Fleiri fréttir Bletturinn á Júpíter fer minnkandi Rauði bletturinn á plánetunni Júpíter hefur minnkað um allt að 15 prósent á nokkrum árum. 6.4.2009 08:10 Mega á ný fjalla um líkflutninga hersins Bandarískum fjölmiðlum hefur nú á ný verið leyft að fjalla um heimflutning á jarðneskum leifum hermanna sem fallið hafa á erlendum vígvöllum. Bann við slíkri umfjöllun var sett á árið 1991 í forsetatíð George Bush eldri þegar Persaflóastríðið geisaði en frá því banni voru nokkrar undantekningar. 6.4.2009 07:35 Skattahækkanir í Bretlandi Búist er við að meðalskattgreiðandi í Bretlandi muni þurfa að greiða 500 pundum, eða tæplega 90.000 krónum, meira í skatt á ári eftir skattahækkanir sem ríkisstjórnin þar hefur boðað og er ætlað að standa undir hluta af þeim lánum sem taka þarf til að draga breskt efnahagslíf á flot á ný 6.4.2009 07:27 40 látnir í jarðskjálftanum á Ítalíu Tala látinna í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt hefur farið hækkandi þegar liðið hefur á morguninn. Nú er talið að 50 hafi látist í það minnsta en skjálftinn mældist 6,3 á Richter. Það er því orðið ljóst að skjálftinn er sá mannskæðasti sem riðið hefur yfir ítalíu frá árinu 1980 þegar tæplega þrjú þúsund manns létust í suðurhluta landsins. 6.4.2009 07:21 Óku á járnplötur á Hellisheiði Tveir bílar skemmdust nokkuð á Hellisheiðinni í gærkvöldi þegar þeir óku á stórar járnplötur sem virðast hafa dottið af flutningabíl. Bílarnir óku á plöturnar með þeim afleiðingum að þeir rispuðust töluvert en enginn slasaðist í ákeyrslunum. 6.4.2009 07:19 Össur neitaði að vera á ljósmynd með Brown Össur Skarphéðinsson neitaði að láta mynda sig með Gordon Brown forsætisráðherra Breta á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk í gær. Á bloggsíðu sinni lýsir Össur því þegar hann gekk í flasið á Brown þar sem hann var að láta mynda sig með Sarkozy Frakklandsforseta og Steve Harper, forsætisráðherra Kanadamanna. 6.4.2009 07:18 Eldur í gaskút í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að Asparfelli á níunda tímanum í gærkvöldi vegna elds á fimmtu hæð. Svo virðist vera sem kviknað hafi í gaskút á svölum hússins. 6.4.2009 07:15 Amfetamínverð snarhækkar en kannabis stendur í stað Þrátt fyrir tíðar fréttir af því að lögregla hafi verið að uppræta kannabisverksmiðjur síðustu vikurnar hefur verðið á grammi af maríjuana ekki hækkað að neinu marki samkvæmt verðkönnun SÁÁ en þar er verð á algengustu fíkniefnum kannað mánaðarlega hjá þeim sem skrá sig í áfengis- og fíkniefnameðferð. 6.4.2009 07:07 Efnahagskreppan og atvinnuleysið mikilvægustu verkefnin Efnahagskreppan og atvinnuleysið eru mikilvægustu verkefnin sem Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra þarf að fast við. Þetta sýna niðurstöður nýrrar Gallup könnunar. 5.4.2009 23:24 Myrti fimm börn sín og fyrirfór sér svo Lögreglan í Washingtonríki telur að faðir hafi myrt átta börn sín og svo framið sjálfsmorð þegar að hann komst að því að konan hans væri að yfirgefa hann fyrir annan mann. 5.4.2009 22:00 Talið að kviknað hafi í gaskút Slökkviliðið var kallað að Asparfelli á níunda tímanum vegna elds á fimmtu hæð. Svo virðist vera sem gaskútur hafi sprungið á svölum hússins. Slökkviliðsmenn eru á leiðinni en frekari upplýsingar hafa ekki fengist. 5.4.2009 20:51 Brennuvargur hættur í slökkviliðinu Maðurinn sem hefur játað aðild að íkveikju í Vestmannaeyjum síðastliðinn miðvikudag hefur óskað eftir því að verða leystur frá skyldum sem slökkviliðsmaður og meðlimur i Björgunarfélagi Vestmannaeyja. 5.4.2009 19:40 Obama kominn til Tyrklands Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er kominn til Tyrklands í dag í fyrstu heimsókn sinni til múslimaríkis, eftir að hann tók við embætti forseta. Tyrkland er síðasta ríkið sem Obama heimsækir í átta daga Evrópureisu sinni. Heimsóknin til Tyrklands þykir benda til þess að hann vilji sýna að honum sé full alvara með því að bæta samskipti Bandaríkjanna við múslimaríki. 5.4.2009 19:59 Framsóknarmenn styðja ekki frumvarp fjármálaráðherra Framsóknarmenn ætla ekki að styðja frumvarp fjármálaráðherra um stofnun sérstaks hlutafélags sem á að taka yfir og endurskipuleggja gjaldþrota fyrirtæki. Þeir segja frumvarpið vera meingallað og auki hættu á spillingu. 5.4.2009 18:27 Líkamsárás í Lækjargötu: Karlmaður handtekinn Karlmaður er í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa ráðist á mann í Lækjargötunni í morgun, með þeim afleiðingum að honum var haldið sofandi í öndunarvél um stund. Árásarþolinn er nú kominn úr öndunarvél en er á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi til eftirlits. Lögreglan segir að vitni hafi gefið sig fram til lögreglunnar og það hafi leitt til þess að meintur árásarmaður fannst. 5.4.2009 17:19 Sjö mótmælendur handteknir í Kópavogi Sjö manns voru handteknir þegar hópur fólks mótmælti fyrir utan heimili Hauks Guðmundssonar, forstjóra útlendingastofnunnar, eftir hádegi í dag. Fólkið er enn í haldi lögreglunnar. 5.4.2009 17:12 Viðbúnaður í Keflavík vegna farþegaþotu Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru settar í viðbragðsstöðu í dag þegar tilkynning barst um að reykur væri í flugstjórnarklefa erlendar farþegaþotu sem flaug yfir Atlantshaf. Hátt í þriðja hundrað manns voru um borð í vélinni. 5.4.2009 16:11 Obama og Össur ræddu um jarðhitavinnslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddu um nánara samstarf ríkjanna tveggja á sviði jarðhitavinnslu á leiðtogafundi NATO um helgina. 5.4.2009 17:34 Vinnsla á Drekasvæðinu hugsanlega öll neðansjávar Olía- og gasvinnsla af Drekasvæðinu yrði hugsanlega öll neðansjávar og fjarstýrt úr landi og án borpalla á yfirborði sjávar. 5.4.2009 19:16 Kærir RÚV til lögreglunnar Ástþór Magnússon hefur kært fréttastofu og yfirstjórn Ríkisútvarpsins til lögreglunnar fyrir kosningaspjöll gegn Lýðræðishreyfingunni, stjórnmálaflokki Ástþórs. Segir Ástþór að RÚV hafi logið um og afskræmt svar Lýðræðishreyfingarinnar með vísvitandi og meiðandi hætti þegar flutt var frétt undir fyrirsögninni „Skattahækkanir líklegar". 5.4.2009 16:49 Harðar deilur um hagsmunatengsl í Framsóknarflokknum Hart var deilt um tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirtækið Kögun í þættinum Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þau Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór Herbertsson og Ólína Þorvarðardóttir um 20% flata niðurfellingu á skuldum. Ólína sagði að tortryggni gætti í samfélaginu vegna 5.4.2009 16:25 Fogh beygði af í kveðjuræðu Með tár í augum og titrandi röddu kvaddi Anders Fogh Rasmussen, sem nú er fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, samstarfsfólk sitt í forsætisráðuneytinu í dag. Rasmussen hefur farið fyrir ráðuneytinu í sjö ár og hrósaði hann öllu starfsfólki sínu fyrir vel unnin störf í dag. 5.4.2009 15:17 Árás í Lækjargötu: Maðurinn úr öndunarvél Maðurinn sem ráðist var á í Lækjargötu á fimmta tímanum í nótt er kominn úr öndunarvél en er ennþá til eftirlits á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 5.4.2009 13:43 Talið að Danir framleiði kannabis fyrir markaði í Mið-Evrópu Lögreglan í Danmörku hefur lokað fjölda kannabisverksmiðja þar í landi á undanförnum misserum. Lögreglumenn telja að þeir sem eigi húsnæðin sem verksmiðjurnar hafa verið starfræktar í geti varla haft burði til þess að vera helsti bakhjarl þeirra. 5.4.2009 13:26 Eignaumsýslufélag gæti skaðað íslenskt atvinnulíf Stofnun sérstaks eignaumsýslufélags á vegum ríkisins gæti skaðað íslenskt atvinnulíf að mati aðila vinnumarkaðarins. Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra er félaginu ætlað að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyriræki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Sjálfstæðismenn óttast að þetta bjóði upp á spillingu. 5.4.2009 12:02 Lars Løkke Rasmussen verður forsætisráðherra Dana í dag Lars Løkke Rasmussen, varaformaður Venstre, tekur í dag við sem nýr forsætisráðherra Danmerkur af flokksbróður sínum Anders Fogh Rasmussen. Hann var í gær útnefndur framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en Fogh Rasmussen tekur við því embætti í ágúst. 5.4.2009 10:00 Par braust inn í Þelamerkurskóla Lögreglan á Akureyri handtók rétt fyrir klukkan fimm í nótt par sem hafði brotist inn í Þelamerkurskóla. Karlinn er á fertugsaldri en konan á þrítugsaldri en þau voru bæði í annarlegu ástandi að sögn lögreglu og verða yfirheyrð síðar í dag. Það voru starfsmenn skólans sem gerðu lögreglunni viðvart eftir að þeir urður varir við mannaferðir. 5.4.2009 09:52 Hvetur N - Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Norður-Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar og leggja kjarnorkuvopnaáætlun sína á hilluna. 5.4.2009 09:45 Segjast hafa fellt 420 Tamiltigra Stjórnvöld á Srí Lanka segjast hafa fellt 420 uppreisnarmenn Tamíltígranna í átökum síðustu þriggja daga. Meðal fallinna munu vera fjölmargir úr hópi leiðtoga tígranna. 5.4.2009 09:27 Eldflaugaskot N-Kóreumanna í nótt Norður-Kóreumenn greindu frá því í morgun að þeim hefði tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Eldflaug sem bar gervihnöttinn hafi verið skotið á loft og það heppnast vel. Flaugin fór yfir Japan. 5.4.2009 09:20 Haldið sofandi í öndunarvél eftir líkamsárás Maður á þrítugsaldri liggur sofandi í öndunarvél eftir að ráðist var á hann í Lækjargötunni á fimmta tímanum í nótt. 5.4.2009 09:07 Forsetinn endurkjörinn í Slóvakíu Ivan Gasparovic var endurkjörinn forseti í forsetakosningunum í Slóvakíu, sem fram fóru í gær, með tæpum 56% greiddra atkvæða. Mótframbjóðandi hans, Iveta Radicova, hlaut rösklega 44% atkvæða í kosningunum, samkvæmt tölum sem hagstofan þar í landi birti. Búist er við því að úrslitin verði staðfest síðar í dag. „Íbúar í Slóvakíu virða mig og ég olli þeim ekki vonbrigðum. Það var það sem réð úrslitum,“ sagði Gasparovic eftir kjörið. 5.4.2009 08:30 Bandarískur gísl látinn laus í Pakistan Bandarískur yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, sem var rænt í Pakistan fyrir tveimur mánuðum, hefur verið látinn laus og er heill á húfi. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir lögreglunni í Pakistan og talskonu Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2009 22:00 Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO, mun ganga fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar á morgun og biðjast lausnar sem forsætisráðherra. „Á sama tíma mun ég leggja til að Lars Løkke Rasmussen verði skipaður eftirmaður minn," er haft eftir Anders Fogh í dönsku pressunni. 4.4.2009 20:30 Valgerður sat sinn síðasta þingfund Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður framsóknarflokks, sat sinn síðasta þingfund á Alþingi í dag. Sjálfstæðismenn færðu Valgerði blómvönd í tilefni dagsins og þá bauð þingflokkur framsóknarmanna upp á kaffi og hnallþóru henni til heiðurs. Valgerður sat í tæp 22 ár á þingi. Hún var iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá 1999 til 2006 og síðar utanríkisráðherra. 4.4.2009 18:38 Vill berjast fyrir aðildarsamningi við ESB „Ég ákvað að taka sæti á lista Samfylkingarinnar til þess að berjast fyrir aðildarsamningi við Evrópusambandið," segir Baldur Þórhallsson. Baldur skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann hefur hingað til verið betur þekktur sem fræðimaður á sviði stjórnmála fremur en þátttakandi. 4.4.2009 19:00 TF - EIR aðstoðar skíðamann Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-EIR var kölluð út til að aðstoða mann í gönguskíðahópi sem fékk aðsvif og sjóntruflanir. Hópurinn var 4.4.2009 18:49 Drekinn þarf 70-80 dollara olíuverð Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt. 4.4.2009 18:51 Obama vill fara óhefðibundnar leiðir í orkumálum Barack Obama Bandaríkjaforseti er áhugsamur um að koma til Íslands og lét það í ljós í viðræðum við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í gær. Forsetanum verður boðið til Íslands við fyrsta tækifæri. 4.4.2009 18:33 Kristbjörg komin í lag Kristbjörg HF-177 er farin að draga net að nýju, en eins og fréttastofa greindi frá fyrr í dag varð skipið aflvana og voru því þyrlur Landhelgisgæslunnar og bátur frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu send til aðstoðar. Fimmtán manns eru í skipinu. 4.4.2009 16:55 Össuri líst vel á nýjan framkvæmdastjóra NATO Barack Obama, Bandaríkjaforseti, vill koma til Íslands. Þetta sagði hann í samtali við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en þeir eru báðir staddir á leiðtogafundi NATO í Strassborg. Össur segir að Obama verði boðið formlega í heimsókn. 4.4.2009 15:44 Kosið verði til stjórnlagaþings og sveitastjórna á sama tíma Gert er ráð fyrir að kosningar til stjórnlagaþings fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum 2010. Þingið starfi frá 17 júní 2010 til 17 júní 2011. 4.4.2009 15:00 Alríkislögreglan vísar ábyrgð Talíbana á bug Bandaríska alríkislögreglan, FBI, vísar því alfarið á bug að pakistanskir Talíbanar hafi fyrirskipað morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í Binghamton í New York-ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 14:18 Viðamikil björgunaraðgerð vegna aflvana báts Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason úr Grindavík, var kallað út rétt eftir klukkan eitt vegna aflvana skips sem rak í átt að Krísuvíkurbjargi. Um fimm mínútum síðar lét björgunarskipið úr höfn 4.4.2009 14:01 Rasmussen verður næsti framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. 4.4.2009 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bletturinn á Júpíter fer minnkandi Rauði bletturinn á plánetunni Júpíter hefur minnkað um allt að 15 prósent á nokkrum árum. 6.4.2009 08:10
Mega á ný fjalla um líkflutninga hersins Bandarískum fjölmiðlum hefur nú á ný verið leyft að fjalla um heimflutning á jarðneskum leifum hermanna sem fallið hafa á erlendum vígvöllum. Bann við slíkri umfjöllun var sett á árið 1991 í forsetatíð George Bush eldri þegar Persaflóastríðið geisaði en frá því banni voru nokkrar undantekningar. 6.4.2009 07:35
Skattahækkanir í Bretlandi Búist er við að meðalskattgreiðandi í Bretlandi muni þurfa að greiða 500 pundum, eða tæplega 90.000 krónum, meira í skatt á ári eftir skattahækkanir sem ríkisstjórnin þar hefur boðað og er ætlað að standa undir hluta af þeim lánum sem taka þarf til að draga breskt efnahagslíf á flot á ný 6.4.2009 07:27
40 látnir í jarðskjálftanum á Ítalíu Tala látinna í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt hefur farið hækkandi þegar liðið hefur á morguninn. Nú er talið að 50 hafi látist í það minnsta en skjálftinn mældist 6,3 á Richter. Það er því orðið ljóst að skjálftinn er sá mannskæðasti sem riðið hefur yfir ítalíu frá árinu 1980 þegar tæplega þrjú þúsund manns létust í suðurhluta landsins. 6.4.2009 07:21
Óku á járnplötur á Hellisheiði Tveir bílar skemmdust nokkuð á Hellisheiðinni í gærkvöldi þegar þeir óku á stórar járnplötur sem virðast hafa dottið af flutningabíl. Bílarnir óku á plöturnar með þeim afleiðingum að þeir rispuðust töluvert en enginn slasaðist í ákeyrslunum. 6.4.2009 07:19
Össur neitaði að vera á ljósmynd með Brown Össur Skarphéðinsson neitaði að láta mynda sig með Gordon Brown forsætisráðherra Breta á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk í gær. Á bloggsíðu sinni lýsir Össur því þegar hann gekk í flasið á Brown þar sem hann var að láta mynda sig með Sarkozy Frakklandsforseta og Steve Harper, forsætisráðherra Kanadamanna. 6.4.2009 07:18
Eldur í gaskút í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að Asparfelli á níunda tímanum í gærkvöldi vegna elds á fimmtu hæð. Svo virðist vera sem kviknað hafi í gaskút á svölum hússins. 6.4.2009 07:15
Amfetamínverð snarhækkar en kannabis stendur í stað Þrátt fyrir tíðar fréttir af því að lögregla hafi verið að uppræta kannabisverksmiðjur síðustu vikurnar hefur verðið á grammi af maríjuana ekki hækkað að neinu marki samkvæmt verðkönnun SÁÁ en þar er verð á algengustu fíkniefnum kannað mánaðarlega hjá þeim sem skrá sig í áfengis- og fíkniefnameðferð. 6.4.2009 07:07
Efnahagskreppan og atvinnuleysið mikilvægustu verkefnin Efnahagskreppan og atvinnuleysið eru mikilvægustu verkefnin sem Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra þarf að fast við. Þetta sýna niðurstöður nýrrar Gallup könnunar. 5.4.2009 23:24
Myrti fimm börn sín og fyrirfór sér svo Lögreglan í Washingtonríki telur að faðir hafi myrt átta börn sín og svo framið sjálfsmorð þegar að hann komst að því að konan hans væri að yfirgefa hann fyrir annan mann. 5.4.2009 22:00
Talið að kviknað hafi í gaskút Slökkviliðið var kallað að Asparfelli á níunda tímanum vegna elds á fimmtu hæð. Svo virðist vera sem gaskútur hafi sprungið á svölum hússins. Slökkviliðsmenn eru á leiðinni en frekari upplýsingar hafa ekki fengist. 5.4.2009 20:51
Brennuvargur hættur í slökkviliðinu Maðurinn sem hefur játað aðild að íkveikju í Vestmannaeyjum síðastliðinn miðvikudag hefur óskað eftir því að verða leystur frá skyldum sem slökkviliðsmaður og meðlimur i Björgunarfélagi Vestmannaeyja. 5.4.2009 19:40
Obama kominn til Tyrklands Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er kominn til Tyrklands í dag í fyrstu heimsókn sinni til múslimaríkis, eftir að hann tók við embætti forseta. Tyrkland er síðasta ríkið sem Obama heimsækir í átta daga Evrópureisu sinni. Heimsóknin til Tyrklands þykir benda til þess að hann vilji sýna að honum sé full alvara með því að bæta samskipti Bandaríkjanna við múslimaríki. 5.4.2009 19:59
Framsóknarmenn styðja ekki frumvarp fjármálaráðherra Framsóknarmenn ætla ekki að styðja frumvarp fjármálaráðherra um stofnun sérstaks hlutafélags sem á að taka yfir og endurskipuleggja gjaldþrota fyrirtæki. Þeir segja frumvarpið vera meingallað og auki hættu á spillingu. 5.4.2009 18:27
Líkamsárás í Lækjargötu: Karlmaður handtekinn Karlmaður er í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa ráðist á mann í Lækjargötunni í morgun, með þeim afleiðingum að honum var haldið sofandi í öndunarvél um stund. Árásarþolinn er nú kominn úr öndunarvél en er á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi til eftirlits. Lögreglan segir að vitni hafi gefið sig fram til lögreglunnar og það hafi leitt til þess að meintur árásarmaður fannst. 5.4.2009 17:19
Sjö mótmælendur handteknir í Kópavogi Sjö manns voru handteknir þegar hópur fólks mótmælti fyrir utan heimili Hauks Guðmundssonar, forstjóra útlendingastofnunnar, eftir hádegi í dag. Fólkið er enn í haldi lögreglunnar. 5.4.2009 17:12
Viðbúnaður í Keflavík vegna farþegaþotu Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru settar í viðbragðsstöðu í dag þegar tilkynning barst um að reykur væri í flugstjórnarklefa erlendar farþegaþotu sem flaug yfir Atlantshaf. Hátt í þriðja hundrað manns voru um borð í vélinni. 5.4.2009 16:11
Obama og Össur ræddu um jarðhitavinnslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddu um nánara samstarf ríkjanna tveggja á sviði jarðhitavinnslu á leiðtogafundi NATO um helgina. 5.4.2009 17:34
Vinnsla á Drekasvæðinu hugsanlega öll neðansjávar Olía- og gasvinnsla af Drekasvæðinu yrði hugsanlega öll neðansjávar og fjarstýrt úr landi og án borpalla á yfirborði sjávar. 5.4.2009 19:16
Kærir RÚV til lögreglunnar Ástþór Magnússon hefur kært fréttastofu og yfirstjórn Ríkisútvarpsins til lögreglunnar fyrir kosningaspjöll gegn Lýðræðishreyfingunni, stjórnmálaflokki Ástþórs. Segir Ástþór að RÚV hafi logið um og afskræmt svar Lýðræðishreyfingarinnar með vísvitandi og meiðandi hætti þegar flutt var frétt undir fyrirsögninni „Skattahækkanir líklegar". 5.4.2009 16:49
Harðar deilur um hagsmunatengsl í Framsóknarflokknum Hart var deilt um tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirtækið Kögun í þættinum Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þau Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór Herbertsson og Ólína Þorvarðardóttir um 20% flata niðurfellingu á skuldum. Ólína sagði að tortryggni gætti í samfélaginu vegna 5.4.2009 16:25
Fogh beygði af í kveðjuræðu Með tár í augum og titrandi röddu kvaddi Anders Fogh Rasmussen, sem nú er fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, samstarfsfólk sitt í forsætisráðuneytinu í dag. Rasmussen hefur farið fyrir ráðuneytinu í sjö ár og hrósaði hann öllu starfsfólki sínu fyrir vel unnin störf í dag. 5.4.2009 15:17
Árás í Lækjargötu: Maðurinn úr öndunarvél Maðurinn sem ráðist var á í Lækjargötu á fimmta tímanum í nótt er kominn úr öndunarvél en er ennþá til eftirlits á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 5.4.2009 13:43
Talið að Danir framleiði kannabis fyrir markaði í Mið-Evrópu Lögreglan í Danmörku hefur lokað fjölda kannabisverksmiðja þar í landi á undanförnum misserum. Lögreglumenn telja að þeir sem eigi húsnæðin sem verksmiðjurnar hafa verið starfræktar í geti varla haft burði til þess að vera helsti bakhjarl þeirra. 5.4.2009 13:26
Eignaumsýslufélag gæti skaðað íslenskt atvinnulíf Stofnun sérstaks eignaumsýslufélags á vegum ríkisins gæti skaðað íslenskt atvinnulíf að mati aðila vinnumarkaðarins. Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra er félaginu ætlað að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyriræki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Sjálfstæðismenn óttast að þetta bjóði upp á spillingu. 5.4.2009 12:02
Lars Løkke Rasmussen verður forsætisráðherra Dana í dag Lars Løkke Rasmussen, varaformaður Venstre, tekur í dag við sem nýr forsætisráðherra Danmerkur af flokksbróður sínum Anders Fogh Rasmussen. Hann var í gær útnefndur framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en Fogh Rasmussen tekur við því embætti í ágúst. 5.4.2009 10:00
Par braust inn í Þelamerkurskóla Lögreglan á Akureyri handtók rétt fyrir klukkan fimm í nótt par sem hafði brotist inn í Þelamerkurskóla. Karlinn er á fertugsaldri en konan á þrítugsaldri en þau voru bæði í annarlegu ástandi að sögn lögreglu og verða yfirheyrð síðar í dag. Það voru starfsmenn skólans sem gerðu lögreglunni viðvart eftir að þeir urður varir við mannaferðir. 5.4.2009 09:52
Hvetur N - Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Norður-Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar og leggja kjarnorkuvopnaáætlun sína á hilluna. 5.4.2009 09:45
Segjast hafa fellt 420 Tamiltigra Stjórnvöld á Srí Lanka segjast hafa fellt 420 uppreisnarmenn Tamíltígranna í átökum síðustu þriggja daga. Meðal fallinna munu vera fjölmargir úr hópi leiðtoga tígranna. 5.4.2009 09:27
Eldflaugaskot N-Kóreumanna í nótt Norður-Kóreumenn greindu frá því í morgun að þeim hefði tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Eldflaug sem bar gervihnöttinn hafi verið skotið á loft og það heppnast vel. Flaugin fór yfir Japan. 5.4.2009 09:20
Haldið sofandi í öndunarvél eftir líkamsárás Maður á þrítugsaldri liggur sofandi í öndunarvél eftir að ráðist var á hann í Lækjargötunni á fimmta tímanum í nótt. 5.4.2009 09:07
Forsetinn endurkjörinn í Slóvakíu Ivan Gasparovic var endurkjörinn forseti í forsetakosningunum í Slóvakíu, sem fram fóru í gær, með tæpum 56% greiddra atkvæða. Mótframbjóðandi hans, Iveta Radicova, hlaut rösklega 44% atkvæða í kosningunum, samkvæmt tölum sem hagstofan þar í landi birti. Búist er við því að úrslitin verði staðfest síðar í dag. „Íbúar í Slóvakíu virða mig og ég olli þeim ekki vonbrigðum. Það var það sem réð úrslitum,“ sagði Gasparovic eftir kjörið. 5.4.2009 08:30
Bandarískur gísl látinn laus í Pakistan Bandarískur yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, sem var rænt í Pakistan fyrir tveimur mánuðum, hefur verið látinn laus og er heill á húfi. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir lögreglunni í Pakistan og talskonu Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2009 22:00
Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO, mun ganga fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar á morgun og biðjast lausnar sem forsætisráðherra. „Á sama tíma mun ég leggja til að Lars Løkke Rasmussen verði skipaður eftirmaður minn," er haft eftir Anders Fogh í dönsku pressunni. 4.4.2009 20:30
Valgerður sat sinn síðasta þingfund Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður framsóknarflokks, sat sinn síðasta þingfund á Alþingi í dag. Sjálfstæðismenn færðu Valgerði blómvönd í tilefni dagsins og þá bauð þingflokkur framsóknarmanna upp á kaffi og hnallþóru henni til heiðurs. Valgerður sat í tæp 22 ár á þingi. Hún var iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá 1999 til 2006 og síðar utanríkisráðherra. 4.4.2009 18:38
Vill berjast fyrir aðildarsamningi við ESB „Ég ákvað að taka sæti á lista Samfylkingarinnar til þess að berjast fyrir aðildarsamningi við Evrópusambandið," segir Baldur Þórhallsson. Baldur skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann hefur hingað til verið betur þekktur sem fræðimaður á sviði stjórnmála fremur en þátttakandi. 4.4.2009 19:00
TF - EIR aðstoðar skíðamann Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-EIR var kölluð út til að aðstoða mann í gönguskíðahópi sem fékk aðsvif og sjóntruflanir. Hópurinn var 4.4.2009 18:49
Drekinn þarf 70-80 dollara olíuverð Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt. 4.4.2009 18:51
Obama vill fara óhefðibundnar leiðir í orkumálum Barack Obama Bandaríkjaforseti er áhugsamur um að koma til Íslands og lét það í ljós í viðræðum við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í gær. Forsetanum verður boðið til Íslands við fyrsta tækifæri. 4.4.2009 18:33
Kristbjörg komin í lag Kristbjörg HF-177 er farin að draga net að nýju, en eins og fréttastofa greindi frá fyrr í dag varð skipið aflvana og voru því þyrlur Landhelgisgæslunnar og bátur frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu send til aðstoðar. Fimmtán manns eru í skipinu. 4.4.2009 16:55
Össuri líst vel á nýjan framkvæmdastjóra NATO Barack Obama, Bandaríkjaforseti, vill koma til Íslands. Þetta sagði hann í samtali við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en þeir eru báðir staddir á leiðtogafundi NATO í Strassborg. Össur segir að Obama verði boðið formlega í heimsókn. 4.4.2009 15:44
Kosið verði til stjórnlagaþings og sveitastjórna á sama tíma Gert er ráð fyrir að kosningar til stjórnlagaþings fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum 2010. Þingið starfi frá 17 júní 2010 til 17 júní 2011. 4.4.2009 15:00
Alríkislögreglan vísar ábyrgð Talíbana á bug Bandaríska alríkislögreglan, FBI, vísar því alfarið á bug að pakistanskir Talíbanar hafi fyrirskipað morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í Binghamton í New York-ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 14:18
Viðamikil björgunaraðgerð vegna aflvana báts Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason úr Grindavík, var kallað út rétt eftir klukkan eitt vegna aflvana skips sem rak í átt að Krísuvíkurbjargi. Um fimm mínútum síðar lét björgunarskipið úr höfn 4.4.2009 14:01
Rasmussen verður næsti framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. 4.4.2009 13:30