Fleiri fréttir Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt Fyrsta gifting samkynhneigðra sem athafnarstjóri hjá Siðmennt stýrði átti sér stað í gær. Það voru þær Jana Björg Ingadóttir og Jóhanna Kristín Gísladóttir sem giftu sig með persónulegri athöfn og í viðurvist sinna nánustu. 12.8.2012 14:08 Órói við Mýrdalsjökul Nokkur skjálftavirkni hefur verið í og við Mýrdalsjökul í dag. Í morgun varð jarðskjálfti upp á 2.7 stig norður af Goðabungu. Lítill órói hefur verið í Mýrdalsjökli vegna þessa skjálfta og er ekki vitað til þess að leiðni í ám sem renna frá jöklinum hafi aukist. Lítil skjálftavirkni hefur verið í jöklinum síðustu vikur og sýna mælingar að spenna í jarðskorpunni fer minnkandi. 12.8.2012 13:53 Emma Watson furðar sig á dansmenningu Íslendinga Emma Watson, sem er hér á landi til að leika í stórmyndinni Noah, virðist hafa farið út á lífið í gærkvöld. Hún furðar sig á dansmenningu Íslendinga. 12.8.2012 13:05 Fimmtíu þúsund flóttamenn í Tyrklandi Tugþúsundir Sýrlendinga hafa flúið yfir landamærin til Tyrklands og annarra nágrannaríkja frá því stjórnarbylting hófst í Sýrlandi á síðasta ári. Yfirvöld í Tyrklandi áætla að rúmlega fimmtíu þúsund flóttamenn séu nú í landinu. 12.8.2012 12:38 Skiptar skoðanir um Ryan Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun repúblikanans Mitt Romney að tilnefna hinn 42 ára gamla fulltrúardeildarþingmann Paul Ryan sem varaforsetaefni sitt, en Ryan, sem hefur setið 14 ár í fulltrúadeildinni hefur allan sinn feril einbeitt sér að einu máli, fjárlögum bandaríska ríkisins. 12.8.2012 12:00 Arababandalagið frestar fundi Fulltrúar Arababandalagið hafa frestað fundi sínum í Sádí-Arabíu þar sem ræða átti málefni Sýrlands. 12.8.2012 11:30 Barn steig á jarðsprengju Sex ára drengur lét lífið í Bosníu í gær eftir að hafa stigið á jarðsprengju í skógi sem eru um 30 kílómetra norður frá höfuðborg landsins Sarajevó. 12.8.2012 11:00 Íranir hraða smíði kjarnavopns Stjórnvöld í Íran hafa látið hraða vinnu við smíði kjarnaodds, að því er ísraelska dagblaðið Haaretz greindi frá um helgina. Blaðið byggir frétt sína á heimildarmönnum innan úr stjórnkerfi Ísrael og gögnum frá bandarísku leyniþjónustunni. 12.8.2012 10:30 Solveig Lára vígð til embættis vígslubiskups Í dag kl. 14 verður sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígð til embættis vígslubiskups á Hólum. Sr. Solveig Lára er önnur konan sem tekur biskupsvígslu á Íslandi, á eftir biskupi Íslands, frú Agnesi Sigurðardóttur. 12.8.2012 10:30 Melrakkinn þjóðardýr Íslendinga Melrakkasetur Íslands í Súðavík stefnir að því að gera melrakkann að þjóðardýri Íslendinga. Á fréttavefnum BB.is er vitnað í ársskýrslu setursins en þar kemur fram að unnið verði að því leynt og ljóst enda nokkurn veginn í höfn að tófan sé orðin einkennisdýr Vestfjarða. 12.8.2012 09:58 Á þriðja hundrað látnir í Íran Áætlað er að um 250 liggi í valnum eftir tvo snarpa jarðskjálfta sem riðu yfir norðvesturhluta Íran í gær. Yfirvöld telja að um tvö þúsund hafi slasast og að eignatjón sé stórfellt. 12.8.2012 09:12 Hátt í fimm þúsund yfirgefa heimili sín á Kanaríeyjum 4700 íbúar á Kanaríeyjum hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir að skógareldar kviknuðu á Kanaríeyjum fyrir um viku síðan. 12.8.2012 11:30 Lést í Iron Man-keppninni Keppandi í Ironman-keppninni í New York lést í gær eftir að hafa átt í erfiðleikum þegar hann þreytti sund hluta keppninnar í Hudson ánni milli New York-borgar og New Jersey, að því er fréttaveitan Reuters greinir frá. 12.8.2012 11:15 Fíkniefnamál á Fiskideginum mikla Fjölmenni var á Dalvík í gær. Fiskudagurinn mikli fór þar fram og lék veðrið við hátíðargesti. Fjögur fíkniefnamál komu upp í bænum í nótt og var maður tekinn með töluvert magn af alsælu og kókaíni. 12.8.2012 09:56 Róleg nótt í miðbænum Skemmtanahald fór víða fram í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöld og nótt vegna Hinsegin daga. Mikill fjöldi fólks var í bænum þrátt fyrir rigningu og rok. 12.8.2012 09:00 Allir fá farsíma á Indlandi Forsætisráðherra Indlands, Manmohan Singh, mun á næstu dögum útdeila farsímum til allra fjölskyldna sem búa undir fátæktarmörkum í landinu. Um er að ræða sex milljón fjölskyldur. 11.8.2012 23:30 Vilja fá ungt fólk til að striplast í meira mæli Nektarstrendur og álíka staðir eru iðulega þéttsetnir af eldra fólki. Forsvarsmenn nektargarðs í Flórída í Bandaríkjunum berjast nú fyrir því að fá ungt fólk til að afklæðast og skemmta sér á adams- og evuklæðunum. 11.8.2012 22:30 Curiosity tekur því rólega um helgina - fær heilaígræðslu Vitbíllinn Curiosty, sem nú starir út í loftið í 536 milljón kílómetra fjarlægð frá Jörðu, mun eyða næstu dögum í að gangast undir heilaígræðslu. 11.8.2012 21:30 Skattleysi Dorritar vegna tvísköttunarsamnings við Bretland Dorrit Moussaieff forsetafrú ber að greiða skatta á Íslandi þar sem hún hefur lögheimili hér á landi í samræmi við meginreglu skattaréttar. Hún telur fram hér en vegna tvísköttunarsamnings við Bretland greiðir hún ekki skatta á Íslandi. 11.8.2012 21:18 Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 2, 12, 24, 28 og 38. Bónustalan var 18. 11.8.2012 19:30 Eldur í bílageymslu Eldur kom upp í bílageymslu við Hestavað í Norðlingaholti á þriðja tímanum í dag. Tilkynnt var um reyk og svaraði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins útkallinu. 11.8.2012 15:50 Fundu drukkinn Norðmann við gegnumlýsingu Flugmálayfirvöld á Ítalíu sæta nú gagnrýni eftir að norskur ferðamaður sofnaði á farangursfæribandi Fiumicino flughafnarinnar í Róm. 11.8.2012 15:38 Regnhlífar og regnbogalitir í Gleðigöngunni Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst. 11.8.2012 14:15 Ólympíuleikunum lýkur með stærsta teiti allra tíma Lokaathöfn Ólympíuleikanna fer fram á morgun. Líkt og með setningarathöfn leikanna hvílir mikil leynd yfir dagskránni á morgun. Stephen Daldry, leikstjóri lokaathafnarinnar, lofar ótrúlegri sýningu og besta teiti fyrr og síðar, eins og hann orðaði það. 11.8.2012 14:15 Breti vann 28 milljarða króna Heppinn Breti vann 148 milljónir punda í Euromillions happdrættinu í gær. Vinningsupphæðin nemur tæpum 28 milljörðum íslenskra króna. 11.8.2012 13:55 Eins og forystumenn Samfylkingar "hafi ekki aðgang að internetinu" Ef Ísland væri aðili að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu með evru mætti gera ráð fyrir að ábyrgðir íslenska ríkisins vegna björgunarsjóðs evrunnar væru um 115 milljarðar króna. Þetta segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins en hann byggir þetta á útreikningum sem hann hefur tekið saman. 11.8.2012 13:34 Mansal eykst í Noregi Fullyrt er að vændi í Noregi sé bæði orðið skipulagðara og alvarlegra eftir að lög sem banna kaup á vændi tóku í gildi árið 2009. Sambærileg lög eru í gildi á Íslandi en þau eru að sænskri fyrirmynd. 11.8.2012 12:45 Fyrsta myndin af Crowe í hlutverki Nóa Bandaríska kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur birt fyrstu myndina af Russell Crowe í hlutverki Nóa. Þó svo að fátt annað en veðrað andlit stórleikarans sjáist á myndinni hefur hún vakið mikla athygli. 11.8.2012 11:44 Tveir menn stela af starfsfólki Tveir menn eru grunaðir um þjófnað í miðborginni í morgun. Tilkynnt var um þjófnað á munum starfsfólks á hóteli við Skúlagötu klukkan tíu í morgun. 11.8.2012 11:12 Beið á kili skútunnar eftir hjálp Lítilli skútu hvolfdi rétt fyrir utan Reykjavík í gærkvöld. Það voru skipverjar á lystiskipi sem tilkynntu um atvikið. Var þá þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út ásamt björgunarskipinu hjá Ársæli. 11.8.2012 10:56 Búast við metþátttöku í Gleðigöngunni Hin árlega Gleðiganga Hinsegin daga fer fram í dag en líkt og í fyrra er nú gengið frá Vatnsmýrarvegi en ekki Hlemmi. Búist er við metþáttöku en um fjörutíu atriði eru skráð til leiks. 11.8.2012 10:45 Sex féllu í Afganistan Þrír bandarískir hermenn voru í gærkvöldi skotnir til bana af afgönskum verkamanni í herstöð í Gamsir-héraði í suðurhluta landsins. 11.8.2012 10:30 Clinton ræðir framtíð Sýrlands Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er stödd í Tyrklandi til að ræða við þarlend stjórnvöld um harðnandi átök í Sýrlandi og vaxandi straum flóttamanna. 11.8.2012 10:30 Mitt Romney velur Paul Ryan sem varaforsetaefni Mitt Romney, forsetaefni repúblikanaflokksins, hyggst tilnefna fulltrúardeildarþingmanninn Paul Ryan frá Wisconsin sem varaforsetaefni sitt í dag, að því er Reuters greinir frá. 11.8.2012 09:59 Enn loga eldar Enn loga eldar í Laugardal í Súðavíkurhreppi en átta dagar eru síðan þar var fyrst varts elds í jarðvegi. Slökkviliðið á Ísafirði vann að slökkvistarfi í gær og í nótt en vaktaskipti voru í morgun við Slökkviliðið á Súðavík. 11.8.2012 09:52 Harmleikur í Indlandi Hátt í fjörutíu fórust í rútuslysi í norður Indlandi í nótt. Atvikið átti sér stað á fjallvegi í Himachal Pradash-héraðinu. 11.8.2012 09:49 Sleginn með billjardkjuða Maður á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás í austurborginni á tíunda tímanum í gærkvöld. Árásin átti sér tað á billjardstofu og hafði hann verið sleginn í andlitið með billjardkjuða. 11.8.2012 09:45 Harður jarðskjálfti í Íran Snarpur jarðskjálfti reið yfir norðvesturhluta Íran í dag. Skjálftinn var að stærðinni 6.2 en upptök hans voru í 60 kílómetra fjarlægð frá borginni Tabriz. 11.8.2012 15:16 Gagnrýnir skipulag Hörpu Taka hefði átt upp skipulag Hörpu miklu fyrr að mati Þórunnar Sigurðardóttur sem skipuð var stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu, af menntamálaráðherra vorið 2009. Þórunn segir að breyta hefði þurft öllu uppleggi Hörpu, ekki síst hvað fjölda félaga varðar. 11.8.2012 07:00 Stjórnarformaður útilokar ekki afsögn „Ég hef haft miklar efasemdir um að þetta mundi ganga svona áfram. Hins vegar má segja að við sem erum hér í stjórnum berum auðvitað ábyrgð. Á meðan maður segir ekki af sér, þá ber maður náttúrulega ábyrgð.“ Þetta segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu. Áætlað er að tap Hörpu í ár nemi 407 milljónum króna. En hyggur Þórunn á afsögn? 11.8.2012 06:30 Búast við 500 þúsund gestum á tíu árum Gert er ráð fyrir að tæplega hálf milljón gesta geti heimsótt Þríhnúkagíg á næsta áratug. Ljóst er að byggja þarf upp aðstöðu fyrir þennan fjölda. Frummatsskýrsla VSÓ gerir ráð fyrir útsýnispöllum og þjónustubyggingu í hellinum og betra aðgengi fyrir ferðamenn. 11.8.2012 06:15 60 látnir eftir flóð í Maníla Talið er að sextíu manns hið minnsta hafi týnt lífinu í flóðunum í Maníla, höfuðborg Filippseyja, í vikunni. Öllum þeim rúmlega 360 þúsund manns sem höfðu leitað í neyðarskýli var leyft að snúa til síns heima í gær. 11.8.2012 06:00 Dreginn tvisvar á stuttum tíma Þorlákur ÍS var dreginn til hafnar í Bolungarvík á fimmtudag af togaranum Páli Pálssyni, en Þorlákur hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna þegar báturinn var að makrílveiðum, samkvæmt frétt á vikari.is. 11.8.2012 05:45 Tekið tillit til vanda framhaldsskólanna Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að sérstakt tillit verði tekið til framhaldsskólanna í fjárlagavinnu næsta árs. Eigi það bæði við um skólana í heild, en einnig einstaka skóla sem standa illa. Niðurskurður í rekstri skólanna hafi verið mikill og ýmsir framhaldsskólar eigi mjög erfitt. 11.8.2012 05:30 Töskugámur rakst í flugvél Töskugámur rakst í flugvél við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær og var lögreglan kölluð út í kjölfarið. 11.8.2012 05:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt Fyrsta gifting samkynhneigðra sem athafnarstjóri hjá Siðmennt stýrði átti sér stað í gær. Það voru þær Jana Björg Ingadóttir og Jóhanna Kristín Gísladóttir sem giftu sig með persónulegri athöfn og í viðurvist sinna nánustu. 12.8.2012 14:08
Órói við Mýrdalsjökul Nokkur skjálftavirkni hefur verið í og við Mýrdalsjökul í dag. Í morgun varð jarðskjálfti upp á 2.7 stig norður af Goðabungu. Lítill órói hefur verið í Mýrdalsjökli vegna þessa skjálfta og er ekki vitað til þess að leiðni í ám sem renna frá jöklinum hafi aukist. Lítil skjálftavirkni hefur verið í jöklinum síðustu vikur og sýna mælingar að spenna í jarðskorpunni fer minnkandi. 12.8.2012 13:53
Emma Watson furðar sig á dansmenningu Íslendinga Emma Watson, sem er hér á landi til að leika í stórmyndinni Noah, virðist hafa farið út á lífið í gærkvöld. Hún furðar sig á dansmenningu Íslendinga. 12.8.2012 13:05
Fimmtíu þúsund flóttamenn í Tyrklandi Tugþúsundir Sýrlendinga hafa flúið yfir landamærin til Tyrklands og annarra nágrannaríkja frá því stjórnarbylting hófst í Sýrlandi á síðasta ári. Yfirvöld í Tyrklandi áætla að rúmlega fimmtíu þúsund flóttamenn séu nú í landinu. 12.8.2012 12:38
Skiptar skoðanir um Ryan Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun repúblikanans Mitt Romney að tilnefna hinn 42 ára gamla fulltrúardeildarþingmann Paul Ryan sem varaforsetaefni sitt, en Ryan, sem hefur setið 14 ár í fulltrúadeildinni hefur allan sinn feril einbeitt sér að einu máli, fjárlögum bandaríska ríkisins. 12.8.2012 12:00
Arababandalagið frestar fundi Fulltrúar Arababandalagið hafa frestað fundi sínum í Sádí-Arabíu þar sem ræða átti málefni Sýrlands. 12.8.2012 11:30
Barn steig á jarðsprengju Sex ára drengur lét lífið í Bosníu í gær eftir að hafa stigið á jarðsprengju í skógi sem eru um 30 kílómetra norður frá höfuðborg landsins Sarajevó. 12.8.2012 11:00
Íranir hraða smíði kjarnavopns Stjórnvöld í Íran hafa látið hraða vinnu við smíði kjarnaodds, að því er ísraelska dagblaðið Haaretz greindi frá um helgina. Blaðið byggir frétt sína á heimildarmönnum innan úr stjórnkerfi Ísrael og gögnum frá bandarísku leyniþjónustunni. 12.8.2012 10:30
Solveig Lára vígð til embættis vígslubiskups Í dag kl. 14 verður sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígð til embættis vígslubiskups á Hólum. Sr. Solveig Lára er önnur konan sem tekur biskupsvígslu á Íslandi, á eftir biskupi Íslands, frú Agnesi Sigurðardóttur. 12.8.2012 10:30
Melrakkinn þjóðardýr Íslendinga Melrakkasetur Íslands í Súðavík stefnir að því að gera melrakkann að þjóðardýri Íslendinga. Á fréttavefnum BB.is er vitnað í ársskýrslu setursins en þar kemur fram að unnið verði að því leynt og ljóst enda nokkurn veginn í höfn að tófan sé orðin einkennisdýr Vestfjarða. 12.8.2012 09:58
Á þriðja hundrað látnir í Íran Áætlað er að um 250 liggi í valnum eftir tvo snarpa jarðskjálfta sem riðu yfir norðvesturhluta Íran í gær. Yfirvöld telja að um tvö þúsund hafi slasast og að eignatjón sé stórfellt. 12.8.2012 09:12
Hátt í fimm þúsund yfirgefa heimili sín á Kanaríeyjum 4700 íbúar á Kanaríeyjum hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir að skógareldar kviknuðu á Kanaríeyjum fyrir um viku síðan. 12.8.2012 11:30
Lést í Iron Man-keppninni Keppandi í Ironman-keppninni í New York lést í gær eftir að hafa átt í erfiðleikum þegar hann þreytti sund hluta keppninnar í Hudson ánni milli New York-borgar og New Jersey, að því er fréttaveitan Reuters greinir frá. 12.8.2012 11:15
Fíkniefnamál á Fiskideginum mikla Fjölmenni var á Dalvík í gær. Fiskudagurinn mikli fór þar fram og lék veðrið við hátíðargesti. Fjögur fíkniefnamál komu upp í bænum í nótt og var maður tekinn með töluvert magn af alsælu og kókaíni. 12.8.2012 09:56
Róleg nótt í miðbænum Skemmtanahald fór víða fram í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöld og nótt vegna Hinsegin daga. Mikill fjöldi fólks var í bænum þrátt fyrir rigningu og rok. 12.8.2012 09:00
Allir fá farsíma á Indlandi Forsætisráðherra Indlands, Manmohan Singh, mun á næstu dögum útdeila farsímum til allra fjölskyldna sem búa undir fátæktarmörkum í landinu. Um er að ræða sex milljón fjölskyldur. 11.8.2012 23:30
Vilja fá ungt fólk til að striplast í meira mæli Nektarstrendur og álíka staðir eru iðulega þéttsetnir af eldra fólki. Forsvarsmenn nektargarðs í Flórída í Bandaríkjunum berjast nú fyrir því að fá ungt fólk til að afklæðast og skemmta sér á adams- og evuklæðunum. 11.8.2012 22:30
Curiosity tekur því rólega um helgina - fær heilaígræðslu Vitbíllinn Curiosty, sem nú starir út í loftið í 536 milljón kílómetra fjarlægð frá Jörðu, mun eyða næstu dögum í að gangast undir heilaígræðslu. 11.8.2012 21:30
Skattleysi Dorritar vegna tvísköttunarsamnings við Bretland Dorrit Moussaieff forsetafrú ber að greiða skatta á Íslandi þar sem hún hefur lögheimili hér á landi í samræmi við meginreglu skattaréttar. Hún telur fram hér en vegna tvísköttunarsamnings við Bretland greiðir hún ekki skatta á Íslandi. 11.8.2012 21:18
Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 2, 12, 24, 28 og 38. Bónustalan var 18. 11.8.2012 19:30
Eldur í bílageymslu Eldur kom upp í bílageymslu við Hestavað í Norðlingaholti á þriðja tímanum í dag. Tilkynnt var um reyk og svaraði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins útkallinu. 11.8.2012 15:50
Fundu drukkinn Norðmann við gegnumlýsingu Flugmálayfirvöld á Ítalíu sæta nú gagnrýni eftir að norskur ferðamaður sofnaði á farangursfæribandi Fiumicino flughafnarinnar í Róm. 11.8.2012 15:38
Regnhlífar og regnbogalitir í Gleðigöngunni Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst. 11.8.2012 14:15
Ólympíuleikunum lýkur með stærsta teiti allra tíma Lokaathöfn Ólympíuleikanna fer fram á morgun. Líkt og með setningarathöfn leikanna hvílir mikil leynd yfir dagskránni á morgun. Stephen Daldry, leikstjóri lokaathafnarinnar, lofar ótrúlegri sýningu og besta teiti fyrr og síðar, eins og hann orðaði það. 11.8.2012 14:15
Breti vann 28 milljarða króna Heppinn Breti vann 148 milljónir punda í Euromillions happdrættinu í gær. Vinningsupphæðin nemur tæpum 28 milljörðum íslenskra króna. 11.8.2012 13:55
Eins og forystumenn Samfylkingar "hafi ekki aðgang að internetinu" Ef Ísland væri aðili að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu með evru mætti gera ráð fyrir að ábyrgðir íslenska ríkisins vegna björgunarsjóðs evrunnar væru um 115 milljarðar króna. Þetta segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins en hann byggir þetta á útreikningum sem hann hefur tekið saman. 11.8.2012 13:34
Mansal eykst í Noregi Fullyrt er að vændi í Noregi sé bæði orðið skipulagðara og alvarlegra eftir að lög sem banna kaup á vændi tóku í gildi árið 2009. Sambærileg lög eru í gildi á Íslandi en þau eru að sænskri fyrirmynd. 11.8.2012 12:45
Fyrsta myndin af Crowe í hlutverki Nóa Bandaríska kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur birt fyrstu myndina af Russell Crowe í hlutverki Nóa. Þó svo að fátt annað en veðrað andlit stórleikarans sjáist á myndinni hefur hún vakið mikla athygli. 11.8.2012 11:44
Tveir menn stela af starfsfólki Tveir menn eru grunaðir um þjófnað í miðborginni í morgun. Tilkynnt var um þjófnað á munum starfsfólks á hóteli við Skúlagötu klukkan tíu í morgun. 11.8.2012 11:12
Beið á kili skútunnar eftir hjálp Lítilli skútu hvolfdi rétt fyrir utan Reykjavík í gærkvöld. Það voru skipverjar á lystiskipi sem tilkynntu um atvikið. Var þá þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út ásamt björgunarskipinu hjá Ársæli. 11.8.2012 10:56
Búast við metþátttöku í Gleðigöngunni Hin árlega Gleðiganga Hinsegin daga fer fram í dag en líkt og í fyrra er nú gengið frá Vatnsmýrarvegi en ekki Hlemmi. Búist er við metþáttöku en um fjörutíu atriði eru skráð til leiks. 11.8.2012 10:45
Sex féllu í Afganistan Þrír bandarískir hermenn voru í gærkvöldi skotnir til bana af afgönskum verkamanni í herstöð í Gamsir-héraði í suðurhluta landsins. 11.8.2012 10:30
Clinton ræðir framtíð Sýrlands Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er stödd í Tyrklandi til að ræða við þarlend stjórnvöld um harðnandi átök í Sýrlandi og vaxandi straum flóttamanna. 11.8.2012 10:30
Mitt Romney velur Paul Ryan sem varaforsetaefni Mitt Romney, forsetaefni repúblikanaflokksins, hyggst tilnefna fulltrúardeildarþingmanninn Paul Ryan frá Wisconsin sem varaforsetaefni sitt í dag, að því er Reuters greinir frá. 11.8.2012 09:59
Enn loga eldar Enn loga eldar í Laugardal í Súðavíkurhreppi en átta dagar eru síðan þar var fyrst varts elds í jarðvegi. Slökkviliðið á Ísafirði vann að slökkvistarfi í gær og í nótt en vaktaskipti voru í morgun við Slökkviliðið á Súðavík. 11.8.2012 09:52
Harmleikur í Indlandi Hátt í fjörutíu fórust í rútuslysi í norður Indlandi í nótt. Atvikið átti sér stað á fjallvegi í Himachal Pradash-héraðinu. 11.8.2012 09:49
Sleginn með billjardkjuða Maður á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás í austurborginni á tíunda tímanum í gærkvöld. Árásin átti sér tað á billjardstofu og hafði hann verið sleginn í andlitið með billjardkjuða. 11.8.2012 09:45
Harður jarðskjálfti í Íran Snarpur jarðskjálfti reið yfir norðvesturhluta Íran í dag. Skjálftinn var að stærðinni 6.2 en upptök hans voru í 60 kílómetra fjarlægð frá borginni Tabriz. 11.8.2012 15:16
Gagnrýnir skipulag Hörpu Taka hefði átt upp skipulag Hörpu miklu fyrr að mati Þórunnar Sigurðardóttur sem skipuð var stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu, af menntamálaráðherra vorið 2009. Þórunn segir að breyta hefði þurft öllu uppleggi Hörpu, ekki síst hvað fjölda félaga varðar. 11.8.2012 07:00
Stjórnarformaður útilokar ekki afsögn „Ég hef haft miklar efasemdir um að þetta mundi ganga svona áfram. Hins vegar má segja að við sem erum hér í stjórnum berum auðvitað ábyrgð. Á meðan maður segir ekki af sér, þá ber maður náttúrulega ábyrgð.“ Þetta segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu. Áætlað er að tap Hörpu í ár nemi 407 milljónum króna. En hyggur Þórunn á afsögn? 11.8.2012 06:30
Búast við 500 þúsund gestum á tíu árum Gert er ráð fyrir að tæplega hálf milljón gesta geti heimsótt Þríhnúkagíg á næsta áratug. Ljóst er að byggja þarf upp aðstöðu fyrir þennan fjölda. Frummatsskýrsla VSÓ gerir ráð fyrir útsýnispöllum og þjónustubyggingu í hellinum og betra aðgengi fyrir ferðamenn. 11.8.2012 06:15
60 látnir eftir flóð í Maníla Talið er að sextíu manns hið minnsta hafi týnt lífinu í flóðunum í Maníla, höfuðborg Filippseyja, í vikunni. Öllum þeim rúmlega 360 þúsund manns sem höfðu leitað í neyðarskýli var leyft að snúa til síns heima í gær. 11.8.2012 06:00
Dreginn tvisvar á stuttum tíma Þorlákur ÍS var dreginn til hafnar í Bolungarvík á fimmtudag af togaranum Páli Pálssyni, en Þorlákur hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna þegar báturinn var að makrílveiðum, samkvæmt frétt á vikari.is. 11.8.2012 05:45
Tekið tillit til vanda framhaldsskólanna Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að sérstakt tillit verði tekið til framhaldsskólanna í fjárlagavinnu næsta árs. Eigi það bæði við um skólana í heild, en einnig einstaka skóla sem standa illa. Niðurskurður í rekstri skólanna hafi verið mikill og ýmsir framhaldsskólar eigi mjög erfitt. 11.8.2012 05:30
Töskugámur rakst í flugvél Töskugámur rakst í flugvél við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær og var lögreglan kölluð út í kjölfarið. 11.8.2012 05:30