Fleiri fréttir Vodafonehjólin komin á stræti Reykjavíkur fyrir mánaðarlok Hægt verður að fá Vodafone-hjól til afnota að endurgjaldslausu í Reykjavík eigi síður en í lok þessa mánaðar. „Það er verið að hrinda þessu í framkvæmd á næstunni, nú erum við að tryggja skráningakerfið á hjólum og hjálmum þannig að hægt sé að taka hjól og skila hjólum á hinum ýmsu stöðum," segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri. 18.7.2008 13:39 Konungur Belgíu samþykkir ekki afsögn forsætisráðherra Albert II, konungur Belgíu, samþykkir ekki af afsögn Yves Leterme, forsætisráðherra Belgíu, frá því á mánudaginn. Albert kallar eftir sátt á milli andstæðra fylkinga og heitir á Leterme að beita sér ennfrekar að sameiginlegu samkomulagi. 18.7.2008 13:08 Súdan samþykkir tengsl að nýju við Chad Forseti Súdan, Omar Hassan al-Bashir hefur samþykkt að taka aftur upp stjornmálatengsl við Chad. Skorið var á þau tengsl í maí þegar uppreisnaseggir frá Chad réðust á Khartorum höfuðborg Súdan. 18.7.2008 12:39 Óvíst hvort Sigurður G. geti varið Jón Ólafsson „Mér er kunnugt um nokkra hæstaréttadóma sem hafa fallið þar sem dómari synjaði sakborningi um verjanda að eigin vali vegna stöðu lögmannsins sem vitnis," segir Haukur Örn Birgisson héraðsdómslögmaður. 18.7.2008 12:38 Bílstjóri bin Laden fyrir dómstóla í Guantanamo Meintur bílstjóri og samverkamaður Osama bin Laden, Salim Hamdan að nafni, verður leiddur fyrir bandarískan herdómstól í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu eftir helgi. Dómsmálið er það fyrsta í sögu bandarísks herdómstóls síðan í seinni heimstyrjöldinni. 18.7.2008 12:20 Jákvæðni og bjartsýni á Fljótsdalshéraði, segir bæjarstjóri „Við ætluðum helst ekki að svara þessari grein í Morgunblaðinu vegna þess að það er svo mikið af staðreyndavillum og rangfærslum í henni að það er ekki svaravert,“ sagði Eiríkur Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs 18.7.2008 12:08 Alcoa skoðar stærra álver á Bakka Alcoa skoðar hvort hægt sé að byggja stærra álver á Bakka við Húsavík en áður var fyrirhugað eða allt upp í þrjú hundruð fjörtíu og sex þúsund tonn. 18.7.2008 12:08 Hólmatindur sökk í Namibíu Hólmatindur, sem áður var í íslenskri eigu, sökk við bryggju í borginni Wavlisbay í Namibíu fyrr í vikunni. 18.7.2008 12:05 Sultartangastöð óstarfhæf út ágúst Sultartangastöð verður óstarfhæf út ágúst og má rekja bilunina allt til alvarlegra bilana sem varð í spennum stöðvarinnar á seinasta ári. Sultartangastöð verður einungis rekin með hálfum afköstum fram undir áramót. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. 18.7.2008 12:05 ,,Samningurinn verður kolfelldur" ,,Mín tilfinning er sú að samningurinn verður kolfelldur," segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður félags Ungra lækna, um rúmlega nýlegan kjarasaming Læknafélags Íslands við fjármálaráðuneytið. ,,Það kæmi mér á óvart ef læknar samþykja þessa óáran yfir sig." 18.7.2008 11:36 Óprúttnir aðilar segjast selja öryggiskerfi Öryggisgæslan ehf. kveðst hafa haft veður af óprúttnum aðilum sem hafa haft samband við heimili fólks til að bjóða því heima öryggiskerfi til sölu og fengið þannig upplýsingar um hvort slíkt öryggistæki sé á heimilinu eða ekki. 18.7.2008 11:32 Vegagerðin hefur ekki tekið efni við Kerið Vegagerðin varði á árunum 2001 og 2002 a.m.k. 2,5 milljónun króna til uppbyggingar áningarstaðar við Kerið í Grímsnesi til viðbótar við bílastæði sem þar hafði áður verið lagt. En um er meðal annars að ræða frágang á bílastæði, uppsetningu upplýsingaskiltis, frágang göngustíga og uppgræðsla. 18.7.2008 11:15 Íranar bjartsýnir á viðræður um kjarnorkumál Utanríkisráðherra Íran, Manouchehr Mottaki sagðist í dag vera bjartsýnn á viðræður sem hefjast á morgun í Sviss um kjarorkuáætlun Írana og taldi hann þær gefa vísbendingar góða þróun þeirra mála framundan. 18.7.2008 11:02 Hollendingurinn með hægðatregðuna dæmdur í 18 mánaða fangelsi Rúmlega fertugur hollendingur var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir innflutning á 770 grömmum af kókaíni. Maðurinn var handtekinn við komuna í Leifsstöð í byrjun júní en efnin var hann með innvortis. 18.7.2008 10:55 Máli Madeleine lokað á mánudag Kate og Gerry McCann verða hreinsuðu af öllum grunsemdum á hvarfi dóttur þeirra á mánudag. Þau fengu stöðu grunaðra í málinu fljótlega eftir að rannsókn hófst, stúlkan hefur ekki enn fundist. Hjónin verða formlega hreinsuðu af öllum grunsemdum og mun koma yfirlýsing um að ekki sé hægt að tengja þau við hvarfið á mánudag. 18.7.2008 09:55 Segir ummæli um Malarvinnsluna á Egilsstöðum helber ósannindi „Þetta eru helber ósannindi sem gera ekkert annað en að skaða okkur,“ sagði Lúðvík Friðriksson, framkvæmdastjóri Malarvinnslunnar á Egilsstöðum, sem hafði samband við ritstjórn Vísis og kvaðst verulega ósáttur við ummæli Hildar Evlalíu Unnarsdóttur í viðtali við Vísi í gær 18.7.2008 09:23 Sviku fé út úr bönkum til að senda bíla úr landi Tveir menn á fimmtugsaldri hafa verið ákærðir fyrir að svíkja töluverðar fjárupphæðir út úr fjórum bönkum í borginni Des Plaines í Illinois-ríki í Bandaríkjunum 18.7.2008 08:08 Tómatar í Bandaríkjunum ekki lengur grunaðir um salmonellu Matvælaeftirlit Bandaríkjanna hefur gefið út yfirlýsingu um að nú sé á ný óhætt fyrir Bandaríkjamenn að neyta tómata sem seldir eru þar í landi. 18.7.2008 08:06 Grunaður um að hafa myrt fyrrum unnustu Lögregla í Vestur-Gautlandi í Svíþjóð rannsakar nú hugsanlegt morðmál eftir að 26 ára gömul kona fannst látin í íbúð fyrrverandi unnusta síns. 18.7.2008 08:03 Gaddafi yngri og frú handtekin á hóteli í Genf Hannibal Gaddafi, yngsti sonur Líbýuleiðtogans Muammar Gaddafi, og eiginkona hans, sem er á barmi þess að fæða barn þeirra hjóna, voru handtekin á þriðjudag eftir meintar barsmíðar sem áttu sér stað á lúxussvítu hótels í Genf í Sviss. 18.7.2008 07:54 Lestarsprengjumenn sýknaðir á Spáni Hæstiréttur Spánar hefur sýknað fjóra sakborninga sem undirréttur fann seka um að hafa átt þátt í neðanjarðarlestarsprengjutilræðunum í Madrid árið 2004 þar sem 191 lét lífið. 18.7.2008 07:25 Ekkert klám á dönskum lögreglustöðvum Landssamband lögreglumanna í Danmörku hefur nú tekið með öllu fyrir það að myndir og dagatöl með léttklæddum eða nöktum konum prýði veggi danskra lögreglustöðva. 18.7.2008 07:16 Tilraun til innbrots í Fjölbraut í Breiðholti Reynt var að brjótast inn í Fjölbrautaskólann í Breiðholti skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt. Öryggisverðir tóku eftir manninum sem reyndi innbrotið. 18.7.2008 07:08 Miklu stolið úr rússneskum söfnum Rannsókn yfirvalda í Rússlandi hefur leitt í ljós að tæplega 50.000 gripir eru horfnir úr almenningssöfnum þar í landi. Hlutirnir sem umræðir hafa horfið hvort heldur úr listasöfnum eða söfnum sem geyma sögulega gripi. 17.7.2008 22:45 ,,Við eigum að klára þetta dæmi" Kjartan Ólafsson, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að framkvæmdir við álver í Helguvík haldi áfram þrátt fyrir skoðanakönnun sem sýnir að andstæðingar álversins eru fleiri en stuðningsmenn. 17.7.2008 21:15 Veik staða Olmerts Lögfræðingar Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, reyndu í dag að gera framburð lykilvitnis í meintu spillingarmáli ótrúverðugan. Olmert er ásakaður um að hafa þegið fleiri hundruð þúsund dollara til að standa undir lúxus lífsstíl á meðan hann var borgarstjóri í Jerúsalem á árunum 1993-2003. 17.7.2008 20:00 Fylgjast spennt með frekari tíðindum af Sjálfstæðisflokknum Ungir jafnaðarmenn telja það vera sérstakt gleðiefni að hægt og rólega sé Sjálfstæðisflokkurinn að fikra sig í átt að breyttri stefnu í evrópumálum. 17.7.2008 21:00 Rússar minnast aftöku keisarafjölskyldunnar Tugþúsundir Rússa minnast þess í dag að 90 ár eru liðin frá aftöku síðustu rússnesku keisarafjölskyldunnar. Pílagrímar víðsvegar að úr Rússlandi eru komnir til borgarinnar Yekaterinburg í Úralfjöllum þar sem Nikulás annar og fjölskylda hans var tekin af lífi í upphafi stjórnar Bolsévikka. 17.7.2008 20:15 Vilja að atkvæðisrétturinn verði tekinn af Íslandi Ungliðahreyfing Frjálslynda flokksins vilja að Ísland verði svipt atkvæðisrétti sínum hjá SÞ. UF lýsir yfir stuðningi við sjómann sem Landhelgisgæslan hafði afskipti af í gær þar sem hann var að ólöglegum veiðum. 17.7.2008 19:51 Listaháskóli á Frakkastígsreit Áætlað er að nýbygging Listaháskóla Íslands á svo kölluðum Frakkastígsreit í hjarta höfuðborgarinnar verði tilbúin haustið 2011. Í dag voru kynntar niðurstöður úr samkeppni um hönnun á byggingu skólans. 17.7.2008 18:45 Framhaldssagan um álftaparið Sést hefur til álftarpars með fjóra unga á Rauðavatni og gæti það verið álftaparið sem hvarf af Árbæjarlóninu. 17.7.2008 21:30 Spenna á landamærum Thailands og Kambódíu Vaxandi spenna er á landamærum Thailands og Kambódíu og standa hermenn beggja ríkjanna nú gráir fyrir járnum sitt hvoru megin við landamærin. Deilan snýst um hvort ríkið eigi tilkall til forns búddahofs sem stendur þar í rjóðri. 17.7.2008 21:15 Ólíkir tvíburar Þeir eru tvíburar - og þeir eru af sitt hvorum kynþættinum - rétt eins og foreldrarnir. Starfsfólk sjúkrahúss í Berlín rak upp stór augu þegar kona nokkur ól þar tvö börn - annað hvítt og hitt svart. 17.7.2008 19:30 Ögmundur sextugur Það steðjaði margt góðra gesta í sextugsafmæli Ögmundar Jónassonar alþingismanns og formanns BSRB, sem hófst klukkan fimm í dag. 17.7.2008 19:15 Austurvöllur er heitur reitur Ólafur F. Magnússon borgarstjóri opnaði í dag fyrir frítt netsamband á Austurvelli. Með þessu vill borgin koma til móts við þá sem sitja með fartölvu á góðviðrisdögum á Austurvelli og telja sig þurfa vera á netinu á sama tíma. 17.7.2008 19:15 Gönguferð um Grasagarðinn Boðið hefur verið upp á sérstakar gönguferðir um Grasagarðinn í sumar þar sem sérfræðingar hafa kynnt ýmislegt sem hægt er að finna í garðinum. Í kvöld klukkan átta verður sjöunda slíka ferðin farin þar sem safnvörður garðsins ætlar að sýna runna sem núna eru í blóma. 17.7.2008 19:03 Bæjarstjórn Álftaness sökuð um valdníðslu og hroka Lóðareigandi á Álftanesi sakar bæjaryfirvöld þar um valdníðslu og hroka eftir að þau ákváðu að gera nýtt deiliskipulag og banna byggingu á lóð hans. Bæjarstjórinn vísar ásökunum hans alfarið á bug og vill ná sáttum í málinu. 17.7.2008 19:00 Leiðtogi í Malasíu laus úr haldi Anwar Ibrahim, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Malasíu, var látinn laus í morgun eftir átta tíma yfirheyrslur löreglu. Hann er sakaður um ónáttúrulegt athæfi, en það er lagamál um samkynhneigð í múslimaríkinu Malasíu. 17.7.2008 18:45 Eftirgrennslan eftir fólki á Látraströnd Laust fyrir hádegi í dag fékk lögreglan á Akureyri ábendingu um að par frá Þýskalandi sem hefði líklega gengið af stað frá Grenivík norður Látraströnd sl. sunnudag væri ekki komið til baka til Grenivíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Akueyri. 17.7.2008 18:41 Dísel hefur hækkað meira en bensín Heimsmarkaðsverð á olíu hefur haldið áfram að lækka í dag. Verðstríð hófst í morgun milli íslensku olíufélaganna eftir að N1 auglýsti fimm króna lækkun á eldsneyti. Ávinningurinn af því að aka um á díselbílum verður hins vegar stöðugt minni. 17.7.2008 18:30 Segir Hæstarétt víkja stjórnarskrá og alþjóðalögum til hliðar „Á meðan að Hæstiréttur er harður í því að víkja stjórnarskrá og alþjóðarlögum til hliðar þá er þungur róður fyrir Ásmund og alla aðra," segir Lúðvík Kaaber héraðsdómslögmaður. 17.7.2008 16:52 Vill bjarga Egilsstöðum með háskóla „Ég vil setja háskóla hérna. Það er fín aðstaða í gamla Alþýðuskólanum á Eiðum sem Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi keypti á sínum tíma með því skilyrði að hann ætlaði að setja upp menningarsetur þar,“ segir Hildur Evlalía Unnarsdóttir 17.7.2008 16:40 Pútín enn með völd í utanríkismálum Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev hefur látið forsætisráðherra landsins, Vladimir Pútín í hendur völd í utanríkismálum landsins. Er þetta í fyrsta sinn í sögu Rússlands sem forsætisráðherra landsins getur tekið þátt í að móta utanríkisstefnu Rússlands. 17.7.2008 16:32 Framlög til einkarekinna leikskóla aukin Borgarráð hefur samþykkt að veita einkareknum leikskólum samtals 72,7 milljónir króna vegna aukins rekstrarkostnaðar í lok síðasta árs og á þessu ári. Kostnaðarauki nam 12,7 milljónir króna á tímabilinu október til desember í fyrra. Hann er áætlaður 60 milljónir króna á þessu ári. 17.7.2008 15:25 Boðsundsveitin komst ekki af stað í dag Boðsundsveitin í sjósundi hefur framlengt dvöl sína í Dover í Englandi fram á mánudag og ætlar að gera nýja tilraun til að synda boðsund yfir Ermarsund á laugardag eða sunnudag. Boðsundsveitin átti að leggja í hann í morgun þó að veðurútlit væri slæmt. 17.7.2008 14:46 Sjá næstu 50 fréttir
Vodafonehjólin komin á stræti Reykjavíkur fyrir mánaðarlok Hægt verður að fá Vodafone-hjól til afnota að endurgjaldslausu í Reykjavík eigi síður en í lok þessa mánaðar. „Það er verið að hrinda þessu í framkvæmd á næstunni, nú erum við að tryggja skráningakerfið á hjólum og hjálmum þannig að hægt sé að taka hjól og skila hjólum á hinum ýmsu stöðum," segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri. 18.7.2008 13:39
Konungur Belgíu samþykkir ekki afsögn forsætisráðherra Albert II, konungur Belgíu, samþykkir ekki af afsögn Yves Leterme, forsætisráðherra Belgíu, frá því á mánudaginn. Albert kallar eftir sátt á milli andstæðra fylkinga og heitir á Leterme að beita sér ennfrekar að sameiginlegu samkomulagi. 18.7.2008 13:08
Súdan samþykkir tengsl að nýju við Chad Forseti Súdan, Omar Hassan al-Bashir hefur samþykkt að taka aftur upp stjornmálatengsl við Chad. Skorið var á þau tengsl í maí þegar uppreisnaseggir frá Chad réðust á Khartorum höfuðborg Súdan. 18.7.2008 12:39
Óvíst hvort Sigurður G. geti varið Jón Ólafsson „Mér er kunnugt um nokkra hæstaréttadóma sem hafa fallið þar sem dómari synjaði sakborningi um verjanda að eigin vali vegna stöðu lögmannsins sem vitnis," segir Haukur Örn Birgisson héraðsdómslögmaður. 18.7.2008 12:38
Bílstjóri bin Laden fyrir dómstóla í Guantanamo Meintur bílstjóri og samverkamaður Osama bin Laden, Salim Hamdan að nafni, verður leiddur fyrir bandarískan herdómstól í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu eftir helgi. Dómsmálið er það fyrsta í sögu bandarísks herdómstóls síðan í seinni heimstyrjöldinni. 18.7.2008 12:20
Jákvæðni og bjartsýni á Fljótsdalshéraði, segir bæjarstjóri „Við ætluðum helst ekki að svara þessari grein í Morgunblaðinu vegna þess að það er svo mikið af staðreyndavillum og rangfærslum í henni að það er ekki svaravert,“ sagði Eiríkur Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs 18.7.2008 12:08
Alcoa skoðar stærra álver á Bakka Alcoa skoðar hvort hægt sé að byggja stærra álver á Bakka við Húsavík en áður var fyrirhugað eða allt upp í þrjú hundruð fjörtíu og sex þúsund tonn. 18.7.2008 12:08
Hólmatindur sökk í Namibíu Hólmatindur, sem áður var í íslenskri eigu, sökk við bryggju í borginni Wavlisbay í Namibíu fyrr í vikunni. 18.7.2008 12:05
Sultartangastöð óstarfhæf út ágúst Sultartangastöð verður óstarfhæf út ágúst og má rekja bilunina allt til alvarlegra bilana sem varð í spennum stöðvarinnar á seinasta ári. Sultartangastöð verður einungis rekin með hálfum afköstum fram undir áramót. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. 18.7.2008 12:05
,,Samningurinn verður kolfelldur" ,,Mín tilfinning er sú að samningurinn verður kolfelldur," segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður félags Ungra lækna, um rúmlega nýlegan kjarasaming Læknafélags Íslands við fjármálaráðuneytið. ,,Það kæmi mér á óvart ef læknar samþykja þessa óáran yfir sig." 18.7.2008 11:36
Óprúttnir aðilar segjast selja öryggiskerfi Öryggisgæslan ehf. kveðst hafa haft veður af óprúttnum aðilum sem hafa haft samband við heimili fólks til að bjóða því heima öryggiskerfi til sölu og fengið þannig upplýsingar um hvort slíkt öryggistæki sé á heimilinu eða ekki. 18.7.2008 11:32
Vegagerðin hefur ekki tekið efni við Kerið Vegagerðin varði á árunum 2001 og 2002 a.m.k. 2,5 milljónun króna til uppbyggingar áningarstaðar við Kerið í Grímsnesi til viðbótar við bílastæði sem þar hafði áður verið lagt. En um er meðal annars að ræða frágang á bílastæði, uppsetningu upplýsingaskiltis, frágang göngustíga og uppgræðsla. 18.7.2008 11:15
Íranar bjartsýnir á viðræður um kjarnorkumál Utanríkisráðherra Íran, Manouchehr Mottaki sagðist í dag vera bjartsýnn á viðræður sem hefjast á morgun í Sviss um kjarorkuáætlun Írana og taldi hann þær gefa vísbendingar góða þróun þeirra mála framundan. 18.7.2008 11:02
Hollendingurinn með hægðatregðuna dæmdur í 18 mánaða fangelsi Rúmlega fertugur hollendingur var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir innflutning á 770 grömmum af kókaíni. Maðurinn var handtekinn við komuna í Leifsstöð í byrjun júní en efnin var hann með innvortis. 18.7.2008 10:55
Máli Madeleine lokað á mánudag Kate og Gerry McCann verða hreinsuðu af öllum grunsemdum á hvarfi dóttur þeirra á mánudag. Þau fengu stöðu grunaðra í málinu fljótlega eftir að rannsókn hófst, stúlkan hefur ekki enn fundist. Hjónin verða formlega hreinsuðu af öllum grunsemdum og mun koma yfirlýsing um að ekki sé hægt að tengja þau við hvarfið á mánudag. 18.7.2008 09:55
Segir ummæli um Malarvinnsluna á Egilsstöðum helber ósannindi „Þetta eru helber ósannindi sem gera ekkert annað en að skaða okkur,“ sagði Lúðvík Friðriksson, framkvæmdastjóri Malarvinnslunnar á Egilsstöðum, sem hafði samband við ritstjórn Vísis og kvaðst verulega ósáttur við ummæli Hildar Evlalíu Unnarsdóttur í viðtali við Vísi í gær 18.7.2008 09:23
Sviku fé út úr bönkum til að senda bíla úr landi Tveir menn á fimmtugsaldri hafa verið ákærðir fyrir að svíkja töluverðar fjárupphæðir út úr fjórum bönkum í borginni Des Plaines í Illinois-ríki í Bandaríkjunum 18.7.2008 08:08
Tómatar í Bandaríkjunum ekki lengur grunaðir um salmonellu Matvælaeftirlit Bandaríkjanna hefur gefið út yfirlýsingu um að nú sé á ný óhætt fyrir Bandaríkjamenn að neyta tómata sem seldir eru þar í landi. 18.7.2008 08:06
Grunaður um að hafa myrt fyrrum unnustu Lögregla í Vestur-Gautlandi í Svíþjóð rannsakar nú hugsanlegt morðmál eftir að 26 ára gömul kona fannst látin í íbúð fyrrverandi unnusta síns. 18.7.2008 08:03
Gaddafi yngri og frú handtekin á hóteli í Genf Hannibal Gaddafi, yngsti sonur Líbýuleiðtogans Muammar Gaddafi, og eiginkona hans, sem er á barmi þess að fæða barn þeirra hjóna, voru handtekin á þriðjudag eftir meintar barsmíðar sem áttu sér stað á lúxussvítu hótels í Genf í Sviss. 18.7.2008 07:54
Lestarsprengjumenn sýknaðir á Spáni Hæstiréttur Spánar hefur sýknað fjóra sakborninga sem undirréttur fann seka um að hafa átt þátt í neðanjarðarlestarsprengjutilræðunum í Madrid árið 2004 þar sem 191 lét lífið. 18.7.2008 07:25
Ekkert klám á dönskum lögreglustöðvum Landssamband lögreglumanna í Danmörku hefur nú tekið með öllu fyrir það að myndir og dagatöl með léttklæddum eða nöktum konum prýði veggi danskra lögreglustöðva. 18.7.2008 07:16
Tilraun til innbrots í Fjölbraut í Breiðholti Reynt var að brjótast inn í Fjölbrautaskólann í Breiðholti skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt. Öryggisverðir tóku eftir manninum sem reyndi innbrotið. 18.7.2008 07:08
Miklu stolið úr rússneskum söfnum Rannsókn yfirvalda í Rússlandi hefur leitt í ljós að tæplega 50.000 gripir eru horfnir úr almenningssöfnum þar í landi. Hlutirnir sem umræðir hafa horfið hvort heldur úr listasöfnum eða söfnum sem geyma sögulega gripi. 17.7.2008 22:45
,,Við eigum að klára þetta dæmi" Kjartan Ólafsson, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að framkvæmdir við álver í Helguvík haldi áfram þrátt fyrir skoðanakönnun sem sýnir að andstæðingar álversins eru fleiri en stuðningsmenn. 17.7.2008 21:15
Veik staða Olmerts Lögfræðingar Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, reyndu í dag að gera framburð lykilvitnis í meintu spillingarmáli ótrúverðugan. Olmert er ásakaður um að hafa þegið fleiri hundruð þúsund dollara til að standa undir lúxus lífsstíl á meðan hann var borgarstjóri í Jerúsalem á árunum 1993-2003. 17.7.2008 20:00
Fylgjast spennt með frekari tíðindum af Sjálfstæðisflokknum Ungir jafnaðarmenn telja það vera sérstakt gleðiefni að hægt og rólega sé Sjálfstæðisflokkurinn að fikra sig í átt að breyttri stefnu í evrópumálum. 17.7.2008 21:00
Rússar minnast aftöku keisarafjölskyldunnar Tugþúsundir Rússa minnast þess í dag að 90 ár eru liðin frá aftöku síðustu rússnesku keisarafjölskyldunnar. Pílagrímar víðsvegar að úr Rússlandi eru komnir til borgarinnar Yekaterinburg í Úralfjöllum þar sem Nikulás annar og fjölskylda hans var tekin af lífi í upphafi stjórnar Bolsévikka. 17.7.2008 20:15
Vilja að atkvæðisrétturinn verði tekinn af Íslandi Ungliðahreyfing Frjálslynda flokksins vilja að Ísland verði svipt atkvæðisrétti sínum hjá SÞ. UF lýsir yfir stuðningi við sjómann sem Landhelgisgæslan hafði afskipti af í gær þar sem hann var að ólöglegum veiðum. 17.7.2008 19:51
Listaháskóli á Frakkastígsreit Áætlað er að nýbygging Listaháskóla Íslands á svo kölluðum Frakkastígsreit í hjarta höfuðborgarinnar verði tilbúin haustið 2011. Í dag voru kynntar niðurstöður úr samkeppni um hönnun á byggingu skólans. 17.7.2008 18:45
Framhaldssagan um álftaparið Sést hefur til álftarpars með fjóra unga á Rauðavatni og gæti það verið álftaparið sem hvarf af Árbæjarlóninu. 17.7.2008 21:30
Spenna á landamærum Thailands og Kambódíu Vaxandi spenna er á landamærum Thailands og Kambódíu og standa hermenn beggja ríkjanna nú gráir fyrir járnum sitt hvoru megin við landamærin. Deilan snýst um hvort ríkið eigi tilkall til forns búddahofs sem stendur þar í rjóðri. 17.7.2008 21:15
Ólíkir tvíburar Þeir eru tvíburar - og þeir eru af sitt hvorum kynþættinum - rétt eins og foreldrarnir. Starfsfólk sjúkrahúss í Berlín rak upp stór augu þegar kona nokkur ól þar tvö börn - annað hvítt og hitt svart. 17.7.2008 19:30
Ögmundur sextugur Það steðjaði margt góðra gesta í sextugsafmæli Ögmundar Jónassonar alþingismanns og formanns BSRB, sem hófst klukkan fimm í dag. 17.7.2008 19:15
Austurvöllur er heitur reitur Ólafur F. Magnússon borgarstjóri opnaði í dag fyrir frítt netsamband á Austurvelli. Með þessu vill borgin koma til móts við þá sem sitja með fartölvu á góðviðrisdögum á Austurvelli og telja sig þurfa vera á netinu á sama tíma. 17.7.2008 19:15
Gönguferð um Grasagarðinn Boðið hefur verið upp á sérstakar gönguferðir um Grasagarðinn í sumar þar sem sérfræðingar hafa kynnt ýmislegt sem hægt er að finna í garðinum. Í kvöld klukkan átta verður sjöunda slíka ferðin farin þar sem safnvörður garðsins ætlar að sýna runna sem núna eru í blóma. 17.7.2008 19:03
Bæjarstjórn Álftaness sökuð um valdníðslu og hroka Lóðareigandi á Álftanesi sakar bæjaryfirvöld þar um valdníðslu og hroka eftir að þau ákváðu að gera nýtt deiliskipulag og banna byggingu á lóð hans. Bæjarstjórinn vísar ásökunum hans alfarið á bug og vill ná sáttum í málinu. 17.7.2008 19:00
Leiðtogi í Malasíu laus úr haldi Anwar Ibrahim, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Malasíu, var látinn laus í morgun eftir átta tíma yfirheyrslur löreglu. Hann er sakaður um ónáttúrulegt athæfi, en það er lagamál um samkynhneigð í múslimaríkinu Malasíu. 17.7.2008 18:45
Eftirgrennslan eftir fólki á Látraströnd Laust fyrir hádegi í dag fékk lögreglan á Akureyri ábendingu um að par frá Þýskalandi sem hefði líklega gengið af stað frá Grenivík norður Látraströnd sl. sunnudag væri ekki komið til baka til Grenivíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Akueyri. 17.7.2008 18:41
Dísel hefur hækkað meira en bensín Heimsmarkaðsverð á olíu hefur haldið áfram að lækka í dag. Verðstríð hófst í morgun milli íslensku olíufélaganna eftir að N1 auglýsti fimm króna lækkun á eldsneyti. Ávinningurinn af því að aka um á díselbílum verður hins vegar stöðugt minni. 17.7.2008 18:30
Segir Hæstarétt víkja stjórnarskrá og alþjóðalögum til hliðar „Á meðan að Hæstiréttur er harður í því að víkja stjórnarskrá og alþjóðarlögum til hliðar þá er þungur róður fyrir Ásmund og alla aðra," segir Lúðvík Kaaber héraðsdómslögmaður. 17.7.2008 16:52
Vill bjarga Egilsstöðum með háskóla „Ég vil setja háskóla hérna. Það er fín aðstaða í gamla Alþýðuskólanum á Eiðum sem Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi keypti á sínum tíma með því skilyrði að hann ætlaði að setja upp menningarsetur þar,“ segir Hildur Evlalía Unnarsdóttir 17.7.2008 16:40
Pútín enn með völd í utanríkismálum Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev hefur látið forsætisráðherra landsins, Vladimir Pútín í hendur völd í utanríkismálum landsins. Er þetta í fyrsta sinn í sögu Rússlands sem forsætisráðherra landsins getur tekið þátt í að móta utanríkisstefnu Rússlands. 17.7.2008 16:32
Framlög til einkarekinna leikskóla aukin Borgarráð hefur samþykkt að veita einkareknum leikskólum samtals 72,7 milljónir króna vegna aukins rekstrarkostnaðar í lok síðasta árs og á þessu ári. Kostnaðarauki nam 12,7 milljónir króna á tímabilinu október til desember í fyrra. Hann er áætlaður 60 milljónir króna á þessu ári. 17.7.2008 15:25
Boðsundsveitin komst ekki af stað í dag Boðsundsveitin í sjósundi hefur framlengt dvöl sína í Dover í Englandi fram á mánudag og ætlar að gera nýja tilraun til að synda boðsund yfir Ermarsund á laugardag eða sunnudag. Boðsundsveitin átti að leggja í hann í morgun þó að veðurútlit væri slæmt. 17.7.2008 14:46