Ólafía vill verða formaður VR Boði Logason skrifar 22. febrúar 2013 13:28 Ólafía starfaði sem kosningastjóri Ólafs Ragnars í síðustu forsetakosningum og sem kosningastjóri Árna Páls fyrir formannsframboð í Samfylkingunni. Þeir unnu báðir. Hún starfaði einnig sem mannauðsstjóri 365 um árabil. „Það er rétt - ég var að skila inn framboði í morgun og nú er ég bara komin á fullt í undirbúning," segir Ólafía Rafnsdóttir, sem hefur ákveðið að bjóða sig fram sem formaður VR í komandi formannskjöri. Kosið verður um nýjan formann í VR rafrænt þann 7. til 15. mars næstkomandi. Ólafía segist hafa brennandi áhuga á kjaramálum og þjófélagsmálum, og á þeim forsendum hafi hún ákveðið að bjóða sig fram. „Starfsferill minn hófst í VR fyrir 24 árum síðan, ég starfaði þar í 7 ár. Ég hef mikinn áhuga kjaramálum, enda sýnir starfsreynsla mín og menntun það." Ólafía segir að hluti stjórnar VR, þar á meðal varaformaðurinn, styðji sig. „Það var komið að máli við mig í desember, þar af hluti stjórnar VR og varaformaðurinn sem bað mig að velta þessu fyrir mér - hvort ég hefði áhuga á þessu. Ég er búin að velta vöngum yfir þessu í allan þennan tíma og skilaði inn framboðinu mínu í morgun." Hún er alveg tilbúin að taka slaginn við núverandi formann, Stefán Einar Stefánsson. „Ég þekki núverandi formann ekki neitt, en mér finnst mikilvægt að fólk hafi val. Hann er búinn að gera marga góða hluti fyrir félagið en ég tel mig geta betur. Það er mikilvægt að hafa gott bakland, og á meðan ég var að ákveða þetta og svara þessari spurningu, þá kannaði ég víða meðal manna hvort áhugi væri fyrir nýju framboði. Miðað við þær niðurstöður tel ég að það sé eftirspurn eftir því að fá nýjan formann - ég vil allavega að fólk hafi val um það." Ólafía segir að von sé á fréttatilkynningu frá sér síðar í dag.Lesa má nánar um framboð til formanns VR á vefsíðu þeirra. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
„Það er rétt - ég var að skila inn framboði í morgun og nú er ég bara komin á fullt í undirbúning," segir Ólafía Rafnsdóttir, sem hefur ákveðið að bjóða sig fram sem formaður VR í komandi formannskjöri. Kosið verður um nýjan formann í VR rafrænt þann 7. til 15. mars næstkomandi. Ólafía segist hafa brennandi áhuga á kjaramálum og þjófélagsmálum, og á þeim forsendum hafi hún ákveðið að bjóða sig fram. „Starfsferill minn hófst í VR fyrir 24 árum síðan, ég starfaði þar í 7 ár. Ég hef mikinn áhuga kjaramálum, enda sýnir starfsreynsla mín og menntun það." Ólafía segir að hluti stjórnar VR, þar á meðal varaformaðurinn, styðji sig. „Það var komið að máli við mig í desember, þar af hluti stjórnar VR og varaformaðurinn sem bað mig að velta þessu fyrir mér - hvort ég hefði áhuga á þessu. Ég er búin að velta vöngum yfir þessu í allan þennan tíma og skilaði inn framboðinu mínu í morgun." Hún er alveg tilbúin að taka slaginn við núverandi formann, Stefán Einar Stefánsson. „Ég þekki núverandi formann ekki neitt, en mér finnst mikilvægt að fólk hafi val. Hann er búinn að gera marga góða hluti fyrir félagið en ég tel mig geta betur. Það er mikilvægt að hafa gott bakland, og á meðan ég var að ákveða þetta og svara þessari spurningu, þá kannaði ég víða meðal manna hvort áhugi væri fyrir nýju framboði. Miðað við þær niðurstöður tel ég að það sé eftirspurn eftir því að fá nýjan formann - ég vil allavega að fólk hafi val um það." Ólafía segir að von sé á fréttatilkynningu frá sér síðar í dag.Lesa má nánar um framboð til formanns VR á vefsíðu þeirra.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira