Fleiri fréttir Von á niðurstöðu frá kjararáði eftir helgi Guðrún Zoega formaður kjararáðs segir að ekki hafi náðst niðurstaða um lækkun launa æðstu embættismanna ríkisins. Kjararáð fundaði um málið í dag og segir Guðrún að stefnt verði að því að niðurstaðan verði kynnt eftir helgi. 28.11.2008 13:57 Veit ekki af hverju Davíð upplýsti ekki Björgvin Geir H. Haarde, forsætisráðherra, veit ekki af hverju seðlabankastjóri lét ekki vita þegar fyrsti hluti láns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins barst til Seðlabankans. Tæp vika leið frá því lánið barst til bankans þar til Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, var upplýstur um afgreiðsluna. 28.11.2008 13:54 Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28.11.2008 13:37 Gjaldeyrislögin sett með vilja AGS Geir Haarde forsætisráðherra telur að gagnrýni á gjaldeyrislögin sé of harkaleg. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur sagt að lögin munu stórskaða íslenskt viðskiptalíf og krefst þess að þau verði tekin til baka. 28.11.2008 13:16 Fjölmargir fasteignasalar á Akureyri fá uppsagnarbréf Fjölmargir fasteignasalar hafa fengið uppsagnarbréf nú fyrir mánaðamótin. Á Akureyri hefur næstum helmingi launafólks í greininni verið sagt upp störfum. 28.11.2008 12:47 Ósáttur við að lesa um uppsagnirnar í Fréttablaðinu Ég er afskaplega ósáttur við það að ég og aðrir starfsmenn Ríkisútvarpsins höfum þurft að lesa um uppsagnir og niðurskurð í Fréttablaðinu,” segir Heiðar Örn Sigurfinnsson, trúnaðarmaður starfsmanna á Fréttastofu Ríkisútvarpsins. 28.11.2008 11:58 Einn handtekinn eftir fíkniefnafund í Mosfellsbæ Fíkniefni fundust við húsleit í Mosfellsbæ í gærkvöld en um var að ræða marijúana, samtals um 700 grömm. Húsráðandinn, karl á fertugsaldri, var handtekinn en hann hefur áður komið við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála. 28.11.2008 11:41 Síðasti hryðjuverkamaðurinn í Oberoi-hótelinu felldur Umsátri lögreglu um Oberoi-hótelið í Mumbai er lokið, 40 klukkustundum eftir að það hófst. Lögregla lagði til atlögu við tvo eftirlifandi hryðjuverkamenn í hótelinu og felldi þá. 28.11.2008 11:02 Gjaldskrá Strætó helst óbreytt Stjórn Strætó bs. samþykkti í morgun rekstraráætlun fyrir næsta ár. Áætlunin felur meðal annars í sér ákvarðanir um aukin framlög til reksturs strætisvagna árið 2009 en jafnframt þjónustuaðlögun sem nauðsynlegt verður að grípa til vegna erfiðra rekstraraðstæðna. 28.11.2008 10:59 Efast um að Hæstaréttardómari geti unnið með rannsóknarnefndinni Sigurður Líndal, prófessor emeritus við lagadeild Háskóla Íslands, efast um að Hæstaréttardómari geti sinnt dómarastörfum á meðan að hann sitji í rannsóknarnefnd um bankahrunið. Fljótt á litið virðist starfið vera allt of umfangsmikið. Sigurður segir þó að Hæstaréttardómurum sé heimilt að vinna minniháttar störf samhliða dómarastörfum. 28.11.2008 10:51 Flugfarþegum fjölgar á milli Færeyja og Íslands Flugfarþegum á milli Færeyja og Íslands á vegum Flugfélags Íslands og færeyska flugfélagsins Atlantic Airways fjölgaði um 27% í september miðað við sama mánuð í fyrra. 28.11.2008 10:43 Telur lög um rannsókn á bankahruni fela í sér stjórnarskrárbrot Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður telur að það sé stjórnarskrárbrot að skipa hæstaréttardómara í rannsóknarnefnd á aðdraganda og orsökum bankahrunsins eins og nýleg lög gera ráð fyrir. 28.11.2008 10:03 Vill verðtrygginguna burt Verðtrygging langtímalána er óaðskiljanlegur fylgifiskur íslensku krónunnar, að sögn Árna Páls Árnasonar þingmanns Samfylkingarinnar. Hann vill verðtrygginguna burt. 28.11.2008 10:02 Íslenska rigningin Eftir langa þurrviðriskafla er hún alltaf kærkomin, gamla góða íslenska rigningin. Á hinn bóginn þekkjum við líka að hún getur verið þreytandi - stórrigningar og það jafnvel tíðar geta hreinlega gert væntingar okkar í sumarfríinu að engu. 28.11.2008 10:00 Samhjálp opnar nytjamarkað Rekstur Samhjálpar hefur þyngst mikið undanfarið. ,,Til viðbótar svo við þyngri rekstur hefur ásókn í úrræði okkar aukist til mikilla muna en sem dæmi má nefna að í lok september höfðum við ekki getað veitt innlögn 600 einstaklingum í Hlaðgerðarkot sem er sami fjöldi og allt árið 2007," segir í tilkynningu Samhjálpar. 28.11.2008 09:46 Ættu að geta hlaupið 100 metrana á innan við 9,5 Manneskja ætti að geta hlaupið hundrað metra á skemmri tíma en níu og hálfri sekúndu og slegið þannig núverandi ólympíumet sem er 9,69 sekúndur, segja vísindamenn íþróttanna. 28.11.2008 09:11 Þóttust vera látnir og lifðu af í Mumbai Danskur kaupsýslumaður og tveir Þjóðverjar sem með honum voru sluppu lifandi af kaffihúsi við hliðina á Hótel Oberoi í Mumbai með því að liggja á gólfinu og þykjast vera látnir. 28.11.2008 08:40 Vatíkanið segir nútímatækni spilla sálinni Vatíkanið varar við því að nútímatækni á borð við farsíma og Netið geti verið beinlínis heilsuspillandi fyrir sálina. Öll þessi nýja tækni ræni fólk hreinlega þeim tíma sem það þurfi til að sinna andlegum málefnum. 28.11.2008 08:30 Lýsti skelfingardvöl á Taj Mahal-hótelinu Breti á sextugsaldri lýsti skelfingardvöl á hótel Taj Mahal í Mumbai fyrir blaðamanni Daily Telegraph. 28.11.2008 08:27 Breskur skipajöfur meðal látinna í Mumbai Breski skipajöfurinn Andreas Liveras var meðal þeirra erlendu ferðamanna sem létu lífið í árás hryðjuverkamanna á Taj Mahal-hótelið í Mumbai í fyrrakvöld. 28.11.2008 08:19 Færeysk fiskiskip grunuð um ólöglegar veiðar Tvö færeysk fiskiskip eru grunuð um ólöglegar veiðar í íslenskri lögsögu nýverið og eru yfirvöld í Færeyjum að rannsaka málið. 28.11.2008 08:15 Fíkniefna- og ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þrjá ökumenn úr umferð í nótt, grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna, og tvo grunaða um ölvunarakstur. 28.11.2008 07:19 Íslendingum ráðið frá að fara til Mumbai Utanrikisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Mumbai, eða Bombay, á Indlandi, í kjölfar árásanna á miðvikudag. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að það muni fylgjast grannt með framvindu mála. 28.11.2008 07:17 Krefjast afsagnar stjórna SÍ og FME Stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, krefst þess að stjórn Seðlabankans og yfirstjórn Fjármálaeftirlitsins segi tafarlaust af sér og axli þannig þá ábyrgð, sem þeim ber. 28.11.2008 07:15 Ný gjaldeyrislög leggja hömlur á flutning fjár úr landi Stjórnendur útflutningsfyrirtækja eiga yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi ef þeir skila ekki heim gjaldeyri, sem aflað er erlendis og hömlur verða lagðar á flutning fjármuna úr landi, samkvæmt frumvarpi, sem samþykkt var á Alþingi á fimmta tímanum í nótt og öðlast þegar gildi. 28.11.2008 07:09 550 milljóna niðurskurður hjá RÚV Skorið verður niður um 550 til 600 milljónir króna í rekstri Ríkisútvarpsins ohf. vegna aðstæðna í efnahagslífinu. Á milli tuttugu og þrjátíu starfsmönnum verður sagt upp störfum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 28.11.2008 07:00 Vonar að eignir gangi upp í skuldirnar „Sjóðurinn gerir ráð fyrir ýmsum breytum í sinni áætlun sem hann segir að sé ekki endilega víst að gangi eftir. Þeir taka þessa tölu sjálfsagt til að vera ekki um of bjartsýnir og gera kannski ráð fyrir hinu versta,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. 28.11.2008 06:30 Óvissa um umsamið lán OR vegna kreppu Þróunarbanki Evrópu neitar að greiða lokagreiðslu umsamins láns til Orkuveitu Reykjavíkur (OR) þrátt fyrir að framkvæmdum sé lokið og úttekt hafi verið gerð á þeim. Lánið, sem tekið var vegna Hellisheiðarvirkjunar, greiðist eftir framvindu verksins. Vegna slæms efnahagsástands hér á landi vill bankinn ekki afhenda féð, rúmlega 6 milljarða króna. 28.11.2008 06:00 Reyna að stela upp í fíkniefnaskuldir Miklar annir hafa verið hjá auðgunarbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu við að rannsaka og upplýsa tíð innbrot og þjófnaði, að sögn Ómars Smára Ármannssonar yfirlögregluþjóns. Hann segir aukningu hafa orðið í innbrotum síðastliðna þrjá mánuði, einkum innbrotum í bíla, en tíðnin sveiflist upp og niður milli missera. 28.11.2008 05:30 Staða tryggingafélaga ágæt Staða tryggingarfélaganna er ágæt að mati Fjármálaeftirlitsins. Þetta kom fram í máli fulltrúa eftirlitsins þegar þeir mættu á fund viðskiptanefndar Alþingis í gær. 28.11.2008 04:45 Tryggingarsjóðurinn efldur vegna Icesave Leggja á Tryggingarsjóði innstæðueigenda til peninga svo sjóðurinn geti staðið skil á greiðslum til eigenda innlánsreikninga í íslensku bönkunum í útlöndum. 28.11.2008 04:30 Svíarnir neita um afgreiðslu Íslendingar, sem verða uppiskroppa með lyfin sín, geta farið með íslenska lyfseðla í apótek á Norðurlöndum og fengið lyfin sín en í Svíþjóð er það ekki hægt. Ástæðan er sú að þeir sem framvísa lyfseðli í apóteki í Svíþjóð verða að hafa sænska kennitölu til að geta fengið lyfin afgreidd. 28.11.2008 04:15 Bankaleynd ekki skálkaskjól „Hugtakið bankaleynd má ekki verða skálkaskjól,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra. 28.11.2008 04:00 Samgöngur til Eyja í algjöru uppnámi Hætt hefur verið tímabundið við útboð á smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju og Flugfélag Vestmannaeyja er hætt að fljúga á milli lands og Eyja. Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu mála. 28.11.2008 03:30 Fólki fjölgar í Eyjum „Nú hefur það gerst í fyrsta sinn í sautján ár að íbúum hefur fjölgað hér í Vestmannaeyjum,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri. „Í fyrra vorum við 4.040 en síðast þegar ég gáði 4.080.“ 28.11.2008 03:00 Öryggissveitir að ná tökum á ástandinu Öryggissveitir indverska hersins virðast vera að ná tökum á ástandinu á hótelunum tveimur sem ráðist var á í gær í Mumbai. Fréttastofa SKY greinir frá því að 39 gíslar hafi verið frelsaðir á Taj hótelinu í borginni og virðist umsátursástand þar vera yfirstaðið.Enn er í gangi umsátur um miðstöð Gyðinga í borginni að því er fulltrúi ísraelska utanríkisráðuneytisins segir fréttastofu CNN. Indverskir miðlar segja ljóst að árásarmennirnir hafi skipulagt ódæðin, sem leiddu til dauða rúmlega 120 manna, gríðarlega vel. 27.11.2008 21:46 Höft á fjármagnshreyfingar og skilaskylda sett á gjaldeyri Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra mælti nú í kvöld fyrir breytingum á lögum um gjaldeyrismál. Í frumvarpinu eru ákvæði til bráðabirgða sem gera Seðlabanka heimild til að takmarka eða stöðva tímabundið fjármagnshreyfingar og gjaldeyrisviðskipti sem þeim tengjast til og frá landinu ef slíkar hreyfingar valda að mati bankans „alvarlegum og verulegum óstöðugleika í gengis- og peningamálum. Fyrsta umræða tók fljótt af og fer málið nú fyrir viðskiptanefnd. Þingfundi hefur verið frestað til klukkan 22:15. 27.11.2008 20:30 Blásið til Þjóðfundar 1. desember á Arnarhóli Borgarahreyfing um Þjóðfund 1. des. blæs til Þjóðfundar á Arnarhóli þann fyrsta desember næstkomandi. Fólk er hvatt til að leggja niður störf og mæta á fundinn klukkan þrjú næstkomandi mánudag. Um er að ræða regnhlífarsamtök þeirra hópa og einstaklinga sem hafa haft sig í frammi opinberlega undanfarnar vikur vegna þess „gjörningaveðurs sem fjármálamenn, stjórnvöld og embættismenn hafa kallað yfir þjóðina,“ eins og segir í tilkynningu. 27.11.2008 20:16 Vilhjálmur deilir hart á frumvarp um gjaldeyrismál Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er mjög óhress með nýtt lagafrumvarp um breytingar á lögum um gjaldeyrismarkaði. Hann krefst þess að frumvarpið verði dregið til baka og segir það í andstöðu við tilmæli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Að sögn Vilhjálms mun frumvarpið, sem gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn geti beitt takmörkunum á gjaldeyrisviðskipti, stórskaða íslenskt viðskiptalíf. Þetta sagði Vilhjálmur í samtali við mbl.is. 27.11.2008 22:17 Framkvæmdir við tónlistarhúsið líklega að stöðvast Allt útlit er fyrir að framkvæmdir við tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn stöðvist í næstu viku eftir að Portus gafst upp á verkefninu í dag og sagði öllum starfsfólki sínu upp. Félagið hefur verið í viðræðum við ríki og borg um yfirtöku verkefnisins sem kallar á útgjöld upp á níu til tíu milljarða króna. 27.11.2008 18:30 Aðgerðir Breta gegn Landsbanka ræddar á Evrópuþinginu Aðgerðir breskra stjórnvalda gegn Landsbankanum í Bretlandi verða teknar til umræðu hjá Evrópuráðsþinginu. Í tilkynningu frá Alþingi segir að á fundi framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins í dag hafi verið samþykkt beiðni þingmannasendinefndar Íslands um að taka til umræðu á stjórnarnefndarfundi Evrópuráðsþingsins, sem fer fram á morgun, aðgerðir breskra stjórnvalda gagnvart íslenskum bönkum þar í landi og tilheyrandi yfirlýsingar breskra ráðamanna í fjölmiðlum.“ 27.11.2008 17:43 Orkuveitan heiðrar hugvitskonur Í dag hlutu tvær hugvitskonur viðurkenningu Orkuveitu Reykjavíkur og KVENN, félags kvenna í nýsköpun, fyrir framlag þeirra til nýsköpunar. „Það voru þær Guðrún Guðrúnardóttir og Margrét Ragnarsdóttir, sem tóku við viðurkenningunum úr hendi Guðlaugs G. Sverrissonar, stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur við athöfn í höfuðstöðvum fyrirtækisins," segir í tilkynningu frá OR. 27.11.2008 20:09 Vegagerðin vill 2 + 1 veg yfir Hellisheiði Áform um að fjármagna tvöföldun Suðurlandsvegar með einkaframkvæmd eru í algerri óvissu eftir hrun lánsfjármarkaða. Vegamálastjóri segir að vegna efnahagsástands ætti að skoða að leggja tveir plús einn veg til Hveragerðis en vill að kaflinn þaðan til Selfoss verði tveir plús tveir. 27.11.2008 19:03 Skilaskylda sett á gjaldeyri Það á ekki að fleyta krónunni að fullu eins og við var búist og áfram verða einhver gjaldeyrishöft. Þetta kom fram í viðtali við Björgvin G. Sigurðsson, iðnaðarráðherra í Íslandi í dag, en hann mælir fyrir frumvarpi um gjaldeyrisviðskipti á þingi í kvöld. Þá stendur einnig til að setja skilaskyldu á útflytjendur til þess að tryggja að gjaldeyrir sem fæst fyrir íslenskan varning skili sér til landsins. 27.11.2008 18:48 Þolinmæðin á þrotum Þolinmæði okkar er á þrotum og nú verður að stokka upp í ríkisstjórn, seðlabankanum og fjármálaeftirlitinu, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. 27.11.2008 18:41 Sjá næstu 50 fréttir
Von á niðurstöðu frá kjararáði eftir helgi Guðrún Zoega formaður kjararáðs segir að ekki hafi náðst niðurstaða um lækkun launa æðstu embættismanna ríkisins. Kjararáð fundaði um málið í dag og segir Guðrún að stefnt verði að því að niðurstaðan verði kynnt eftir helgi. 28.11.2008 13:57
Veit ekki af hverju Davíð upplýsti ekki Björgvin Geir H. Haarde, forsætisráðherra, veit ekki af hverju seðlabankastjóri lét ekki vita þegar fyrsti hluti láns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins barst til Seðlabankans. Tæp vika leið frá því lánið barst til bankans þar til Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, var upplýstur um afgreiðsluna. 28.11.2008 13:54
Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28.11.2008 13:37
Gjaldeyrislögin sett með vilja AGS Geir Haarde forsætisráðherra telur að gagnrýni á gjaldeyrislögin sé of harkaleg. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur sagt að lögin munu stórskaða íslenskt viðskiptalíf og krefst þess að þau verði tekin til baka. 28.11.2008 13:16
Fjölmargir fasteignasalar á Akureyri fá uppsagnarbréf Fjölmargir fasteignasalar hafa fengið uppsagnarbréf nú fyrir mánaðamótin. Á Akureyri hefur næstum helmingi launafólks í greininni verið sagt upp störfum. 28.11.2008 12:47
Ósáttur við að lesa um uppsagnirnar í Fréttablaðinu Ég er afskaplega ósáttur við það að ég og aðrir starfsmenn Ríkisútvarpsins höfum þurft að lesa um uppsagnir og niðurskurð í Fréttablaðinu,” segir Heiðar Örn Sigurfinnsson, trúnaðarmaður starfsmanna á Fréttastofu Ríkisútvarpsins. 28.11.2008 11:58
Einn handtekinn eftir fíkniefnafund í Mosfellsbæ Fíkniefni fundust við húsleit í Mosfellsbæ í gærkvöld en um var að ræða marijúana, samtals um 700 grömm. Húsráðandinn, karl á fertugsaldri, var handtekinn en hann hefur áður komið við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála. 28.11.2008 11:41
Síðasti hryðjuverkamaðurinn í Oberoi-hótelinu felldur Umsátri lögreglu um Oberoi-hótelið í Mumbai er lokið, 40 klukkustundum eftir að það hófst. Lögregla lagði til atlögu við tvo eftirlifandi hryðjuverkamenn í hótelinu og felldi þá. 28.11.2008 11:02
Gjaldskrá Strætó helst óbreytt Stjórn Strætó bs. samþykkti í morgun rekstraráætlun fyrir næsta ár. Áætlunin felur meðal annars í sér ákvarðanir um aukin framlög til reksturs strætisvagna árið 2009 en jafnframt þjónustuaðlögun sem nauðsynlegt verður að grípa til vegna erfiðra rekstraraðstæðna. 28.11.2008 10:59
Efast um að Hæstaréttardómari geti unnið með rannsóknarnefndinni Sigurður Líndal, prófessor emeritus við lagadeild Háskóla Íslands, efast um að Hæstaréttardómari geti sinnt dómarastörfum á meðan að hann sitji í rannsóknarnefnd um bankahrunið. Fljótt á litið virðist starfið vera allt of umfangsmikið. Sigurður segir þó að Hæstaréttardómurum sé heimilt að vinna minniháttar störf samhliða dómarastörfum. 28.11.2008 10:51
Flugfarþegum fjölgar á milli Færeyja og Íslands Flugfarþegum á milli Færeyja og Íslands á vegum Flugfélags Íslands og færeyska flugfélagsins Atlantic Airways fjölgaði um 27% í september miðað við sama mánuð í fyrra. 28.11.2008 10:43
Telur lög um rannsókn á bankahruni fela í sér stjórnarskrárbrot Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður telur að það sé stjórnarskrárbrot að skipa hæstaréttardómara í rannsóknarnefnd á aðdraganda og orsökum bankahrunsins eins og nýleg lög gera ráð fyrir. 28.11.2008 10:03
Vill verðtrygginguna burt Verðtrygging langtímalána er óaðskiljanlegur fylgifiskur íslensku krónunnar, að sögn Árna Páls Árnasonar þingmanns Samfylkingarinnar. Hann vill verðtrygginguna burt. 28.11.2008 10:02
Íslenska rigningin Eftir langa þurrviðriskafla er hún alltaf kærkomin, gamla góða íslenska rigningin. Á hinn bóginn þekkjum við líka að hún getur verið þreytandi - stórrigningar og það jafnvel tíðar geta hreinlega gert væntingar okkar í sumarfríinu að engu. 28.11.2008 10:00
Samhjálp opnar nytjamarkað Rekstur Samhjálpar hefur þyngst mikið undanfarið. ,,Til viðbótar svo við þyngri rekstur hefur ásókn í úrræði okkar aukist til mikilla muna en sem dæmi má nefna að í lok september höfðum við ekki getað veitt innlögn 600 einstaklingum í Hlaðgerðarkot sem er sami fjöldi og allt árið 2007," segir í tilkynningu Samhjálpar. 28.11.2008 09:46
Ættu að geta hlaupið 100 metrana á innan við 9,5 Manneskja ætti að geta hlaupið hundrað metra á skemmri tíma en níu og hálfri sekúndu og slegið þannig núverandi ólympíumet sem er 9,69 sekúndur, segja vísindamenn íþróttanna. 28.11.2008 09:11
Þóttust vera látnir og lifðu af í Mumbai Danskur kaupsýslumaður og tveir Þjóðverjar sem með honum voru sluppu lifandi af kaffihúsi við hliðina á Hótel Oberoi í Mumbai með því að liggja á gólfinu og þykjast vera látnir. 28.11.2008 08:40
Vatíkanið segir nútímatækni spilla sálinni Vatíkanið varar við því að nútímatækni á borð við farsíma og Netið geti verið beinlínis heilsuspillandi fyrir sálina. Öll þessi nýja tækni ræni fólk hreinlega þeim tíma sem það þurfi til að sinna andlegum málefnum. 28.11.2008 08:30
Lýsti skelfingardvöl á Taj Mahal-hótelinu Breti á sextugsaldri lýsti skelfingardvöl á hótel Taj Mahal í Mumbai fyrir blaðamanni Daily Telegraph. 28.11.2008 08:27
Breskur skipajöfur meðal látinna í Mumbai Breski skipajöfurinn Andreas Liveras var meðal þeirra erlendu ferðamanna sem létu lífið í árás hryðjuverkamanna á Taj Mahal-hótelið í Mumbai í fyrrakvöld. 28.11.2008 08:19
Færeysk fiskiskip grunuð um ólöglegar veiðar Tvö færeysk fiskiskip eru grunuð um ólöglegar veiðar í íslenskri lögsögu nýverið og eru yfirvöld í Færeyjum að rannsaka málið. 28.11.2008 08:15
Fíkniefna- og ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þrjá ökumenn úr umferð í nótt, grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna, og tvo grunaða um ölvunarakstur. 28.11.2008 07:19
Íslendingum ráðið frá að fara til Mumbai Utanrikisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Mumbai, eða Bombay, á Indlandi, í kjölfar árásanna á miðvikudag. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að það muni fylgjast grannt með framvindu mála. 28.11.2008 07:17
Krefjast afsagnar stjórna SÍ og FME Stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, krefst þess að stjórn Seðlabankans og yfirstjórn Fjármálaeftirlitsins segi tafarlaust af sér og axli þannig þá ábyrgð, sem þeim ber. 28.11.2008 07:15
Ný gjaldeyrislög leggja hömlur á flutning fjár úr landi Stjórnendur útflutningsfyrirtækja eiga yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi ef þeir skila ekki heim gjaldeyri, sem aflað er erlendis og hömlur verða lagðar á flutning fjármuna úr landi, samkvæmt frumvarpi, sem samþykkt var á Alþingi á fimmta tímanum í nótt og öðlast þegar gildi. 28.11.2008 07:09
550 milljóna niðurskurður hjá RÚV Skorið verður niður um 550 til 600 milljónir króna í rekstri Ríkisútvarpsins ohf. vegna aðstæðna í efnahagslífinu. Á milli tuttugu og þrjátíu starfsmönnum verður sagt upp störfum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 28.11.2008 07:00
Vonar að eignir gangi upp í skuldirnar „Sjóðurinn gerir ráð fyrir ýmsum breytum í sinni áætlun sem hann segir að sé ekki endilega víst að gangi eftir. Þeir taka þessa tölu sjálfsagt til að vera ekki um of bjartsýnir og gera kannski ráð fyrir hinu versta,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. 28.11.2008 06:30
Óvissa um umsamið lán OR vegna kreppu Þróunarbanki Evrópu neitar að greiða lokagreiðslu umsamins láns til Orkuveitu Reykjavíkur (OR) þrátt fyrir að framkvæmdum sé lokið og úttekt hafi verið gerð á þeim. Lánið, sem tekið var vegna Hellisheiðarvirkjunar, greiðist eftir framvindu verksins. Vegna slæms efnahagsástands hér á landi vill bankinn ekki afhenda féð, rúmlega 6 milljarða króna. 28.11.2008 06:00
Reyna að stela upp í fíkniefnaskuldir Miklar annir hafa verið hjá auðgunarbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu við að rannsaka og upplýsa tíð innbrot og þjófnaði, að sögn Ómars Smára Ármannssonar yfirlögregluþjóns. Hann segir aukningu hafa orðið í innbrotum síðastliðna þrjá mánuði, einkum innbrotum í bíla, en tíðnin sveiflist upp og niður milli missera. 28.11.2008 05:30
Staða tryggingafélaga ágæt Staða tryggingarfélaganna er ágæt að mati Fjármálaeftirlitsins. Þetta kom fram í máli fulltrúa eftirlitsins þegar þeir mættu á fund viðskiptanefndar Alþingis í gær. 28.11.2008 04:45
Tryggingarsjóðurinn efldur vegna Icesave Leggja á Tryggingarsjóði innstæðueigenda til peninga svo sjóðurinn geti staðið skil á greiðslum til eigenda innlánsreikninga í íslensku bönkunum í útlöndum. 28.11.2008 04:30
Svíarnir neita um afgreiðslu Íslendingar, sem verða uppiskroppa með lyfin sín, geta farið með íslenska lyfseðla í apótek á Norðurlöndum og fengið lyfin sín en í Svíþjóð er það ekki hægt. Ástæðan er sú að þeir sem framvísa lyfseðli í apóteki í Svíþjóð verða að hafa sænska kennitölu til að geta fengið lyfin afgreidd. 28.11.2008 04:15
Bankaleynd ekki skálkaskjól „Hugtakið bankaleynd má ekki verða skálkaskjól,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra. 28.11.2008 04:00
Samgöngur til Eyja í algjöru uppnámi Hætt hefur verið tímabundið við útboð á smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju og Flugfélag Vestmannaeyja er hætt að fljúga á milli lands og Eyja. Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu mála. 28.11.2008 03:30
Fólki fjölgar í Eyjum „Nú hefur það gerst í fyrsta sinn í sautján ár að íbúum hefur fjölgað hér í Vestmannaeyjum,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri. „Í fyrra vorum við 4.040 en síðast þegar ég gáði 4.080.“ 28.11.2008 03:00
Öryggissveitir að ná tökum á ástandinu Öryggissveitir indverska hersins virðast vera að ná tökum á ástandinu á hótelunum tveimur sem ráðist var á í gær í Mumbai. Fréttastofa SKY greinir frá því að 39 gíslar hafi verið frelsaðir á Taj hótelinu í borginni og virðist umsátursástand þar vera yfirstaðið.Enn er í gangi umsátur um miðstöð Gyðinga í borginni að því er fulltrúi ísraelska utanríkisráðuneytisins segir fréttastofu CNN. Indverskir miðlar segja ljóst að árásarmennirnir hafi skipulagt ódæðin, sem leiddu til dauða rúmlega 120 manna, gríðarlega vel. 27.11.2008 21:46
Höft á fjármagnshreyfingar og skilaskylda sett á gjaldeyri Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra mælti nú í kvöld fyrir breytingum á lögum um gjaldeyrismál. Í frumvarpinu eru ákvæði til bráðabirgða sem gera Seðlabanka heimild til að takmarka eða stöðva tímabundið fjármagnshreyfingar og gjaldeyrisviðskipti sem þeim tengjast til og frá landinu ef slíkar hreyfingar valda að mati bankans „alvarlegum og verulegum óstöðugleika í gengis- og peningamálum. Fyrsta umræða tók fljótt af og fer málið nú fyrir viðskiptanefnd. Þingfundi hefur verið frestað til klukkan 22:15. 27.11.2008 20:30
Blásið til Þjóðfundar 1. desember á Arnarhóli Borgarahreyfing um Þjóðfund 1. des. blæs til Þjóðfundar á Arnarhóli þann fyrsta desember næstkomandi. Fólk er hvatt til að leggja niður störf og mæta á fundinn klukkan þrjú næstkomandi mánudag. Um er að ræða regnhlífarsamtök þeirra hópa og einstaklinga sem hafa haft sig í frammi opinberlega undanfarnar vikur vegna þess „gjörningaveðurs sem fjármálamenn, stjórnvöld og embættismenn hafa kallað yfir þjóðina,“ eins og segir í tilkynningu. 27.11.2008 20:16
Vilhjálmur deilir hart á frumvarp um gjaldeyrismál Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er mjög óhress með nýtt lagafrumvarp um breytingar á lögum um gjaldeyrismarkaði. Hann krefst þess að frumvarpið verði dregið til baka og segir það í andstöðu við tilmæli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Að sögn Vilhjálms mun frumvarpið, sem gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn geti beitt takmörkunum á gjaldeyrisviðskipti, stórskaða íslenskt viðskiptalíf. Þetta sagði Vilhjálmur í samtali við mbl.is. 27.11.2008 22:17
Framkvæmdir við tónlistarhúsið líklega að stöðvast Allt útlit er fyrir að framkvæmdir við tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn stöðvist í næstu viku eftir að Portus gafst upp á verkefninu í dag og sagði öllum starfsfólki sínu upp. Félagið hefur verið í viðræðum við ríki og borg um yfirtöku verkefnisins sem kallar á útgjöld upp á níu til tíu milljarða króna. 27.11.2008 18:30
Aðgerðir Breta gegn Landsbanka ræddar á Evrópuþinginu Aðgerðir breskra stjórnvalda gegn Landsbankanum í Bretlandi verða teknar til umræðu hjá Evrópuráðsþinginu. Í tilkynningu frá Alþingi segir að á fundi framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins í dag hafi verið samþykkt beiðni þingmannasendinefndar Íslands um að taka til umræðu á stjórnarnefndarfundi Evrópuráðsþingsins, sem fer fram á morgun, aðgerðir breskra stjórnvalda gagnvart íslenskum bönkum þar í landi og tilheyrandi yfirlýsingar breskra ráðamanna í fjölmiðlum.“ 27.11.2008 17:43
Orkuveitan heiðrar hugvitskonur Í dag hlutu tvær hugvitskonur viðurkenningu Orkuveitu Reykjavíkur og KVENN, félags kvenna í nýsköpun, fyrir framlag þeirra til nýsköpunar. „Það voru þær Guðrún Guðrúnardóttir og Margrét Ragnarsdóttir, sem tóku við viðurkenningunum úr hendi Guðlaugs G. Sverrissonar, stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur við athöfn í höfuðstöðvum fyrirtækisins," segir í tilkynningu frá OR. 27.11.2008 20:09
Vegagerðin vill 2 + 1 veg yfir Hellisheiði Áform um að fjármagna tvöföldun Suðurlandsvegar með einkaframkvæmd eru í algerri óvissu eftir hrun lánsfjármarkaða. Vegamálastjóri segir að vegna efnahagsástands ætti að skoða að leggja tveir plús einn veg til Hveragerðis en vill að kaflinn þaðan til Selfoss verði tveir plús tveir. 27.11.2008 19:03
Skilaskylda sett á gjaldeyri Það á ekki að fleyta krónunni að fullu eins og við var búist og áfram verða einhver gjaldeyrishöft. Þetta kom fram í viðtali við Björgvin G. Sigurðsson, iðnaðarráðherra í Íslandi í dag, en hann mælir fyrir frumvarpi um gjaldeyrisviðskipti á þingi í kvöld. Þá stendur einnig til að setja skilaskyldu á útflytjendur til þess að tryggja að gjaldeyrir sem fæst fyrir íslenskan varning skili sér til landsins. 27.11.2008 18:48
Þolinmæðin á þrotum Þolinmæði okkar er á þrotum og nú verður að stokka upp í ríkisstjórn, seðlabankanum og fjármálaeftirlitinu, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. 27.11.2008 18:41