Fleiri fréttir Alvarleg staða í samningaviðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkis Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefnd ríkisins ákveða í dag eða á morgun hvort kjaradeilu þeirra verði vísað til ríkissáttasemjara. Alvarleg staða er komin upp í málinu að sögn hjúkrunarfræðinga. 29.4.2008 17:51 Uppsagnir standa hjá hjúkrunarfræðingum Uppsagnir standa hjá svæfingar- og skurðhjúkrunarfræðingum og munu þær láta af störfum eins og til stóð 1. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hjúkrunarfræðingunum sem héldu fund í dag. 29.4.2008 17:41 Væntingavísitalan svört annan mánuðinn í röð Fleiri íslenskir neytendur reyndust svartsýnir en bjartsýnir, annan mánuðinn í röð, að sögn Hálffimmfrétta Kaupþings. 29.4.2008 17:33 Bush til Mið-Austurlanda í næsta mánuði George Bush Bandaríkjaforseti heldur til Mið-Austurlanda um miðjan næsta mánuð til þess að ræða friðarferlið við bæði Ísraela og Palestínumenn. 29.4.2008 17:25 Sátt í læknadeilu á Blönduósi Samkomulag hefur náðst í deilu heilbrigðisstofunarinnar á Blönduósi og lækna sem þar starfa en höfðu sagt upp störfum. 29.4.2008 17:09 Hjólhýsi splundraðist við Grundarhverfi - varað við hvassviðri á Vesturlandi Hjólhýsi splundraðist við Grundarhverfi á Kjalarnesi um hálfeitt í dag. Að sögn lögreglu var hjólhýsið á ferð þegar yfirbygging þess fauk af vagninum þegar snörp vindhviða skall á það. Húsið sprakk svo þegar að það lenti utanvegar. 29.4.2008 16:51 Íslenska meðlagskerfið endurskoðað Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra um endurskoðun íslenska meðlagskerfisins. 29.4.2008 16:44 Bull og vitleysa um heilbrigðismál Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. 29.4.2008 16:31 Þekktu sjálfan þig á Google Earth Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer. 29.4.2008 15:45 Systkin dæmd fyrir að ráðast á lögregluþjón Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag systkin í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á lögregluþjón í anddyri lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði á gamlárskvöld árið 2006. 29.4.2008 15:45 Plank verður framseldur Dómsmálaráðuneytið hefur fallist á kröfu pólskra yfirvalda um að Premyzlaw Plank verði framseldur til Póllands. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins í dag. 29.4.2008 15:33 Dópaður ökumaður og félagi reyndust hafa margt á samviskunni Lögreglan á Akranesi sló nokkrar flugur í einu höggi þegar hún stöðvaði ökumann vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku. 29.4.2008 15:32 Rússar auka herstyrk í aðskilnaðarhéruðum í Kákasus Rússar sögðust í dag ætla að senda liðsauka til friðargæslusveita sinna í Abkasíu og Suður Ossetíu. 29.4.2008 15:26 Eimskip gefur öllum 1. bekkingum hjálma Eimskipafélag Íslands hefur efnt til kynningar- og fræðsluátaks á Íslandi og í Færeyjum um mikilvægi notkunar reiðhjólahjálma fyrir börn og unglinga. Af því tilefni gefur Eimskip öllum börnum á sjöunda aldursári á Íslandi reiðhjólahjálma, í samstarfi við Kíwanis. 29.4.2008 15:20 Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. 29.4.2008 15:18 Varað við óveðri á Mývatnsöræfum Vegagerðin biður vegfarendur um að aka mjög varlega um Mývatnsöræfi því þar er óveður og mjög slæmt ferðaveður. Í tilkynningu segir að það sé alls ekki fyrir bíla á sumardekkjum. 29.4.2008 15:02 Barði kynsystur sína með hafnaboltakylfu Stúlka á Akranesi hefur verið kærð fyrir líkamsárás en henni er gefið að sök að hafa slegið kynsystur sína með hafnaboltakylfu. 29.4.2008 14:59 Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. 29.4.2008 14:23 Kínverjar fangelsa Tíbeta Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar. 29.4.2008 14:14 Engin merki um óróleika í Nepal Fáir ferðamenn eiga leið um Nepal þessa dagana enda hefur loftið þar verið lævi blandið frá því að þingkosningar fóru þar fram þann 10. apríl síðastliðinn. 29.4.2008 14:09 Stjórnlaus þjóðarskúta og strútar í ríkisstjórn Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega ríkisstjórnarflokkanna fyrir aðgerðaleysi í efnahagsmálum í þeirri miklu verðbólgu sem nú er hér á landi. Var þjóðarskútan sögð stjórnlaus og ríkisstjórninni líkt við strúta sem styngju höfðinu í sandinn. 29.4.2008 14:00 Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. 29.4.2008 13:43 Kolkrabbi með griparma á við traktorsdekk Vísindamenn á Nýja Sjálandi rannsaka nú stærsta kolkrabba sem veiðst hefur. 29.4.2008 13:30 Ölvaður ökumaður velti bíl og stakk af Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði uppi á ölvuðum ökumanni heima hjá sér eftir að hann hafði flúið af vettvangi umferðaróhapps á sunnudagsmorgun. 29.4.2008 13:29 Eldur í húsi við Dalakur Slökkvilið var kallað að Dalakri í Garðabæ fyrir stundu en eldur logar í þaki einbýlishúss þar. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 var eldurinn einungis minniháttar. 29.4.2008 13:18 Síðustu vaktinni lauk með hnefahöggi Lögregluneminn sem Ágúst Fylkisson kýldi á Kirkjusandi á fimmtudaginn var hefur enn ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum. Hann býst við því að verða frá vinnu í hálfan mánuð til viðbótar. Hann var á sinni síðustu vakt í starfsnámi í Reykjavík þegar hann varð fyrir árásinni en fram að því hafði hann ekki lent í ryskingum. 29.4.2008 13:18 Rúmlega 770 fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra Alls fengu 772 íslenskt ríkisfang á síðasta ári eftir því sem fram kemur í vefriti dómsmálaráðuneytisins. 29.4.2008 12:48 Léttum bifhjólum fjölgar á Íslandi Vinsældir vespna hafa aukist gríðarlega undanfarinn áratug og hefur fjöldi þeirra þrefaldast á áratug ef miðað er við hjól með hámarksvélarstærð 50 cc. Reglugerð um ökutæki tekur fljótlega breytingum og gætu vinsældir léttra bifjóla aukist með þeim breytingum. 29.4.2008 12:40 Játar á sig ólöglegar veiðar Skipstjórinn á norska línuveiðiskipinu Gayser Senior hefur játað að hafa verið að veiðum á lokuðu svæði í Skaftárdjúpi undan Suðausturlandi. 29.4.2008 12:34 Stjórnvöld afnemi stimpilgjöld hið snarasta Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir hrun á fasteignamarkaði að mati skipulagshagfræðings. Hann segir að afnema verði stimpilgjöld hið snarasta. 29.4.2008 12:22 Bensínlítrinn í 250 krónur? Bensín hefur hækkað um 28 prósent á einu ári og dísilolía um 39 prósent eftir hækkun olíufélaganna í gær. Bensínlítrinn gæti farið upp í 250 krónur ef spár OPEC-ríkjanna ganga eftir. 29.4.2008 12:16 Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. 29.4.2008 12:12 Sinueldur fyrir ofan Bakkana í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út fyrir stundu vegna sinubruna fyrir ofan Bakkana í Breiðholti. 29.4.2008 12:04 Ekki eftir neinu að bíða með aðildarumsókn að ESB Íslendingar eiga ekki að bíða lengur með framtíðarákvarðanir um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, segir Jón Sigurðsson fyrrverandi seðlabankastjóri og formaður Framsóknarflokksins. Hann segir ákvæði um úrsagnarrétt eyða vafa um stöðu fullveldis. 29.4.2008 12:00 Koma á átakshóp til að takast á við matvælakreppu Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hyggst koma á fót sérstökum átakshópi til þess að takast á við yfirvofandi matvælakreppu vegna hækkandi matvælaverðs. 29.4.2008 11:52 Karzai: Múslímar verða að berjast gegn öfgastefnu Hamid Karzai, forseti Afganistans, segir hópa manna misnota íslam til þess að myrða og slasa fólk og vill að múslímalönd berjist saman gegn öfgastefnu. 29.4.2008 11:29 Ákærður fyrir að skipta sér af lögreglu en var sýknaður Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sýknaður af ákæru um brot gegn áfengis- og lögreglulögum, með því að hafa sökum ölvunar valdið óspektum á almannafæri með truflandi háttsemi í garð lögreglumanna sem voru við skyldustörf og óhlýðnast fyrirmælum lögreglu að víkja á brott. 29.4.2008 11:12 Koma daglega til þess að reyna að kveikja í Talið er að um fimm þúsund tré, allt upp í 15 ára gömul, hafi skemmst í brunanum á ræktunarsvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn í nótt. Starfsmaður skógræktarinnar segir brennuvarga koma þar daglega til þess að reyna að kveikja í og ásetningur þeirra sé mikill. 29.4.2008 10:54 Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. 29.4.2008 10:44 Seinir að sækja um hjá Lögregluskólanum Frestur til að sækja um í Lögregluskóla ríkisins fyrir næsta vetur rennur út 1. maí en hann var framlengdur á dögunum. Forsvarsmenn þar segja það ekki vegna skorts á umsóknum heldur hafi skapast hefð fyrir því. Búist er við allt að 50 nemendum á næsta vetri. 29.4.2008 10:35 Kompás í kvöld: Hættulegasta siglingasvæði í heimi Siglingaleiðir í grennd við Ísland eru þær hættulegustu í heimi, þegar metin er ölduhæð og vindhraði. Þetta kemur fram í Kompási í kvöld í viðtali við Gísla Viggósson, forstöðumann rannsóknar- og þróunarsviðs Siglingastofnunar. 29.4.2008 10:07 Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. 29.4.2008 09:30 Minna heitt vatn í löndum og Hvaleyrarholti í Hafnarfirði í dag Vegna breytinga á stofnæð hitaveitu í Hafnarfirði er minnkandi þrýstingur á rennsli heita vatnsins í Setbergslandi - Áslandi og á Hvaleyrarholti. 29.4.2008 09:08 Réttarhöld yfir Tariq Aziz Tariq Aziz, fyrrverandi utanríkisráðherra Íraks, verður leiddur fyrir dómstól í dag en hann er sakaður um aðild að morði hóps af kaupmönnum árið 1992. 29.4.2008 08:03 Barist verði gegn sjóránum með öllum tiltækum ráðum Bandaríkjamenn og Frakkar hafa lagt tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þess efnis að þjóðum verði heimilt að handtaka sjóræningja innan landhelgi Sómalíu. 29.4.2008 07:35 Sjá næstu 50 fréttir
Alvarleg staða í samningaviðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkis Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefnd ríkisins ákveða í dag eða á morgun hvort kjaradeilu þeirra verði vísað til ríkissáttasemjara. Alvarleg staða er komin upp í málinu að sögn hjúkrunarfræðinga. 29.4.2008 17:51
Uppsagnir standa hjá hjúkrunarfræðingum Uppsagnir standa hjá svæfingar- og skurðhjúkrunarfræðingum og munu þær láta af störfum eins og til stóð 1. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hjúkrunarfræðingunum sem héldu fund í dag. 29.4.2008 17:41
Væntingavísitalan svört annan mánuðinn í röð Fleiri íslenskir neytendur reyndust svartsýnir en bjartsýnir, annan mánuðinn í röð, að sögn Hálffimmfrétta Kaupþings. 29.4.2008 17:33
Bush til Mið-Austurlanda í næsta mánuði George Bush Bandaríkjaforseti heldur til Mið-Austurlanda um miðjan næsta mánuð til þess að ræða friðarferlið við bæði Ísraela og Palestínumenn. 29.4.2008 17:25
Sátt í læknadeilu á Blönduósi Samkomulag hefur náðst í deilu heilbrigðisstofunarinnar á Blönduósi og lækna sem þar starfa en höfðu sagt upp störfum. 29.4.2008 17:09
Hjólhýsi splundraðist við Grundarhverfi - varað við hvassviðri á Vesturlandi Hjólhýsi splundraðist við Grundarhverfi á Kjalarnesi um hálfeitt í dag. Að sögn lögreglu var hjólhýsið á ferð þegar yfirbygging þess fauk af vagninum þegar snörp vindhviða skall á það. Húsið sprakk svo þegar að það lenti utanvegar. 29.4.2008 16:51
Íslenska meðlagskerfið endurskoðað Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra um endurskoðun íslenska meðlagskerfisins. 29.4.2008 16:44
Bull og vitleysa um heilbrigðismál Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. 29.4.2008 16:31
Þekktu sjálfan þig á Google Earth Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer. 29.4.2008 15:45
Systkin dæmd fyrir að ráðast á lögregluþjón Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag systkin í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á lögregluþjón í anddyri lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði á gamlárskvöld árið 2006. 29.4.2008 15:45
Plank verður framseldur Dómsmálaráðuneytið hefur fallist á kröfu pólskra yfirvalda um að Premyzlaw Plank verði framseldur til Póllands. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins í dag. 29.4.2008 15:33
Dópaður ökumaður og félagi reyndust hafa margt á samviskunni Lögreglan á Akranesi sló nokkrar flugur í einu höggi þegar hún stöðvaði ökumann vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku. 29.4.2008 15:32
Rússar auka herstyrk í aðskilnaðarhéruðum í Kákasus Rússar sögðust í dag ætla að senda liðsauka til friðargæslusveita sinna í Abkasíu og Suður Ossetíu. 29.4.2008 15:26
Eimskip gefur öllum 1. bekkingum hjálma Eimskipafélag Íslands hefur efnt til kynningar- og fræðsluátaks á Íslandi og í Færeyjum um mikilvægi notkunar reiðhjólahjálma fyrir börn og unglinga. Af því tilefni gefur Eimskip öllum börnum á sjöunda aldursári á Íslandi reiðhjólahjálma, í samstarfi við Kíwanis. 29.4.2008 15:20
Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. 29.4.2008 15:18
Varað við óveðri á Mývatnsöræfum Vegagerðin biður vegfarendur um að aka mjög varlega um Mývatnsöræfi því þar er óveður og mjög slæmt ferðaveður. Í tilkynningu segir að það sé alls ekki fyrir bíla á sumardekkjum. 29.4.2008 15:02
Barði kynsystur sína með hafnaboltakylfu Stúlka á Akranesi hefur verið kærð fyrir líkamsárás en henni er gefið að sök að hafa slegið kynsystur sína með hafnaboltakylfu. 29.4.2008 14:59
Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. 29.4.2008 14:23
Kínverjar fangelsa Tíbeta Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar. 29.4.2008 14:14
Engin merki um óróleika í Nepal Fáir ferðamenn eiga leið um Nepal þessa dagana enda hefur loftið þar verið lævi blandið frá því að þingkosningar fóru þar fram þann 10. apríl síðastliðinn. 29.4.2008 14:09
Stjórnlaus þjóðarskúta og strútar í ríkisstjórn Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega ríkisstjórnarflokkanna fyrir aðgerðaleysi í efnahagsmálum í þeirri miklu verðbólgu sem nú er hér á landi. Var þjóðarskútan sögð stjórnlaus og ríkisstjórninni líkt við strúta sem styngju höfðinu í sandinn. 29.4.2008 14:00
Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. 29.4.2008 13:43
Kolkrabbi með griparma á við traktorsdekk Vísindamenn á Nýja Sjálandi rannsaka nú stærsta kolkrabba sem veiðst hefur. 29.4.2008 13:30
Ölvaður ökumaður velti bíl og stakk af Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði uppi á ölvuðum ökumanni heima hjá sér eftir að hann hafði flúið af vettvangi umferðaróhapps á sunnudagsmorgun. 29.4.2008 13:29
Eldur í húsi við Dalakur Slökkvilið var kallað að Dalakri í Garðabæ fyrir stundu en eldur logar í þaki einbýlishúss þar. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Stöðvar 2 var eldurinn einungis minniháttar. 29.4.2008 13:18
Síðustu vaktinni lauk með hnefahöggi Lögregluneminn sem Ágúst Fylkisson kýldi á Kirkjusandi á fimmtudaginn var hefur enn ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum. Hann býst við því að verða frá vinnu í hálfan mánuð til viðbótar. Hann var á sinni síðustu vakt í starfsnámi í Reykjavík þegar hann varð fyrir árásinni en fram að því hafði hann ekki lent í ryskingum. 29.4.2008 13:18
Rúmlega 770 fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra Alls fengu 772 íslenskt ríkisfang á síðasta ári eftir því sem fram kemur í vefriti dómsmálaráðuneytisins. 29.4.2008 12:48
Léttum bifhjólum fjölgar á Íslandi Vinsældir vespna hafa aukist gríðarlega undanfarinn áratug og hefur fjöldi þeirra þrefaldast á áratug ef miðað er við hjól með hámarksvélarstærð 50 cc. Reglugerð um ökutæki tekur fljótlega breytingum og gætu vinsældir léttra bifjóla aukist með þeim breytingum. 29.4.2008 12:40
Játar á sig ólöglegar veiðar Skipstjórinn á norska línuveiðiskipinu Gayser Senior hefur játað að hafa verið að veiðum á lokuðu svæði í Skaftárdjúpi undan Suðausturlandi. 29.4.2008 12:34
Stjórnvöld afnemi stimpilgjöld hið snarasta Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir hrun á fasteignamarkaði að mati skipulagshagfræðings. Hann segir að afnema verði stimpilgjöld hið snarasta. 29.4.2008 12:22
Bensínlítrinn í 250 krónur? Bensín hefur hækkað um 28 prósent á einu ári og dísilolía um 39 prósent eftir hækkun olíufélaganna í gær. Bensínlítrinn gæti farið upp í 250 krónur ef spár OPEC-ríkjanna ganga eftir. 29.4.2008 12:16
Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. 29.4.2008 12:12
Sinueldur fyrir ofan Bakkana í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út fyrir stundu vegna sinubruna fyrir ofan Bakkana í Breiðholti. 29.4.2008 12:04
Ekki eftir neinu að bíða með aðildarumsókn að ESB Íslendingar eiga ekki að bíða lengur með framtíðarákvarðanir um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, segir Jón Sigurðsson fyrrverandi seðlabankastjóri og formaður Framsóknarflokksins. Hann segir ákvæði um úrsagnarrétt eyða vafa um stöðu fullveldis. 29.4.2008 12:00
Koma á átakshóp til að takast á við matvælakreppu Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hyggst koma á fót sérstökum átakshópi til þess að takast á við yfirvofandi matvælakreppu vegna hækkandi matvælaverðs. 29.4.2008 11:52
Karzai: Múslímar verða að berjast gegn öfgastefnu Hamid Karzai, forseti Afganistans, segir hópa manna misnota íslam til þess að myrða og slasa fólk og vill að múslímalönd berjist saman gegn öfgastefnu. 29.4.2008 11:29
Ákærður fyrir að skipta sér af lögreglu en var sýknaður Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sýknaður af ákæru um brot gegn áfengis- og lögreglulögum, með því að hafa sökum ölvunar valdið óspektum á almannafæri með truflandi háttsemi í garð lögreglumanna sem voru við skyldustörf og óhlýðnast fyrirmælum lögreglu að víkja á brott. 29.4.2008 11:12
Koma daglega til þess að reyna að kveikja í Talið er að um fimm þúsund tré, allt upp í 15 ára gömul, hafi skemmst í brunanum á ræktunarsvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn í nótt. Starfsmaður skógræktarinnar segir brennuvarga koma þar daglega til þess að reyna að kveikja í og ásetningur þeirra sé mikill. 29.4.2008 10:54
Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. 29.4.2008 10:44
Seinir að sækja um hjá Lögregluskólanum Frestur til að sækja um í Lögregluskóla ríkisins fyrir næsta vetur rennur út 1. maí en hann var framlengdur á dögunum. Forsvarsmenn þar segja það ekki vegna skorts á umsóknum heldur hafi skapast hefð fyrir því. Búist er við allt að 50 nemendum á næsta vetri. 29.4.2008 10:35
Kompás í kvöld: Hættulegasta siglingasvæði í heimi Siglingaleiðir í grennd við Ísland eru þær hættulegustu í heimi, þegar metin er ölduhæð og vindhraði. Þetta kemur fram í Kompási í kvöld í viðtali við Gísla Viggósson, forstöðumann rannsóknar- og þróunarsviðs Siglingastofnunar. 29.4.2008 10:07
Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. 29.4.2008 09:30
Minna heitt vatn í löndum og Hvaleyrarholti í Hafnarfirði í dag Vegna breytinga á stofnæð hitaveitu í Hafnarfirði er minnkandi þrýstingur á rennsli heita vatnsins í Setbergslandi - Áslandi og á Hvaleyrarholti. 29.4.2008 09:08
Réttarhöld yfir Tariq Aziz Tariq Aziz, fyrrverandi utanríkisráðherra Íraks, verður leiddur fyrir dómstól í dag en hann er sakaður um aðild að morði hóps af kaupmönnum árið 1992. 29.4.2008 08:03
Barist verði gegn sjóránum með öllum tiltækum ráðum Bandaríkjamenn og Frakkar hafa lagt tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þess efnis að þjóðum verði heimilt að handtaka sjóræningja innan landhelgi Sómalíu. 29.4.2008 07:35