Innlent

Fíkniefna- og ölvunarakstur í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þrjá ökumenn úr umferð í nótt, grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna, og tvo grunaða um ölvunarakstur.

Þetta eru óvenjumargir brotlegir ökumenn á einni nóttu í miðri viku. Brotum vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna fjölgar ört og í sumum lögregluumdæmum eru þau orðin algengari en brot vegna ölvunaraksturs.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×