Drekinn þarf 70-80 dollara olíuverð 4. apríl 2009 18:51 Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt.Skip til nákvæmra hljóðbylgjumælinga verður það fyrsta sem olíufélög senda á Drekasvæðið eftir að leyfum verður úthlutað í haust. Síðan kæmu fljótandi leitarborpallar sem gætu þurft tvö til þrjú ár áður en menn ákveða að byggja upp vinnslusvæði. Fyrsta spurningin sem vaknar hjá Íslendingi er hvort það sé yfirhöfuð hægt, lengst útí norðurhöfum.Forstjórinn hjá Aker Stord, Jan-Tore Elverhaug, segir þá einmitt að vera að smíða pall fyrir svæði sem þetta, fljótandi vinnslupall fyrir StatoilHydro, sem fær það hlutverk að pumpa upp olíu og gasi úti fyrir Noregsströndum. Tvöþúsund metra dýpi á Drekanum er engin hindrun. Íslendingar geti fengið slíkt.Olíuverðið þyrfti eitthvað að hækka til að svona borgi sig. Sjötíu til áttatíu dollarar tunnan, áætlar Jan-Tore fyrir Jan Mayen-svæðið, svo fremi sem stór og gjöful lind finnist.Hjá Aker Solutions í Osló sýnir Linda Hanken verkfræðingur okkur dæmi um annarskonar lausn, að í stað fljótandi palls yrði fljótandi vinnsluskip á svæðinu, með lögnum til botns, sem er mikil breyting frá því þegar menn smíðuðu risastóra palla sem náðu 300 metra niður á botn. En hve langan tíma tæki að koma vinnslu í gang?Frá þeim tíma sem olíulindir finnast og olíufélög teljia svæðið arðbært þarf fjögur ár til að hanna og smíða vinnslupall og koma honum fyrir á svæðinu. Fjögur ár, segir Jan-Tore Elverhaug.Ef fjögur ár færu svo í olíuleitina gætum við verið að tala um vinnslu eftir átta ár, eða hvað? Linda Hanken telur raunhæfara að miða við að 10 til 15 ár séu þar til olíuframleiðsla geti hafist. Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt.Skip til nákvæmra hljóðbylgjumælinga verður það fyrsta sem olíufélög senda á Drekasvæðið eftir að leyfum verður úthlutað í haust. Síðan kæmu fljótandi leitarborpallar sem gætu þurft tvö til þrjú ár áður en menn ákveða að byggja upp vinnslusvæði. Fyrsta spurningin sem vaknar hjá Íslendingi er hvort það sé yfirhöfuð hægt, lengst útí norðurhöfum.Forstjórinn hjá Aker Stord, Jan-Tore Elverhaug, segir þá einmitt að vera að smíða pall fyrir svæði sem þetta, fljótandi vinnslupall fyrir StatoilHydro, sem fær það hlutverk að pumpa upp olíu og gasi úti fyrir Noregsströndum. Tvöþúsund metra dýpi á Drekanum er engin hindrun. Íslendingar geti fengið slíkt.Olíuverðið þyrfti eitthvað að hækka til að svona borgi sig. Sjötíu til áttatíu dollarar tunnan, áætlar Jan-Tore fyrir Jan Mayen-svæðið, svo fremi sem stór og gjöful lind finnist.Hjá Aker Solutions í Osló sýnir Linda Hanken verkfræðingur okkur dæmi um annarskonar lausn, að í stað fljótandi palls yrði fljótandi vinnsluskip á svæðinu, með lögnum til botns, sem er mikil breyting frá því þegar menn smíðuðu risastóra palla sem náðu 300 metra niður á botn. En hve langan tíma tæki að koma vinnslu í gang?Frá þeim tíma sem olíulindir finnast og olíufélög teljia svæðið arðbært þarf fjögur ár til að hanna og smíða vinnslupall og koma honum fyrir á svæðinu. Fjögur ár, segir Jan-Tore Elverhaug.Ef fjögur ár færu svo í olíuleitina gætum við verið að tala um vinnslu eftir átta ár, eða hvað? Linda Hanken telur raunhæfara að miða við að 10 til 15 ár séu þar til olíuframleiðsla geti hafist.
Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira