Fleiri fréttir Fráleitt að birta laun fólks "Við viljum bara vekja athygli á því hversu fráleitt það er að birta viðkvæmar persónuupplýsingar um laun hvers einasta manns á landinu," segir Davíð Þorláksson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Félagið skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að hætta að birta laun almennra borgara, líkt og tíðkast hefur síðustu ár. 27.8.2012 10:30 Náði í 32 lög af netinu og þarf að greiða 82 milljónir Dómstólar í Bandaríkjunum hafa hafnað kröfu Joels Tenenbaum um að mál hans verði tekið fyrir á ný. 27.8.2012 09:35 Óhugnaður í Afganistan Fimmtán karlmenn og tvær konur voru hálshöggvin í suðvestur Afganistan í nótt. Lík þeirra fundust í vegkanti nótt. 27.8.2012 09:11 Tveir ungir piltar drukknuðu við Skotland Tveir ungir piltar, þriggja og fimm ára, létust eftir að kanó sem þeir voru á fór á hvolf undan norðvestur strönd Skotlands í gærkvöld. 27.8.2012 09:07 Ljón í Essex Lögreglan í Essex í Bretlandi leitar nú að ljóni sem talið er vera á svæðinu. Vopnaðir lögreglumenn leituðu að kattardýrinu í nótt en tvær þyrlu aðstoðuðu við leitina. Tilkynnt var um dýrið í gær en í fyrstu var talið að um gabb væri að ræða. 27.8.2012 09:00 Grábjörn drap og át göngumann Grábjörn réðst á og drap göngumann í þjóðgarði í Alaska í gær. Er þetta í fyrsta sinn sem björn verður manni að bana á svæðinu. 27.8.2012 08:30 Ben Stiller kafaði í Silfru Bandaríski gamanleikarinn Ben Stiller virðist njóta sín vel á Íslandi en tökur á nýjustu kvikmynd hans munu fara fram í Stykkishólmi á næstu vikum. 27.8.2012 07:49 Kynlífsverkfall í Tógó Mannréttindasamtök í Tógó hvetja nú konur landsins til að neita karlmönnum um kynlíf í eina viku. Er þetta gert í mótmælaskyni við forseta landsins en þess er krafist að hann segi af sér. 27.8.2012 07:48 Tilraun til ráns í 10-11 Tveir átján ára piltar, vopnaðir hnífum og með hettur á höfði, gerðu tilraun til að fremja rán í verslun 10-11 við Arnarbakka í Reykjavík laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 27.8.2012 07:47 Enn loga eldar í Venesúela Enn loga eldar í olíuhreinsistöðinni sem sprakk í Venesúela í gær. Slökkviliðsmenn berjast nú við elda tveimur olíugeymum. 27.8.2012 07:42 Ferskur fiskur olli lokunum á Reykjanesbrautinni Loka þurfti Reykjanesbrautinni á móts við Kaplakrika á sjöunda tímanum í morgun eftir að ferskur fiskur hafði dreifst þar um allt. 27.8.2012 07:40 Jarðskálfti við El Salvador Jarðskjálfti upp á sjö komma þrjú stig varð við strendur El Salvador í nótt. Skjálftamiðjan var rúmlega hundrað kílómetra suðvestan við San Miguel en upptök hans voru á fimmtíu og þriggja kílómetra dýpi. 27.8.2012 07:37 Árvökull blaðberi tilkynnti um vatnsleka Blaðberi tilkynnti slökkviliðinu um klukkan fjögur í nótt, að vatn vætlaði undan útihurð í húsi í Mosfellsbæ. 27.8.2012 07:17 Eldri maður í varðhaldi eftir líkamsárás Karlmaður á sjötugsaldri ruddist inn í íbúð nágranna síns í Norðurmýrinni í Reykjavík upp úr miðnætti, og veitt honum áverka. 27.8.2012 07:07 Á annað hundrað manns þurftu að endurgreiða tryggingafélögum Ökumenn þurftu í 127 skipti í fyrra að endurgreiða Vátryggingafélögum vegna umferðaróhappa í fyrra, þar sem tjón varð af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi. Nefndinni bárust 132 mál til úrskurðar og því er ljóst að langflestar kröfurnar voru staðfestar. 27.8.2012 10:09 1.559 útköll vegna ofbeldis Lögregla er kölluð út þrisvar til fjórum sinnum hvern dag ársins vegna átaka á heimilum landsins. Í 200 til 300 tilvikum á hverju ári hefur verið beitt ofbeldi, misalvarlegu. 27.8.2012 09:00 Lundapysja í eldi í Vestmannaeyjum Lundapysja, eða ungi, er nú í eldi í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja og verður sleppt eftir að hún hefur þyngst aðeins. 27.8.2012 07:20 Thorning-Schmidt komin til landsins Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, lenti á Reykjavíkurflugvelli um klukkan tólf á hádegi í dag. Hún kom í einkaþotu danska hersins. 27.8.2012 12:14 Assange óhultur enn um sinn Rafael Correa, forseti Ekvadors, segir bresk stjórnvöld hafa dregið til baka hótun sína um að ráðast inn ekvadorska sendiráðið til þess að handtaka Julian Assange. 27.8.2012 11:00 Flugfélög koma sér undan skattgreiðslum Erlend flugfélög vilja ekki greiða skatta og gjöld fyrir starfsmenn sína í Svíþjóð. Á fréttavef Dagens Nyheter er greint frá því að bæði Ryanair og Norwegian fari í kringum reglurnar með því að ráða fólk í gegnum erlendar starfsmannaleigur á láglaunasvæðum. 27.8.2012 09:00 Vilja hækka þak Moggahallar Þak Morgunblaðshússins við Aðalstræti 6 verður hækkað um einn til tvo metra ef vilji eigenda þess verður að veruleika. Fasteignafélagið Reitir, sem á húsið, hefur sent skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar fyrirspurn vegna málsins. 27.8.2012 09:00 Sushi-æðið hækkar verð á laxi Framleiðsla eldislax í Noregi er að nálgast leyfilegt hámark og má búast við verðhækkun, að því er framkvæmdastjóri Grieg Seafood, Morten Vike, segir í viðtali á fréttavef Bergens Tidende. 27.8.2012 09:00 Inntökupróf í læknaskóla þreytt hér Læknaskólinn í Martin í Slóvakíu mun halda inntökupróf hérlendis á miðvikudag. Tveir prófessorar skólans eru væntanlegir vegna prófsins. 27.8.2012 08:00 Hærri fasteignagjöld af Hörpu en 12 öðrum húsum Fasteignagjöld af Hörpu eru hærri en af tíu öðrum menningarhúsum og tveimur íþróttahöllum samanlagt. Fulltrúar borgar og Portusar ósammála um hvort borgin hafi gert athugasemdir við upphæð gjaldanna. 27.8.2012 07:45 Gumað af góðum árangri flokkanna Fundir stjórnarflokkanna um helgina einkenndust af því að kosningar eru í nánd. Áhersla var lögð á góðan árangur í efnahagsmálum og línurnar lagðar fyrir kosningarnar. Oddný G. Harðardóttir yfirgefur ríkisstjórnina 1. október. 27.8.2012 07:15 Grænlendingar halda til síldveiða „Þegar makrílveiðum er lokið munum við halda til síldveiða af fullum krafti,“ segir Jens Bisgaard, útgerðarstjóri Royal Greenland. Hann er vongóður um góðan afla. „Fyrir tveimur árum ákváðum við að reyna þetta og þá veiddum við 1.200 tonn á sex dögum svo ef þetta verður eitthvað í líkingu við það ættum við að bera nóg úr býtum.“ 27.8.2012 07:00 Búrhvalshræ í Bakkafjöru Um 15 metra langt búrhvalshræ fannst í Bakkafjöru, skammt vestan við Landeyjahöfn, síðasta miðvikudag. Mikinn óþef leggur frá hræinu sem hefur líklega velkst lengi í sjónum áður en það rak á land. 27.8.2012 03:00 Auknar kvaðir á smálánafyrirtækin í nýju frumvarpi Efnahags- og viðskiptaráðherra hyggst leggja frumvarp til laga um ný neytendalán fyrir Alþingi nú í haust. Frumvarpið mun lítt breytt frá frumvarpi sem lagt var fyrir síðasta þing en ekki náðist að afgreiða vegna tímaskorts. 27.8.2012 02:30 Mál Svedda eru enn í rannsókn Mál Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, er enn til rannsóknar hjá lögreglunni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann situr enn í varðhaldi vegna málsins og óvíst er hvort og þá hvenær hann verður framseldur til Spánar vegna eldri dóms, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. 27.8.2012 00:01 Lestur sem hentar öllum nemendum Ný aðferð í lestrarþjálfun er að ryðja sér til rúms í nítján skólum hér á landi. Hún byggist á því að nemendur lesi saman í pörum og hjálpist að. Kennari segir aðferðina henta jafnt sterkum nemendum sem þeim sem eiga í erfiðleikum. 27.8.2012 00:01 Ungur hælisleitandi vill ekki yfirgefa Ísland Fimmtán ára hælisleitandi, sem í vor var dæmdur í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum, segist aldrei vilja yfirgefa Ísland aftur. Hann stefnir á nám og langar að keppa í fótbolta með ÍR. 26.8.2012 20:58 Fleiri raftæki í Sorpu Um þriðjungi fleiri raftæki hafa komið á endurvinnslustöðvar Sorpu á þessu ári miðað við það síðasta. Framkvæmdastjóri Sorpu segir þetta merki um að einkaneysla sé að aukast. Þá virðast fleiri standa í framkvæmdum en áður ef marka má það magn timburs sem komið er með á Sorpu. 26.8.2012 20:49 Pétur Blöndal uppgötvar afl Youtube Pétur Blöndal þingmaður vinnur nú að því að koma tillögum sínum sem eiga að koma í veg fyrir peningahringekjur á myndabandasíðuna Youtube. Myndböndin verða á þremur tungumálum og eru Bandaríkjamenn þegar byrjaðir að vinna að þeim. 26.8.2012 20:27 Þrír arftakar helst nefndir Jóhanna Sigurðardóttir segist enn ekki hafa gert það upp við sig hvort hún ætli að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. Fari svo að hún hætti í pólitík eru þrír arftakar helst nefndir. 26.8.2012 20:19 Tóm hús valda hættu Hætta stafar af tómum húsum þar sem hústökufólk hefur hreiðrað um sig. Slökkviliðsstjóri segir að slíkum húsum gæti hafa fjölgað í úthverfunum höfuðborgarinnar og hvetur almenning til að vera vakandi fyrir hættu sem af þeim getur stafað. 26.8.2012 19:47 Hin árlega busavígsla - til hvers? Tæplega 4.300 nýnemar settust á skólabekk í framhaldsskólum landsins í vikunni. Busavígslur með mismunandi yfirbragði hafa verið órjúfanlegur hluti inngöngu nema í framhaldsskóla. 26.8.2012 19:28 Eldsvoði í potti Litlu munaði að illa færi þegar eldur kviknaði í potti sem stóð á eldavél á gistiheimili á Veghúsastíg í kvöld. Slökkviliðið var kallað til vegna reykjar. Einn dælubíll var sendur á staðinn og þegar þangað kom var mikill hiti og reykur í umræddu herbergi. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn áður en hann barst úr pottinum. 26.8.2012 19:21 Armstrong var foringinn í Öskju Íslenskur fréttamaður, sem fyrir 45 árum fylgdist með Neil Armstrong æfa sig í Öskju fyrir tunglferðina, segir að þótt hann hafi verið hógvær og lítillátur hafi hann verið foringinn í hópnum. Bandarísku geimfararnir skelltu sér meðal annars á sveitaball í Mývatnssveit. Landslagið í Öskju þótti nægilega framandi og ógnvekjandi til að þjálfa geimfarana andlega undir tunglgöngu og kannski hjálpaði það Neil Armstrong að hafa setið á brún Vítis tveimur árum fyrr þegar honum tókst með snarræði á síðustu stundu að afstýra tunglferjunni frá því að lenda oní álíka gíg á tunglinu. 26.8.2012 19:15 Pilturinn fundinn 15 ára piltur sem lögregla lýsti eftir fyrr í dag er kominn í leitirnar. Hann hafði ekki sést síðan 21. ágúst en fannst í dag eftir að lögregla lýsti eftir honum. Hann var að sögn heill á húfi. 26.8.2012 19:00 Áfram mikil makrílgegnd við landið Endanlegar niðurstöður úr rannsóknarleiðangri Íslands, Noregs og Færeyja staðfesta að makríll er áfram í miklu magni við strendur landsins. 29% af heildarmagni makríls í Norðaustur Atlantshafi fannst innan íslenskrar efnahagslögsögu. 26.8.2012 18:56 Katrín réðist á þá sem vörðu grunnstefnuna Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna sakar Katrínu Jakobsdóttur varaformann flokksins um að ráðast ómaklega að andstæðingum ESB aðildar. Hann segir forystuna ekki geta hælt sér af því að ganga gegn grunnstefnu flokksins. 26.8.2012 18:38 Ísak veldur manntjóni Ríkisstjórinn í Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hitabeltisstormsins Ísaks sem stefnir nú á ríkið. Ísak virðist vera að breytast í fellibyl og gæti valdið miklu tjóni þegar hann nær Flórída. 26.8.2012 17:53 Lesari sumarsins las yfir fimm þúsund síður Lesari sumarsins var krýndur á Ísafirði en 42 börn tóku þátt í sumarlestri Bókasafnsins á Ísafirði þetta árið. Lesari ársins var Rán Kjartansdóttir sem las 5.314 blaðsíður í sumar. Krakkarnir lásu samtals 380 bækur. 26.8.2012 17:39 Ef Alþingi ákveður annan kjördag verður að hlíta því Innanríkisráðuneytið lítur svo á að þjóðaratkvæðagreiðslan sem auglýst var í vikunni um frumvarp stjórnlagaráðs til stjórnarskrár sé ekki ólögleg þó hún sé haldin 20. október. Ef hins vegar Alþingi ákveður annan kjördag þegar það kemur saman verður ráðuneytið að hlíta því. 26.8.2012 17:15 Framkvæmdir við Stúdentakjallarann skotganga Framkvæmdir við Stúdentakjallarann skotganga. Frá því í júní hafa verktakar unnið á svæðinu og nú á föstudaginn var staðan á framkvæmdunum svona. Stefnt er að því að Stúdentakjallarinn opni 1. desember með pompi og prakt. Sara Sigurðardóttir, formaður Stúdentaráðs HÍ, segir að þó það sé smá klikkun að opna bar fyrir háskólanemendur nokkrum dögum fyrir lokapróf verði staðurinn líklega kærkomið afdrep fyrir prófþreytta háskólanema. 26.8.2012 16:36 Sjá næstu 50 fréttir
Fráleitt að birta laun fólks "Við viljum bara vekja athygli á því hversu fráleitt það er að birta viðkvæmar persónuupplýsingar um laun hvers einasta manns á landinu," segir Davíð Þorláksson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Félagið skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að hætta að birta laun almennra borgara, líkt og tíðkast hefur síðustu ár. 27.8.2012 10:30
Náði í 32 lög af netinu og þarf að greiða 82 milljónir Dómstólar í Bandaríkjunum hafa hafnað kröfu Joels Tenenbaum um að mál hans verði tekið fyrir á ný. 27.8.2012 09:35
Óhugnaður í Afganistan Fimmtán karlmenn og tvær konur voru hálshöggvin í suðvestur Afganistan í nótt. Lík þeirra fundust í vegkanti nótt. 27.8.2012 09:11
Tveir ungir piltar drukknuðu við Skotland Tveir ungir piltar, þriggja og fimm ára, létust eftir að kanó sem þeir voru á fór á hvolf undan norðvestur strönd Skotlands í gærkvöld. 27.8.2012 09:07
Ljón í Essex Lögreglan í Essex í Bretlandi leitar nú að ljóni sem talið er vera á svæðinu. Vopnaðir lögreglumenn leituðu að kattardýrinu í nótt en tvær þyrlu aðstoðuðu við leitina. Tilkynnt var um dýrið í gær en í fyrstu var talið að um gabb væri að ræða. 27.8.2012 09:00
Grábjörn drap og át göngumann Grábjörn réðst á og drap göngumann í þjóðgarði í Alaska í gær. Er þetta í fyrsta sinn sem björn verður manni að bana á svæðinu. 27.8.2012 08:30
Ben Stiller kafaði í Silfru Bandaríski gamanleikarinn Ben Stiller virðist njóta sín vel á Íslandi en tökur á nýjustu kvikmynd hans munu fara fram í Stykkishólmi á næstu vikum. 27.8.2012 07:49
Kynlífsverkfall í Tógó Mannréttindasamtök í Tógó hvetja nú konur landsins til að neita karlmönnum um kynlíf í eina viku. Er þetta gert í mótmælaskyni við forseta landsins en þess er krafist að hann segi af sér. 27.8.2012 07:48
Tilraun til ráns í 10-11 Tveir átján ára piltar, vopnaðir hnífum og með hettur á höfði, gerðu tilraun til að fremja rán í verslun 10-11 við Arnarbakka í Reykjavík laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 27.8.2012 07:47
Enn loga eldar í Venesúela Enn loga eldar í olíuhreinsistöðinni sem sprakk í Venesúela í gær. Slökkviliðsmenn berjast nú við elda tveimur olíugeymum. 27.8.2012 07:42
Ferskur fiskur olli lokunum á Reykjanesbrautinni Loka þurfti Reykjanesbrautinni á móts við Kaplakrika á sjöunda tímanum í morgun eftir að ferskur fiskur hafði dreifst þar um allt. 27.8.2012 07:40
Jarðskálfti við El Salvador Jarðskjálfti upp á sjö komma þrjú stig varð við strendur El Salvador í nótt. Skjálftamiðjan var rúmlega hundrað kílómetra suðvestan við San Miguel en upptök hans voru á fimmtíu og þriggja kílómetra dýpi. 27.8.2012 07:37
Árvökull blaðberi tilkynnti um vatnsleka Blaðberi tilkynnti slökkviliðinu um klukkan fjögur í nótt, að vatn vætlaði undan útihurð í húsi í Mosfellsbæ. 27.8.2012 07:17
Eldri maður í varðhaldi eftir líkamsárás Karlmaður á sjötugsaldri ruddist inn í íbúð nágranna síns í Norðurmýrinni í Reykjavík upp úr miðnætti, og veitt honum áverka. 27.8.2012 07:07
Á annað hundrað manns þurftu að endurgreiða tryggingafélögum Ökumenn þurftu í 127 skipti í fyrra að endurgreiða Vátryggingafélögum vegna umferðaróhappa í fyrra, þar sem tjón varð af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi. Nefndinni bárust 132 mál til úrskurðar og því er ljóst að langflestar kröfurnar voru staðfestar. 27.8.2012 10:09
1.559 útköll vegna ofbeldis Lögregla er kölluð út þrisvar til fjórum sinnum hvern dag ársins vegna átaka á heimilum landsins. Í 200 til 300 tilvikum á hverju ári hefur verið beitt ofbeldi, misalvarlegu. 27.8.2012 09:00
Lundapysja í eldi í Vestmannaeyjum Lundapysja, eða ungi, er nú í eldi í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja og verður sleppt eftir að hún hefur þyngst aðeins. 27.8.2012 07:20
Thorning-Schmidt komin til landsins Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, lenti á Reykjavíkurflugvelli um klukkan tólf á hádegi í dag. Hún kom í einkaþotu danska hersins. 27.8.2012 12:14
Assange óhultur enn um sinn Rafael Correa, forseti Ekvadors, segir bresk stjórnvöld hafa dregið til baka hótun sína um að ráðast inn ekvadorska sendiráðið til þess að handtaka Julian Assange. 27.8.2012 11:00
Flugfélög koma sér undan skattgreiðslum Erlend flugfélög vilja ekki greiða skatta og gjöld fyrir starfsmenn sína í Svíþjóð. Á fréttavef Dagens Nyheter er greint frá því að bæði Ryanair og Norwegian fari í kringum reglurnar með því að ráða fólk í gegnum erlendar starfsmannaleigur á láglaunasvæðum. 27.8.2012 09:00
Vilja hækka þak Moggahallar Þak Morgunblaðshússins við Aðalstræti 6 verður hækkað um einn til tvo metra ef vilji eigenda þess verður að veruleika. Fasteignafélagið Reitir, sem á húsið, hefur sent skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar fyrirspurn vegna málsins. 27.8.2012 09:00
Sushi-æðið hækkar verð á laxi Framleiðsla eldislax í Noregi er að nálgast leyfilegt hámark og má búast við verðhækkun, að því er framkvæmdastjóri Grieg Seafood, Morten Vike, segir í viðtali á fréttavef Bergens Tidende. 27.8.2012 09:00
Inntökupróf í læknaskóla þreytt hér Læknaskólinn í Martin í Slóvakíu mun halda inntökupróf hérlendis á miðvikudag. Tveir prófessorar skólans eru væntanlegir vegna prófsins. 27.8.2012 08:00
Hærri fasteignagjöld af Hörpu en 12 öðrum húsum Fasteignagjöld af Hörpu eru hærri en af tíu öðrum menningarhúsum og tveimur íþróttahöllum samanlagt. Fulltrúar borgar og Portusar ósammála um hvort borgin hafi gert athugasemdir við upphæð gjaldanna. 27.8.2012 07:45
Gumað af góðum árangri flokkanna Fundir stjórnarflokkanna um helgina einkenndust af því að kosningar eru í nánd. Áhersla var lögð á góðan árangur í efnahagsmálum og línurnar lagðar fyrir kosningarnar. Oddný G. Harðardóttir yfirgefur ríkisstjórnina 1. október. 27.8.2012 07:15
Grænlendingar halda til síldveiða „Þegar makrílveiðum er lokið munum við halda til síldveiða af fullum krafti,“ segir Jens Bisgaard, útgerðarstjóri Royal Greenland. Hann er vongóður um góðan afla. „Fyrir tveimur árum ákváðum við að reyna þetta og þá veiddum við 1.200 tonn á sex dögum svo ef þetta verður eitthvað í líkingu við það ættum við að bera nóg úr býtum.“ 27.8.2012 07:00
Búrhvalshræ í Bakkafjöru Um 15 metra langt búrhvalshræ fannst í Bakkafjöru, skammt vestan við Landeyjahöfn, síðasta miðvikudag. Mikinn óþef leggur frá hræinu sem hefur líklega velkst lengi í sjónum áður en það rak á land. 27.8.2012 03:00
Auknar kvaðir á smálánafyrirtækin í nýju frumvarpi Efnahags- og viðskiptaráðherra hyggst leggja frumvarp til laga um ný neytendalán fyrir Alþingi nú í haust. Frumvarpið mun lítt breytt frá frumvarpi sem lagt var fyrir síðasta þing en ekki náðist að afgreiða vegna tímaskorts. 27.8.2012 02:30
Mál Svedda eru enn í rannsókn Mál Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, er enn til rannsóknar hjá lögreglunni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann situr enn í varðhaldi vegna málsins og óvíst er hvort og þá hvenær hann verður framseldur til Spánar vegna eldri dóms, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. 27.8.2012 00:01
Lestur sem hentar öllum nemendum Ný aðferð í lestrarþjálfun er að ryðja sér til rúms í nítján skólum hér á landi. Hún byggist á því að nemendur lesi saman í pörum og hjálpist að. Kennari segir aðferðina henta jafnt sterkum nemendum sem þeim sem eiga í erfiðleikum. 27.8.2012 00:01
Ungur hælisleitandi vill ekki yfirgefa Ísland Fimmtán ára hælisleitandi, sem í vor var dæmdur í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum, segist aldrei vilja yfirgefa Ísland aftur. Hann stefnir á nám og langar að keppa í fótbolta með ÍR. 26.8.2012 20:58
Fleiri raftæki í Sorpu Um þriðjungi fleiri raftæki hafa komið á endurvinnslustöðvar Sorpu á þessu ári miðað við það síðasta. Framkvæmdastjóri Sorpu segir þetta merki um að einkaneysla sé að aukast. Þá virðast fleiri standa í framkvæmdum en áður ef marka má það magn timburs sem komið er með á Sorpu. 26.8.2012 20:49
Pétur Blöndal uppgötvar afl Youtube Pétur Blöndal þingmaður vinnur nú að því að koma tillögum sínum sem eiga að koma í veg fyrir peningahringekjur á myndabandasíðuna Youtube. Myndböndin verða á þremur tungumálum og eru Bandaríkjamenn þegar byrjaðir að vinna að þeim. 26.8.2012 20:27
Þrír arftakar helst nefndir Jóhanna Sigurðardóttir segist enn ekki hafa gert það upp við sig hvort hún ætli að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. Fari svo að hún hætti í pólitík eru þrír arftakar helst nefndir. 26.8.2012 20:19
Tóm hús valda hættu Hætta stafar af tómum húsum þar sem hústökufólk hefur hreiðrað um sig. Slökkviliðsstjóri segir að slíkum húsum gæti hafa fjölgað í úthverfunum höfuðborgarinnar og hvetur almenning til að vera vakandi fyrir hættu sem af þeim getur stafað. 26.8.2012 19:47
Hin árlega busavígsla - til hvers? Tæplega 4.300 nýnemar settust á skólabekk í framhaldsskólum landsins í vikunni. Busavígslur með mismunandi yfirbragði hafa verið órjúfanlegur hluti inngöngu nema í framhaldsskóla. 26.8.2012 19:28
Eldsvoði í potti Litlu munaði að illa færi þegar eldur kviknaði í potti sem stóð á eldavél á gistiheimili á Veghúsastíg í kvöld. Slökkviliðið var kallað til vegna reykjar. Einn dælubíll var sendur á staðinn og þegar þangað kom var mikill hiti og reykur í umræddu herbergi. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn áður en hann barst úr pottinum. 26.8.2012 19:21
Armstrong var foringinn í Öskju Íslenskur fréttamaður, sem fyrir 45 árum fylgdist með Neil Armstrong æfa sig í Öskju fyrir tunglferðina, segir að þótt hann hafi verið hógvær og lítillátur hafi hann verið foringinn í hópnum. Bandarísku geimfararnir skelltu sér meðal annars á sveitaball í Mývatnssveit. Landslagið í Öskju þótti nægilega framandi og ógnvekjandi til að þjálfa geimfarana andlega undir tunglgöngu og kannski hjálpaði það Neil Armstrong að hafa setið á brún Vítis tveimur árum fyrr þegar honum tókst með snarræði á síðustu stundu að afstýra tunglferjunni frá því að lenda oní álíka gíg á tunglinu. 26.8.2012 19:15
Pilturinn fundinn 15 ára piltur sem lögregla lýsti eftir fyrr í dag er kominn í leitirnar. Hann hafði ekki sést síðan 21. ágúst en fannst í dag eftir að lögregla lýsti eftir honum. Hann var að sögn heill á húfi. 26.8.2012 19:00
Áfram mikil makrílgegnd við landið Endanlegar niðurstöður úr rannsóknarleiðangri Íslands, Noregs og Færeyja staðfesta að makríll er áfram í miklu magni við strendur landsins. 29% af heildarmagni makríls í Norðaustur Atlantshafi fannst innan íslenskrar efnahagslögsögu. 26.8.2012 18:56
Katrín réðist á þá sem vörðu grunnstefnuna Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna sakar Katrínu Jakobsdóttur varaformann flokksins um að ráðast ómaklega að andstæðingum ESB aðildar. Hann segir forystuna ekki geta hælt sér af því að ganga gegn grunnstefnu flokksins. 26.8.2012 18:38
Ísak veldur manntjóni Ríkisstjórinn í Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hitabeltisstormsins Ísaks sem stefnir nú á ríkið. Ísak virðist vera að breytast í fellibyl og gæti valdið miklu tjóni þegar hann nær Flórída. 26.8.2012 17:53
Lesari sumarsins las yfir fimm þúsund síður Lesari sumarsins var krýndur á Ísafirði en 42 börn tóku þátt í sumarlestri Bókasafnsins á Ísafirði þetta árið. Lesari ársins var Rán Kjartansdóttir sem las 5.314 blaðsíður í sumar. Krakkarnir lásu samtals 380 bækur. 26.8.2012 17:39
Ef Alþingi ákveður annan kjördag verður að hlíta því Innanríkisráðuneytið lítur svo á að þjóðaratkvæðagreiðslan sem auglýst var í vikunni um frumvarp stjórnlagaráðs til stjórnarskrár sé ekki ólögleg þó hún sé haldin 20. október. Ef hins vegar Alþingi ákveður annan kjördag þegar það kemur saman verður ráðuneytið að hlíta því. 26.8.2012 17:15
Framkvæmdir við Stúdentakjallarann skotganga Framkvæmdir við Stúdentakjallarann skotganga. Frá því í júní hafa verktakar unnið á svæðinu og nú á föstudaginn var staðan á framkvæmdunum svona. Stefnt er að því að Stúdentakjallarinn opni 1. desember með pompi og prakt. Sara Sigurðardóttir, formaður Stúdentaráðs HÍ, segir að þó það sé smá klikkun að opna bar fyrir háskólanemendur nokkrum dögum fyrir lokapróf verði staðurinn líklega kærkomið afdrep fyrir prófþreytta háskólanema. 26.8.2012 16:36