Innlent

500 útskriftast frá HÍ

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
Hátt í 500 kandídatar taka á móti prófskírteinum sínum á brautskráningarhátíð Háskóla Íslands í Háskólabíói í dag klukkan eitt. Kandídatarnir eru af öllum fimm fræðasviðum skólans en úr grunnnámi útskrifast um tvöhundruð og áttatíu og hundrað og áttatíu úr framhaldsnámi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×