Fleiri fréttir Nær allur fiskur virðist dauður í Varmá Nær allur fiskur virðist vera dauður í Varmá við Hveragerði, neðan staðarins þar sem 800 lítrar af klór runnu út í ána vegna vangár við vörslu klórsins. 6.12.2007 08:03 Tugþúsundir Kínverja fluttir vegna olympíuleikanna Undirbúningur kínverskra stjórnvalda fyrir sumarolympíuleikanna í landinu á næsta ári er í fullum gangi. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt harðlega þann mikla fjölda fólks sem fluttur hefur verið af heimilum sínum vegna uppbyggingarinnar í kringum nýja leikvanga. 6.12.2007 07:48 Sautján ára piltur á 212 km hraða Sautján ára piltur með eins mánaðar gamalt ökuskírteini og einn 16 ára farþega var stöðvaður á Reykjanesbraut, nálægt Reykjanesbæ upp úr miðnætti í nótt, eftir að hafa mælst á 212 kílómetra hraða. 6.12.2007 07:11 Kveffaraldur herjar á Dani Danir glíma nú við kveffaraldur sem lagt hefur hundruðir þúsunda þeirra í rúmið. 6.12.2007 07:07 Lögreglan leitar enn að þeim sem réðist á leigubílstjóra Lögregla leitar enn manns, sem réðst á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi, veitti honum áverka með eggvopni og hnefa og krafði hann um peninga. 6.12.2007 07:03 Drap átta manns til að öðlast frægð Nú verð ég frægur, sagði 19 ára gamall byssumaður í bréfi til kærustu sinnar skömmu áður en hann hélt inn í verslunarmiðstöð í borginni Omaha í Nebraska og skaut þar átta menn til bana áður en hann framdi sjálfsmorð. 6.12.2007 06:52 Lögregla leitar árásarmanns Ráðist var á leigubílstjóra við Hátún 6 á tíunda tímanum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða tilraun til ráns. 5.12.2007 22:10 Ráðherra beitir sér ekki í stóra bleika og bláa málinu Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra segist ekki munu beita sér fyrir því að að nýfædd börn verði klædd í hvít föt eða kynhlutlausari liti á fæðingardeildum. 5.12.2007 21:44 Rúmlega 40 prósenta árangur af tæknifrjógvunum hér á landi 1683 börn fæddust hér á landi eftir tæknifrjógvanir á árunum 1991 til 2007 samkvæmt því sem fram kom í máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. 5.12.2007 20:59 Sagði að Obama vildi tortíma Bandaríkjunum Judy Rose, sjálfboðaliði úr stuðningsmannaliði Hillary Clinton í Iowa fylki, dró sig til hlés frá kosningabaráttunni eftir að upp komst að hún hefði áframsent fjöldapóst með rógi um Barack Obama. 5.12.2007 22:24 Fjölskyldur fimm Breta biðja fyrir lausn gíslanna Fjölskyldur og vinir fimm Breta sem er haldið í gíslingu í Írak sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem mannræningarnir eru beðnir um að sleppa gíslunum heilum á húfi. 5.12.2007 21:43 Tekjur af flugvallargjöldum aukast um helming á tíu árum Tekjur af flugvallagjöldum hafa aukist um nærri helming frá árinu 1997 til 2006 samkvæmt skýrslu samgönguráðherra um framkvæmd samgönguráætlunar 2006. 5.12.2007 21:52 Eignir á fyrrum varnarsvæði greiddar á fjórum árum Þær eignir sem seldar hafa verið á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli á þessu ári verða greiddar á næstu fjórum árum. Þetta kemur fram í framhaldsnefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar vegna frumvarps til fjáraukalaga þessa árs. 5.12.2007 20:25 Fagnar aðgerðum í málefnum öryrkja Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, fagnar þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin kynnti í dag. Ákveðið hefur verið að afnema skerðingu tryggingabóta aldraðra og öryrkja vegna tekna maka á næsta ári. Þá hækkar frítekjumark þeirra úr 25 þúsund krónum í hundrað þúsund. 