Fleiri fréttir Er Fritzl líka morðingi? Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst. 30.4.2008 12:13 Mistök að heimila Íbúðalánasjóði að veita 90 prósenta lán Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að það hafi verið mistök hjá fyrri ríkisstjórn að heimila Íbúðalánasjóði að veita allt að 90 prósenta lán til íbúðarkaupa. Íslendingar væru að súpa seyðið af þeim mistökum um þessar mundir. 30.4.2008 12:10 Neyðaráætlun lögð fram síðdegis Fjörutíu geislafræðingar og tæplega hundrað hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum ætla að standa við uppsagnir sínar að öllu óbreyttu og hætta á miðnætti í kvöld. Neyðaráætlun Landspítalans verður ekki lögð fram fyrr en síðdegis þegar forsvarsmenn spítalans vita heildarfjölda uppsagna. 30.4.2008 11:57 Byrjað að lengja flugbraut á Akureyrarflugvelli fljótlega Kristján L. Möller samgönguráðherra undirritaði í gær samning við Ístak vegna jarðvegsvinnu við lengingu flugbrautar á Akureyrarflugvelli. 30.4.2008 11:51 Fara yfir hvernig þeir geti aðstoðað LSH Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að menn þar á bæ fari nú yfir hvernig þeir geti aðstoðað Lanspítalann vegna uppsagna svæfingar- og skurðhjúkrunarfræðinga og geislafræðinga sem taka gilid á miðnætti. Hann vonast þó til að deilan leysist þannig að ekki þurfi að grípa til neyðarúrræða. 30.4.2008 11:40 Kjaradeila hjúkrunarfræðinga til ríkissáttasemjara Samningaviðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. 30.4.2008 11:33 Viðskiptaráðherra segir ASÍ njóta trausts „Eftir ítarlega skoðun og viðræður við ASÍ og fleiri var ákveðið að ganga til samstarfs við ASÍ um sérstaka átakshrinu í verðlagseftirliti næstu mánuðina,” segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. 30.4.2008 11:31 Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. 30.4.2008 11:13 Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. 30.4.2008 10:48 Hjúkrunarfræðingar á Akureyri styðja baráttu starfsfélaga á LSH Skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri lýsa yfir stuðning við starfsfélaga sína á Landspítalanum sem sagt hafa upp störfum og ganga út á miðnætti. 30.4.2008 10:45 Leggjast gegn hugmyndum um varalið Ungir jafnaðarmenn leggjast gegn hugmyndum Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um varalið lögreglu. Í tilkynningu frá þeim segjast þeir hafna hugmyndinni og hvetja þeir til að almenn löggæsla verði þess í stað efld. 30.4.2008 10:45 Óheppilegt hjá Ágústi Ágúst Einarsson, rektor háskólans á Bifröst, segir það óheppilegt hvernig hann stóð að brottrekstri þriggja nemenda sem vikið var úr skólanum eftir að lítið magn fíkniefna fannst í í nemendaíbúðum þeirra eftir umfangsmiklar húsleitir. 30.4.2008 10:29 Neitar sök í manndrápsmáli og telur sig vita hver var að verki Karlmaður á fertugsaldri, sem ákærður er fyrir manndráp í fjölbýlishúsi við Hringbraut í október í fyrra, neitar sök og telur sig vita hver hafi verið á ferðinni umræddan dag. 30.4.2008 10:28 Sá kærustuna deyja í baksýnisspeglinum Ungur danskur maður hefur fengið áfallahjálp eftir að hann sá kærustu sína deyja í baksýnisspeglinum á bíl sínum í gær. 30.4.2008 10:19 Geislafræðingar ganga líka út á miðnætti Geislafræðingar hafa líkt og skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingar ákveðið að verða ekki við tilmælum Landspítalans um að fresta uppsögnum sínum um fimm mánuði meðan unnið er að lausn deilu um vaktafyrirkomulag. 30.4.2008 10:09 Fundað um mótmæli í allsherjarnefnd Fundur stendur nú yfir hjá allsherjarnefnd Alþingis þar sem verið er að fara yfir mótmælin á Suðurlandsvegi í síðustu viku. 30.4.2008 10:04 FÍS sendir viðskiptaráðherra tóninn Félag íslenskra stórkaupmanna sendir Björgvini G. Sigurðsssyni viðskiptaráðherra tóninn í tilkynningu í kjölfar átaks ráðuneytisins vegna hækkunar verðlags. 30.4.2008 09:50 Fundu hass við húsleit í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum fann lítilræði af fíkniefnum við húsleit í Reykjanesbæ í gærkvöldi og aftur við húsleit í nótt. 30.4.2008 09:26 Aldrei fleiri börn í leikskólum Tæplega 17.500 börn voru í leikskólum landsins í desember í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. 30.4.2008 09:22 Vöruskiptahalli tvöfalt meiri á fyrsta ársfjórðungi í ár en í fyrra Vöruskiptahallinn á fyrsta ársfjórðungi reyndist nærri 25 milljarðar króna samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands hefur tekið saman. Fluttar voru út vörur fyrir um 78 milljarða króna fyrstu þrjá mánuði ársins en inn fyrir tæpa 103. Vöruskiptin voru óhagstæð um 12,3 milljarða á sama tíma í fyrra og vöruskiptahallinn því um helmingi minni þá en í ár. 30.4.2008 09:11 Annir hjá björgunarsveitum eystra vegna fannfergis Björgunarsveitarmen og lögregla á Austfjörðum hafa staðið í ströngu í alla nótt við að aðstoða vegfarendur í vandræðum vegna fannfergis. 30.4.2008 08:57 Aðalsteinn Jónsson útgerðarmaður er látinn Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður á Eskifirði, lést á fjórðungssjúkrahúsi Neskaupsstaðar í morgun, áttatíu og sex ára að aldri. 30.4.2008 08:48 Matvælaverð hækkaði mest í lágvöruverslunum Verð hækkaði mest í lágvöruverslunum samkvæmt verðkönnun ASÍ á verðbreytingum á milli annarar og þriðju viku þessa mánaðar. 30.4.2008 08:05 Danski skatturinn rannsakar 750.000 bankareikninga Dönsk skattyfirvöld hafa sett í gang umfangsmikla rannsókn á skattsvikum með ellilífeyrisgreiðslur og greiðslur fyrir aðra félagsþjónustu í landinu. 30.4.2008 07:59 Íslendingar tvöfalda matvælaaðstoð sína Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að að meira en tvöfalda framlag Íslendinga til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna vegna neyðarkalls frá stofnuninni. 30.4.2008 07:37 Hákarlar ráðast á sundmenn í Flórída Hákarlar hafa ráðist á þrjá sundmenn á jafnmörgum dögum úti fyrir ströndum Flórída. 30.4.2008 07:31 Yfir hundrað ökumenn sektaðir fyrir hraðakstur Hundrað og tveir ökumenn verða sektaðir fyrir hraðakstur eftir að lögregla myndaði brot þeirra á Fjallkonuvegi og í Rofabæ í gær. 30.4.2008 07:28 Útfæra neyðaráætlanir vegna uppsagna á Landspítalanum Starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins og fulltrúar sjúkrahúsanna á Selfossi, Akranesi, í Reykjanesbæ og Hafnarfirði unnu langt fram eftir kvöldi í gærkvöldi. 30.4.2008 07:20 Mikil spenna í samskiptum Rússlands og Georgíu Mikil spenna ríkir nú í samskiptum Rússlands og Georgíu eftir að stjórnvöld í Moskvu sökuðu Georgíumenn um að ætla að ráðast inn í sjálfstjórnarhéruðin Abkasíu og Suður Ossetíu. 30.4.2008 07:17 Fjórir játuðu að hafa kveikt í skóglendinu Fjórir ungir karlmenn, allir undir tvítugu, játuðu við yfirheyrslur í gærkvöldi að hafa kveikt elda í landi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn í fyrrinótt. 