"Eru ekki allir dagar konudagar?“ 23. febrúar 2013 11:31 Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sagðist vilja leggja niður konudaginn í viðtali við Dagblaðið Vísi árið 1982. Í tilefni konudagsins voru alþingismenn og aðrir landsþekktir karlmenn spurðir út í sína afstöðu til dagsins fyrir 31 ári. Aðrir sem sögðu skoðun sína voru alþingismaðurinn Albert Guðmundsson, Friðjón Þórðarson dómsmálaraðherra og Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra. „Ég kem að sjálfsögðu heim með blóm, eins og ég er vanur. Svo förum við sennilega út að borða," segir Albert heitinn Guðmundsson aðspurður hvað hann ætli að gera á konudaginn. „Hvað segirðu er konudagurinn á morgun? Ja, ætli ég gefi konunni ekki blóm, ég er vanur því enda vil ég halda við þessum gömlu venjum," segir Friðjón Þórðarson, dómsmálaráðherra. Hann var ekki sá eini sem hafði gleymt konudeginum.Albert Guðmundsson smellir kossi á Brynhildi konu sína við gott tilefni.„Hvenær er konudagurinn? Á morgun, já ætli ég færi ekki konunni blóm, ég á von á því," segir Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra. Alþingismaðurinn Magnús Magnússon var ekkert sérstaklega spenntur fyrir deginum. „Jæja, er konudagurinn á morgun? Það stafar sennilega af engu öðru en hugsunarleysi, en ég er ekki vanur að hafa neitt tilstand á þessum degi. En fyrst þú minnir mig á þetta getur vel verið að ég gefi konunni blóm." Forseti Ísland og þáverandi alþingismaður, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, var nokkuð afdráttarlaus í afstöðu sinni. „Eru ekki allir dagar konurdagar? Annars finnst mér að eigi að leggja þetta niður, enda arfleifð frá þeim tíma er hlutverk konunnar var allt annað en í dag. Allavega ætla ég ekki að bjóða minni út að borða eða færa henni blóm á morgun. Mér finnst það enga þýðingu hafa," sagði Ólafur Ragnar.Konudagurinn er á morgun. Hann er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn í 8. viku vetrar. Rétt eins og fyrsti dagurinn í Þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna Góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Konudaginn ber ávallt upp á sunnudag.Umfjöllunina í Vísi má sjá á Tímarit.is. Ummælin voru rifjuð upp í útvarpsþætti Kristjáns Inga og Óskar Gunnars á FM957 í morgun. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sagðist vilja leggja niður konudaginn í viðtali við Dagblaðið Vísi árið 1982. Í tilefni konudagsins voru alþingismenn og aðrir landsþekktir karlmenn spurðir út í sína afstöðu til dagsins fyrir 31 ári. Aðrir sem sögðu skoðun sína voru alþingismaðurinn Albert Guðmundsson, Friðjón Þórðarson dómsmálaraðherra og Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra. „Ég kem að sjálfsögðu heim með blóm, eins og ég er vanur. Svo förum við sennilega út að borða," segir Albert heitinn Guðmundsson aðspurður hvað hann ætli að gera á konudaginn. „Hvað segirðu er konudagurinn á morgun? Ja, ætli ég gefi konunni ekki blóm, ég er vanur því enda vil ég halda við þessum gömlu venjum," segir Friðjón Þórðarson, dómsmálaráðherra. Hann var ekki sá eini sem hafði gleymt konudeginum.Albert Guðmundsson smellir kossi á Brynhildi konu sína við gott tilefni.„Hvenær er konudagurinn? Á morgun, já ætli ég færi ekki konunni blóm, ég á von á því," segir Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra. Alþingismaðurinn Magnús Magnússon var ekkert sérstaklega spenntur fyrir deginum. „Jæja, er konudagurinn á morgun? Það stafar sennilega af engu öðru en hugsunarleysi, en ég er ekki vanur að hafa neitt tilstand á þessum degi. En fyrst þú minnir mig á þetta getur vel verið að ég gefi konunni blóm." Forseti Ísland og þáverandi alþingismaður, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, var nokkuð afdráttarlaus í afstöðu sinni. „Eru ekki allir dagar konurdagar? Annars finnst mér að eigi að leggja þetta niður, enda arfleifð frá þeim tíma er hlutverk konunnar var allt annað en í dag. Allavega ætla ég ekki að bjóða minni út að borða eða færa henni blóm á morgun. Mér finnst það enga þýðingu hafa," sagði Ólafur Ragnar.Konudagurinn er á morgun. Hann er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn í 8. viku vetrar. Rétt eins og fyrsti dagurinn í Þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna Góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Konudaginn ber ávallt upp á sunnudag.Umfjöllunina í Vísi má sjá á Tímarit.is. Ummælin voru rifjuð upp í útvarpsþætti Kristjáns Inga og Óskar Gunnars á FM957 í morgun.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira