Reykjavíkurborg endurgreiðir súludansnámskeið fyrir börn - Formaður ÍTR með efasemdir Erla Hlynsdóttir skrifar 22. febrúar 2013 12:04 Formaður Íþrótta- og tómstundaráðs setur spurningamerki við að Reykjavíkurborg niðurgreiði námskeið í súluleikfimi fyrir börn og unglinga. Á fundi ráðsins í gærmorgun var samþykkt að leggjast í endurskoðun á reglum um frístundakortið. Heilsuræktarstöðin Pole Sport sem gerir út á líkamshreyfingu við súlu auglýsir nú ný námskeið sem sérstaklega eru ætluð börnum og unglingum á aldrinum tólf til fimmtán ára. Pole Sport er aðili að frístundakorti ÍTR og eru námskeiðin því niðurgreidd af Reykjavíkurborg. „Ég verð að segja að mér var sjálfri pínu brugðið," segir Eva Einarsdóttir og bendir á að hún hafi ekki haft vitneskju um að slíkt námskeið væri niðurgreitt hjá Reykjavíkurborg. Forsvarsmenn þeirra stöðva sem bjóða upp á líkamsrækt við súlu sverja af sér allar tengingar við klámiðnaðinn og súludans sem fram fer á nektarstöðum. Sú tenging er hins vegar til staðar í hugum margra. Þannig veltir Eva því upp hvort niðurgreiðsla á súluleikfimi barna og unglinga samræmist mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar þar sem segir að borgin skuli vinna gegn klámvæðingu. „Auðvitað get ég skilið þau sjónarmið að þetta sé erfið íþrótt. Engu að síður set ég persónulega spurningamerki við þetta, þetta er á gráu svæði," segir hún. Ljóst þykir að fleiri mál gætu komið upp sem þættu á gráu svæði. „Þess vegna settum við í dag fram tillögu á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs um að hópur færi af stað í samvinnu við borgarlögmann til að skoða, og jafnvel þrengja inntökuskilyrði, og kannski bæta inn ákvæðum um að við höfum vald til að neita félagasamtökum þó að þau uppfylli þau skilyrði sem eru núna sett fram í reglum um frístundakortið," segir hún. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Formaður Íþrótta- og tómstundaráðs setur spurningamerki við að Reykjavíkurborg niðurgreiði námskeið í súluleikfimi fyrir börn og unglinga. Á fundi ráðsins í gærmorgun var samþykkt að leggjast í endurskoðun á reglum um frístundakortið. Heilsuræktarstöðin Pole Sport sem gerir út á líkamshreyfingu við súlu auglýsir nú ný námskeið sem sérstaklega eru ætluð börnum og unglingum á aldrinum tólf til fimmtán ára. Pole Sport er aðili að frístundakorti ÍTR og eru námskeiðin því niðurgreidd af Reykjavíkurborg. „Ég verð að segja að mér var sjálfri pínu brugðið," segir Eva Einarsdóttir og bendir á að hún hafi ekki haft vitneskju um að slíkt námskeið væri niðurgreitt hjá Reykjavíkurborg. Forsvarsmenn þeirra stöðva sem bjóða upp á líkamsrækt við súlu sverja af sér allar tengingar við klámiðnaðinn og súludans sem fram fer á nektarstöðum. Sú tenging er hins vegar til staðar í hugum margra. Þannig veltir Eva því upp hvort niðurgreiðsla á súluleikfimi barna og unglinga samræmist mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar þar sem segir að borgin skuli vinna gegn klámvæðingu. „Auðvitað get ég skilið þau sjónarmið að þetta sé erfið íþrótt. Engu að síður set ég persónulega spurningamerki við þetta, þetta er á gráu svæði," segir hún. Ljóst þykir að fleiri mál gætu komið upp sem þættu á gráu svæði. „Þess vegna settum við í dag fram tillögu á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs um að hópur færi af stað í samvinnu við borgarlögmann til að skoða, og jafnvel þrengja inntökuskilyrði, og kannski bæta inn ákvæðum um að við höfum vald til að neita félagasamtökum þó að þau uppfylli þau skilyrði sem eru núna sett fram í reglum um frístundakortið," segir hún.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira