Fleiri fréttir Borgarafundur í Háskólabíó annað kvöld Aðstandandendur Borgarafundanna svokölluðu skora á forystumenn verkalýðsfélaga og lífeyrissjóða, Viðskiptaráðherra og Félagsmálaráðherra til að mæta og svara spurningum milliliðalaust. Auk þess er skorað á alla ráðherra og þingmenn að mæta og hluta á sitt fólk. 7.12.2008 20:46 Ótti getur skýrt gott fylgi Vg Doktor í sálfræði segir að ótti geti haft áhrif á hvaða stjórnmálaflokk fólk styður. Fólk kýs frekar íhaldssama flokka þegar það er hrætt og það geti mögulega útskýrt gott fylgi Vinstri grænna um þessar mundir. 7.12.2008 19:00 Biskup vígði Guðríðarkirkju í Grafarholti Altaristafla hinna nýju Guðríðarkirkju, sem biskup Íslands vígði í Grafarholti í Reykjavík í dag, er ekki inni í kirkjunni heldur utanhúss og virða kirkjugestir hana fyrir sér í gegnum risastóran glugga. 7.12.2008 19:00 Vill hefja hvalveiðar að nýju Við eigum að hefja hvalveiðar að nýju, segir sjávarútvegsráðherra. Óeining er meðal stjórnarflokkanna um málið. 7.12.2008 18:35 MIsnotkun á lýðræðinu að boða ekki til kosninga Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði á aukaflokksráðsfundi í dag að það væri misnotkun á lýðræðinu að boða ekki til kosninga. 7.12.2008 18:32 Fékk viðurkenningu frá Junior Chamber Þrír ungir Íslendingar voru heiðraðir af Junior Chamber hreyfingunni á íslandi í gærkvöldi fyrir framúrskarandi störf og árangur í móttöku sem haldin var þeim til heiðurs í Kópavogi. 7.12.2008 17:07 Ekki enn búin að ákveða sig Siv Friðleifsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins segist ánægð með að komnir séu fram kandídatar sem gefa kost á sér til forystu í flokknum. Hún segir flokksþing þó ekki vera fyrr en í janúar og hún muni tilkynna um sína ákvörðun þegar fram líða stundir. 7.12.2008 15:41 Öryggi vegfarenda um fáfarna þjóðvegi batnar Öryggi vegfarenda um fáfarna þjóðvegi á sunnanverðu Vestfjörðum batnaði til muna í dag þegar lokið var við að tengja GSM senda Vodafone á Klettshálsi, Kleifaheiði og Hjallahálsi. Þetta kemur fram á fréttavef Patreksfirðinga. Einnig var kveikt á Tetra sendum á Klettshálsi og Kleifaheiði sem mun styrkja samband á dauðum svæðum á þessum vegarköflum. 7.12.2008 15:00 Rektor Hí ræðir við kínversk skólayfirvöld Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur þegið boð kínverskra stjórnvalda sem fara með málefni Konfúsíusarstofnana víða um heim, um að sækja alþjóðlega ráðstefnu Konfúsíusarstofnana í Beijing í vikunni. Kristín, sem hélt utan nú um helgina, 7.12.2008 14:28 Ítreka andstöðu sína við aðild að Evrópusambandinu Vinstri grænir ítreka andstöðu sína við aðild Íslands að Evrópusambandinu og telja hagsmunum landsins best borgið utan sambandsins. 7.12.2008 13:59 Týndur páfagaukur í Breiðholti Sóley Baldursdóttir, ung stúlka í Rituhólum í Reykjavík hafði samband við Vísi fyrir stundu. Sóley fann páfagauk fyrir utan hjá sér um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og leitar nú eigandans. Um er að ræða bláan og hvítan gára sem er með dökkbláabletti sitthvorum megin við gogginn. 7.12.2008 13:53 Skylmast með kústsköftum í Dýrafirði Æfingar í skylmingum og almennu vopnaskaki eru hafnar í reiðhöll á Söndum í Dýrafirði, skammt utan við Þingeyri. 7.12.2008 13:22 Menn skilja ekki hugtakið pólitísk ábyrgð Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur var gestur í Silfir Egils í dag. Þar talaði hann um pólitíska ábyrgð og hélt því fram að menn myndu ekki skilja hugtakið. Hann sagði bankamálaráðherra bera ábyrgð á hruni bankakerfisins. 7.12.2008 13:20 Hryðjuverkamenn í Pakistan kveiktu í 109 vöruflutningabílum Hryðjuverkamenn kveiktu í hundrað og níu vöruflutningabílum Atlantshafsbandalagsins í Pakistan í morgun, sem voru fulllestaðir af hummerjeppum og öðrum búnaði fyrir hersveitir bandalagsins í Afganistan. 7.12.2008 12:00 Sarkozy fundaði með Dalai Lama Nicolas Sarkozy forseti Frakklands átti hálfrar klukkustundar fund með Dalai Lama í pólsku hafnarborginni Gdansk í gær og kallaði með því yfir sig reiði kínverskra stjórnvalda. 7.12.2008 10:25 Sala á hvalkjöti í Japan breytir ekki afstöðu umhverfisráðherra Sala á hvalkjöti í Japan breytir ekki afstöðu Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra um að með hvalveiðum væru Íslendingar að fórna meiri hagsmunum fyrir minni. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. 7.12.2008 10:15 Óeirðir í Aþenu í nótt Til óeirða kom í Aþenu höfuðborg Grikklands í gærkvöldi og nótt eftir að lögreglumaður skaut 16 ára ungling til bana í einu úthverfa borgarinnar. 7.12.2008 10:10 Ófært á Vestfjörðum Það er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum líkt og víðast hvar á Suður- og Vesturlandi. Á Vestfjörðum eru Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði ófærar en hálka eða snjóþekja á öðrum leiðum. 7.12.2008 10:05 Tekinn með fíkniefni og þýfi í Borgarnesi Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði ökumann sem var á ferðinni í nótt. Maðurinn var grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna og við nánari athugun kom í ljós að hann hafði einnig fíkniefni undir höndum og ætlað þýfi. 7.12.2008 09:56 Opin skíðasvæði og fínt veður Skíðasvæðið í Tindastól og Siglufirði verða opin til klukkan 17:00 í dag. Á báðum stöðum er fínt veður og gott færi. 7.12.2008 09:40 6 gistu fangageymslur í nótt Það var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 6 gistu þó fangageymslur sem er álíka mikið og í miðri viku að sögn lögreglu. Ástandið var fínt í miðbænum þó eitthvað hafi verið um minniháttar pústra. 7.12.2008 09:37 Ungfrú Ísland valin Sportstúlka Miss World Ungfrú Ísland, Alexandra Helga Ívarsdóttir, sem nú tekur þátt í keppninni Miss World í Suður-Afríku var kjörin sportstúlka keppninnar á föstudag. Það var enginn annar en ruðningskappinn Marc Batchelor sem afhenti henni verðlaunin. Úrslitakvöldið fer fram í kvöld. 7.12.2008 09:28 Segja Landlæknisembættið verja lækna „Ef þú þarft að leita þér hjálpar á Geðdeildinni þá skaltu ekki segja frá því ef þú ert fíkill líka," segja foreldrar drengs sem lést fyrir um tveimur árum. Þau segjast hafa komið að lokuðum dyrum þegar þau reyndu að hjálpa drengnum sínum. Þá segja þau Landlæknisembættið óþarft þar sem það hugsi bara um að verja læknanna. 6.12.2008 19:00 Talar í símann fyrir 19 þúsund á dag - alla daga vikunnar Símareikningur forsetaembættisins á fyrstu tíu mánuðum ársins var 5,7 milljónir króna, eða um 19 þúsund krónur á dag, alla daga vikunnar. 6.12.2008 18:04 Sprengja sprakk í miðborg Istanbúl Sprengja sprakk fyrir framan banka í miðborg Istanbul í dag. Þrír slösuðust í sprengingunni. Það er Reuters fréttastofan sem segir frá þessu nú í kvöld og hefur upplýsingarnar frá heimildarmanni á staðnum. 6.12.2008 20:45 Maðurinn fundinn Vísir sagði frá því að lögreglan leitaði að 76 ára gömlum manni, Jónatani Arnórssyni, fyrr í kvöld. 6.12.2008 20:13 Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jónatani Arnórssyni. Jónatan er 76 ára gamall og er alzheimersjúklingur, 180 cm á hæð, grannvaxinn með þunnt grátt hár, var klæddur í gráleitar buxur, gráan/svartan íþróttagalla, með brúna leðurhúfu og brúna kuldaskó. 6.12.2008 19:03 Vilja Mugabe frá völdum vegna kóleru Kólerufaraldurinn sem geisar í afríkuríkinu Simbabve magnast dag frá degi. Leiðtogar vestrænna ríkja hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu og vilja að Robert Mugabe, forseti landsins, fari frá völdum. 6.12.2008 18:45 Mótmælt á Akureyri í dag Um 150 til 200 manns mótmæltu á Akureyri í dag en þetta var í sjötta skipti sem mótmæli eru haldin þar í bæ. 6.12.2008 18:17 Þjófar í Lundúnum ræna peningasendingum Þjófar í Lundúnum reyna í auknu mæli að ræna peningasendingum. Slík rán hafa nær tvöfaldast á skömmum tíma og óttast lögreglan að þeim fjölgi enn frekar þegar líður að jólum. 6.12.2008 18:12 Fór úr axlarlið í Hörgárdal Súlur – björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út fyrr í dag vegna manns sem fór úr axlarlið þegar hann var á ísklifurnámskeiði við Einhamar í Hörgárdal. 6.12.2008 16:55 Helmingur vill Rúv af auglýsingamarkaði Samkvæmt könnun MMR segist helmingur aðspurðra vilja Rúv af auglýsingamarkaði. Mikill munur er á afstöðu eftir aldri en kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja síst af öllum að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði. 6.12.2008 16:27 Einn á gjörgæslu eftir bruna í Álftamýri Kona og maður á fimmtugsaldri voru flutt á slysadeild eftir bruna í blokk við Álftamýri í dag. Maðurinn er töluvert brenndur og liggur nú á gjörgæsludeild. Konan er minna slösuð. 6.12.2008 16:20 Færri mótmæla á Austurvelli Níundi mótmælafundurinn sem haldinn er á Austurvelli hófst núna klukkan 15:00. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru töluvert færri á fundinum en undanfarnar helgar. Veðrið er þó hið besta og betra en oft áður. 6.12.2008 15:08 Skjálfti upp á 3,7 fannst vel á Selfossi Nokkuð snarpur skjálfti 10-12 km norður af Þorlákshöfn varð klukkan 14;17 í dag. Óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofu Íslands benda til að skjálftinn hafi verið 3,7 á richter. Íbúi á Selfossi fann vel fyrir skjálftanum og eins fannst hann í Selárhverfinu í Reykjavík. 6.12.2008 14:25 Tveir á slysadeild eftir bruna í Álftamýri Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp í blokk að Álftamýri 16 í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom tilkynning um eld á annarri hæð klukkan 13:13 í dag og var fyrsti bíll kominn á staðinn fimm mínútum síðar. 6.12.2008 14:03 Segir margt hafa verið óviðeigandi í frægri ræðu Davíðs Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum í þættinum Vikulokin á Rás 1 í morgun. Þar sagði Geir meðal annars að margt hefði verið óviðeigandi í frægri ræðu Davíðs Odssonar á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs á dögunum. Meðal annars hefði honum þótt óviðeigandi þegar Davíð sagðist vita hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögunum. 6.12.2008 13:02 Engin von um að rjúppnaskyttan sé á lífi Mörg hundruð björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar viðs vegar að á landinu hafa í vikunni leitað að Trausta Gunnarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á Skáldabúðaheiði þann 29. nóvember s.l. 6.12.2008 12:45 Hafnar kröfu um að vísa frá ákæru í ofbeldi gegn löggum Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur hafnað kröfu um að vísa frá sakamáli vegna formgalla þar sem tveir lögreglumenn á Akureyri voru beittir hörðu ofbeldi. 6.12.2008 12:26 Fylgi framsóknarflokksins minnkar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun vilja 8 prósent þjóðarinnar kjósa aðra flokka en þá sem buðu fram í síðustu alþingiskosningum. Fylgi framsóknarflokksins minnkar mikið og mælist nú 4,9% 6.12.2008 12:21 Ákvörðunin um þjóðnýtingu Glitnis var óheppileg Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir það blasa við að ákveðin togstreita hafi verið á milli sín og Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra varðandi evrópumálin og upptöku evru. Hann segir seðlabankastjóra vera einbeittan andstæðing evrópusambandsins. Björgvin var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 fyrir stundu. 6.12.2008 11:38 Vegagerðin varar við flughálku Það eru hálkublettir á Hellisheiði og eins er enn sumstaðar krapi eða einhver hálka á Suðurlandi, einkum í uppsveitum, en annars tekur mjög hratt upp. 6.12.2008 10:55 Blackwater málaliðar ákærðir fyrir morð Fimm málaliðar bandaríska fyrirtækisins Blackwater Worldwide verða ákærðir fyrir morð á sautján írökum. Málaliðarnir skutu fólkið til bana og særðu fleiri á torgi í einu af úthverfum Bagdad borgar fyrir rúmu ári. Íraska lögreglan segir að árásin hafi verið tilefnislaus en talsmenn Blackwater segja að málaliðarnir hafi verið að bregðast við fyrirsáti. 6.12.2008 10:09 50 sumarbústaðir seldir á nauðungarsölu 50 sumarbústaðir hafa verið seldir á nauðungarsölu hjá sýslumanninum á Selfossi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Mun þetta vera um þriðjungi fleiri bústaðir en í fyrra. Þá eru dæmi um að sumarbústaður með láni að upphæð 43 milljónir króna hafi verið sleginn á uppboði hjá sýslumanninum á Selfossi á tíu milljónir. 6.12.2008 10:00 Kastró vill hitta Obama Fidel Kastró, fyrrverandi forseti Kúbu, hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir þeirri hugmynd að hitta Barack Obama nýkjörinn forseta Bandaríkjanna. Ef af fundinum verður getur hann farið fram þar sem Guantanamo fangabúðir Bandaríkjamanna eru á Kúbu. 6.12.2008 09:58 Sjá næstu 50 fréttir
Borgarafundur í Háskólabíó annað kvöld Aðstandandendur Borgarafundanna svokölluðu skora á forystumenn verkalýðsfélaga og lífeyrissjóða, Viðskiptaráðherra og Félagsmálaráðherra til að mæta og svara spurningum milliliðalaust. Auk þess er skorað á alla ráðherra og þingmenn að mæta og hluta á sitt fólk. 7.12.2008 20:46
Ótti getur skýrt gott fylgi Vg Doktor í sálfræði segir að ótti geti haft áhrif á hvaða stjórnmálaflokk fólk styður. Fólk kýs frekar íhaldssama flokka þegar það er hrætt og það geti mögulega útskýrt gott fylgi Vinstri grænna um þessar mundir. 7.12.2008 19:00
Biskup vígði Guðríðarkirkju í Grafarholti Altaristafla hinna nýju Guðríðarkirkju, sem biskup Íslands vígði í Grafarholti í Reykjavík í dag, er ekki inni í kirkjunni heldur utanhúss og virða kirkjugestir hana fyrir sér í gegnum risastóran glugga. 7.12.2008 19:00
Vill hefja hvalveiðar að nýju Við eigum að hefja hvalveiðar að nýju, segir sjávarútvegsráðherra. Óeining er meðal stjórnarflokkanna um málið. 7.12.2008 18:35
MIsnotkun á lýðræðinu að boða ekki til kosninga Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði á aukaflokksráðsfundi í dag að það væri misnotkun á lýðræðinu að boða ekki til kosninga. 7.12.2008 18:32
Fékk viðurkenningu frá Junior Chamber Þrír ungir Íslendingar voru heiðraðir af Junior Chamber hreyfingunni á íslandi í gærkvöldi fyrir framúrskarandi störf og árangur í móttöku sem haldin var þeim til heiðurs í Kópavogi. 7.12.2008 17:07
Ekki enn búin að ákveða sig Siv Friðleifsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins segist ánægð með að komnir séu fram kandídatar sem gefa kost á sér til forystu í flokknum. Hún segir flokksþing þó ekki vera fyrr en í janúar og hún muni tilkynna um sína ákvörðun þegar fram líða stundir. 7.12.2008 15:41
Öryggi vegfarenda um fáfarna þjóðvegi batnar Öryggi vegfarenda um fáfarna þjóðvegi á sunnanverðu Vestfjörðum batnaði til muna í dag þegar lokið var við að tengja GSM senda Vodafone á Klettshálsi, Kleifaheiði og Hjallahálsi. Þetta kemur fram á fréttavef Patreksfirðinga. Einnig var kveikt á Tetra sendum á Klettshálsi og Kleifaheiði sem mun styrkja samband á dauðum svæðum á þessum vegarköflum. 7.12.2008 15:00
Rektor Hí ræðir við kínversk skólayfirvöld Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur þegið boð kínverskra stjórnvalda sem fara með málefni Konfúsíusarstofnana víða um heim, um að sækja alþjóðlega ráðstefnu Konfúsíusarstofnana í Beijing í vikunni. Kristín, sem hélt utan nú um helgina, 7.12.2008 14:28
Ítreka andstöðu sína við aðild að Evrópusambandinu Vinstri grænir ítreka andstöðu sína við aðild Íslands að Evrópusambandinu og telja hagsmunum landsins best borgið utan sambandsins. 7.12.2008 13:59
Týndur páfagaukur í Breiðholti Sóley Baldursdóttir, ung stúlka í Rituhólum í Reykjavík hafði samband við Vísi fyrir stundu. Sóley fann páfagauk fyrir utan hjá sér um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og leitar nú eigandans. Um er að ræða bláan og hvítan gára sem er með dökkbláabletti sitthvorum megin við gogginn. 7.12.2008 13:53
Skylmast með kústsköftum í Dýrafirði Æfingar í skylmingum og almennu vopnaskaki eru hafnar í reiðhöll á Söndum í Dýrafirði, skammt utan við Þingeyri. 7.12.2008 13:22
Menn skilja ekki hugtakið pólitísk ábyrgð Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur var gestur í Silfir Egils í dag. Þar talaði hann um pólitíska ábyrgð og hélt því fram að menn myndu ekki skilja hugtakið. Hann sagði bankamálaráðherra bera ábyrgð á hruni bankakerfisins. 7.12.2008 13:20
Hryðjuverkamenn í Pakistan kveiktu í 109 vöruflutningabílum Hryðjuverkamenn kveiktu í hundrað og níu vöruflutningabílum Atlantshafsbandalagsins í Pakistan í morgun, sem voru fulllestaðir af hummerjeppum og öðrum búnaði fyrir hersveitir bandalagsins í Afganistan. 7.12.2008 12:00
Sarkozy fundaði með Dalai Lama Nicolas Sarkozy forseti Frakklands átti hálfrar klukkustundar fund með Dalai Lama í pólsku hafnarborginni Gdansk í gær og kallaði með því yfir sig reiði kínverskra stjórnvalda. 7.12.2008 10:25
Sala á hvalkjöti í Japan breytir ekki afstöðu umhverfisráðherra Sala á hvalkjöti í Japan breytir ekki afstöðu Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra um að með hvalveiðum væru Íslendingar að fórna meiri hagsmunum fyrir minni. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. 7.12.2008 10:15
Óeirðir í Aþenu í nótt Til óeirða kom í Aþenu höfuðborg Grikklands í gærkvöldi og nótt eftir að lögreglumaður skaut 16 ára ungling til bana í einu úthverfa borgarinnar. 7.12.2008 10:10
Ófært á Vestfjörðum Það er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum líkt og víðast hvar á Suður- og Vesturlandi. Á Vestfjörðum eru Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði ófærar en hálka eða snjóþekja á öðrum leiðum. 7.12.2008 10:05
Tekinn með fíkniefni og þýfi í Borgarnesi Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði ökumann sem var á ferðinni í nótt. Maðurinn var grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna og við nánari athugun kom í ljós að hann hafði einnig fíkniefni undir höndum og ætlað þýfi. 7.12.2008 09:56
Opin skíðasvæði og fínt veður Skíðasvæðið í Tindastól og Siglufirði verða opin til klukkan 17:00 í dag. Á báðum stöðum er fínt veður og gott færi. 7.12.2008 09:40
6 gistu fangageymslur í nótt Það var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 6 gistu þó fangageymslur sem er álíka mikið og í miðri viku að sögn lögreglu. Ástandið var fínt í miðbænum þó eitthvað hafi verið um minniháttar pústra. 7.12.2008 09:37
Ungfrú Ísland valin Sportstúlka Miss World Ungfrú Ísland, Alexandra Helga Ívarsdóttir, sem nú tekur þátt í keppninni Miss World í Suður-Afríku var kjörin sportstúlka keppninnar á föstudag. Það var enginn annar en ruðningskappinn Marc Batchelor sem afhenti henni verðlaunin. Úrslitakvöldið fer fram í kvöld. 7.12.2008 09:28
Segja Landlæknisembættið verja lækna „Ef þú þarft að leita þér hjálpar á Geðdeildinni þá skaltu ekki segja frá því ef þú ert fíkill líka," segja foreldrar drengs sem lést fyrir um tveimur árum. Þau segjast hafa komið að lokuðum dyrum þegar þau reyndu að hjálpa drengnum sínum. Þá segja þau Landlæknisembættið óþarft þar sem það hugsi bara um að verja læknanna. 6.12.2008 19:00
Talar í símann fyrir 19 þúsund á dag - alla daga vikunnar Símareikningur forsetaembættisins á fyrstu tíu mánuðum ársins var 5,7 milljónir króna, eða um 19 þúsund krónur á dag, alla daga vikunnar. 6.12.2008 18:04
Sprengja sprakk í miðborg Istanbúl Sprengja sprakk fyrir framan banka í miðborg Istanbul í dag. Þrír slösuðust í sprengingunni. Það er Reuters fréttastofan sem segir frá þessu nú í kvöld og hefur upplýsingarnar frá heimildarmanni á staðnum. 6.12.2008 20:45
Maðurinn fundinn Vísir sagði frá því að lögreglan leitaði að 76 ára gömlum manni, Jónatani Arnórssyni, fyrr í kvöld. 6.12.2008 20:13
Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jónatani Arnórssyni. Jónatan er 76 ára gamall og er alzheimersjúklingur, 180 cm á hæð, grannvaxinn með þunnt grátt hár, var klæddur í gráleitar buxur, gráan/svartan íþróttagalla, með brúna leðurhúfu og brúna kuldaskó. 6.12.2008 19:03
Vilja Mugabe frá völdum vegna kóleru Kólerufaraldurinn sem geisar í afríkuríkinu Simbabve magnast dag frá degi. Leiðtogar vestrænna ríkja hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu og vilja að Robert Mugabe, forseti landsins, fari frá völdum. 6.12.2008 18:45
Mótmælt á Akureyri í dag Um 150 til 200 manns mótmæltu á Akureyri í dag en þetta var í sjötta skipti sem mótmæli eru haldin þar í bæ. 6.12.2008 18:17
Þjófar í Lundúnum ræna peningasendingum Þjófar í Lundúnum reyna í auknu mæli að ræna peningasendingum. Slík rán hafa nær tvöfaldast á skömmum tíma og óttast lögreglan að þeim fjölgi enn frekar þegar líður að jólum. 6.12.2008 18:12
Fór úr axlarlið í Hörgárdal Súlur – björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út fyrr í dag vegna manns sem fór úr axlarlið þegar hann var á ísklifurnámskeiði við Einhamar í Hörgárdal. 6.12.2008 16:55
Helmingur vill Rúv af auglýsingamarkaði Samkvæmt könnun MMR segist helmingur aðspurðra vilja Rúv af auglýsingamarkaði. Mikill munur er á afstöðu eftir aldri en kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja síst af öllum að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði. 6.12.2008 16:27
Einn á gjörgæslu eftir bruna í Álftamýri Kona og maður á fimmtugsaldri voru flutt á slysadeild eftir bruna í blokk við Álftamýri í dag. Maðurinn er töluvert brenndur og liggur nú á gjörgæsludeild. Konan er minna slösuð. 6.12.2008 16:20
Færri mótmæla á Austurvelli Níundi mótmælafundurinn sem haldinn er á Austurvelli hófst núna klukkan 15:00. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru töluvert færri á fundinum en undanfarnar helgar. Veðrið er þó hið besta og betra en oft áður. 6.12.2008 15:08
Skjálfti upp á 3,7 fannst vel á Selfossi Nokkuð snarpur skjálfti 10-12 km norður af Þorlákshöfn varð klukkan 14;17 í dag. Óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofu Íslands benda til að skjálftinn hafi verið 3,7 á richter. Íbúi á Selfossi fann vel fyrir skjálftanum og eins fannst hann í Selárhverfinu í Reykjavík. 6.12.2008 14:25
Tveir á slysadeild eftir bruna í Álftamýri Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp í blokk að Álftamýri 16 í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom tilkynning um eld á annarri hæð klukkan 13:13 í dag og var fyrsti bíll kominn á staðinn fimm mínútum síðar. 6.12.2008 14:03
Segir margt hafa verið óviðeigandi í frægri ræðu Davíðs Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum í þættinum Vikulokin á Rás 1 í morgun. Þar sagði Geir meðal annars að margt hefði verið óviðeigandi í frægri ræðu Davíðs Odssonar á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs á dögunum. Meðal annars hefði honum þótt óviðeigandi þegar Davíð sagðist vita hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögunum. 6.12.2008 13:02
Engin von um að rjúppnaskyttan sé á lífi Mörg hundruð björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar viðs vegar að á landinu hafa í vikunni leitað að Trausta Gunnarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á Skáldabúðaheiði þann 29. nóvember s.l. 6.12.2008 12:45
Hafnar kröfu um að vísa frá ákæru í ofbeldi gegn löggum Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur hafnað kröfu um að vísa frá sakamáli vegna formgalla þar sem tveir lögreglumenn á Akureyri voru beittir hörðu ofbeldi. 6.12.2008 12:26
Fylgi framsóknarflokksins minnkar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun vilja 8 prósent þjóðarinnar kjósa aðra flokka en þá sem buðu fram í síðustu alþingiskosningum. Fylgi framsóknarflokksins minnkar mikið og mælist nú 4,9% 6.12.2008 12:21
Ákvörðunin um þjóðnýtingu Glitnis var óheppileg Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir það blasa við að ákveðin togstreita hafi verið á milli sín og Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra varðandi evrópumálin og upptöku evru. Hann segir seðlabankastjóra vera einbeittan andstæðing evrópusambandsins. Björgvin var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Markaðnum á Stöð 2 fyrir stundu. 6.12.2008 11:38
Vegagerðin varar við flughálku Það eru hálkublettir á Hellisheiði og eins er enn sumstaðar krapi eða einhver hálka á Suðurlandi, einkum í uppsveitum, en annars tekur mjög hratt upp. 6.12.2008 10:55
Blackwater málaliðar ákærðir fyrir morð Fimm málaliðar bandaríska fyrirtækisins Blackwater Worldwide verða ákærðir fyrir morð á sautján írökum. Málaliðarnir skutu fólkið til bana og særðu fleiri á torgi í einu af úthverfum Bagdad borgar fyrir rúmu ári. Íraska lögreglan segir að árásin hafi verið tilefnislaus en talsmenn Blackwater segja að málaliðarnir hafi verið að bregðast við fyrirsáti. 6.12.2008 10:09
50 sumarbústaðir seldir á nauðungarsölu 50 sumarbústaðir hafa verið seldir á nauðungarsölu hjá sýslumanninum á Selfossi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Mun þetta vera um þriðjungi fleiri bústaðir en í fyrra. Þá eru dæmi um að sumarbústaður með láni að upphæð 43 milljónir króna hafi verið sleginn á uppboði hjá sýslumanninum á Selfossi á tíu milljónir. 6.12.2008 10:00
Kastró vill hitta Obama Fidel Kastró, fyrrverandi forseti Kúbu, hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir þeirri hugmynd að hitta Barack Obama nýkjörinn forseta Bandaríkjanna. Ef af fundinum verður getur hann farið fram þar sem Guantanamo fangabúðir Bandaríkjamanna eru á Kúbu. 6.12.2008 09:58
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent