Fleiri fréttir CIA eyðilagði upptökur af yfirheyrslum yfir al-Qaida liðum Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur viðkennt að hafa eyðilagt tvær myndbandaupptökur af yfirheyrslum yfir hryðjuverkamönnum Al-Qaida samtakanna 7.12.2007 08:17 Vilja rannsókn á öryggisbúnaði sundlauga nálægt ám og vötnum Nokkrir félagar í Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem hefur Varmá í Hveragerði á leigu, vilja að ítarleg rannsókn verði gerð á öryggisbúnaði við allar sundlaugar sem eru nálægt ám eða vötnum þar sem fiskur sé mjög viðkvæmur fyrir klór. 7.12.2007 08:12 Lögregla hljóp uppi dópaðan ökumann Lögreglumenn á Akureyri hlupu í nótt uppi mann, sem reyndist hafa ekið bíl sínum undir áhrifum fíkniefna. 7.12.2007 08:03 Nashyrningaskítur í boði á eBay Ýmsir skrýtnir hlutir hafa komið til sölu á uppboðssíðunni eBay í gegnum árin. Þar hefur mátt kaupa ristaða brauðsneið með mynd af jesú, ristaða brauðsneið með mynd af O.J. Simpson og landið Belgíu í heild sinni. Nú geta menn boðið í nashyrningaskít á eBay. 7.12.2007 07:55 Guinea-Bissau er að breytast í dópríki Alþjóðasamfélagið hefur vaxandi áhyggjur af þróun mála í landinu Guinea-Bissau á Vesturströnd Afríku. Landið er orðið ein helsta umskipunarstöð á kókaíni fyrir fíkniefnamarkaðinn í Evrópu. 7.12.2007 07:45 Ekki búist við stóru hlaupi í Skeiðará Ekki er búist við stóru hlaupi í Skeiðará að þessu sinni. Hlaupið kemur úr Grímsvötnum og síðast þegar hljóp úr lóninu þar í nóvember árið 2004 fylgdi eldgos í kjölfarið. 7.12.2007 06:50 Bifreið valt eftir að hún hafnaði á ljósastaur Bifreið var ekið á ljósastaur á Miklubraut á móts við húsnæði 365 miðla á tólfta tímanum í kvöld, með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar slasaðist ökumaður einungis lítilsháttar. Bifreiðin skemmdist hins vegar mikið og að minnsta kosti tveir ljósastaurar eyðilögðust. 6.12.2007 23:34 Nýtt Skeiðarárhlaup hafið Rennsli og rafleiðni hefur vaxið í Skeiðará undanfarna daga og segja sérfræðingar Vatnamælinga Orkustofnunar nú öruggt að Skeiðarárhlaup sé hafið. 6.12.2007 20:49 Höfðu ekki lagaheimildir til að framselja vatnsréttindi Ráðherrar í ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins höfðu ekki lagaheimild til þess að framselja vatnsréttindi í neðri hluta Þjórsár til Landsvirkjunar þremur dögum fyrir þingkosningar í vor. Að þessu hefur Ríkisendurskoðun komist eftir að hafa farið fyrir málið. 6.12.2007 21:04 Slokknar á friðarsúlunni um helgina Kveikt verður á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey í síðasta sinn á þessu ári á laugardaginn kemur og verður fjölbreytt dagskrá á vegum borgarinnar í eynni að þeim sökum 6.12.2007 17:32 Slapp vel í umferðaróhappi á Selfossi Ökumaður slapp með skrekkinn þegar bifreið sem hann ók rann út af veginum og hafnaði á ljósastaur á Eyrarvegi á Selfossi um sjöleytið í kvöld. Enginn meiddist við óhappið en bifreiðin stórskemmdist að sögn lögreglunnar. 6.12.2007 21:34 Slysið á Reykjanesbraut: Tveir í aðgerð Tveir þeirra sem lentu í umferðarslysinu á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík eru alvarlega slasaðir, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans. 6.12.2007 20:09 Mikið annríki hjá lögreglu og sjúkraliði Mikið annríki er hjá lögreglu og sjúkraflutningamönnum þessa stundina. 6.12.2007 18:44 Þriggja mánaða fangelsi fyrir hnífstungur Hæstiréttur dæmdi í dag mann í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás en hann stakk annan mann ítrekað í líkamann með stórum hnífi þannig að hann tvö stungusár á baki, eitt á vinstri síðu, sár á vinstri öxl og tvo litla skurði yfir bringubeini. 6.12.2007 17:26 Földu fíkniefni í peningaskáp Karl og tvær konur, sem öll eru á þrítugsaldri, voru handtekin við húsleit í íbúð í miðborginni en þar fundust ætluð fíkniefni. 6.12.2007 17:21 Þrír á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík fyrir stundu. 6.12.2007 17:12 Árásarmaður handtekinn í Kringlunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann sem grunaður er um að hafa ráðist á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi og veitt honum áverka með eggvopni og hnefa. 6.12.2007 17:08 Bjarni baðst afsökunar í ræðustól Alþingis Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að hann hafi mismælt sig þegar hann sagði að sér hefði verið sagt að Árni Sigfússon ætti persónulega hluti í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni Johnsen, frændi bæjarstjórans benti honum á mistökin. 6.12.2007 17:04 Missti fót og fékk bætur Karlmaður fékk í Hæstarétti í dag greiddar rúmar 5 milljónir frá íslenska ríkinu og skurðlækni á Landspítalanum. Maðurinn missti fót í maí árið 1998 sem rekja má til mistaka á aðgerð sem hann fór í árið áður. 6.12.2007 16:52 Sakfellingu fyrir kynferðisbrot snúið við í Hæstarétti Hæstiréttur sneri í dag við dómi héraðsdóms yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa framið kynferðisbrot gagnvart dóttur sambýliskonu sinnar. 6.12.2007 16:50 Átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun Hæstiréttur dæmdi í dag Ara Kristján Runólfsson í átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun með því að stinga annan mann tvívegis með hnífi í brjóstkassa að húsi í Hátúni í apríl fyrr á þessu ári. 6.12.2007 16:38 Árni vill að Bjarni Harðar biðjist afsökunar Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ sergir Bjarna Harðarson, þingmann Framsóknarflokksins hafa farið með „algjör ósannindi“ á Alþingi í dag. Bjarni sagði í ræðustól að sér hefði verið sagt að Árni ætti persónulega í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni krefst þess að Bjarni biðjist afsökunar. 6.12.2007 16:35 Reyndu að smygla 700 gr af kókaíni til landsins Sex karlmenn af höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 25-44 ára hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnabrot með því að reyna að smygla rúmum 700 grömmum af kókaíni til landsins. 6.12.2007 16:21 Sýslumaður vill skerpa á reglum um farbann Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að skerpa þurfi reglur um farbann. Þetta segir Ólafur eftir að upp komst að Pólverji, grunaður um nauðgun í bænum, rauf farbann í gær og flúði land. 6.12.2007 16:17 Lögregla krefst framlengingar gæsluvarðhalds Pólverjinn sem grunaður er um að hafa orðið valdur að dauða Kristins Veigars Sigurðssonar var leiddur fyrir dómara í dag. 6.12.2007 15:45 Norður-Kóreumenn standi við samninga varðandi kjarnorkuáætlanir George Bush Bandaríkjaforseti hefur skrifað Kim Jong-il, forseta Norður-Kóreu, bréf þar sem fram kemur að norðurkóresk yfirvöld verði að gefa upp öll atriði kjarnorkuáætlanna sinna og standa þannig við loforð sín. 6.12.2007 15:43 Staðan í málum Þróunarfélagsins verri eftir daginn Atli Gíslason, þingmaður VG segir að staðan í málefnum Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar og sala þess á eignum á vellinum sé verri ef eitthvað er í dag en hún var í gær, þrátt fyrir skýrslu forsætisráðherra um málið. 6.12.2007 15:33 Pólverji í nauðgunarmáli stunginn af úr landi Einn af pólverjunum þremur sem grunaðir eru um nauðgun á Selfossi er stunginn af úr landinu. Eftir að gæsluvarðhald rann út yfir honum og tveimur félögum hans rann út fyrir skömmu voru þeir úrskurðaðir í farbann. 6.12.2007 15:33 Tilræði í París verk hugleysingja Michele Alliot-Marie, innanríksiráðherra Frakklands, fordæmdi í dag sprengjuárás sem gerð var á lögmannsskrifstofu í vesturhluta Parísar og sagði hana verk hugleysinga. 6.12.2007 15:11 Telja mikla þörf á upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur Tæp 94 prósent telja mjög eða frekar mikla þörf á upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur samkvæmt könnun Capacent Gallup um ímynd og vitund um Alþjóðahús. 6.12.2007 14:50 Gjaldeyristekjur af ferðamönnum aukast um 15 prósent Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum jukust um 15 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins samkvæmt upplýsingum Samtaka ferðaþjónustunnar. 6.12.2007 14:34 Einn látinn í sprengjutilræði í París Einn lést og annar særðist alvarlega þegar sprengja sprakk í byggingu í vesturhluta Parísar fyrr í dag. 6.12.2007 13:54 Hlíðarfjall opnað í dag Skíðaveturinn hefst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag þegar opnað verður fyrir almenning í lyfturnar Fjarkann, Auði og Stromplyftu. 6.12.2007 13:35 Náttúruundur í hafnarmynni Grundarfjarðarhafnar Síldaraflinn af sára litlu svæði utan hafnarmynnis Grundarfjarðarhafnar nær í dag hundrað þúsund tonna markinu og líkja sjómenn vertíðinni við náttúruundur. 6.12.2007 13:02 Fyrstu vitnaleiðslur í máli Guantanamo-fanga Vitnaleiðslur hefjast í dag í fyrsta sinn í máli fanga í Guantanamo-herstöð Bandaríkjamanna á Kúbu, sex árum eftir að fyrsti fanginn var fluttur þangað 6.12.2007 12:57 Grunuð um að hafa myrt fimm syni sína Fimm barna móðir í Þýskalandi var í dag send á geðveikrahæli, grunuð um að hafa myrt fimm syni sína. 6.12.2007 12:47 Friður að komast á innan Framhaldsskólans á Húsavík Friður er að skapast innan Framhaldsskólans á Húsavík. Skólameistari og kennarar hafa tekið höndum saman um að leysa ágreining um skólastarf. 6.12.2007 12:42 Stjórnsýsluúttekt á Þróunarfélaginu Ríkisendurskoðun hyggst fara í stjórnsýsluúttekt á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og sölu þess á eignum á Keflavíkurflugvelli. Þetta kom fram í máli Lúðvíks Bergvinssonar, þingflokksformanns Samfylkingarinnar, í umræðum eftir skýrslu forsætisráðherra um Þróunarfélagið. 6.12.2007 12:36 Herjólfur úr slipp í dag Viðgerðir á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi eru á undan áætlun og verður henni siglt úr slipp í Hafnarfirði síðdegis í dag. Áætlunarferðir hefjast svo aftur á hádegi á morgun. 6.12.2007 12:15 Samningur Háskólavalla gegn ótakmarkaðri veðheimild Samningur Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar við Háskólavelli um kaup á fasteignum á gamla varnarsvæðinu fyrir rúma 14 milljarða króna er gegn fullri ótakmarkaðri veðheimild sem þýðir að eigandinn getur veðsett eignina að fullu. 6.12.2007 12:12 Ljósleiðari í sundur við Skálanes, viðgerðarmenn á leiðinni Verktaki sleit í sundur ljósleiðara við Skálanes við Þorskafjörð um klukkan átta í morgun að því er fram kemur í tilkynningu frá Mílu. Viðgerðamenn munu vera á leiðinni á staðinn en búið er að staðsetja slitið. 6.12.2007 11:43 Aðgerðir í málum öryrkja og aldraðra alltof litlar og götóttar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar í málefnum aldraðra og öryrkja, sem kynntar voru í gær, alltof litlar og götóttar. Þetta kom fram við umræðu við upphaf þingfundar í dag. 6.12.2007 10:55 Lögregla grunar ákveðinn mann um árásina Manns sem réðst á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi er enn leitað. Lögregla segist hafa einn mann grunaðann í málinu en lýsing leigubílstjórans á manninum kom lögreglunni á sporið. 6.12.2007 10:48 Sveinki rekinn fyrir að segja „hó hó hó!" Jólasveinn í ástralskri verslunarmiðstöð var rekinn á dögunum fyrir að segja „hó hó hó" og syngja jólalög fyrir börnin í búðinni. Jólasveinninn var í vinnu hjá jólasveinaþjónustu í borginni Canberra og yfirmenn þar á bæ höfðu tilkynnt jólasveinunum sínum að eftirleiðis ættu þeir að segja „ha ha ha" í stað „hó hó hó". 6.12.2007 10:37 Best að neyta græns tes í hófi Umhverfisstofnun varar við ofneyslu á grænu tei í töflu-, duft- eða vökvaformi og segir það geta valdið skaða á lifrinni. 6.12.2007 10:24 Sjá næstu 50 fréttir
CIA eyðilagði upptökur af yfirheyrslum yfir al-Qaida liðum Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur viðkennt að hafa eyðilagt tvær myndbandaupptökur af yfirheyrslum yfir hryðjuverkamönnum Al-Qaida samtakanna 7.12.2007 08:17
Vilja rannsókn á öryggisbúnaði sundlauga nálægt ám og vötnum Nokkrir félagar í Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem hefur Varmá í Hveragerði á leigu, vilja að ítarleg rannsókn verði gerð á öryggisbúnaði við allar sundlaugar sem eru nálægt ám eða vötnum þar sem fiskur sé mjög viðkvæmur fyrir klór. 7.12.2007 08:12
Lögregla hljóp uppi dópaðan ökumann Lögreglumenn á Akureyri hlupu í nótt uppi mann, sem reyndist hafa ekið bíl sínum undir áhrifum fíkniefna. 7.12.2007 08:03
Nashyrningaskítur í boði á eBay Ýmsir skrýtnir hlutir hafa komið til sölu á uppboðssíðunni eBay í gegnum árin. Þar hefur mátt kaupa ristaða brauðsneið með mynd af jesú, ristaða brauðsneið með mynd af O.J. Simpson og landið Belgíu í heild sinni. Nú geta menn boðið í nashyrningaskít á eBay. 7.12.2007 07:55
Guinea-Bissau er að breytast í dópríki Alþjóðasamfélagið hefur vaxandi áhyggjur af þróun mála í landinu Guinea-Bissau á Vesturströnd Afríku. Landið er orðið ein helsta umskipunarstöð á kókaíni fyrir fíkniefnamarkaðinn í Evrópu. 7.12.2007 07:45
Ekki búist við stóru hlaupi í Skeiðará Ekki er búist við stóru hlaupi í Skeiðará að þessu sinni. Hlaupið kemur úr Grímsvötnum og síðast þegar hljóp úr lóninu þar í nóvember árið 2004 fylgdi eldgos í kjölfarið. 7.12.2007 06:50
Bifreið valt eftir að hún hafnaði á ljósastaur Bifreið var ekið á ljósastaur á Miklubraut á móts við húsnæði 365 miðla á tólfta tímanum í kvöld, með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar slasaðist ökumaður einungis lítilsháttar. Bifreiðin skemmdist hins vegar mikið og að minnsta kosti tveir ljósastaurar eyðilögðust. 6.12.2007 23:34
Nýtt Skeiðarárhlaup hafið Rennsli og rafleiðni hefur vaxið í Skeiðará undanfarna daga og segja sérfræðingar Vatnamælinga Orkustofnunar nú öruggt að Skeiðarárhlaup sé hafið. 6.12.2007 20:49
Höfðu ekki lagaheimildir til að framselja vatnsréttindi Ráðherrar í ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins höfðu ekki lagaheimild til þess að framselja vatnsréttindi í neðri hluta Þjórsár til Landsvirkjunar þremur dögum fyrir þingkosningar í vor. Að þessu hefur Ríkisendurskoðun komist eftir að hafa farið fyrir málið. 6.12.2007 21:04
Slokknar á friðarsúlunni um helgina Kveikt verður á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey í síðasta sinn á þessu ári á laugardaginn kemur og verður fjölbreytt dagskrá á vegum borgarinnar í eynni að þeim sökum 6.12.2007 17:32
Slapp vel í umferðaróhappi á Selfossi Ökumaður slapp með skrekkinn þegar bifreið sem hann ók rann út af veginum og hafnaði á ljósastaur á Eyrarvegi á Selfossi um sjöleytið í kvöld. Enginn meiddist við óhappið en bifreiðin stórskemmdist að sögn lögreglunnar. 6.12.2007 21:34
Slysið á Reykjanesbraut: Tveir í aðgerð Tveir þeirra sem lentu í umferðarslysinu á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík eru alvarlega slasaðir, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans. 6.12.2007 20:09
Mikið annríki hjá lögreglu og sjúkraliði Mikið annríki er hjá lögreglu og sjúkraflutningamönnum þessa stundina. 6.12.2007 18:44
Þriggja mánaða fangelsi fyrir hnífstungur Hæstiréttur dæmdi í dag mann í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás en hann stakk annan mann ítrekað í líkamann með stórum hnífi þannig að hann tvö stungusár á baki, eitt á vinstri síðu, sár á vinstri öxl og tvo litla skurði yfir bringubeini. 6.12.2007 17:26
Földu fíkniefni í peningaskáp Karl og tvær konur, sem öll eru á þrítugsaldri, voru handtekin við húsleit í íbúð í miðborginni en þar fundust ætluð fíkniefni. 6.12.2007 17:21
Þrír á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut á móts við álverið í Straumsvík fyrir stundu. 6.12.2007 17:12
Árásarmaður handtekinn í Kringlunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann sem grunaður er um að hafa ráðist á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi og veitt honum áverka með eggvopni og hnefa. 6.12.2007 17:08
Bjarni baðst afsökunar í ræðustól Alþingis Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að hann hafi mismælt sig þegar hann sagði að sér hefði verið sagt að Árni Sigfússon ætti persónulega hluti í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni Johnsen, frændi bæjarstjórans benti honum á mistökin. 6.12.2007 17:04
Missti fót og fékk bætur Karlmaður fékk í Hæstarétti í dag greiddar rúmar 5 milljónir frá íslenska ríkinu og skurðlækni á Landspítalanum. Maðurinn missti fót í maí árið 1998 sem rekja má til mistaka á aðgerð sem hann fór í árið áður. 6.12.2007 16:52
Sakfellingu fyrir kynferðisbrot snúið við í Hæstarétti Hæstiréttur sneri í dag við dómi héraðsdóms yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa framið kynferðisbrot gagnvart dóttur sambýliskonu sinnar. 6.12.2007 16:50
Átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun Hæstiréttur dæmdi í dag Ara Kristján Runólfsson í átta ára fangelsi fyrir manndrápstilraun með því að stinga annan mann tvívegis með hnífi í brjóstkassa að húsi í Hátúni í apríl fyrr á þessu ári. 6.12.2007 16:38
Árni vill að Bjarni Harðar biðjist afsökunar Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ sergir Bjarna Harðarson, þingmann Framsóknarflokksins hafa farið með „algjör ósannindi“ á Alþingi í dag. Bjarni sagði í ræðustól að sér hefði verið sagt að Árni ætti persónulega í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og í Keili. Árni krefst þess að Bjarni biðjist afsökunar. 6.12.2007 16:35
Reyndu að smygla 700 gr af kókaíni til landsins Sex karlmenn af höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 25-44 ára hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnabrot með því að reyna að smygla rúmum 700 grömmum af kókaíni til landsins. 6.12.2007 16:21
Sýslumaður vill skerpa á reglum um farbann Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að skerpa þurfi reglur um farbann. Þetta segir Ólafur eftir að upp komst að Pólverji, grunaður um nauðgun í bænum, rauf farbann í gær og flúði land. 6.12.2007 16:17
Lögregla krefst framlengingar gæsluvarðhalds Pólverjinn sem grunaður er um að hafa orðið valdur að dauða Kristins Veigars Sigurðssonar var leiddur fyrir dómara í dag. 6.12.2007 15:45
Norður-Kóreumenn standi við samninga varðandi kjarnorkuáætlanir George Bush Bandaríkjaforseti hefur skrifað Kim Jong-il, forseta Norður-Kóreu, bréf þar sem fram kemur að norðurkóresk yfirvöld verði að gefa upp öll atriði kjarnorkuáætlanna sinna og standa þannig við loforð sín. 6.12.2007 15:43
Staðan í málum Þróunarfélagsins verri eftir daginn Atli Gíslason, þingmaður VG segir að staðan í málefnum Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar og sala þess á eignum á vellinum sé verri ef eitthvað er í dag en hún var í gær, þrátt fyrir skýrslu forsætisráðherra um málið. 6.12.2007 15:33
Pólverji í nauðgunarmáli stunginn af úr landi Einn af pólverjunum þremur sem grunaðir eru um nauðgun á Selfossi er stunginn af úr landinu. Eftir að gæsluvarðhald rann út yfir honum og tveimur félögum hans rann út fyrir skömmu voru þeir úrskurðaðir í farbann. 6.12.2007 15:33
Tilræði í París verk hugleysingja Michele Alliot-Marie, innanríksiráðherra Frakklands, fordæmdi í dag sprengjuárás sem gerð var á lögmannsskrifstofu í vesturhluta Parísar og sagði hana verk hugleysinga. 6.12.2007 15:11
Telja mikla þörf á upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur Tæp 94 prósent telja mjög eða frekar mikla þörf á upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur samkvæmt könnun Capacent Gallup um ímynd og vitund um Alþjóðahús. 6.12.2007 14:50
Gjaldeyristekjur af ferðamönnum aukast um 15 prósent Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum jukust um 15 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins samkvæmt upplýsingum Samtaka ferðaþjónustunnar. 6.12.2007 14:34
Einn látinn í sprengjutilræði í París Einn lést og annar særðist alvarlega þegar sprengja sprakk í byggingu í vesturhluta Parísar fyrr í dag. 6.12.2007 13:54
Hlíðarfjall opnað í dag Skíðaveturinn hefst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag þegar opnað verður fyrir almenning í lyfturnar Fjarkann, Auði og Stromplyftu. 6.12.2007 13:35
Náttúruundur í hafnarmynni Grundarfjarðarhafnar Síldaraflinn af sára litlu svæði utan hafnarmynnis Grundarfjarðarhafnar nær í dag hundrað þúsund tonna markinu og líkja sjómenn vertíðinni við náttúruundur. 6.12.2007 13:02
Fyrstu vitnaleiðslur í máli Guantanamo-fanga Vitnaleiðslur hefjast í dag í fyrsta sinn í máli fanga í Guantanamo-herstöð Bandaríkjamanna á Kúbu, sex árum eftir að fyrsti fanginn var fluttur þangað 6.12.2007 12:57
Grunuð um að hafa myrt fimm syni sína Fimm barna móðir í Þýskalandi var í dag send á geðveikrahæli, grunuð um að hafa myrt fimm syni sína. 6.12.2007 12:47
Friður að komast á innan Framhaldsskólans á Húsavík Friður er að skapast innan Framhaldsskólans á Húsavík. Skólameistari og kennarar hafa tekið höndum saman um að leysa ágreining um skólastarf. 6.12.2007 12:42
Stjórnsýsluúttekt á Þróunarfélaginu Ríkisendurskoðun hyggst fara í stjórnsýsluúttekt á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og sölu þess á eignum á Keflavíkurflugvelli. Þetta kom fram í máli Lúðvíks Bergvinssonar, þingflokksformanns Samfylkingarinnar, í umræðum eftir skýrslu forsætisráðherra um Þróunarfélagið. 6.12.2007 12:36
Herjólfur úr slipp í dag Viðgerðir á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi eru á undan áætlun og verður henni siglt úr slipp í Hafnarfirði síðdegis í dag. Áætlunarferðir hefjast svo aftur á hádegi á morgun. 6.12.2007 12:15
Samningur Háskólavalla gegn ótakmarkaðri veðheimild Samningur Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar við Háskólavelli um kaup á fasteignum á gamla varnarsvæðinu fyrir rúma 14 milljarða króna er gegn fullri ótakmarkaðri veðheimild sem þýðir að eigandinn getur veðsett eignina að fullu. 6.12.2007 12:12
Ljósleiðari í sundur við Skálanes, viðgerðarmenn á leiðinni Verktaki sleit í sundur ljósleiðara við Skálanes við Þorskafjörð um klukkan átta í morgun að því er fram kemur í tilkynningu frá Mílu. Viðgerðamenn munu vera á leiðinni á staðinn en búið er að staðsetja slitið. 6.12.2007 11:43
Aðgerðir í málum öryrkja og aldraðra alltof litlar og götóttar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar í málefnum aldraðra og öryrkja, sem kynntar voru í gær, alltof litlar og götóttar. Þetta kom fram við umræðu við upphaf þingfundar í dag. 6.12.2007 10:55
Lögregla grunar ákveðinn mann um árásina Manns sem réðst á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi er enn leitað. Lögregla segist hafa einn mann grunaðann í málinu en lýsing leigubílstjórans á manninum kom lögreglunni á sporið. 6.12.2007 10:48
Sveinki rekinn fyrir að segja „hó hó hó!" Jólasveinn í ástralskri verslunarmiðstöð var rekinn á dögunum fyrir að segja „hó hó hó" og syngja jólalög fyrir börnin í búðinni. Jólasveinninn var í vinnu hjá jólasveinaþjónustu í borginni Canberra og yfirmenn þar á bæ höfðu tilkynnt jólasveinunum sínum að eftirleiðis ættu þeir að segja „ha ha ha" í stað „hó hó hó". 6.12.2007 10:37
Best að neyta græns tes í hófi Umhverfisstofnun varar við ofneyslu á grænu tei í töflu-, duft- eða vökvaformi og segir það geta valdið skaða á lifrinni. 6.12.2007 10:24
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent