Fáir ferðamenn sækja Vestfirði heim Karen Kjartansdóttir skrifar 14. október 2012 13:02 Barðaströnd á Vestfjörðum. Það er óhætt að fullyrða að náttúran á vestfjörðum er engu lík. Mynd/ Heiða Helgadóttir Aðeins 3,2 prósent ferðamanna sem komu hingað til lands síðasta vetur fóru til Vestfjarða eða litlu fleiri en fóru á hálendið. forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða segir erfiðar samgöngur helstu ástæðuna. Á meðan sumum þykir vart þverfótað fyrir ferðamönnum hér á landi eru sumir landshlutar nærri útundan í ferðaþjónustunni svo sem Vestfirðir. Í vikunni greindi vestfirska blaðið Bæjarins besta frá því að aðeins 3,2 prósent ferðamanna, sem hingað komu á tímabilinu september í fyrra til maí á þessu ári, heimsóttu Vestfirði. Gústaf Gústafsson, Markaðsstjóri Ferðastofu Vestfjarða, hefur trú á því að vel sé hægt að gera betur. „Auðvitað er það þannig að þegar þú tekur töluna 3,2 prósent þá er það lítið, sérstaklega borið saman við aðra landshluta, sem dæmi má nefna að á sama tíma komu 2 prósent á hálendið. En samgöngur á Vestfirði eru akkílesarhællinn, sérstaklega yfir vetramánuðina. Samgöngurnar eru ekkert góðar, svo sem rútuferðir eða almenningssamgöngur," segir Gústaf. Þá telur hann að það þurfi að bæta flugvallaraðstöðu til að reyna draga úr því að flugferðir falli niður vegna veðurs yfir veturinn. Gústaf segir að þrátt fyrir allt hafi jákvæð þróun hafi orðið í ferðamennsku að undanförnu. Fleiri staðir á Vestfjörðum séu til dæmis opnir yfir veturinn en var. Þá nefnir hann að verið sé að byggja hótel á Patreksfirði sem mjög hafi vantað á Suðurfirðina. Hins vegar þurfi að gera mikið betur. Fjöldi tækifæra séu ekki nýtt og segir að mælingar hafi sýnt að Vestfirðir hafi staðið upp úr þegar ánægja með þjónustu hafi verið mæld auk þess sem komið hafi í ljós að 10 af hverjum 10 ferðamönnum sem heimsækja svæðið ætla mæla með því við aðra. „Það er auðvitað alveg rosalega mikilvægt tækifæri," segir Gústaf. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Aðeins 3,2 prósent ferðamanna sem komu hingað til lands síðasta vetur fóru til Vestfjarða eða litlu fleiri en fóru á hálendið. forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða segir erfiðar samgöngur helstu ástæðuna. Á meðan sumum þykir vart þverfótað fyrir ferðamönnum hér á landi eru sumir landshlutar nærri útundan í ferðaþjónustunni svo sem Vestfirðir. Í vikunni greindi vestfirska blaðið Bæjarins besta frá því að aðeins 3,2 prósent ferðamanna, sem hingað komu á tímabilinu september í fyrra til maí á þessu ári, heimsóttu Vestfirði. Gústaf Gústafsson, Markaðsstjóri Ferðastofu Vestfjarða, hefur trú á því að vel sé hægt að gera betur. „Auðvitað er það þannig að þegar þú tekur töluna 3,2 prósent þá er það lítið, sérstaklega borið saman við aðra landshluta, sem dæmi má nefna að á sama tíma komu 2 prósent á hálendið. En samgöngur á Vestfirði eru akkílesarhællinn, sérstaklega yfir vetramánuðina. Samgöngurnar eru ekkert góðar, svo sem rútuferðir eða almenningssamgöngur," segir Gústaf. Þá telur hann að það þurfi að bæta flugvallaraðstöðu til að reyna draga úr því að flugferðir falli niður vegna veðurs yfir veturinn. Gústaf segir að þrátt fyrir allt hafi jákvæð þróun hafi orðið í ferðamennsku að undanförnu. Fleiri staðir á Vestfjörðum séu til dæmis opnir yfir veturinn en var. Þá nefnir hann að verið sé að byggja hótel á Patreksfirði sem mjög hafi vantað á Suðurfirðina. Hins vegar þurfi að gera mikið betur. Fjöldi tækifæra séu ekki nýtt og segir að mælingar hafi sýnt að Vestfirðir hafi staðið upp úr þegar ánægja með þjónustu hafi verið mæld auk þess sem komið hafi í ljós að 10 af hverjum 10 ferðamönnum sem heimsækja svæðið ætla mæla með því við aðra. „Það er auðvitað alveg rosalega mikilvægt tækifæri," segir Gústaf.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira