Fleiri fréttir Snarpur skjálfti í Vatnajökli í hádeginu Skömmu fyrir klukkan hálf eitt í dag mældist jarðskjálfti um það bil fjórum kílómetrum norðnorðaustan við Kistufell í Vatnajökli samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 14.10.2012 13:09 Fáir ferðamenn sækja Vestfirði heim Aðeins 3,2 prósent ferðamanna sem komu hingað til lands síðasta vetur fóru til Vestfjarða eða litlu fleiri en fóru á hálendið. forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða segir erfiðar samgöngur helstu ástæðuna. 14.10.2012 13:02 Bókmenntamerking afhjúpuð Klukkan tvö í dag verður fyrsta bókmenntamerking Bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur afhjúpuð. Það gerir Einar Örn Benediktsson formaður Menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur, en þessi skjöldur er sá fyrsti af níu merkingum sem Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO mun koma upp í borginni á þessu ári. 14.10.2012 12:56 Æfinga- og kennsluflug bannað í dag „Þetta er frekar tilfallandi en eitthvað annað," segir Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Isavia en allt æfinga- eða kennsluflug verður bannað á Keflavíkurflugvelli í dag vegna manneklu flugumferðastjóra. Slík mannekla bitnar þá helst á Flugakademíu Keilis sem heldur úti flugnámi á svæðinu. 14.10.2012 12:06 Kristján Þór: Til marks um „mikinn metnað“ hjá Tryggva Þór Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hvergi banginn við mótframboð Tryggva Þórs Herbertssonar í baráttunni um fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, fyrir alþingiskosningarnar í apríl á næsta ári. Kjördæmisþing flokksins stendur nú yfir í Mývatnssveit. 14.10.2012 12:02 Tölvuþrjótar hringja aftur á íslensk heimili Eitthvað hefur borið á því í vikunni útlendir einstaklingar hafi hringt á íslensk heimili og þóst vera starfsmenn tölvufyrirtækja, svo sem Microsoft, og reynt að beina fólki inn á sýktar heimasíðu í þeim tilgangi að komast yfir aðgang að heimilistölvum Íslendinga. Vísi bárust nokkrar ábendingar um þetta, en málið svipar til tölvuþrjóta sem hringdu hingað til lands í nafni Microsoft síðustu páska. 14.10.2012 11:21 Eldur í flugvél - skelfing greip um sig 189 farþegar og 7 manna áhöfn voru í hættu þegar eldur braust út í flugvél rétt fyrir flugtak á flugvellinum í Antalya, í Tyrklandi, í morgun. 14.10.2012 10:54 Sterkur skjálfti við Salómonseyjar í morgun Jarðskjálfti upp á sex stig reið yfir Salómosneyjar klukkan fimm í morgun. Skjálftinn átti upptök sín á sextíu kílómetra dýpi í um fimmhundruð kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Honiara. 14.10.2012 10:45 Rasmusar minnst við Reykjavíkurtjörn Minningarathöfn verður haldin í dag um færeyska gítarleikarann Rasmus Rasmussen sem svipti sig lífi 10. október. Frá þessu greinir tónlistarspegúlantinn Jens Guðmundsson á síðu sinni. 14.10.2012 10:41 Breskir hermenn ákærðir fyrir morð Fimm breskir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á óbreyttum borgara í hernaðaraðgerðum í Afganistan, í fyrra. Breska varnarmálaráðuneytið staðfesti þetta við breska ríkisútvarpið BBC í morgun og segir varnarmálaráðherrann Philip Hammond í viðtali við BBC, að hermennirnir eigi að þekkja þær reglur sem séu í gildi þegar þeir eru barist er í stríði. 14.10.2012 10:36 Fjölmenning í ráðhúsinu Alþjóðatorg ungmenna stendur fyrir fjölmenningarlegri sýningu í ráðhúsinu sem hefst klukkan tvö í dag og stendur fram á miðvikudag. 14.10.2012 10:11 Réðist að foreldum sínum og lögreglu Það var um þrjúleitið í nótt þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var send að heimili í Hlíðunum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu hafði rúmlega tvítugur maður veist að foreldrum sínum. Þegar lögregla kom á vettvang reyndi hann að berja lögreglumenn með húsmunum. 14.10.2012 09:37 Handtekinn fyrir að hringja í Neyðarlínuna Um miðnætti hafði tæplega fertugur maður hringt 50 sinnum í neyðarlínu 112. Maðurinn var ölvaður og höfðu neyðarverðir ítrekað beðið manninn um að láta af þessum hringingum sem voru allar tilefnislausar samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. 14.10.2012 09:33 Magnaðar myndir frá hinstu för Endeavour Það er óhætt að segja að stemmingin á götum Los Angeles sé sérkennileg þessa dagana. 75 tonna faratæki fer nefnilega þar um á um 3 kílómetra hraða. 13.10.2012 20:44 Frygðardrykkur og bíómynd á leiðinni Dominique Strauss-Kahn leitar nú uppreisn æru og endurskilgreiningar á sér sjálfum með aðstoð ráðgjafafyrirtækis, hann kom meðal annars í viðtal við franska blaðið Le Point þar sem hann sagðist hafa staðið í þeirri barnslegu trú að hann gæti lifað lífi sínu eins og hann vildi. 13.10.2012 20:22 Leita ferðamanns í hlíðum Esjunnar Upp úr klukkan sex í kvöld voru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna slasaðs manns í Esjuhlíðum. Staðsetning mannsins liggur ekki nákvæmlega fyrir en samkvæmt samferðarmanni hans eru þeir staddir austan við hefðbundna gönguleið. 13.10.2012 19:36 Ríflega helmingur kennara tilbúin að mæta raddlaus til vinnu Yfir sjötíu prósent leikskólakennara hafa engar sem litlar áhyggjur af því hvort nemendur heyri til þeirra og sami fjöldi hefur ekki kynnt sér heyrnarsögu barnanna. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn. 13.10.2012 19:28 Segir skort á vegriðum skapa stórhættu Varaformaður FÍB gagnrýnir að ekki sé búið að setja upp vegrið á milli akbrauta á Reykjanesbrautinni en mildi þykir að ekki hafa farið illa í umferðarslysi þar í gær. Umferðin um brautina er þess eðlis að núverandi aðstæður skapa hættu á stórslysi. 13.10.2012 19:12 Dæmi um að geðfatlaður hafi tekið smálán upp á aðra milljón Skuldir vegna smálána sliga sífellt fleiri einstaklinga sem leggjast inn á Klepp. Dæmi eru um að sjúklingar hafi tekið skammtímalán upp á eina og hálfa milljónir króna. Margir eiga í erfiðleikum með að hætta að taka lánin segir félagsráðgjafi. 13.10.2012 19:05 Segir geðfötluðum ekki verr sinnt en hjá ríkinu Yfirgeðlæknir á Kleppi segir aðstæður geðfatlaðra hafa versnað eftir að málaflokkurinn færðist frá ríkinu til sveitarfélaga. Formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga er þessu ósammála. 13.10.2012 18:22 Tveir handteknir og búðarþjófur gripinn glóðvolgur Lögreglan handtók tvo menn í bifreið við Skeifuna í Reykjavík skömmu fyrir hádegi í dag. Samkvæmt dagbók lögreglunnar óku mennirnir bifreiðinni skömmu áður, en þeir voru báðir undir áhrifum vímuefna. 13.10.2012 18:06 Lokað rafrænt forval hjá Samfylkingunni í Reykjavík Á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík í dag var ákveðið að val á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar næstu yrði bundið við flokksfélaga. Flokksvalið sem verður rafrænt fer fram 16. – 17. nóvember næstkomandi samkvæmt upplýsingum sem finna má á heimasíðu Samfylkingarinnar og rennur framboðsfrestur út laugardaginn 27. október næstkomandi kl: 19.00. 