30.4.2008 07:14 Héldu ræður á japönsku Hin árlega ræðukeppni sendiráðs Japans og Háskóla Íslands var haldin í háskólanum fyrir skömmu. 30.4.2008 07:00 Falast eftir fyrrum hermönnum í smyglverkefni Yfirvöld í Guatemala rannsaka nú útvarpsauglýsingar sem lýsa eftir fyrrverandi hermönnum til að taka að sér smyglverkefni. 29.4.2008 23:11 Stjórnendur LSH funda með ráðherra Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, situr nú fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni heilbrigðisráðherra. 29.4.2008 22:29 Yfirlýsing geislafræðinga í fyrramálið Fundi Félags geislafræðinga lauk nú fyrir skömmu en þeir hafa setið á rökstólum og rætt væntanlegar uppsagnir 1. maí og hvort staðið verði við þær. 29.4.2008 22:22 „Fáránleg árátta sem við skiljum ekki“ „Þetta er einhver fáránleg árátta sem við skiljum ekki,“ sagði Sævar Guðmundsson aðalvarðstjóri þegar hann var spurður að því 29.4.2008 19:54 Frelsa þarf Evrópuumræðuna úr flokkunum sem óttast átök Viðskiptaráðherra telur að finna verði leiðir og vegvísa til að frelsa Evópusambandsumræðuna út úr flokkunum sem óttast átök og klofning. Þjóðin muni ráða þessu sjálf að lokum og eigi að gera það. 29.4.2008 22:42 Víða hálka, él og lítið ferðaveður Ófært er um Fjarðarheiði og allur mokstur hættur þar í kvöld, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þá er greint frá hálku og skafrenningi á Holtavörðuheiði og hálkublettum á Bröttubrekku. 29.4.2008 22:13 Ljósmæður og HugGarður leita til ríkissáttasemjara Svo virðist sem kjaradeilur margra háskólamenntaðra stétta séu að harðna því í morgun ákvað samninganefnd HugGarðs og Ljósmæðrafélags Íslands að vísa kjaraviðræðum við samninganefnd ríkisins til ríkissáttasemjara. 29.4.2008 22:09 Vilja að orka úr Þjórsá fari í netþjónabú í heimabyggð Forsvarsmenn fjögurra sveitarfélaga í kringum Þjórsá samþykktu á fundi sínum í dag koma á fót framkvæmdanefnd til þess að vinna að því að orkan úr fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta Þjórsár verði nýtt til atvinnuuppbyggingar í sveitarfélögunum fjórum. 29.4.2008 21:47 Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten 29.4.2008 21:40 Afleiðingar verðbólgu á húsnæðislán Verðbólgan mælist nú 11,8 prósent hefur ekki verið meiri í átján ár. Fram kom í máli Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ, í fréttum Stöðvar tvö í gær að þetta kunni að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 29.4.2008 20:56 Segja sálfræðing vanta fyrir fangelsin Vísi hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Afstöðu, félagi fanga: „Síðasti starfsdagur Þórarins Hjaltasonar, annars sálfræðings Fangelsismálastofnunar ríkisins, er á morgun, 30. apríl. 29.4.2008 20:41 Bleshæna sást á Djúpavogi Sigurjón Stefánsson, fuglaskoðari á Djúpavogi, rak í gær augun í bleshænu, eftir því sem greint er frá á fuglavef Djúpavogshrepps. 29.4.2008 20:20 Grunaðir brennumenn hafa játað Þrír menn á tvítugsaldri, sem sætt hafa yfirheyrslum hjá svæðisstöð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, játuðu fyrir skemmstu að hafa kveikt í á ræktunarsvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn í nótt. 29.4.2008 19:37 Segir engan vilja til að koma til móts við hjúkrunarfræðinga „Ég sé ekkert annað í stöðunni en að deilan fari til ríkissáttasemjara þó að það sé ekki búið að formlega vísa henni þangað. Það er enginn vilji til að koma til móts við okkar sjónarmið 29.4.2008 19:07 Sjá næstu 50 fréttir
Er Fritzl líka morðingi? Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst. 30.4.2008 12:13
Mistök að heimila Íbúðalánasjóði að veita 90 prósenta lán Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að það hafi verið mistök hjá fyrri ríkisstjórn að heimila Íbúðalánasjóði að veita allt að 90 prósenta lán til íbúðarkaupa. Íslendingar væru að súpa seyðið af þeim mistökum um þessar mundir. 30.4.2008 12:10
Neyðaráætlun lögð fram síðdegis Fjörutíu geislafræðingar og tæplega hundrað hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum ætla að standa við uppsagnir sínar að öllu óbreyttu og hætta á miðnætti í kvöld. Neyðaráætlun Landspítalans verður ekki lögð fram fyrr en síðdegis þegar forsvarsmenn spítalans vita heildarfjölda uppsagna. 30.4.2008 11:57
Byrjað að lengja flugbraut á Akureyrarflugvelli fljótlega Kristján L. Möller samgönguráðherra undirritaði í gær samning við Ístak vegna jarðvegsvinnu við lengingu flugbrautar á Akureyrarflugvelli. 30.4.2008 11:51
Fara yfir hvernig þeir geti aðstoðað LSH Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að menn þar á bæ fari nú yfir hvernig þeir geti aðstoðað Lanspítalann vegna uppsagna svæfingar- og skurðhjúkrunarfræðinga og geislafræðinga sem taka gilid á miðnætti. Hann vonast þó til að deilan leysist þannig að ekki þurfi að grípa til neyðarúrræða. 30.4.2008 11:40
Kjaradeila hjúkrunarfræðinga til ríkissáttasemjara Samningaviðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. 30.4.2008 11:33
Viðskiptaráðherra segir ASÍ njóta trausts „Eftir ítarlega skoðun og viðræður við ASÍ og fleiri var ákveðið að ganga til samstarfs við ASÍ um sérstaka átakshrinu í verðlagseftirliti næstu mánuðina,” segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. 30.4.2008 11:31
Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. 30.4.2008 11:13
Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. 30.4.2008 10:48
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri styðja baráttu starfsfélaga á LSH Skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri lýsa yfir stuðning við starfsfélaga sína á Landspítalanum sem sagt hafa upp störfum og ganga út á miðnætti. 30.4.2008 10:45
Leggjast gegn hugmyndum um varalið Ungir jafnaðarmenn leggjast gegn hugmyndum Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um varalið lögreglu. Í tilkynningu frá þeim segjast þeir hafna hugmyndinni og hvetja þeir til að almenn löggæsla verði þess í stað efld. 30.4.2008 10:45
Óheppilegt hjá Ágústi Ágúst Einarsson, rektor háskólans á Bifröst, segir það óheppilegt hvernig hann stóð að brottrekstri þriggja nemenda sem vikið var úr skólanum eftir að lítið magn fíkniefna fannst í í nemendaíbúðum þeirra eftir umfangsmiklar húsleitir. 30.4.2008 10:29
Neitar sök í manndrápsmáli og telur sig vita hver var að verki Karlmaður á fertugsaldri, sem ákærður er fyrir manndráp í fjölbýlishúsi við Hringbraut í október í fyrra, neitar sök og telur sig vita hver hafi verið á ferðinni umræddan dag. 30.4.2008 10:28
Sá kærustuna deyja í baksýnisspeglinum Ungur danskur maður hefur fengið áfallahjálp eftir að hann sá kærustu sína deyja í baksýnisspeglinum á bíl sínum í gær. 30.4.2008 10:19
Geislafræðingar ganga líka út á miðnætti Geislafræðingar hafa líkt og skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingar ákveðið að verða ekki við tilmælum Landspítalans um að fresta uppsögnum sínum um fimm mánuði meðan unnið er að lausn deilu um vaktafyrirkomulag. 30.4.2008 10:09
Fundað um mótmæli í allsherjarnefnd Fundur stendur nú yfir hjá allsherjarnefnd Alþingis þar sem verið er að fara yfir mótmælin á Suðurlandsvegi í síðustu viku. 30.4.2008 10:04
FÍS sendir viðskiptaráðherra tóninn Félag íslenskra stórkaupmanna sendir Björgvini G. Sigurðsssyni viðskiptaráðherra tóninn í tilkynningu í kjölfar átaks ráðuneytisins vegna hækkunar verðlags. 30.4.2008 09:50
Fundu hass við húsleit í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum fann lítilræði af fíkniefnum við húsleit í Reykjanesbæ í gærkvöldi og aftur við húsleit í nótt. 30.4.2008 09:26
Aldrei fleiri börn í leikskólum Tæplega 17.500 börn voru í leikskólum landsins í desember í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. 30.4.2008 09:22
Vöruskiptahalli tvöfalt meiri á fyrsta ársfjórðungi í ár en í fyrra Vöruskiptahallinn á fyrsta ársfjórðungi reyndist nærri 25 milljarðar króna samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands hefur tekið saman. Fluttar voru út vörur fyrir um 78 milljarða króna fyrstu þrjá mánuði ársins en inn fyrir tæpa 103. Vöruskiptin voru óhagstæð um 12,3 milljarða á sama tíma í fyrra og vöruskiptahallinn því um helmingi minni þá en í ár. 30.4.2008 09:11
Annir hjá björgunarsveitum eystra vegna fannfergis Björgunarsveitarmen og lögregla á Austfjörðum hafa staðið í ströngu í alla nótt við að aðstoða vegfarendur í vandræðum vegna fannfergis. 30.4.2008 08:57
Aðalsteinn Jónsson útgerðarmaður er látinn Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður á Eskifirði, lést á fjórðungssjúkrahúsi Neskaupsstaðar í morgun, áttatíu og sex ára að aldri. 30.4.2008 08:48
Matvælaverð hækkaði mest í lágvöruverslunum Verð hækkaði mest í lágvöruverslunum samkvæmt verðkönnun ASÍ á verðbreytingum á milli annarar og þriðju viku þessa mánaðar. 30.4.2008 08:05
Danski skatturinn rannsakar 750.000 bankareikninga Dönsk skattyfirvöld hafa sett í gang umfangsmikla rannsókn á skattsvikum með ellilífeyrisgreiðslur og greiðslur fyrir aðra félagsþjónustu í landinu. 30.4.2008 07:59
Íslendingar tvöfalda matvælaaðstoð sína Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að að meira en tvöfalda framlag Íslendinga til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna vegna neyðarkalls frá stofnuninni. 30.4.2008 07:37
Hákarlar ráðast á sundmenn í Flórída Hákarlar hafa ráðist á þrjá sundmenn á jafnmörgum dögum úti fyrir ströndum Flórída. 30.4.2008 07:31
Yfir hundrað ökumenn sektaðir fyrir hraðakstur Hundrað og tveir ökumenn verða sektaðir fyrir hraðakstur eftir að lögregla myndaði brot þeirra á Fjallkonuvegi og í Rofabæ í gær. 30.4.2008 07:28
Útfæra neyðaráætlanir vegna uppsagna á Landspítalanum Starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins og fulltrúar sjúkrahúsanna á Selfossi, Akranesi, í Reykjanesbæ og Hafnarfirði unnu langt fram eftir kvöldi í gærkvöldi. 30.4.2008 07:20
Mikil spenna í samskiptum Rússlands og Georgíu Mikil spenna ríkir nú í samskiptum Rússlands og Georgíu eftir að stjórnvöld í Moskvu sökuðu Georgíumenn um að ætla að ráðast inn í sjálfstjórnarhéruðin Abkasíu og Suður Ossetíu. 30.4.2008 07:17
Fjórir játuðu að hafa kveikt í skóglendinu Fjórir ungir karlmenn, allir undir tvítugu, játuðu við yfirheyrslur í gærkvöldi að hafa kveikt elda í landi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn í fyrrinótt. 30.4.2008 07:14
Héldu ræður á japönsku Hin árlega ræðukeppni sendiráðs Japans og Háskóla Íslands var haldin í háskólanum fyrir skömmu. 30.4.2008 07:00
Falast eftir fyrrum hermönnum í smyglverkefni Yfirvöld í Guatemala rannsaka nú útvarpsauglýsingar sem lýsa eftir fyrrverandi hermönnum til að taka að sér smyglverkefni. 29.4.2008 23:11
Stjórnendur LSH funda með ráðherra Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, situr nú fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni heilbrigðisráðherra. 29.4.2008 22:29
Yfirlýsing geislafræðinga í fyrramálið Fundi Félags geislafræðinga lauk nú fyrir skömmu en þeir hafa setið á rökstólum og rætt væntanlegar uppsagnir 1. maí og hvort staðið verði við þær. 29.4.2008 22:22
„Fáránleg árátta sem við skiljum ekki“ „Þetta er einhver fáránleg árátta sem við skiljum ekki,“ sagði Sævar Guðmundsson aðalvarðstjóri þegar hann var spurður að því 29.4.2008 19:54
Frelsa þarf Evrópuumræðuna úr flokkunum sem óttast átök Viðskiptaráðherra telur að finna verði leiðir og vegvísa til að frelsa Evópusambandsumræðuna út úr flokkunum sem óttast átök og klofning. Þjóðin muni ráða þessu sjálf að lokum og eigi að gera það. 29.4.2008 22:42
Víða hálka, él og lítið ferðaveður Ófært er um Fjarðarheiði og allur mokstur hættur þar í kvöld, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þá er greint frá hálku og skafrenningi á Holtavörðuheiði og hálkublettum á Bröttubrekku. 29.4.2008 22:13
Ljósmæður og HugGarður leita til ríkissáttasemjara Svo virðist sem kjaradeilur margra háskólamenntaðra stétta séu að harðna því í morgun ákvað samninganefnd HugGarðs og Ljósmæðrafélags Íslands að vísa kjaraviðræðum við samninganefnd ríkisins til ríkissáttasemjara. 29.4.2008 22:09
Vilja að orka úr Þjórsá fari í netþjónabú í heimabyggð Forsvarsmenn fjögurra sveitarfélaga í kringum Þjórsá samþykktu á fundi sínum í dag koma á fót framkvæmdanefnd til þess að vinna að því að orkan úr fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta Þjórsár verði nýtt til atvinnuuppbyggingar í sveitarfélögunum fjórum. 29.4.2008 21:47
Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten 29.4.2008 21:40
Afleiðingar verðbólgu á húsnæðislán Verðbólgan mælist nú 11,8 prósent hefur ekki verið meiri í átján ár. Fram kom í máli Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ, í fréttum Stöðvar tvö í gær að þetta kunni að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 29.4.2008 20:56
Segja sálfræðing vanta fyrir fangelsin Vísi hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Afstöðu, félagi fanga: „Síðasti starfsdagur Þórarins Hjaltasonar, annars sálfræðings Fangelsismálastofnunar ríkisins, er á morgun, 30. apríl. 29.4.2008 20:41
Bleshæna sást á Djúpavogi Sigurjón Stefánsson, fuglaskoðari á Djúpavogi, rak í gær augun í bleshænu, eftir því sem greint er frá á fuglavef Djúpavogshrepps. 29.4.2008 20:20
Grunaðir brennumenn hafa játað Þrír menn á tvítugsaldri, sem sætt hafa yfirheyrslum hjá svæðisstöð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði, játuðu fyrir skemmstu að hafa kveikt í á ræktunarsvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn í nótt. 29.4.2008 19:37
Segir engan vilja til að koma til móts við hjúkrunarfræðinga „Ég sé ekkert annað í stöðunni en að deilan fari til ríkissáttasemjara þó að það sé ekki búið að formlega vísa henni þangað. Það er enginn vilji til að koma til móts við okkar sjónarmið 29.4.2008 19:07