5.12.2007 19:59 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2007 liggja fyrir Greint var frá því í kvöld hvaða fimm skáldverk og fimm fræðirit eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 5.12.2007 19:50 Verkið var ádeila Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listneminn, sem olli miklu fjaðrafoki í Toronto í Kanada í síðustu viku með verki sínu „Þetta er ekki sprengja“ segir hugmyndina að baki því meðal annars að taka hluti úr sínu hefðbundna umhverfi. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist vegna listsköpunar sinnar. 5.12.2007 19:30 Stjórnvöld sökuð um að leyna Alþingi upplýsingum Stjórnarandstaðan sakaði í dag fjármálaráðherra og stjórnarliða um að halda gögnum um sölu eigna ríkisins á Keflavíkurflugvelli frá Alþingi. Þá fullyrða þingmenn stjórnarandstöðunnar að lög hafi verið brotin við framkvæmd sölunnar. Forsætisráðherra gefur Alþingi skýrslu um málið á morgun. 5.12.2007 19:00 Listinn yfir veitingahús sem hækkuðu verð Neytendastofa hefur sent fréttastofu gögn sín úr verðkönnun á verði veitingahúsa fyrir og eftir virðisaukaskattslækkun. Í gögnunum kemur fram að 21 veitingastaður hafði hækkað verð á matseðli sínum. Mest var hækkunin tæp 25 prósent. 5.12.2007 18:57 Bónus tekur sprittkerti úr sölu Bónus hefur ákveðið að innkalla poka með 50 stykkjum af sprittkertum. Kvörtun hefur borist frá viðskiptavini um að kerti hjá honum hafi í raun sprungið eða orðið alelda og hvetja forsvarsmenn Bónus fólk til að taka enga áhættu heldur skila viðkomandi kertum í næstu verslun fyrirtækisins. 5.12.2007 18:46 Skerðing vegna tekna maka afnumin Skerðing tryggingabóta aldraðra og öryrkja vegna tekna maka verður afnumin á næsta ári og frítekjumark þeirra hækkað úr 25 þúsund krónum í hundrað þúsund á næsta ári. Þetta er meðal aðgerða sem ríkisstjórnin kynnti í dag og kosta munu fimm milljarða króna á ári. 5.12.2007 18:35 66° Norður hlýjar börnum á fæðingardeildinni Sjóklæðagerðin 66° Norður færði fæðingadeild Landsspítala húfur, sokka og vettlinga að andvirði tæplega tvær milljónir króna fyrir nýfædda íslendinga. 5.12.2007 18:30 Ólafur Örn og Súsanna á meðal umsækjenda um starf ferðamálastjóra Ólafur Örn Haraldsson, sem lét af störfum sem forstjóri Ratsjárstofnunnar fyrir skömmu, er á meðal fimmtíu umsækjenda um embætti ferðamálastjóra. Magnús Oddsson lætur af því embætti um áramótin eftir að hafa gegnt starfinu í fimmtán ár. 5.12.2007 17:40 Dæmdur fyrir að hrækja framan í lögregluþjón Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag tvo karlmenn fyrir að hindra lögreglu á Ísafirði við störf. 5.12.2007 16:52 Mannskæð árás í Bagdad Fjórtán manns hið minnsta létust og 28 særðust í bílsprengjuárás nærri mosku sjía í Bagdad í dag. Þetta er mannskæðasta árás sem gerð hefur verið í borginni í tvo mánuði. 5.12.2007 16:39 Skynsamlegra að byggja upp álver á Húsavík en fyrir sunnan Össur Skarðhéðinsson iðnaðarráðherra segir að skynsamlegra sé að byggja upp álver á Húsavík en á suðvesturhorninu. Hins væri mikilvægt að nýta orku landsins til uppbyggingar á hátækniiðnaði. Þetta kom fram í máli ráðherrans í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. 5.12.2007 16:12 Ekkert að frétta af stjórnarskrárnefnd Vinna við breytingar á stjórnarskránni hefur ekki farið í gang á nýjan leik eftir að ný stjórn tók við völdum. Geir Haarde sagði á Alþingi í dag að ekkert lægi á í þeim efnum og að best væri að fara í slíkt mál með áhlaupi á síðari hluta kjörtímabilsins. Siv Friðleifsdóttir spurðist fyrir um afdrif nefndarinnar sem falið var að gera tillögur um breytingar árið 2005 en ekkert hefur enn komið út úr þeirri vinnu. 5.12.2007 15:40 Dádýr sleppa af búgarði í Danmörku Villtum dádýrum á Vestur-Jótlandi hefur fjölgaði svo um munar á skömmum tíma eftir að 400 dýr af hjartarbúi í Örre sluppu þaðan. 5.12.2007 15:29 Sumar vélar verða vopnaðar en aðrar ekki Mismunandi er hvort þær þjóðir sem hér munu halda uppi loftfrýmiseftirliti hafi herþotur sínar vopnaðar við eftirlit. Þetta kom fram í svari Ingibjargar Sólrúnar, utanríkisráðherra, við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Vopnaæfingar verða ekki heimilaðar hér á landi. 5.12.2007 15:18 Sendiferðabíll fullur af þýfi fannst fyrir utan Selfoss Lögreglan á Selfossi fann um helgina sendiferðabíl sem hún hafði lýst eftir skömmu áður í tengslum við innbrotahrinu á Suðurlandi. Bíllinn var fullur af þýfi sem lögreglan hefur rakið til að minnsta kosti sex innbrota sem framin voru í síðustu viku. 5.12.2007 15:15 Flutningabíll útaf við Borgarháls Flutningabíll fór útaf fyrir stundu í Hrútafirði í brekku sem heitir Borgarháls. Ekki var um alvarlegt slys að ræða en bíllinn var hálfur útaf og hálfur uppi á vegi. 5.12.2007 15:10 7500 börn undir lágtekjumörkum 7500 börn búa á heimilum sem eru undir lágtekjumörkum OECD hér á landi eftir því sem Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 5.12.2007 14:54 Fréttamaður fær gögn frá Neytendastofu Úrskurðanefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp þann úrskurð að Neytendastofu beri að veita Láru Ómarsdóttur, fréttamanni, aðgang að tölvuskrá sem inniheldur lista yfir þau veitingahús sem verðkönnun Neytendastofu beindist að í ágúst 2007. 5.12.2007 14:37 Jón Ásgeir, Hannes og Þorsteinn á fund forsætisráðherra Þrír af valdamestu mönnunum í íslensku viðskiptalífi sátu fund með Geir H. Haarde forsætisráðherra þann 16.nóvember síðast liðin. 5.12.2007 14:18 Samorka kaupir 150 þúsund ljósaperur Volta, sem er umboðsaðili OSRAM-pera á Íslandi, gerði á dögunum samning við fyrirtæki innan Samorku, sem eru samtök orku- og veitufyrirtækja, um sölu á um 50 þúsund ljósaperum árlega næstu þrjú árin. 5.12.2007 14:18 Lögregla lýsir eftir ökufanti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ökumanni Subaru-bifreiðar sem var staðinn að hraðakstri á gatnamótum Sæbrautar og Langholtsvegar þriðjudaginn 27. nóvember síðastliðinn. 5.12.2007 13:57 Fór fram á gögn um sölu fasteigna á Keflavíkurflugvelli Atli Gíslason, þingmaður Vinstri - grænna, fór fram á það við Sturlu Böðvarsson, forseta Alþingis, og forsætisnefnd að aflað yrði allra gagna varðandi sölu eigna á Keflavíkurflugvelli. 5.12.2007 13:51 Tíkin Trouble í vandræðum Ríkasti hundur í heimi hefur neyðst til að fara í felur í kjölfar líflátshótana sem honum hafa borist. Tíkin Trouble ber nú nafn með rentu, en hann efnaðist stórkostlega þegar eigandinn Leona Helmslay arfðleiddi hann að 12 milljónum bandaríkjadala, eða um 747 milljónir króna. 5.12.2007 13:30 Geta fengið skerðingu lífeyristekna bætta að hluta hjá TR Þeir lífeyrisþegar sem fengið hafa skertar greiðslur frá lífeyrissjóðum sínum um síðustu mánaðamót geta margir hverjir fengið skerðinguna bætta að hluta til í formi hærri bóta frá Tryggingastofnun. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. 5.12.2007 13:20 Veröld Ellu Dísar Fram að jólum ætlar Vísir að styrkja fjórar fjölskyldur alvarlegra veikra barna í samvinnu við fjögur fyrirtæki. Í hverri viku leggur Vísir til 50 þúsund krónur og skorar á eitt fyrirtæki að gera slíkt hið sama. 5.12.2007 13:00 Tekið verði tillit til skýrslu við ákvörðun refsiaðgerða Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að taka þurfi tillit til nýrrar skýrslu bandarískra leyniþjónustustofnana þegar ræddar verði frekari refsiaðgerða gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. 5.12.2007 12:54 Unnið hörðum höndum að viðgerð á Herjólfi Unnið er hörðum höndum að því að lagfæra leka í skrúfubúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herljólfs til þess að hún komist sem fyrst í áætlun aftur. 5.12.2007 12:49 Handtekinn eftir heimkomu Breska lögreglan handtók í gærkvöldi John Darwin, Bretann sem talinn var af fyrir fimm árum en birtist óvænt aftur um síðustu helgi. Breskt blað birti í morgun ljósmynd sem sýnir hann með eiginkonu sinni í Panama í fyrrasumar. 5.12.2007 12:26 Íslandspóstur lætur kanna mál sveitarstjórans í Grímsey Íslandspóstur hefur hrundið af stað athugun á því hvort sveitarstjórinn í Grímsey hefur stolið frá fyrirtækinu. Frumathugun á meintum stuldi hans frá Grímseyjarhreppi er að ljúka. 5.12.2007 12:02 Varar við því að draga einfaldar ályktanir af PISA-könnun Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, varar við því að menn dragi einfaldar ályktanir af niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar á námsárangri íslenskra grunnskólanema í samanburði við nemendur í öðrum löndum. 5.12.2007 11:21 Reykjavík hreinust borga á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum Reykjavík reyndist hreinust af 14 borgum á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum samkvæmt samnorrænni könnun sem gerð var í sumar meðal erlendra ferðamanna. 5.12.2007 11:03 Sjá næstu 50 fréttir
Nær allur fiskur virðist dauður í Varmá Nær allur fiskur virðist vera dauður í Varmá við Hveragerði, neðan staðarins þar sem 800 lítrar af klór runnu út í ána vegna vangár við vörslu klórsins. 6.12.2007 08:03
Tugþúsundir Kínverja fluttir vegna olympíuleikanna Undirbúningur kínverskra stjórnvalda fyrir sumarolympíuleikanna í landinu á næsta ári er í fullum gangi. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt harðlega þann mikla fjölda fólks sem fluttur hefur verið af heimilum sínum vegna uppbyggingarinnar í kringum nýja leikvanga. 6.12.2007 07:48
Sautján ára piltur á 212 km hraða Sautján ára piltur með eins mánaðar gamalt ökuskírteini og einn 16 ára farþega var stöðvaður á Reykjanesbraut, nálægt Reykjanesbæ upp úr miðnætti í nótt, eftir að hafa mælst á 212 kílómetra hraða. 6.12.2007 07:11
Kveffaraldur herjar á Dani Danir glíma nú við kveffaraldur sem lagt hefur hundruðir þúsunda þeirra í rúmið. 6.12.2007 07:07
Lögreglan leitar enn að þeim sem réðist á leigubílstjóra Lögregla leitar enn manns, sem réðst á leigubílstjóra við Hátún rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi, veitti honum áverka með eggvopni og hnefa og krafði hann um peninga. 6.12.2007 07:03
Drap átta manns til að öðlast frægð Nú verð ég frægur, sagði 19 ára gamall byssumaður í bréfi til kærustu sinnar skömmu áður en hann hélt inn í verslunarmiðstöð í borginni Omaha í Nebraska og skaut þar átta menn til bana áður en hann framdi sjálfsmorð. 6.12.2007 06:52
Lögregla leitar árásarmanns Ráðist var á leigubílstjóra við Hátún 6 á tíunda tímanum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða tilraun til ráns. 5.12.2007 22:10
Ráðherra beitir sér ekki í stóra bleika og bláa málinu Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra segist ekki munu beita sér fyrir því að að nýfædd börn verði klædd í hvít föt eða kynhlutlausari liti á fæðingardeildum. 5.12.2007 21:44
Rúmlega 40 prósenta árangur af tæknifrjógvunum hér á landi 1683 börn fæddust hér á landi eftir tæknifrjógvanir á árunum 1991 til 2007 samkvæmt því sem fram kom í máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. 5.12.2007 20:59
Sagði að Obama vildi tortíma Bandaríkjunum Judy Rose, sjálfboðaliði úr stuðningsmannaliði Hillary Clinton í Iowa fylki, dró sig til hlés frá kosningabaráttunni eftir að upp komst að hún hefði áframsent fjöldapóst með rógi um Barack Obama. 5.12.2007 22:24
Fjölskyldur fimm Breta biðja fyrir lausn gíslanna Fjölskyldur og vinir fimm Breta sem er haldið í gíslingu í Írak sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem mannræningarnir eru beðnir um að sleppa gíslunum heilum á húfi. 5.12.2007 21:43
Tekjur af flugvallargjöldum aukast um helming á tíu árum Tekjur af flugvallagjöldum hafa aukist um nærri helming frá árinu 1997 til 2006 samkvæmt skýrslu samgönguráðherra um framkvæmd samgönguráætlunar 2006. 5.12.2007 21:52
Eignir á fyrrum varnarsvæði greiddar á fjórum árum Þær eignir sem seldar hafa verið á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli á þessu ári verða greiddar á næstu fjórum árum. Þetta kemur fram í framhaldsnefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar vegna frumvarps til fjáraukalaga þessa árs. 5.12.2007 20:25
Fagnar aðgerðum í málefnum öryrkja Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, fagnar þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin kynnti í dag. Ákveðið hefur verið að afnema skerðingu tryggingabóta aldraðra og öryrkja vegna tekna maka á næsta ári. Þá hækkar frítekjumark þeirra úr 25 þúsund krónum í hundrað þúsund. 5.12.2007 19:59
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2007 liggja fyrir Greint var frá því í kvöld hvaða fimm skáldverk og fimm fræðirit eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 5.12.2007 19:50
Verkið var ádeila Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listneminn, sem olli miklu fjaðrafoki í Toronto í Kanada í síðustu viku með verki sínu „Þetta er ekki sprengja“ segir hugmyndina að baki því meðal annars að taka hluti úr sínu hefðbundna umhverfi. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist vegna listsköpunar sinnar. 5.12.2007 19:30
Stjórnvöld sökuð um að leyna Alþingi upplýsingum Stjórnarandstaðan sakaði í dag fjármálaráðherra og stjórnarliða um að halda gögnum um sölu eigna ríkisins á Keflavíkurflugvelli frá Alþingi. Þá fullyrða þingmenn stjórnarandstöðunnar að lög hafi verið brotin við framkvæmd sölunnar. Forsætisráðherra gefur Alþingi skýrslu um málið á morgun. 5.12.2007 19:00
Listinn yfir veitingahús sem hækkuðu verð Neytendastofa hefur sent fréttastofu gögn sín úr verðkönnun á verði veitingahúsa fyrir og eftir virðisaukaskattslækkun. Í gögnunum kemur fram að 21 veitingastaður hafði hækkað verð á matseðli sínum. Mest var hækkunin tæp 25 prósent. 5.12.2007 18:57
Bónus tekur sprittkerti úr sölu Bónus hefur ákveðið að innkalla poka með 50 stykkjum af sprittkertum. Kvörtun hefur borist frá viðskiptavini um að kerti hjá honum hafi í raun sprungið eða orðið alelda og hvetja forsvarsmenn Bónus fólk til að taka enga áhættu heldur skila viðkomandi kertum í næstu verslun fyrirtækisins. 5.12.2007 18:46
Skerðing vegna tekna maka afnumin Skerðing tryggingabóta aldraðra og öryrkja vegna tekna maka verður afnumin á næsta ári og frítekjumark þeirra hækkað úr 25 þúsund krónum í hundrað þúsund á næsta ári. Þetta er meðal aðgerða sem ríkisstjórnin kynnti í dag og kosta munu fimm milljarða króna á ári. 5.12.2007 18:35
66° Norður hlýjar börnum á fæðingardeildinni Sjóklæðagerðin 66° Norður færði fæðingadeild Landsspítala húfur, sokka og vettlinga að andvirði tæplega tvær milljónir króna fyrir nýfædda íslendinga. 5.12.2007 18:30
Ólafur Örn og Súsanna á meðal umsækjenda um starf ferðamálastjóra Ólafur Örn Haraldsson, sem lét af störfum sem forstjóri Ratsjárstofnunnar fyrir skömmu, er á meðal fimmtíu umsækjenda um embætti ferðamálastjóra. Magnús Oddsson lætur af því embætti um áramótin eftir að hafa gegnt starfinu í fimmtán ár. 5.12.2007 17:40
Dæmdur fyrir að hrækja framan í lögregluþjón Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag tvo karlmenn fyrir að hindra lögreglu á Ísafirði við störf. 5.12.2007 16:52
Mannskæð árás í Bagdad Fjórtán manns hið minnsta létust og 28 særðust í bílsprengjuárás nærri mosku sjía í Bagdad í dag. Þetta er mannskæðasta árás sem gerð hefur verið í borginni í tvo mánuði. 5.12.2007 16:39
Skynsamlegra að byggja upp álver á Húsavík en fyrir sunnan Össur Skarðhéðinsson iðnaðarráðherra segir að skynsamlegra sé að byggja upp álver á Húsavík en á suðvesturhorninu. Hins væri mikilvægt að nýta orku landsins til uppbyggingar á hátækniiðnaði. Þetta kom fram í máli ráðherrans í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. 5.12.2007 16:12
Ekkert að frétta af stjórnarskrárnefnd Vinna við breytingar á stjórnarskránni hefur ekki farið í gang á nýjan leik eftir að ný stjórn tók við völdum. Geir Haarde sagði á Alþingi í dag að ekkert lægi á í þeim efnum og að best væri að fara í slíkt mál með áhlaupi á síðari hluta kjörtímabilsins. Siv Friðleifsdóttir spurðist fyrir um afdrif nefndarinnar sem falið var að gera tillögur um breytingar árið 2005 en ekkert hefur enn komið út úr þeirri vinnu. 5.12.2007 15:40
Dádýr sleppa af búgarði í Danmörku Villtum dádýrum á Vestur-Jótlandi hefur fjölgaði svo um munar á skömmum tíma eftir að 400 dýr af hjartarbúi í Örre sluppu þaðan. 5.12.2007 15:29
Sumar vélar verða vopnaðar en aðrar ekki Mismunandi er hvort þær þjóðir sem hér munu halda uppi loftfrýmiseftirliti hafi herþotur sínar vopnaðar við eftirlit. Þetta kom fram í svari Ingibjargar Sólrúnar, utanríkisráðherra, við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Vopnaæfingar verða ekki heimilaðar hér á landi. 5.12.2007 15:18
Sendiferðabíll fullur af þýfi fannst fyrir utan Selfoss Lögreglan á Selfossi fann um helgina sendiferðabíl sem hún hafði lýst eftir skömmu áður í tengslum við innbrotahrinu á Suðurlandi. Bíllinn var fullur af þýfi sem lögreglan hefur rakið til að minnsta kosti sex innbrota sem framin voru í síðustu viku. 5.12.2007 15:15
Flutningabíll útaf við Borgarháls Flutningabíll fór útaf fyrir stundu í Hrútafirði í brekku sem heitir Borgarháls. Ekki var um alvarlegt slys að ræða en bíllinn var hálfur útaf og hálfur uppi á vegi. 5.12.2007 15:10
7500 börn undir lágtekjumörkum 7500 börn búa á heimilum sem eru undir lágtekjumörkum OECD hér á landi eftir því sem Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 5.12.2007 14:54
Fréttamaður fær gögn frá Neytendastofu Úrskurðanefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp þann úrskurð að Neytendastofu beri að veita Láru Ómarsdóttur, fréttamanni, aðgang að tölvuskrá sem inniheldur lista yfir þau veitingahús sem verðkönnun Neytendastofu beindist að í ágúst 2007. 5.12.2007 14:37
Jón Ásgeir, Hannes og Þorsteinn á fund forsætisráðherra Þrír af valdamestu mönnunum í íslensku viðskiptalífi sátu fund með Geir H. Haarde forsætisráðherra þann 16.nóvember síðast liðin. 5.12.2007 14:18
Samorka kaupir 150 þúsund ljósaperur Volta, sem er umboðsaðili OSRAM-pera á Íslandi, gerði á dögunum samning við fyrirtæki innan Samorku, sem eru samtök orku- og veitufyrirtækja, um sölu á um 50 þúsund ljósaperum árlega næstu þrjú árin. 5.12.2007 14:18
Lögregla lýsir eftir ökufanti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ökumanni Subaru-bifreiðar sem var staðinn að hraðakstri á gatnamótum Sæbrautar og Langholtsvegar þriðjudaginn 27. nóvember síðastliðinn. 5.12.2007 13:57
Fór fram á gögn um sölu fasteigna á Keflavíkurflugvelli Atli Gíslason, þingmaður Vinstri - grænna, fór fram á það við Sturlu Böðvarsson, forseta Alþingis, og forsætisnefnd að aflað yrði allra gagna varðandi sölu eigna á Keflavíkurflugvelli. 5.12.2007 13:51
Tíkin Trouble í vandræðum Ríkasti hundur í heimi hefur neyðst til að fara í felur í kjölfar líflátshótana sem honum hafa borist. Tíkin Trouble ber nú nafn með rentu, en hann efnaðist stórkostlega þegar eigandinn Leona Helmslay arfðleiddi hann að 12 milljónum bandaríkjadala, eða um 747 milljónir króna. 5.12.2007 13:30
Geta fengið skerðingu lífeyristekna bætta að hluta hjá TR Þeir lífeyrisþegar sem fengið hafa skertar greiðslur frá lífeyrissjóðum sínum um síðustu mánaðamót geta margir hverjir fengið skerðinguna bætta að hluta til í formi hærri bóta frá Tryggingastofnun. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. 5.12.2007 13:20
Veröld Ellu Dísar Fram að jólum ætlar Vísir að styrkja fjórar fjölskyldur alvarlegra veikra barna í samvinnu við fjögur fyrirtæki. Í hverri viku leggur Vísir til 50 þúsund krónur og skorar á eitt fyrirtæki að gera slíkt hið sama. 5.12.2007 13:00
Tekið verði tillit til skýrslu við ákvörðun refsiaðgerða Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að taka þurfi tillit til nýrrar skýrslu bandarískra leyniþjónustustofnana þegar ræddar verði frekari refsiaðgerða gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. 5.12.2007 12:54
Unnið hörðum höndum að viðgerð á Herjólfi Unnið er hörðum höndum að því að lagfæra leka í skrúfubúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herljólfs til þess að hún komist sem fyrst í áætlun aftur. 5.12.2007 12:49
Handtekinn eftir heimkomu Breska lögreglan handtók í gærkvöldi John Darwin, Bretann sem talinn var af fyrir fimm árum en birtist óvænt aftur um síðustu helgi. Breskt blað birti í morgun ljósmynd sem sýnir hann með eiginkonu sinni í Panama í fyrrasumar. 5.12.2007 12:26
Íslandspóstur lætur kanna mál sveitarstjórans í Grímsey Íslandspóstur hefur hrundið af stað athugun á því hvort sveitarstjórinn í Grímsey hefur stolið frá fyrirtækinu. Frumathugun á meintum stuldi hans frá Grímseyjarhreppi er að ljúka. 5.12.2007 12:02
Varar við því að draga einfaldar ályktanir af PISA-könnun Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, varar við því að menn dragi einfaldar ályktanir af niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar á námsárangri íslenskra grunnskólanema í samanburði við nemendur í öðrum löndum. 5.12.2007 11:21
Reykjavík hreinust borga á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum Reykjavík reyndist hreinust af 14 borgum á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum samkvæmt samnorrænni könnun sem gerð var í sumar meðal erlendra ferðamanna. 5.12.2007 11:03