13.10.2012 17:53 Kristján Þór og Tryggvi Þór berjast um fyrsta sætið Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins í NA kjördæmi var sett í Mývatnssveit í dag. Á fundinum var lögð fram tillaga stjórnar um að efnt skuli til prófkjörs við val á framboðslista flokksins við þingkosningarnar næsta vor. Tillagan var samþykkt og verður prófkjörið líklega haldið í janúar samkvæmt fréttavef Vikudags. 13.10.2012 17:32 Endeavour: Síðasta ferðin ofurhæg Fella þurfti fjögur hundruð tré, þrátt fyrir mótmæli íbúa, og taka rafmagnið af nærliggjandi rafmagnslínum til þess að ferja geimskutluna Endeavour síðustu tuttugu kílómetrana sína af þeim 185 milljónum kílómetra sem skutlan hefur ferðast. 13.10.2012 16:18 Sérsveitin kafar eftir munum sem tengjast hinum látna Kafarar sérsveitar ríkislögreglustjóra eru nú við köfun á þeim stað þar sem lík af 42 ára gömlum pólskum karlmanni fannst í gærmorgun. Samkvæmt fréttavef Víkurfrétta eru aðstæður eru erfiðar á staðnum þar sem mikil hreyfing er á sjónum og aldan lemur klettaveggi. 13.10.2012 15:55 Anna Stefánsdóttir endurkjörinn formaður Rauða Krossins Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítalans var endurkjörin formaður Rauða krossins á Íslandi til næstu tveggja ára á framhaldsaðalfundi félagsins sem haldin var í Reykjavík í dag. 13.10.2012 15:32 Snorri Betel bíður eftir svörum - vill frekar fara í mál Snorri Óskarsson, oftast kenndur við Betel-söfnuðinn, segist enn bíða eftir svörum frá innanríkisráðuneytinu en hann krafði ráðuneytið svara eftir að honum var sagt upp sem kennari hjá Akureyrarbæ síðasta vor. Það er Vikudagur sem greinir frá þessu en í skriflegu svari sem hann sendi fjölmiðlinum segir: 13.10.2012 15:29 Sýnt beint frá liðakeppni Crossfit í kvöld Liðakeppni milli liðs Bandaríkjanna gegn liði Evrópu í Crossfit fer fram í kvöld í Lundúnum, en þrír Íslendingar eru í evrópska liðinu. Það eru þau Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Davíðsdóttir og Númi Snær Katrínarson. 13.10.2012 15:15 Vélarvana skammt frá Gróttu Ársæll, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, var kölluð út núna á tíunda tímanum í morgun til aðstoðar vélarvana bát. Sá var staddur rétt norðaustan við Gróttu og var rétt um einn kílómetra frá landi. 13.10.2012 14:01 Vill banna bótaþegum að eyða peningum í áfengi og tóbak Vinnumála- og velferðaráðherra Bretlands, Iain Duncan Smith, vill koma í veg fyrir að fjölskyldur sem fá bætur frá hinu opinbera, eyði peningnum í áfengi og tóbak. 13.10.2012 13:49 Forgangsverkefni að útrýma kynbundnum launamun Þingi BSRB var slitið síðdegis í gær. Kosningar í embætti BSRB fóru einnig fram í gær þar sem Elín Björg Jónsdóttir var endurkjörin formaður með miklum yfirburðum. Þá kemur Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna, nýr inn í framkvæmdanefnd BSRB en hann var kosinn gjaldkeri. 13.10.2012 13:25 Savile sagður hafa beitt sjúklinga kynferðisofbeldi Breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile er talinn hafa beitt sjúklinga á Broadmoor geðsjúkrahúsinu í Berkshire kynferðislegu ofbeldi en þar vann hann sem sjálfboðaliði í um áratug. 13.10.2012 12:50 Fundu átta tonn af kókaíni í bananasendingu Lögreglan í Belgíu lagði hald á rúmlega átta tonn af kókaíni í banasendingu frá Ekvador. Um er að ræða eitt stærsta smyglmál síðari tíma í Evrópu. 13.10.2012 12:44 Búið að bera kennsl á manninn í fjörunni Í gærkvöldi voru borin kennsl á lík sem fannst í fjörunni neðan við gömlu sundhöllina í Keflavík í gærdag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þetta fékkst staðfest með samanburði á fingraförum. 13.10.2012 11:40 Leigubílstjórar í hættu Ráðist var á leigubílstjóra í Aðalstræti í miðborg Reykjavíkur í nótt. Árásin átti sér stað um klukkan hálf sjö í morgun, en farþegi tók leigubílstjórann hálstaki en hann hafði áður neitað að borga bílstjóranum fyrir farið. 13.10.2012 11:20 Handtekinn fyrir sjálfsfróun á Hverfisgötunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann skömmu fyrir klukkan sex í morgun en sá hafði stillt sér upp gegn fjölda fólks, tekið getnaðarlim sinn út og hafði tilburði til að fróa sér. Maðurinn var fluttur á lögreglustöðina á Hverfisgötu þar sem hann fékk að sofa úr sér, en hann var mjög ölvaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 13.10.2012 11:03 Nennir ekki að hlusta á frasa um að kynið skipti ekki máli Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur að kona eigi að vera í forustusveit flokksins. 13.10.2012 10:53 Brahimi reynir að miðla málum Lakhdar Brahimi, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arabandalagsins í Sýrlandi, er kominn til Tyrklands. Hann mun funda með ráðamönnum í Ankara, höfuðborg Tyrklands, seinna í dag. 13.10.2012 10:31 Fjölmennt unglingapartý leyst upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði gríðarlega fjölmennt unglingapartý seint í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar voru um hundrað unglingar í gleðinni þegar lögreglu bar að. 13.10.2012 10:16 Ekki búið að bera kennsl á líkið Lögreglan á Suðurnesjum leitar enn vitna vegna líkfundarins í Keflavík í gær. Líkið fannst í stórgrýttri fjöru neðan við gömlu sundhöllina í Keflavík og reyndist það vera af fullorðnum, óþekktum karlmanni. 13.10.2012 10:07 Ruglaðist á húsum Karlmaður fékk að gista í fangageymslu lögreglunnar á Selfossi í nótt eftir að hann hafði farið húsavillt. Maðurinn hafði farið að húsi þar sem hann lamdi á það utan frá og vildi komast inn til sín, í hlýtt rúmið. Húsráðendur urðu eðlilega heldur pirraðir yfir tilætlunarsemi þessa drukkna manns og kölluðu því til lögregluna á Selfossi. 13.10.2012 10:05 Jarðskjálftahrina nærri Grímsey Jarðskjálftahrina hófst skammt frá Grímsey upp úr miðnætti í nótt. Stærsti skjálftinn sem mældist var 3,2 á richter en sá skók jörðu upp úr klukkan hálf eitt í nótt. 13.10.2012 09:49 Fjórir af fimm fastir á Kleppi Um áttatíu prósent endurhæfðra sjúklinga á Kleppi sitja þar föst. Alvarlegur skortur á úrræðum fyrir hópinn hjá sveitarfélögunum. Skuldir vegna smálána sliga marga sjúklinga þegar þeir leggjast þar inn. 13.10.2012 06:00 Evrópusambandið fær friðarverðlaun Norska Nóbelsnefndin ætlar að veita Evrópusambandinu (ESB) friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir að hafa tryggt frið í Evrópu í sex áratugi. 13.10.2012 06:00 Þverbraut siðareglur en lék þó við Albani Þrátt fyrir grófar alhæfingar um Albani sem glæpaþjóð hélt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, sæti sínu í byrjunarliðinu þegar Íslendingar léku við Albani ytra í gær. 13.10.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Snarpur skjálfti í Vatnajökli í hádeginu Skömmu fyrir klukkan hálf eitt í dag mældist jarðskjálfti um það bil fjórum kílómetrum norðnorðaustan við Kistufell í Vatnajökli samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 14.10.2012 13:09
Fáir ferðamenn sækja Vestfirði heim Aðeins 3,2 prósent ferðamanna sem komu hingað til lands síðasta vetur fóru til Vestfjarða eða litlu fleiri en fóru á hálendið. forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða segir erfiðar samgöngur helstu ástæðuna. 14.10.2012 13:02
Bókmenntamerking afhjúpuð Klukkan tvö í dag verður fyrsta bókmenntamerking Bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur afhjúpuð. Það gerir Einar Örn Benediktsson formaður Menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur, en þessi skjöldur er sá fyrsti af níu merkingum sem Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO mun koma upp í borginni á þessu ári. 14.10.2012 12:56
Æfinga- og kennsluflug bannað í dag „Þetta er frekar tilfallandi en eitthvað annað," segir Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Isavia en allt æfinga- eða kennsluflug verður bannað á Keflavíkurflugvelli í dag vegna manneklu flugumferðastjóra. Slík mannekla bitnar þá helst á Flugakademíu Keilis sem heldur úti flugnámi á svæðinu. 14.10.2012 12:06
Kristján Þór: Til marks um „mikinn metnað“ hjá Tryggva Þór Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hvergi banginn við mótframboð Tryggva Þórs Herbertssonar í baráttunni um fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, fyrir alþingiskosningarnar í apríl á næsta ári. Kjördæmisþing flokksins stendur nú yfir í Mývatnssveit. 14.10.2012 12:02
Tölvuþrjótar hringja aftur á íslensk heimili Eitthvað hefur borið á því í vikunni útlendir einstaklingar hafi hringt á íslensk heimili og þóst vera starfsmenn tölvufyrirtækja, svo sem Microsoft, og reynt að beina fólki inn á sýktar heimasíðu í þeim tilgangi að komast yfir aðgang að heimilistölvum Íslendinga. Vísi bárust nokkrar ábendingar um þetta, en málið svipar til tölvuþrjóta sem hringdu hingað til lands í nafni Microsoft síðustu páska. 14.10.2012 11:21
Eldur í flugvél - skelfing greip um sig 189 farþegar og 7 manna áhöfn voru í hættu þegar eldur braust út í flugvél rétt fyrir flugtak á flugvellinum í Antalya, í Tyrklandi, í morgun. 14.10.2012 10:54
Sterkur skjálfti við Salómonseyjar í morgun Jarðskjálfti upp á sex stig reið yfir Salómosneyjar klukkan fimm í morgun. Skjálftinn átti upptök sín á sextíu kílómetra dýpi í um fimmhundruð kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Honiara. 14.10.2012 10:45
Rasmusar minnst við Reykjavíkurtjörn Minningarathöfn verður haldin í dag um færeyska gítarleikarann Rasmus Rasmussen sem svipti sig lífi 10. október. Frá þessu greinir tónlistarspegúlantinn Jens Guðmundsson á síðu sinni. 14.10.2012 10:41
Breskir hermenn ákærðir fyrir morð Fimm breskir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á óbreyttum borgara í hernaðaraðgerðum í Afganistan, í fyrra. Breska varnarmálaráðuneytið staðfesti þetta við breska ríkisútvarpið BBC í morgun og segir varnarmálaráðherrann Philip Hammond í viðtali við BBC, að hermennirnir eigi að þekkja þær reglur sem séu í gildi þegar þeir eru barist er í stríði. 14.10.2012 10:36
Fjölmenning í ráðhúsinu Alþjóðatorg ungmenna stendur fyrir fjölmenningarlegri sýningu í ráðhúsinu sem hefst klukkan tvö í dag og stendur fram á miðvikudag. 14.10.2012 10:11
Réðist að foreldum sínum og lögreglu Það var um þrjúleitið í nótt þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var send að heimili í Hlíðunum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu hafði rúmlega tvítugur maður veist að foreldrum sínum. Þegar lögregla kom á vettvang reyndi hann að berja lögreglumenn með húsmunum. 14.10.2012 09:37
Handtekinn fyrir að hringja í Neyðarlínuna Um miðnætti hafði tæplega fertugur maður hringt 50 sinnum í neyðarlínu 112. Maðurinn var ölvaður og höfðu neyðarverðir ítrekað beðið manninn um að láta af þessum hringingum sem voru allar tilefnislausar samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. 14.10.2012 09:33
Magnaðar myndir frá hinstu för Endeavour Það er óhætt að segja að stemmingin á götum Los Angeles sé sérkennileg þessa dagana. 75 tonna faratæki fer nefnilega þar um á um 3 kílómetra hraða. 13.10.2012 20:44
Frygðardrykkur og bíómynd á leiðinni Dominique Strauss-Kahn leitar nú uppreisn æru og endurskilgreiningar á sér sjálfum með aðstoð ráðgjafafyrirtækis, hann kom meðal annars í viðtal við franska blaðið Le Point þar sem hann sagðist hafa staðið í þeirri barnslegu trú að hann gæti lifað lífi sínu eins og hann vildi. 13.10.2012 20:22
Leita ferðamanns í hlíðum Esjunnar Upp úr klukkan sex í kvöld voru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna slasaðs manns í Esjuhlíðum. Staðsetning mannsins liggur ekki nákvæmlega fyrir en samkvæmt samferðarmanni hans eru þeir staddir austan við hefðbundna gönguleið. 13.10.2012 19:36
Ríflega helmingur kennara tilbúin að mæta raddlaus til vinnu Yfir sjötíu prósent leikskólakennara hafa engar sem litlar áhyggjur af því hvort nemendur heyri til þeirra og sami fjöldi hefur ekki kynnt sér heyrnarsögu barnanna. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn. 13.10.2012 19:28
Segir skort á vegriðum skapa stórhættu Varaformaður FÍB gagnrýnir að ekki sé búið að setja upp vegrið á milli akbrauta á Reykjanesbrautinni en mildi þykir að ekki hafa farið illa í umferðarslysi þar í gær. Umferðin um brautina er þess eðlis að núverandi aðstæður skapa hættu á stórslysi. 13.10.2012 19:12
Dæmi um að geðfatlaður hafi tekið smálán upp á aðra milljón Skuldir vegna smálána sliga sífellt fleiri einstaklinga sem leggjast inn á Klepp. Dæmi eru um að sjúklingar hafi tekið skammtímalán upp á eina og hálfa milljónir króna. Margir eiga í erfiðleikum með að hætta að taka lánin segir félagsráðgjafi. 13.10.2012 19:05
Segir geðfötluðum ekki verr sinnt en hjá ríkinu Yfirgeðlæknir á Kleppi segir aðstæður geðfatlaðra hafa versnað eftir að málaflokkurinn færðist frá ríkinu til sveitarfélaga. Formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga er þessu ósammála. 13.10.2012 18:22
Tveir handteknir og búðarþjófur gripinn glóðvolgur Lögreglan handtók tvo menn í bifreið við Skeifuna í Reykjavík skömmu fyrir hádegi í dag. Samkvæmt dagbók lögreglunnar óku mennirnir bifreiðinni skömmu áður, en þeir voru báðir undir áhrifum vímuefna. 13.10.2012 18:06
Lokað rafrænt forval hjá Samfylkingunni í Reykjavík Á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík í dag var ákveðið að val á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar næstu yrði bundið við flokksfélaga. Flokksvalið sem verður rafrænt fer fram 16. – 17. nóvember næstkomandi samkvæmt upplýsingum sem finna má á heimasíðu Samfylkingarinnar og rennur framboðsfrestur út laugardaginn 27. október næstkomandi kl: 19.00. 13.10.2012 17:53
Kristján Þór og Tryggvi Þór berjast um fyrsta sætið Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins í NA kjördæmi var sett í Mývatnssveit í dag. Á fundinum var lögð fram tillaga stjórnar um að efnt skuli til prófkjörs við val á framboðslista flokksins við þingkosningarnar næsta vor. Tillagan var samþykkt og verður prófkjörið líklega haldið í janúar samkvæmt fréttavef Vikudags. 13.10.2012 17:32
Endeavour: Síðasta ferðin ofurhæg Fella þurfti fjögur hundruð tré, þrátt fyrir mótmæli íbúa, og taka rafmagnið af nærliggjandi rafmagnslínum til þess að ferja geimskutluna Endeavour síðustu tuttugu kílómetrana sína af þeim 185 milljónum kílómetra sem skutlan hefur ferðast. 13.10.2012 16:18
Sérsveitin kafar eftir munum sem tengjast hinum látna Kafarar sérsveitar ríkislögreglustjóra eru nú við köfun á þeim stað þar sem lík af 42 ára gömlum pólskum karlmanni fannst í gærmorgun. Samkvæmt fréttavef Víkurfrétta eru aðstæður eru erfiðar á staðnum þar sem mikil hreyfing er á sjónum og aldan lemur klettaveggi. 13.10.2012 15:55
Anna Stefánsdóttir endurkjörinn formaður Rauða Krossins Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítalans var endurkjörin formaður Rauða krossins á Íslandi til næstu tveggja ára á framhaldsaðalfundi félagsins sem haldin var í Reykjavík í dag. 13.10.2012 15:32
Snorri Betel bíður eftir svörum - vill frekar fara í mál Snorri Óskarsson, oftast kenndur við Betel-söfnuðinn, segist enn bíða eftir svörum frá innanríkisráðuneytinu en hann krafði ráðuneytið svara eftir að honum var sagt upp sem kennari hjá Akureyrarbæ síðasta vor. Það er Vikudagur sem greinir frá þessu en í skriflegu svari sem hann sendi fjölmiðlinum segir: 13.10.2012 15:29
Sýnt beint frá liðakeppni Crossfit í kvöld Liðakeppni milli liðs Bandaríkjanna gegn liði Evrópu í Crossfit fer fram í kvöld í Lundúnum, en þrír Íslendingar eru í evrópska liðinu. Það eru þau Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Davíðsdóttir og Númi Snær Katrínarson. 13.10.2012 15:15
Vélarvana skammt frá Gróttu Ársæll, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, var kölluð út núna á tíunda tímanum í morgun til aðstoðar vélarvana bát. Sá var staddur rétt norðaustan við Gróttu og var rétt um einn kílómetra frá landi. 13.10.2012 14:01
Vill banna bótaþegum að eyða peningum í áfengi og tóbak Vinnumála- og velferðaráðherra Bretlands, Iain Duncan Smith, vill koma í veg fyrir að fjölskyldur sem fá bætur frá hinu opinbera, eyði peningnum í áfengi og tóbak. 13.10.2012 13:49
Forgangsverkefni að útrýma kynbundnum launamun Þingi BSRB var slitið síðdegis í gær. Kosningar í embætti BSRB fóru einnig fram í gær þar sem Elín Björg Jónsdóttir var endurkjörin formaður með miklum yfirburðum. Þá kemur Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna, nýr inn í framkvæmdanefnd BSRB en hann var kosinn gjaldkeri. 13.10.2012 13:25
Savile sagður hafa beitt sjúklinga kynferðisofbeldi Breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile er talinn hafa beitt sjúklinga á Broadmoor geðsjúkrahúsinu í Berkshire kynferðislegu ofbeldi en þar vann hann sem sjálfboðaliði í um áratug. 13.10.2012 12:50
Fundu átta tonn af kókaíni í bananasendingu Lögreglan í Belgíu lagði hald á rúmlega átta tonn af kókaíni í banasendingu frá Ekvador. Um er að ræða eitt stærsta smyglmál síðari tíma í Evrópu. 13.10.2012 12:44
Búið að bera kennsl á manninn í fjörunni Í gærkvöldi voru borin kennsl á lík sem fannst í fjörunni neðan við gömlu sundhöllina í Keflavík í gærdag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þetta fékkst staðfest með samanburði á fingraförum. 13.10.2012 11:40
Leigubílstjórar í hættu Ráðist var á leigubílstjóra í Aðalstræti í miðborg Reykjavíkur í nótt. Árásin átti sér stað um klukkan hálf sjö í morgun, en farþegi tók leigubílstjórann hálstaki en hann hafði áður neitað að borga bílstjóranum fyrir farið. 13.10.2012 11:20
Handtekinn fyrir sjálfsfróun á Hverfisgötunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann skömmu fyrir klukkan sex í morgun en sá hafði stillt sér upp gegn fjölda fólks, tekið getnaðarlim sinn út og hafði tilburði til að fróa sér. Maðurinn var fluttur á lögreglustöðina á Hverfisgötu þar sem hann fékk að sofa úr sér, en hann var mjög ölvaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 13.10.2012 11:03
Nennir ekki að hlusta á frasa um að kynið skipti ekki máli Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur að kona eigi að vera í forustusveit flokksins. 13.10.2012 10:53
Brahimi reynir að miðla málum Lakhdar Brahimi, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arabandalagsins í Sýrlandi, er kominn til Tyrklands. Hann mun funda með ráðamönnum í Ankara, höfuðborg Tyrklands, seinna í dag. 13.10.2012 10:31
Fjölmennt unglingapartý leyst upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði gríðarlega fjölmennt unglingapartý seint í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar voru um hundrað unglingar í gleðinni þegar lögreglu bar að. 13.10.2012 10:16
Ekki búið að bera kennsl á líkið Lögreglan á Suðurnesjum leitar enn vitna vegna líkfundarins í Keflavík í gær. Líkið fannst í stórgrýttri fjöru neðan við gömlu sundhöllina í Keflavík og reyndist það vera af fullorðnum, óþekktum karlmanni. 13.10.2012 10:07
Ruglaðist á húsum Karlmaður fékk að gista í fangageymslu lögreglunnar á Selfossi í nótt eftir að hann hafði farið húsavillt. Maðurinn hafði farið að húsi þar sem hann lamdi á það utan frá og vildi komast inn til sín, í hlýtt rúmið. Húsráðendur urðu eðlilega heldur pirraðir yfir tilætlunarsemi þessa drukkna manns og kölluðu því til lögregluna á Selfossi. 13.10.2012 10:05
Jarðskjálftahrina nærri Grímsey Jarðskjálftahrina hófst skammt frá Grímsey upp úr miðnætti í nótt. Stærsti skjálftinn sem mældist var 3,2 á richter en sá skók jörðu upp úr klukkan hálf eitt í nótt. 13.10.2012 09:49
Fjórir af fimm fastir á Kleppi Um áttatíu prósent endurhæfðra sjúklinga á Kleppi sitja þar föst. Alvarlegur skortur á úrræðum fyrir hópinn hjá sveitarfélögunum. Skuldir vegna smálána sliga marga sjúklinga þegar þeir leggjast þar inn. 13.10.2012 06:00
Evrópusambandið fær friðarverðlaun Norska Nóbelsnefndin ætlar að veita Evrópusambandinu (ESB) friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir að hafa tryggt frið í Evrópu í sex áratugi. 13.10.2012 06:00
Þverbraut siðareglur en lék þó við Albani Þrátt fyrir grófar alhæfingar um Albani sem glæpaþjóð hélt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, sæti sínu í byrjunarliðinu þegar Íslendingar léku við Albani ytra í gær. 13.10.2012 06:00