Steingrímur leit yfir farinn veg - "Við hikuðum ekki þegar skyldan kallaði“ Ingveldur Geirsdóttir skrifar 22. febrúar 2013 18:38 Áttundi landsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs var settur á Hótel Hilton fyrir stundu. Steingrímur J. Sigfússon sagði í opnunarræðu sinni engann flokk hafa skipt meiri sköpum fyrir stjórnmálaþróun í landinu síðastliðinn fimmtán ár og Vinstri græna. Steingrímur lætur af formennsku á fundinum og leit yfir farinn veg í ræðu sinni. Steingrímur sagðir Vinstri græna hafa endurnýjað inntak stjórnmálanna og skipt sköpum um valdahlutföllin í landinu síðastliðin ár. Vinstri grænir hafi skrifað marga og merka kafla í íslenskri stjórnmálasögu þrátt fyrir að vera ung að árum. Steingrímur sagði viðamesta, sögulegasta og sumpartin erfiðasta kaflann í sögu flokksins hafa hafist með þeirri ákvörðun að mynda nýja og starfhæfa ríkisstjórn í lok janúar 2009. „Viðamesti, sögulegasti og sumpart erfiðasti, kaflinn hófst með ákvörðun okkar um að mynda landinu nýja og starfhæfa ríkisstjórn, sem þá var ekki lengur til staðar þegar mest þurfti við, í lok janúar 2009," sagði Steingrímur í ávarpi sínu í dag. „Við hikuðum ekki þegar skyldan kallaði, þegar hagsmunir Íslands á barmi gjaldþrots og upplausnar, minntu á að það fylgir því ábyrgð og það fylgja því skyldur að vera í stjórnmálum. Enn meiri kaflaskil urðu með kosningunum undir lok apríl sama ár, þegar annar stórsigur okkar í röð í kosningum með tveggja ára millibili gerði mögulega myndun fyrstu hreinu vinstristjórnar lýðveldissögunnar." Hrunið var Steingrími tíðrætt og sagði hann núverandi ríkisstjórn hafa náð að koma á jöfnuði, þar vegi þyngst þær skattkerfisbreytingar sem núverandi ríkisstjórn réðst í. Þar sem þeim tekjuminni var hlíft og þeir tekjuhærri látnir taka á sig meiri byrðar. Steingrímur hefur verið formaður Vinstri grænna frá því flokkurinn var stofnaður árið 1999. Hann gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu og verður ný formaður því kosinn á landsfundinum um helgina. Katrín Jakobsdóttir hefur ein tilkynnt framboð til formanns. „Á morgun veljum við nýja forustu til að leiða hreyfinguna á vit framtíðarinnar, framtíðar þar sem Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur gríðarlega mikilvægu hlutverki að gegna," sagði Steingrímur. „Við skulum standa þétt saman og sýna hvað í okkur býr. Kæru félagar. Þakka ykkur fyrir, lifiði heil, lifi Vinstrihreyfingin grænt framboð!" Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Áttundi landsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs var settur á Hótel Hilton fyrir stundu. Steingrímur J. Sigfússon sagði í opnunarræðu sinni engann flokk hafa skipt meiri sköpum fyrir stjórnmálaþróun í landinu síðastliðinn fimmtán ár og Vinstri græna. Steingrímur lætur af formennsku á fundinum og leit yfir farinn veg í ræðu sinni. Steingrímur sagðir Vinstri græna hafa endurnýjað inntak stjórnmálanna og skipt sköpum um valdahlutföllin í landinu síðastliðin ár. Vinstri grænir hafi skrifað marga og merka kafla í íslenskri stjórnmálasögu þrátt fyrir að vera ung að árum. Steingrímur sagði viðamesta, sögulegasta og sumpartin erfiðasta kaflann í sögu flokksins hafa hafist með þeirri ákvörðun að mynda nýja og starfhæfa ríkisstjórn í lok janúar 2009. „Viðamesti, sögulegasti og sumpart erfiðasti, kaflinn hófst með ákvörðun okkar um að mynda landinu nýja og starfhæfa ríkisstjórn, sem þá var ekki lengur til staðar þegar mest þurfti við, í lok janúar 2009," sagði Steingrímur í ávarpi sínu í dag. „Við hikuðum ekki þegar skyldan kallaði, þegar hagsmunir Íslands á barmi gjaldþrots og upplausnar, minntu á að það fylgir því ábyrgð og það fylgja því skyldur að vera í stjórnmálum. Enn meiri kaflaskil urðu með kosningunum undir lok apríl sama ár, þegar annar stórsigur okkar í röð í kosningum með tveggja ára millibili gerði mögulega myndun fyrstu hreinu vinstristjórnar lýðveldissögunnar." Hrunið var Steingrími tíðrætt og sagði hann núverandi ríkisstjórn hafa náð að koma á jöfnuði, þar vegi þyngst þær skattkerfisbreytingar sem núverandi ríkisstjórn réðst í. Þar sem þeim tekjuminni var hlíft og þeir tekjuhærri látnir taka á sig meiri byrðar. Steingrímur hefur verið formaður Vinstri grænna frá því flokkurinn var stofnaður árið 1999. Hann gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu og verður ný formaður því kosinn á landsfundinum um helgina. Katrín Jakobsdóttir hefur ein tilkynnt framboð til formanns. „Á morgun veljum við nýja forustu til að leiða hreyfinguna á vit framtíðarinnar, framtíðar þar sem Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur gríðarlega mikilvægu hlutverki að gegna," sagði Steingrímur. „Við skulum standa þétt saman og sýna hvað í okkur býr. Kæru félagar. Þakka ykkur fyrir, lifiði heil, lifi Vinstrihreyfingin grænt framboð!"
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira