skíðar enn á gervimjaðmakúlum Elín Guðmannsdóttir hefur staðið á skíðum í marga áratugi og er ekki af baki dottin þótt hún sé orðin 84 og sé með gervimjaðmaliði. Sonur Elínar kveðst hafa haft áhyggjur af fyrstu skíðaferð hennar í fjögur ár en það hafi reynst óþarft. 23.2.2013 06:00 Tólf ára ekki spurð um fararleyfi Flugfélögum ber engin skylda til að kanna hvort börn á aldrinum 12 til 18 ára hafi leyfi forráðamanns til að ferðast ein. Þessi svör fékk norsk móðir hjá Icelandair, SAS og Norwegian. Sautján ára sonur hennar strauk að heiman og enginn vissi hvar hann var fyrr en hann birtist allt í einu á Íslandi, að því er kemur fram í frétt á vef Verdens Gang. 23.2.2013 05:00 Óborganlegt myndband - svona á ekki að krulla hár Tori nokkur Locklear frá Bandaríkjunum hefur öðlast heimsfrægð á aðeins nokkrum dögum eftir að hún birti misheppnað kennslumynband á myndbandavefnum YouTube. Þar reynir Tori að kenna rétt handbrögð þegar krullujárn er notað. 22.2.2013 22:57 Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22.2.2013 22:36 Frankenstein og Hitler í kjöri Maður að nafni Adolf Lu Hitler er í framboði til héraðsþings í Meghalya á Indlandi, þar sem gengið verður til kosninga á morgun. 22.2.2013 21:21 Skrautleg ferðalög Ara Jósepssonar Hann hefur svo sannarlega slegið í gegn á youtube þar sem hann lýsir ævintýralegum ferðalögum sínum um víða veröld á skrautlegan hátt. 22.2.2013 21:15 Tökur á stórmynd Baltasars hefjast í sumar - „Nenni ekki að hafa vælandi Breta uppi á jökli“ Gríðarleg umsvif munu fylgja kvikmyndinni Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem til stendur að taka hér á landi að stærstum hluta í sumar. Velta verkefnisins slagar í heildarveltu allrar kvikmyndagerðar hér á landi í fyrra, sem þó var algjört metár. 22.2.2013 21:04 Ekkert ómerkt hrossakjöt í íslensku hakki Svo virðist sem stóra hrossakjötsmálið teygi ekki anga sína hingað til lands ef marka má niðurstöður úr rannsókn Matvælastofnunnar sem birtar voru í dag. 22.2.2013 18:49 Steingrímur leit yfir farinn veg - "Við hikuðum ekki þegar skyldan kallaði“ Áttundi landsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs var settur á Hótel Hilton fyrir stundu. Steingrímur J. Sigfússon sagði í opnunarræðu sinni engann flokk hafa skipt meiri sköpum fyrir stjórnmálaþróun í landinu síðastliðinn fimmtán ár og Vinstri græna. Steingrímur lætur af formennsku á fundinum og leit yfir farinn veg í ræðu sinni. 22.2.2013 18:38 Gítarleikari Queen á landinu - aðdáandi fékk mynd á Keflavíkurflugvelli Brian May, gítarleikari rokkhljómsveitarinnar heimsfrægu Queen, er staddur hér á landi ásamt konu sinni. Hjónakornin ætla að taka því rólega á Íslandi en þau lentu á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. 22.2.2013 18:13 „Hryllingshótelið“ á sér langa sögu Cecil-hótelið í Los Angeles, þar sem lík 21 árs gamallar konu fannst í vatnstanki uppi á þaki, á sér langa og hrollvekjandi sögu. 22.2.2013 16:50 Bein útsending frá landsfundi VG Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Landsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hér á Vísi. Fundurinn fer fram á Hóteli Hilton í Reykjavík og stendur til sunnudags. 22.2.2013 16:30 Segjast ekki fá hráefni og óska því eftir að flytja mjólk inn til landsins Mjólkurbúið KÚ ehf. hefur óskað eftir undanþágu atvinnuvegaráðuneytisins til innflutnings á lífrænni mjólk frá Danmörku samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 22.2.2013 16:27 Verðlaunabíllinn Toyota GT86 Varla er til það bílatímarit sem ekki hefur veitt bílnum verðlaun. 22.2.2013 16:00 Jón Gnarr með gervigreindarútgáfu af sjálfum sér í smíðum NEXPO-verðlaunin fóru fram síðustu helgi og tókust vonum framar. Fulltrúar tilnefndra og áhugamenn um netið og markaðssetningu mættu í Bíó Paradís til að fylgjast með. 22.2.2013 16:00 Ármann Kr: Fjárframlög til framhaldsskóla duga ekki til "Ég veit að þeir tóku til í sínum rekstri og stóðu sig mjög vel þar,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, en bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum vegna þess að gert er ráð fyrir því að Menntaskólinn í Kópavogi verði rekinn með 35 milljón króna halla á næsta rekstrarári. 22.2.2013 15:47 Bæjarráð Kópavogs lýsir yfir áhyggjum vegna fjárhagsstöðu MK Meirihluti í bæjarráði Kópavogs samþykkti í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum af því að stjórn Menntaskólans í Kópavogi hefðu gert áætlun fyrir árið 2013 með 35 milljón króna halla. Í ályktuninni segir meðal annars að slíkt geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Svo segir orðrétt: "Þá eru gerðar óraunhæfar kröfur um sértekjur skólans eins og fram hefur komið hjá stjórninni.“ 22.2.2013 15:35 Hátt í 500 kandídatar útskrifast á morgun Hátt í 500 kadídatar taka á móti prófskírteinum sínum á brautskráningarhátíð Háskóla Íslands í Háskólabíói á morgun. Nemendur úr bæði grunn- og framhaldsnámi af fræðasviðunum fimm, Félagsvísindasviði, Heilbrigðisvísindasviði, Hugvísindasviði, Menntavísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði, fá afhent prófskírteni við þetta hátíðlega tilefni. Alls er um að ræða 466 kandídata með 468 próf. Úr grunnnámi brautskrást 284 kandídatar en 182 úr framhaldsnámi. 22.2.2013 15:19 Rotnandi lík í vatnstanki hótels: Gestir fundu skrýtið bragð af vatninu Lík 21 árs gamallar kanadískrar konu, Elisu Lam, fannst í vatnstanki Cecil-hótelsins í Los Angeles á þriðjudag. 22.2.2013 15:02 Bjarni Ben nýtur minnsta traustsins Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, nýtur minna trausts en allir stjórnmálaleiðtogar á Íslandi. Ólafur Ragnar Grímsson nýtur mesta traustsins og Hanna Birna Kristjánsdóttir næstmest. 22.2.2013 14:33 Viðráðanleg og skýr markmið mikilvæg Skýrir rammar, rútína, sjónrænar leiðbeiningar, hvatning og hrósskipta miklu máli fyrir börn með ADHD, segir Haukur Örvar Pálmason sálfræðingur. Hann segir börn með ADHD iðulega eiga erfitt með að skipuleggja nám sitt en það hjálpi mjög að búta verkefni niður. 22.2.2013 14:00 Tólf sagt upp á Vestfjörðum Tólf starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá frystihúsinu Arnfirðingnum á Bíldudal. Hólmgrímur S. Sigvaldason, framkvæmdastjóri Arnfirðings, segir ástæðuna skuggalega erfiða stöðu í bankaviðskiptum eins og hann orðar það. 22.2.2013 13:31 Ólafía vill verða formaður VR "Það er rétt - ég var að skila inn framboði í morgun og nú er ég bara komin á fullt í undirbúning,“ segir Ólafía Rafnsdóttir, sem hefur ákveðið að bjóða sig fram sem formaður VR í komandi formannskjöri. Kosið verður um nýjan formann í VR rafrænt þann 7. til 15. mars næstkomandi. 22.2.2013 13:28 Olís selur umhverfisvæna díselolíu Stuðlar að 5% minni koltvísýringsútblæstri. 22.2.2013 13:15 Pistorius laus gegn tryggingu Spretthlauparanum Oscari Pistorius verður sleppt gegn tryggingagjaldi. 22.2.2013 13:13 Tólf ára í bílaeltingaleik Ók 80 kílómetra á öðru hundraðinu uns lögregla náði að hefta för hennar. 22.2.2013 12:15 Reykjavíkurborg endurgreiðir súludansnámskeið fyrir börn - Formaður ÍTR með efasemdir Formaður Íþrótta- og tómstundaráðs setur spurningamerki við að Reykjavíkurborg niðurgreiði námskeið í súluleikfimi fyrir börn og unglinga. Á fundi ráðsins í morgun var samþykkt að leggjast í endurskoðun á reglum um frístundakortið. 22.2.2013 12:04 Neitaði sýnatöku og missti réttindin Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo ökumenn í fyrradag vegna gruns um fíkniefnaakstur, svo og fleiri brota í umferðinni. Annar mannanna var réttindalaus við stýrið og staðfestu sýnatökur að hann hafði neytt kókaíns og kannabis. 22.2.2013 11:41 Sjá næstu 50 fréttir
Faðir Reevu Steenkamp tjáir sig "Það eru aðeins tveir sem vita fyrir víst hvað gerðist og þeir eru Oscar Pistorius og Guð,“ sagði Barry Steenkamp við dagblaðið Beeld í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. 23.2.2013 12:56
Saab 9-3 sem aldrei var framleiddur Þrír nýir Saab bílar voru í þróun þegar fyrirtækið fór í gjaldþrot. Þar á meðal sportbíll með 2+2 sætaskipan. 23.2.2013 12:15
Yfir 30 handteknir í mótmælum á Nörrebro Töluverðar óeirðir sköpuðust í Nörrebro-hverfinu í Kaupmannahöfn í morgun þegar þátttakendum í andstæðum mótmælaaðgerðum lenti saman. 23.2.2013 12:13
Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23.2.2013 12:07
Íslandi betur borgið utan ESB Landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið. Í drögum að ályktun landsfundar um utanríkismál kemur fram að gera skuli hlé á aðildarviðræðunum við sambandið og þær ekki hafnar að nýju nema það verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. 23.2.2013 12:05
"Eru ekki allir dagar konudagar?“ Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sagðist vilja leggja niður konudaginn í viðtali við Dagblaðið Vísi árið 1982. 23.2.2013 11:31
Brellufólk vestanhafs ósátt Kvikmyndin Sagan af Pí í leikstjórn Ang Lee þykir líkleg til þess að hreppa verðlaun fyrir bestu tæknibrellur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer vestanhafs á morgun. Þrátt fyrir það er tæknifólkið afar ósátt. 23.2.2013 11:13
Eitra fyrir snákum með músum Bandaríkin stefna á að útrýma Brúna tré snáknum á eyjunni Gvam, yfirráðasvæði sínu í Vestur-Kyrrahafi með frumlegum hætti. 23.2.2013 10:45
Stemmning í Hlíðarfjalli Fjöldi fólks er samankominn í Hlíðarfjalli á Akureyri þar sem veður og aðstæður til skíðaiðkunar eru allar hinar bestu. 23.2.2013 10:28
Mistök, slæleg vinnubrögð og fölsun Hlédís Sveinsdóttir segist ekki hafa viljað fara í stríð við kerfið eða vinna mál. Hún hafi vonað að mál sitt yrði til vakningar og leiða til góðs. Þetta kemur fram í pistli sem hún ritaði á Facebook-síðu sína í nótt. 23.2.2013 10:13
Víða skíðað í dag Opið er víða á skíðasvæðum landsins í dag og má þar nefna bæði skíðasvæðið í Stafadal þar sem verður opið frá tíu til sextán og í Böggvistaðafjalli við Dalvík til klukkan sautján. Í Oddsskarði verður einnig opið til sextán. 23.2.2013 09:43
500 útskriftast frá HÍ Hátt í 500 kandídatar taka á móti prófskírteinum sínum á brautskráningarhátíð Háskóla Íslands í Háskólabíói í dag klukkan eitt. Kandídatarnir eru af öllum fimm fræðasviðum skólans en úr grunnnámi útskrifast um tvöhundruð og áttatíu og hundrað og áttatíu úr framhaldsnámi. 23.2.2013 09:43
Keimlík rán í Kópavogi og Reykjavík Tvö keimlík rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir miðnætti. Tveir grímuklæddir menn komu inn í verslun í Kópavogi og höfðu þar í hótunum við starfsstúlku, tóku hana hálstaki og neyddu til að opna sjóðsvél. Þeir hrifsuðu eitthvað af peningum og hurfu síðar á braut. 23.2.2013 09:42
Tilfinningar ráða gjarnan för Upplýsingar liggja ekki á lausu um eignarhald á jörðum, kort eru ófullkomin og stjórnvöld hafa ekki skýra stefnu í málaflokknum. Engu að síður hafa allir skoðun á ástandinu og hvert skal stefnt. Stefnan verður hins vegar að byggja á réttum upplýsingum sem 23.2.2013 09:00
Skilyrði fyrir eignarnámi ekki uppfyllt Eigendur jarða á Reykjanesi sem Landsnet hefur farið fram á að verði teknar eignarnámi furða sig á kröfunni. Landeigendur telja samninga ekki fullreynda en þeir hafa krafist þess að línan verði jarðstrengur en ekki loftlína. 23.2.2013 08:00
Menn, tæki og hús á kafi í grútardrullu Aðstæður til hreinsunarstarfa í Kolgrafafirði eru erfiðar vegna hlýinda og rigningar. Allt er á kafi í grút og lyktin hrikaleg jafnt utan- sem innandyra. Tilraunir til að smala síld úr firðinum báru ekki árangur. Þykkt grútarlag litar fjörðinn gulan. 23.2.2013 07:00
Hálfníræð skíðar enn á gervimjaðmakúlum Elín Guðmannsdóttir hefur staðið á skíðum í marga áratugi og er ekki af baki dottin þótt hún sé orðin 84 og sé með gervimjaðmaliði. Sonur Elínar kveðst hafa haft áhyggjur af fyrstu skíðaferð hennar í fjögur ár en það hafi reynst óþarft. 23.2.2013 06:00
Tólf ára ekki spurð um fararleyfi Flugfélögum ber engin skylda til að kanna hvort börn á aldrinum 12 til 18 ára hafi leyfi forráðamanns til að ferðast ein. Þessi svör fékk norsk móðir hjá Icelandair, SAS og Norwegian. Sautján ára sonur hennar strauk að heiman og enginn vissi hvar hann var fyrr en hann birtist allt í einu á Íslandi, að því er kemur fram í frétt á vef Verdens Gang. 23.2.2013 05:00
Óborganlegt myndband - svona á ekki að krulla hár Tori nokkur Locklear frá Bandaríkjunum hefur öðlast heimsfrægð á aðeins nokkrum dögum eftir að hún birti misheppnað kennslumynband á myndbandavefnum YouTube. Þar reynir Tori að kenna rétt handbrögð þegar krullujárn er notað. 22.2.2013 22:57
Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22.2.2013 22:36
Frankenstein og Hitler í kjöri Maður að nafni Adolf Lu Hitler er í framboði til héraðsþings í Meghalya á Indlandi, þar sem gengið verður til kosninga á morgun. 22.2.2013 21:21
Skrautleg ferðalög Ara Jósepssonar Hann hefur svo sannarlega slegið í gegn á youtube þar sem hann lýsir ævintýralegum ferðalögum sínum um víða veröld á skrautlegan hátt. 22.2.2013 21:15
Tökur á stórmynd Baltasars hefjast í sumar - „Nenni ekki að hafa vælandi Breta uppi á jökli“ Gríðarleg umsvif munu fylgja kvikmyndinni Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem til stendur að taka hér á landi að stærstum hluta í sumar. Velta verkefnisins slagar í heildarveltu allrar kvikmyndagerðar hér á landi í fyrra, sem þó var algjört metár. 22.2.2013 21:04
Ekkert ómerkt hrossakjöt í íslensku hakki Svo virðist sem stóra hrossakjötsmálið teygi ekki anga sína hingað til lands ef marka má niðurstöður úr rannsókn Matvælastofnunnar sem birtar voru í dag. 22.2.2013 18:49
Steingrímur leit yfir farinn veg - "Við hikuðum ekki þegar skyldan kallaði“ Áttundi landsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs var settur á Hótel Hilton fyrir stundu. Steingrímur J. Sigfússon sagði í opnunarræðu sinni engann flokk hafa skipt meiri sköpum fyrir stjórnmálaþróun í landinu síðastliðinn fimmtán ár og Vinstri græna. Steingrímur lætur af formennsku á fundinum og leit yfir farinn veg í ræðu sinni. 22.2.2013 18:38
Gítarleikari Queen á landinu - aðdáandi fékk mynd á Keflavíkurflugvelli Brian May, gítarleikari rokkhljómsveitarinnar heimsfrægu Queen, er staddur hér á landi ásamt konu sinni. Hjónakornin ætla að taka því rólega á Íslandi en þau lentu á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. 22.2.2013 18:13
„Hryllingshótelið“ á sér langa sögu Cecil-hótelið í Los Angeles, þar sem lík 21 árs gamallar konu fannst í vatnstanki uppi á þaki, á sér langa og hrollvekjandi sögu. 22.2.2013 16:50
Bein útsending frá landsfundi VG Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Landsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hér á Vísi. Fundurinn fer fram á Hóteli Hilton í Reykjavík og stendur til sunnudags. 22.2.2013 16:30
Segjast ekki fá hráefni og óska því eftir að flytja mjólk inn til landsins Mjólkurbúið KÚ ehf. hefur óskað eftir undanþágu atvinnuvegaráðuneytisins til innflutnings á lífrænni mjólk frá Danmörku samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 22.2.2013 16:27
Verðlaunabíllinn Toyota GT86 Varla er til það bílatímarit sem ekki hefur veitt bílnum verðlaun. 22.2.2013 16:00
Jón Gnarr með gervigreindarútgáfu af sjálfum sér í smíðum NEXPO-verðlaunin fóru fram síðustu helgi og tókust vonum framar. Fulltrúar tilnefndra og áhugamenn um netið og markaðssetningu mættu í Bíó Paradís til að fylgjast með. 22.2.2013 16:00
Ármann Kr: Fjárframlög til framhaldsskóla duga ekki til "Ég veit að þeir tóku til í sínum rekstri og stóðu sig mjög vel þar,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, en bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum vegna þess að gert er ráð fyrir því að Menntaskólinn í Kópavogi verði rekinn með 35 milljón króna halla á næsta rekstrarári. 22.2.2013 15:47
Bæjarráð Kópavogs lýsir yfir áhyggjum vegna fjárhagsstöðu MK Meirihluti í bæjarráði Kópavogs samþykkti í gær ályktun þar sem lýst var yfir áhyggjum af því að stjórn Menntaskólans í Kópavogi hefðu gert áætlun fyrir árið 2013 með 35 milljón króna halla. Í ályktuninni segir meðal annars að slíkt geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Svo segir orðrétt: "Þá eru gerðar óraunhæfar kröfur um sértekjur skólans eins og fram hefur komið hjá stjórninni.“ 22.2.2013 15:35
Hátt í 500 kandídatar útskrifast á morgun Hátt í 500 kadídatar taka á móti prófskírteinum sínum á brautskráningarhátíð Háskóla Íslands í Háskólabíói á morgun. Nemendur úr bæði grunn- og framhaldsnámi af fræðasviðunum fimm, Félagsvísindasviði, Heilbrigðisvísindasviði, Hugvísindasviði, Menntavísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði, fá afhent prófskírteni við þetta hátíðlega tilefni. Alls er um að ræða 466 kandídata með 468 próf. Úr grunnnámi brautskrást 284 kandídatar en 182 úr framhaldsnámi. 22.2.2013 15:19
Rotnandi lík í vatnstanki hótels: Gestir fundu skrýtið bragð af vatninu Lík 21 árs gamallar kanadískrar konu, Elisu Lam, fannst í vatnstanki Cecil-hótelsins í Los Angeles á þriðjudag. 22.2.2013 15:02
Bjarni Ben nýtur minnsta traustsins Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, nýtur minna trausts en allir stjórnmálaleiðtogar á Íslandi. Ólafur Ragnar Grímsson nýtur mesta traustsins og Hanna Birna Kristjánsdóttir næstmest. 22.2.2013 14:33
Viðráðanleg og skýr markmið mikilvæg Skýrir rammar, rútína, sjónrænar leiðbeiningar, hvatning og hrósskipta miklu máli fyrir börn með ADHD, segir Haukur Örvar Pálmason sálfræðingur. Hann segir börn með ADHD iðulega eiga erfitt með að skipuleggja nám sitt en það hjálpi mjög að búta verkefni niður. 22.2.2013 14:00
Tólf sagt upp á Vestfjörðum Tólf starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá frystihúsinu Arnfirðingnum á Bíldudal. Hólmgrímur S. Sigvaldason, framkvæmdastjóri Arnfirðings, segir ástæðuna skuggalega erfiða stöðu í bankaviðskiptum eins og hann orðar það. 22.2.2013 13:31
Ólafía vill verða formaður VR "Það er rétt - ég var að skila inn framboði í morgun og nú er ég bara komin á fullt í undirbúning,“ segir Ólafía Rafnsdóttir, sem hefur ákveðið að bjóða sig fram sem formaður VR í komandi formannskjöri. Kosið verður um nýjan formann í VR rafrænt þann 7. til 15. mars næstkomandi. 22.2.2013 13:28
Pistorius laus gegn tryggingu Spretthlauparanum Oscari Pistorius verður sleppt gegn tryggingagjaldi. 22.2.2013 13:13
Tólf ára í bílaeltingaleik Ók 80 kílómetra á öðru hundraðinu uns lögregla náði að hefta för hennar. 22.2.2013 12:15
Reykjavíkurborg endurgreiðir súludansnámskeið fyrir börn - Formaður ÍTR með efasemdir Formaður Íþrótta- og tómstundaráðs setur spurningamerki við að Reykjavíkurborg niðurgreiði námskeið í súluleikfimi fyrir börn og unglinga. Á fundi ráðsins í morgun var samþykkt að leggjast í endurskoðun á reglum um frístundakortið. 22.2.2013 12:04
Neitaði sýnatöku og missti réttindin Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo ökumenn í fyrradag vegna gruns um fíkniefnaakstur, svo og fleiri brota í umferðinni. Annar mannanna var réttindalaus við stýrið og staðfestu sýnatökur að hann hafði neytt kókaíns og kannabis. 22.2.2013 11:41
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent