Fleiri fréttir Inngrip hefðu getað kostað málaferli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir skýrsluna sýna að vöxtur bankanna hafi valdið hruninu. Ekki hafi verið hægt að bjarga þeim árið 2008. 13.4.2010 06:00 Voru ekki vakandi fyrir hættumerkjum Fjölmiðlar brugðust hlutverki sínu í aðdraganda bankahrunsins, er niðurstaða skýrslu vinnuhóps um siðferði og starfshætti. Langtum fleiri jákvæðar en neikvæðar fréttir birtust af fjármálafyrirtækjum á tímabilinu 2006 til 2008 og flestar byggðar á gögnum frá fyrirtækjunum. Ekki fékkst staðfesting á áhrifum eigenda á umfjöllun fjölmiðla. 13.4.2010 06:00 Fátt nýtt til ríkissaksóknara rannsóknarskýrslan Endurskoðendur bankanna, peningamarkaðssjóðir þeirra, afskipti stjórnarmanna af einstökum viðskiptum, kaupréttarsamningar starfsmanna og umfangsmikil markaðsmisnotkun er meðal þess sem rannsóknarnefnd Alþingis telur að saksóknari eigi að taka til sérstakrar rannsóknar. 13.4.2010 06:00 Feluleikir í Glitni Stjórn Glitnis faldi 270 milljóna króna vanmetna launaskuldbindingu gagnvart Bjarna Ármannssyni í ársuppgjöri bankans árið 2008. Hafði stjórnin haft veður af því að Vilhjálmur Bjarnason, formaður Félags fjárfesta, ætlaði að grennslast fyrir um þessa greiðslu og hugsanlega höfða skaðabótamál í kjölfar fundarins. Til að koma í veg fyrir að greiðslan yrði rædd á fundinum var hún færð yfir á næsta ár. Í tölvupósti sagði stjórnandi: 13.4.2010 06:00 17 vændiskaupamál til saksóknara Mál sautján meintra kaupenda vændis á vegum Catalinu Mikue Ncogo hafa verið send til ríkissaksóknara. Þar verður tekin ákvörðun um hvort einhverjir þeirra eða allir verða ákærðir. 13.4.2010 06:00 Alþingi og ríkisstjórn brugðust "Ekki verður annað séð en að bæði Alþingi og ríkisstjórn hafi skort burði og þor til þess að setja fjármálakerfinu skynsamleg mörk,“ segir í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. 13.4.2010 06:00 Ekki brugðist við mikilli hættu Ekki var brugðist við ábendingum um að áhætta vegna lausafjárskorts og fjármögnun bankanna væri orðin of mikil vorið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis vegna bankahrunsins. 13.4.2010 04:00 Hörð gagnrýni á þjóðnýtingu Glitnis Seðlabanki og ráðherrar brutu stjórnsýslulög, eigin verklagsreglur, óskráðar meginreglur og jafnvel stjórnarskrá þegar ákveðið var að bregðast við ósk Glitnis um lán til þrautavara með þjóðnýtingu. Seðlabankinn hafði ekki forsendur til að meta hvort sú leið sem hann gerði tillögu um væri forsvaranleg. 13.4.2010 03:45 Skýrslan er úttekt en ekki dómur Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, er einn þriggja stjórnmálamanna sem rannsóknarnefndin telur hafa sýnt af sér vanrækslu í starfi. 13.4.2010 03:00 Vilja leysa ríkisstjórn upp Abhisit Vejjajivea, forsætisráðherra Taílands, er nú undir vaxandi þrýstingi að segja af sér og boða til kosninga. 13.4.2010 02:00 Hótuðu ofbeldi Rúmlega tvítugur maður hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi, þar af sjö á skilorði, fyrir húsbrot, hótanir og rán. Félagi hans var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og sá þriðji var dæmdur til að greiða 80 þúsund króna sekt. Þrír til sem ákærðir voru í málinu, voru sýknaðir. 13.4.2010 02:00 Íkveikja á Litla Hrauni Lögreglan á Selfossi rannsakar meinta íkveikja í fangaklefa á Litla-Hrauni í lok síðustu viku. Þar voru tveir menn saman í klefa þegar eldur kom þar upp. Fangaverðir náðu með snarræði að slökkva eldinn. 13.4.2010 02:00 Samson átti endurfjármögnun vísa Félög tengd eigendum Landsbankans áttu endurfjármögnun vísa í Peningabréfum ISK, en svo nefndist fjárfestingarsjóður Landsvaka sem aftur var í eigu Landsbankans. Þetta er meðal þess sem lesa má úr kafla rannsóknarnefndar Alþingis um verðbréfa- og fjárfestingarsjóði. 13.4.2010 01:45 Litu ekki á málið fyrr en 2007 Starfsmaður Fjármálaeftirlitsins komst að því árið 2004 að hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt saman stórar lánveitingar bankanna til Baugs Group með réttum hætti. Hann lét stjórnendur Fjármálaeftirlitsins vita af niðurstöðum sínum. 13.4.2010 01:00 Kosningaloforð Framsóknar ein dýrkeyptustu hagstjórnarmistökin Kosningaloforð Framsóknarflokksins fyrir kosningarnar 2003 um 90 prósent íbúðarlán eru talin ein stærstu hagstjórnarmistök ríkisins samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndarinnar. 12.4.2010 23:05 SMS ISG: Gerdu svo Má ad Sedlabankastjora i stad DO Í smáskilaboðum sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sendi Geir H. Haarde 2. október 2008, miðvikudaginn eftir þjóðnýtingu Glitnis, kemur fram að hún vildi að Már Guðmundsson yrði gerður að seðlabankastjóra í stað Davíðs Oddssonar. Ingibjörg var stödd í New York í læknismeðferð þegar hún sendi skilaboðin. 12.4.2010 20:44 Geir: Við vorum gabbaðir Ég sé mest eftir því að hafa verið aðili sem tók þátt í því að leyfa bönkunum að stækka svona mikið, sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. 12.4.2010 19:43 Jónas Fr.: Ég skilaði betri stofnun en ég tók við Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) segist hafa skilað betri stofnun en hann tók við. Hann segir FME hafa verið alvarlega fjársvelt en stórbatnað í sinni stjórnartíð. Þetta kom fram í viðtali við Jónas á RÚV. 12.4.2010 20:50 Lárus Welding: Hefðum kannski átt að biðja um minna Eitthvað virðist upphæðin sem stjórn Glitnis vildi fá lánaða hjá Seðlabanka Íslands hafa verið á reiki í lok septembers 2008. 12.4.2010 20:28 Óþekktur bankamaður varaði Davíð Oddsson við Í skýrslu Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans, fyrir rannsóknarnefnd Alþingis kom fram að um mitt sumar árið 2008 hefði leitað til hans maður, sem hann vildi ekki nafngreina, sem vann í einum af stóru bönkunum. 12.4.2010 19:11 Rannsóknarnefndin sat fyrir svörum á Stöð 2 Meðlimir Rannsóknarnefndar Alþingis sátu fyrir svörum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kristján Már Unnarsson ræddi við þau Pál Hreinsson, Tryggva Gunnarsson og Sigríði Benediktsdóttur um efni skýrslunnar sem þau skiluðu af sér í dag. 12.4.2010 19:09 Bombur dagsins - fleyg orð úr skýrslunni Mörg fleyg ummæli hafa komið fram í fjölmiðlum í dag í kjölfar birtingar rannsóknarskýrslu Alþingis. Skýrslutökur veita persónulega innsýn inn í hugarheim aðalleikara hrunsins, sem spara ekki stóru orðin þegar kemur að þeim sjálfum eða öðrum. Vísir.is tók saman ummæli dagsins. 12.4.2010 17:16 Skýrslan gerð opinber - lesið hana hér Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 hefur verið gerð aðgengileg. Hana má nálgast hér. Prentuð útgáfa skýrslunnar verður síðan seld í bókabúðum og kostar eintakið sex þúsund krónur. Vefútgáfan er hinsvegar öllu ítarlegri og því á þriðja þúsund blaðsíður að lengd. 12.4.2010 09:58 Ingibjörg Sólrún: Hafði ekki forsendur til að draga orð sérfræðinga í efa Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segist ekki hafa haft neinar forsendur til þess að draga greiningar sérfróðra manna og eftirlitsaðila um varnir efnahagskerfisins í efa. 12.4.2010 21:02 Bretar vildu „refsa" íslenskum stjórnvöldum Íslensk stjórnvöld hefðu átt að útskýra neyðarlögin betur fyrir breskum og hollenskum stjórnvöldum strax við lokun markaða þann 6. október 2008. Þetta er mat rannsóknarnefndar Alþingis sem telur það gagnrýnisvert hversu lítið íslensk stjórnvöld aðhöfðust til að róa þarlenda ráðamenn. 12.4.2010 20:57 Össur: Ég hélt að þetta væri valdarán Davíðs Oddssonar „[...] ég er enn á lífi í pólitík af því að ég er svolítið „paranoid“ í nasavængjunum, ég taldi sem sagt að þetta væri valdarán Davíðs Oddssonar [...],“ sagði Össur Skarphéðinsson við skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþings um tillögu Davíðs um þjóðstjórn. Davíð viðraði hugmyndina á ríkisstjórnarfundi 30. september 2008. 12.4.2010 20:23 Persóna Davíðs þvældist fyrir Heift, harðar deilur, tortryggni og eitrað andrúmsloft milli ráðherra Samfylkingar og Davíðs Oddssonar þvældist fyrir þegar seðlabankstjórinn Davíð upplýsti stjórnvöld um stöðu bankanna. Persóna hans og pólitísk fortíð hafði bein áhrif á neyðarviðbrögð stjórnvalda, að mati rannsóknarnefndinnar. 12.4.2010 19:15 Davíð Oddsson hótaði Tryggva Þór Bankastjórar Seðlabankans sýndu af sér verulega vanrækslu og viðhöfðu ótæk vinnubrögð við þjóðnýtingu Glitnis, að mati rannsóknarnefndarinnar. Davíð Oddsson seðlabankastjóri hótaði efnahagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar, kvaðst skyldu persónulega sjá til þess að Tryggva yrði ólíft á Íslandi það sem eftir væri - ef honum tækist ekki að sannfæra Geir Haarde um þjóðnýtingu Glitnis. 12.4.2010 19:15 Enginn axlar ábyrgð Enginn af þeim sem sakaðir eru um að hafa gert mistök eða sýnt vanrækslu í starfi í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hafa gengist við ábyrgð. Um er ræða fjóra fyrrverandi ráðherra og átta embættismenn. Allir vísa þeir ásökunum á bug og telja að ábyrgðin liggi hjá öðrum en þeim sjálfum. 12.4.2010 18:45 Kaupþingsmenn: Höfðu ekki efni á lystisnekkju Fjárhagsvandræði hrjáðu Kaupþingsmenn í febrúar 2008. Til að bæta stöðu sína varpar Magnús Guðmundsson fram þeirri hugmynd í tölvupósti að leigja út lystisnekkju þeirra til þriðja aðila. Pósturinn birtist í rannsóknarskýrslunni. 12.4.2010 18:21 Of snemmt að segja hvort ráðherrarnir fari fyrir landsdóm Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að 12.4.2010 17:27 Íslendingur týndur síðan í júní Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Herði Rafnssyni. Hörður er 64 ára, 178 cm. á hæð, 80 til 90 kg, gráhærður með skalla og grátt alskegg þegar síðast var vitað. 12.4.2010 16:57 Skelfing og óðagot í stjórnkerfinu Athygli vekur við lestur skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis hversu mikil skelfing og óðagot ríkti bæði í stjórnkerfinu og hjá fjármálastofnunum þegar menn gerðu sér grein fyrir því að bankakerfið var að hrynja. 12.4.2010 16:40 Einnig grunur um salmonellusmit hjá Ísfugli Grunur er um salmonellusmit í ferskum kjúklingum framleiddum af Ísfugli. Frekari rannsókna er þörf til að staðfesta gruninn. Dreifing á vörunni hefur verið stöðvuð. Fyrr í dag barst samskonar tilkynning frá Matfugli. 12.4.2010 16:38 Í fyrsta sinn sem landsdómur yrði kallaður saman Ef landsdómur verður kallaður saman vegna þeirra niðurstaðna sem finna má í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis verður það í fyrsta sinn sem slikt gerist í sögu lýðveldisins, segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. 12.4.2010 16:38 Sökin ekki hjá Fjármálaeftirlitinu „Meginatriðið er það að bankahrunið er á ábyrgð bankamanna sjálfra og þeim sem stjórnuðu þeim," segir Jón Magnússon lögmaður og faðir Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Hann tjáir sig ekki um ábyrgð sonar síns. 12.4.2010 16:37 Það þarf að styrkja siðferðisvitund stjórnmálamanna Leita þarf leiða til þess að styrkja siðferðisvitund stjórnmálamanna og auka virðingu þeirra fyrir góðum stjórnsiðum. 12.4.2010 16:34 Breytt viðbúnaðarstig vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi Ákveðið hefur verið að færa viðbúnað vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi niður um eitt háskastig. Viðbúnaður hefur verið á hæsta háskastigi, það er á neyðarstigi, en mun frá og með deginum í dag færast á svokallað hættustig. Þær takmarkanir á umferð sem áður hafa verið kynntar eru enn í fullu gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 12.4.2010 16:20 Birgitta: Landráð hafa verið framin hér á landi Framin hafa veirð landráð hérlendis, sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, á fundi Alþingis í dag. Hún sagði að það yrði að kalla hlutina réttum nöfnum. 12.4.2010 16:12 Forsetinn flaug á vegum allra helstu útrásavíkinganna Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flaug ítrekað með útrásavíkingum en í skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem snýr að siðferði og starfsháttum kemur fram að Ólafur Ragnar flaug með í flugvélum í eigu eða leigu Kaupþings, Actavis, Glitnis, Novator, FL Group og Eimskipafélags Íslands. 12.4.2010 16:12 Jón Baldvin: Enginn axlar ábyrgð "Þessi skýrsla segir okkur fátt nýtt um okkar samfélag sem við vissum ekki fyrir," segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi forsætisráðherra, spurður um fyrstu viðbrögð sín við rannsóknarskýrslu Alþingis. 12.4.2010 16:01 Formaður Framsóknarflokksins: Sveigðum of langt til hægri Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að allir flokkar verði að líta í eigin barm þegar kemur að bankahruninu og að enginn flokkur hafi farið í eins afgerandi endurnýjun og Framsóknarflokkurinn hafi ráðist í. Þetta sagði Sigmundur í umræðum um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á þingfundi í dag. 12.4.2010 15:59 Steingrímur líkti þensluskeiðinu við Tyrkjaránið Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra líkti stöðu mála á Íslandi í aðdraganda að bankahruninu við Tyrkjaránið 1627 í ræðu á Alþingi í dag. Rán skyldi það kallast þegar að gróðrahyggjan næði yfirhöndinni með óhóflegri skuldsetningu og þeim afleiðingum sem Íslendingar þurftu síðar að sætta sig við. 12.4.2010 15:49 Bjarni Ben: Skýrslan leggur ríkar skyldur á herðar þingmanna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, segir brýnt að stjórnmálamenn dragi lærdóm af niðurstöðum skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Skýrslan leggi ríkar skyldur á herðar þingmanna og það varði miklu að stjórnmálamenn rísi undir þeirri ábyrgð sem þjóðin gerir kröfu um. Sjálfstæðisflokkurinn væri tilbúinn til þessa að vinna að nauðsynlegum úrbótum. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Bjarna á Alþingi í dag. 12.4.2010 15:27 Jóhanna: Virðingavert að Björgvin hafi brugðist við skýrslunni Það er virðingavert að Björgvin G. Sigurðsson hafi brugðist við og tekið sína ákvörðun, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar umræður um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis hófust klukkan þrjú í dag. Björgvin er einn af sjö sem Rannsóknarnefndin telur að hafi sýnt vanrækslu í starfi. 12.4.2010 15:26 Sjá næstu 50 fréttir
Inngrip hefðu getað kostað málaferli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir skýrsluna sýna að vöxtur bankanna hafi valdið hruninu. Ekki hafi verið hægt að bjarga þeim árið 2008. 13.4.2010 06:00
Voru ekki vakandi fyrir hættumerkjum Fjölmiðlar brugðust hlutverki sínu í aðdraganda bankahrunsins, er niðurstaða skýrslu vinnuhóps um siðferði og starfshætti. Langtum fleiri jákvæðar en neikvæðar fréttir birtust af fjármálafyrirtækjum á tímabilinu 2006 til 2008 og flestar byggðar á gögnum frá fyrirtækjunum. Ekki fékkst staðfesting á áhrifum eigenda á umfjöllun fjölmiðla. 13.4.2010 06:00
Fátt nýtt til ríkissaksóknara rannsóknarskýrslan Endurskoðendur bankanna, peningamarkaðssjóðir þeirra, afskipti stjórnarmanna af einstökum viðskiptum, kaupréttarsamningar starfsmanna og umfangsmikil markaðsmisnotkun er meðal þess sem rannsóknarnefnd Alþingis telur að saksóknari eigi að taka til sérstakrar rannsóknar. 13.4.2010 06:00
Feluleikir í Glitni Stjórn Glitnis faldi 270 milljóna króna vanmetna launaskuldbindingu gagnvart Bjarna Ármannssyni í ársuppgjöri bankans árið 2008. Hafði stjórnin haft veður af því að Vilhjálmur Bjarnason, formaður Félags fjárfesta, ætlaði að grennslast fyrir um þessa greiðslu og hugsanlega höfða skaðabótamál í kjölfar fundarins. Til að koma í veg fyrir að greiðslan yrði rædd á fundinum var hún færð yfir á næsta ár. Í tölvupósti sagði stjórnandi: 13.4.2010 06:00
17 vændiskaupamál til saksóknara Mál sautján meintra kaupenda vændis á vegum Catalinu Mikue Ncogo hafa verið send til ríkissaksóknara. Þar verður tekin ákvörðun um hvort einhverjir þeirra eða allir verða ákærðir. 13.4.2010 06:00
Alþingi og ríkisstjórn brugðust "Ekki verður annað séð en að bæði Alþingi og ríkisstjórn hafi skort burði og þor til þess að setja fjármálakerfinu skynsamleg mörk,“ segir í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. 13.4.2010 06:00
Ekki brugðist við mikilli hættu Ekki var brugðist við ábendingum um að áhætta vegna lausafjárskorts og fjármögnun bankanna væri orðin of mikil vorið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis vegna bankahrunsins. 13.4.2010 04:00
Hörð gagnrýni á þjóðnýtingu Glitnis Seðlabanki og ráðherrar brutu stjórnsýslulög, eigin verklagsreglur, óskráðar meginreglur og jafnvel stjórnarskrá þegar ákveðið var að bregðast við ósk Glitnis um lán til þrautavara með þjóðnýtingu. Seðlabankinn hafði ekki forsendur til að meta hvort sú leið sem hann gerði tillögu um væri forsvaranleg. 13.4.2010 03:45
Skýrslan er úttekt en ekki dómur Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, er einn þriggja stjórnmálamanna sem rannsóknarnefndin telur hafa sýnt af sér vanrækslu í starfi. 13.4.2010 03:00
Vilja leysa ríkisstjórn upp Abhisit Vejjajivea, forsætisráðherra Taílands, er nú undir vaxandi þrýstingi að segja af sér og boða til kosninga. 13.4.2010 02:00
Hótuðu ofbeldi Rúmlega tvítugur maður hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi, þar af sjö á skilorði, fyrir húsbrot, hótanir og rán. Félagi hans var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og sá þriðji var dæmdur til að greiða 80 þúsund króna sekt. Þrír til sem ákærðir voru í málinu, voru sýknaðir. 13.4.2010 02:00
Íkveikja á Litla Hrauni Lögreglan á Selfossi rannsakar meinta íkveikja í fangaklefa á Litla-Hrauni í lok síðustu viku. Þar voru tveir menn saman í klefa þegar eldur kom þar upp. Fangaverðir náðu með snarræði að slökkva eldinn. 13.4.2010 02:00
Samson átti endurfjármögnun vísa Félög tengd eigendum Landsbankans áttu endurfjármögnun vísa í Peningabréfum ISK, en svo nefndist fjárfestingarsjóður Landsvaka sem aftur var í eigu Landsbankans. Þetta er meðal þess sem lesa má úr kafla rannsóknarnefndar Alþingis um verðbréfa- og fjárfestingarsjóði. 13.4.2010 01:45
Litu ekki á málið fyrr en 2007 Starfsmaður Fjármálaeftirlitsins komst að því árið 2004 að hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt saman stórar lánveitingar bankanna til Baugs Group með réttum hætti. Hann lét stjórnendur Fjármálaeftirlitsins vita af niðurstöðum sínum. 13.4.2010 01:00
Kosningaloforð Framsóknar ein dýrkeyptustu hagstjórnarmistökin Kosningaloforð Framsóknarflokksins fyrir kosningarnar 2003 um 90 prósent íbúðarlán eru talin ein stærstu hagstjórnarmistök ríkisins samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndarinnar. 12.4.2010 23:05
SMS ISG: Gerdu svo Má ad Sedlabankastjora i stad DO Í smáskilaboðum sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sendi Geir H. Haarde 2. október 2008, miðvikudaginn eftir þjóðnýtingu Glitnis, kemur fram að hún vildi að Már Guðmundsson yrði gerður að seðlabankastjóra í stað Davíðs Oddssonar. Ingibjörg var stödd í New York í læknismeðferð þegar hún sendi skilaboðin. 12.4.2010 20:44
Geir: Við vorum gabbaðir Ég sé mest eftir því að hafa verið aðili sem tók þátt í því að leyfa bönkunum að stækka svona mikið, sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. 12.4.2010 19:43
Jónas Fr.: Ég skilaði betri stofnun en ég tók við Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) segist hafa skilað betri stofnun en hann tók við. Hann segir FME hafa verið alvarlega fjársvelt en stórbatnað í sinni stjórnartíð. Þetta kom fram í viðtali við Jónas á RÚV. 12.4.2010 20:50
Lárus Welding: Hefðum kannski átt að biðja um minna Eitthvað virðist upphæðin sem stjórn Glitnis vildi fá lánaða hjá Seðlabanka Íslands hafa verið á reiki í lok septembers 2008. 12.4.2010 20:28
Óþekktur bankamaður varaði Davíð Oddsson við Í skýrslu Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans, fyrir rannsóknarnefnd Alþingis kom fram að um mitt sumar árið 2008 hefði leitað til hans maður, sem hann vildi ekki nafngreina, sem vann í einum af stóru bönkunum. 12.4.2010 19:11
Rannsóknarnefndin sat fyrir svörum á Stöð 2 Meðlimir Rannsóknarnefndar Alþingis sátu fyrir svörum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kristján Már Unnarsson ræddi við þau Pál Hreinsson, Tryggva Gunnarsson og Sigríði Benediktsdóttur um efni skýrslunnar sem þau skiluðu af sér í dag. 12.4.2010 19:09
Bombur dagsins - fleyg orð úr skýrslunni Mörg fleyg ummæli hafa komið fram í fjölmiðlum í dag í kjölfar birtingar rannsóknarskýrslu Alþingis. Skýrslutökur veita persónulega innsýn inn í hugarheim aðalleikara hrunsins, sem spara ekki stóru orðin þegar kemur að þeim sjálfum eða öðrum. Vísir.is tók saman ummæli dagsins. 12.4.2010 17:16
Skýrslan gerð opinber - lesið hana hér Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 hefur verið gerð aðgengileg. Hana má nálgast hér. Prentuð útgáfa skýrslunnar verður síðan seld í bókabúðum og kostar eintakið sex þúsund krónur. Vefútgáfan er hinsvegar öllu ítarlegri og því á þriðja þúsund blaðsíður að lengd. 12.4.2010 09:58
Ingibjörg Sólrún: Hafði ekki forsendur til að draga orð sérfræðinga í efa Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segist ekki hafa haft neinar forsendur til þess að draga greiningar sérfróðra manna og eftirlitsaðila um varnir efnahagskerfisins í efa. 12.4.2010 21:02
Bretar vildu „refsa" íslenskum stjórnvöldum Íslensk stjórnvöld hefðu átt að útskýra neyðarlögin betur fyrir breskum og hollenskum stjórnvöldum strax við lokun markaða þann 6. október 2008. Þetta er mat rannsóknarnefndar Alþingis sem telur það gagnrýnisvert hversu lítið íslensk stjórnvöld aðhöfðust til að róa þarlenda ráðamenn. 12.4.2010 20:57
Össur: Ég hélt að þetta væri valdarán Davíðs Oddssonar „[...] ég er enn á lífi í pólitík af því að ég er svolítið „paranoid“ í nasavængjunum, ég taldi sem sagt að þetta væri valdarán Davíðs Oddssonar [...],“ sagði Össur Skarphéðinsson við skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþings um tillögu Davíðs um þjóðstjórn. Davíð viðraði hugmyndina á ríkisstjórnarfundi 30. september 2008. 12.4.2010 20:23
Persóna Davíðs þvældist fyrir Heift, harðar deilur, tortryggni og eitrað andrúmsloft milli ráðherra Samfylkingar og Davíðs Oddssonar þvældist fyrir þegar seðlabankstjórinn Davíð upplýsti stjórnvöld um stöðu bankanna. Persóna hans og pólitísk fortíð hafði bein áhrif á neyðarviðbrögð stjórnvalda, að mati rannsóknarnefndinnar. 12.4.2010 19:15
Davíð Oddsson hótaði Tryggva Þór Bankastjórar Seðlabankans sýndu af sér verulega vanrækslu og viðhöfðu ótæk vinnubrögð við þjóðnýtingu Glitnis, að mati rannsóknarnefndarinnar. Davíð Oddsson seðlabankastjóri hótaði efnahagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar, kvaðst skyldu persónulega sjá til þess að Tryggva yrði ólíft á Íslandi það sem eftir væri - ef honum tækist ekki að sannfæra Geir Haarde um þjóðnýtingu Glitnis. 12.4.2010 19:15
Enginn axlar ábyrgð Enginn af þeim sem sakaðir eru um að hafa gert mistök eða sýnt vanrækslu í starfi í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hafa gengist við ábyrgð. Um er ræða fjóra fyrrverandi ráðherra og átta embættismenn. Allir vísa þeir ásökunum á bug og telja að ábyrgðin liggi hjá öðrum en þeim sjálfum. 12.4.2010 18:45
Kaupþingsmenn: Höfðu ekki efni á lystisnekkju Fjárhagsvandræði hrjáðu Kaupþingsmenn í febrúar 2008. Til að bæta stöðu sína varpar Magnús Guðmundsson fram þeirri hugmynd í tölvupósti að leigja út lystisnekkju þeirra til þriðja aðila. Pósturinn birtist í rannsóknarskýrslunni. 12.4.2010 18:21
Of snemmt að segja hvort ráðherrarnir fari fyrir landsdóm Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að 12.4.2010 17:27
Íslendingur týndur síðan í júní Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Herði Rafnssyni. Hörður er 64 ára, 178 cm. á hæð, 80 til 90 kg, gráhærður með skalla og grátt alskegg þegar síðast var vitað. 12.4.2010 16:57
Skelfing og óðagot í stjórnkerfinu Athygli vekur við lestur skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis hversu mikil skelfing og óðagot ríkti bæði í stjórnkerfinu og hjá fjármálastofnunum þegar menn gerðu sér grein fyrir því að bankakerfið var að hrynja. 12.4.2010 16:40
Einnig grunur um salmonellusmit hjá Ísfugli Grunur er um salmonellusmit í ferskum kjúklingum framleiddum af Ísfugli. Frekari rannsókna er þörf til að staðfesta gruninn. Dreifing á vörunni hefur verið stöðvuð. Fyrr í dag barst samskonar tilkynning frá Matfugli. 12.4.2010 16:38
Í fyrsta sinn sem landsdómur yrði kallaður saman Ef landsdómur verður kallaður saman vegna þeirra niðurstaðna sem finna má í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis verður það í fyrsta sinn sem slikt gerist í sögu lýðveldisins, segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. 12.4.2010 16:38
Sökin ekki hjá Fjármálaeftirlitinu „Meginatriðið er það að bankahrunið er á ábyrgð bankamanna sjálfra og þeim sem stjórnuðu þeim," segir Jón Magnússon lögmaður og faðir Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Hann tjáir sig ekki um ábyrgð sonar síns. 12.4.2010 16:37
Það þarf að styrkja siðferðisvitund stjórnmálamanna Leita þarf leiða til þess að styrkja siðferðisvitund stjórnmálamanna og auka virðingu þeirra fyrir góðum stjórnsiðum. 12.4.2010 16:34
Breytt viðbúnaðarstig vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi Ákveðið hefur verið að færa viðbúnað vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi niður um eitt háskastig. Viðbúnaður hefur verið á hæsta háskastigi, það er á neyðarstigi, en mun frá og með deginum í dag færast á svokallað hættustig. Þær takmarkanir á umferð sem áður hafa verið kynntar eru enn í fullu gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 12.4.2010 16:20
Birgitta: Landráð hafa verið framin hér á landi Framin hafa veirð landráð hérlendis, sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, á fundi Alþingis í dag. Hún sagði að það yrði að kalla hlutina réttum nöfnum. 12.4.2010 16:12
Forsetinn flaug á vegum allra helstu útrásavíkinganna Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flaug ítrekað með útrásavíkingum en í skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem snýr að siðferði og starfsháttum kemur fram að Ólafur Ragnar flaug með í flugvélum í eigu eða leigu Kaupþings, Actavis, Glitnis, Novator, FL Group og Eimskipafélags Íslands. 12.4.2010 16:12
Jón Baldvin: Enginn axlar ábyrgð "Þessi skýrsla segir okkur fátt nýtt um okkar samfélag sem við vissum ekki fyrir," segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi forsætisráðherra, spurður um fyrstu viðbrögð sín við rannsóknarskýrslu Alþingis. 12.4.2010 16:01
Formaður Framsóknarflokksins: Sveigðum of langt til hægri Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að allir flokkar verði að líta í eigin barm þegar kemur að bankahruninu og að enginn flokkur hafi farið í eins afgerandi endurnýjun og Framsóknarflokkurinn hafi ráðist í. Þetta sagði Sigmundur í umræðum um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á þingfundi í dag. 12.4.2010 15:59
Steingrímur líkti þensluskeiðinu við Tyrkjaránið Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra líkti stöðu mála á Íslandi í aðdraganda að bankahruninu við Tyrkjaránið 1627 í ræðu á Alþingi í dag. Rán skyldi það kallast þegar að gróðrahyggjan næði yfirhöndinni með óhóflegri skuldsetningu og þeim afleiðingum sem Íslendingar þurftu síðar að sætta sig við. 12.4.2010 15:49
Bjarni Ben: Skýrslan leggur ríkar skyldur á herðar þingmanna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, segir brýnt að stjórnmálamenn dragi lærdóm af niðurstöðum skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Skýrslan leggi ríkar skyldur á herðar þingmanna og það varði miklu að stjórnmálamenn rísi undir þeirri ábyrgð sem þjóðin gerir kröfu um. Sjálfstæðisflokkurinn væri tilbúinn til þessa að vinna að nauðsynlegum úrbótum. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Bjarna á Alþingi í dag. 12.4.2010 15:27
Jóhanna: Virðingavert að Björgvin hafi brugðist við skýrslunni Það er virðingavert að Björgvin G. Sigurðsson hafi brugðist við og tekið sína ákvörðun, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar umræður um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis hófust klukkan þrjú í dag. Björgvin er einn af sjö sem Rannsóknarnefndin telur að hafi sýnt vanrækslu í starfi. 12.4.2010 15:26
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent