Innlent

Fundu hass við húsleit í Reykjanesbæ

Lögreglan á Suðurnesjum fann lítilræði af fíkniefnum við húsleit í Reykjanesbæ í gærkvöldi og aftur við húsleit í nótt.

Húsráðendur viðurkenndu í báðum tilvikum að eiga efnin. Þá var ökumaður stöðvaður í Grindavík í gærkvöldi , grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×