Fleiri fréttir Sr. Guðrún Karlsdóttir verður prestur í Grafarvogi Séra Guðrún Karlsdóttir, sóknarprestur í Svíþjóð, valin til að gegna embætti prests í Grafarvogsprestakalli á fundi valnefndar Grafarvogssóknar í gær. 28.11.2007 12:14 Máttu nota orðið nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag tvo fyrrverandi ritstjóra DV af ærumeiðingum í frétt blaðsins af kynferðisbrotamáli í lok mars í fyrra 28.11.2007 12:10 Fótbrotnuðu í vinnuslysum í gær Tvö vinnuslys voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. 28.11.2007 11:54 Þörf á aukinni aðstoð í Bangladess Alþjóða Rauði krossinn kallar eftir aukinni aðstoð fyrir þá sem urðu illa úti í yfirreið fellibyljarins Sidr yfir Bangladess á dögunum. 28.11.2007 11:45 Íslenski krúnukúgarinn gæti afplánað á Hrauninu „Við erum að bíða eftir því að umsókn okkar verði tekin fyrir þar sem farið er fram á að málið verði látið niður falla,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 28.11.2007 11:38 Sveigjanlegu námi verða að fylgja fjármunir Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri - grænna og fulltrúi flokksins í menntamálanefnd, gagnrýnir nýtt frumvarp menntamálaráðherra um lög um framhaldsskóla og segir skorta á skilgreiningu á stúdentsprófinu. 28.11.2007 11:36 Skotinn fyrir að hringja til útlanda Norður-Kóreskur verksmiðjustjóri var tekinn af lífi frammifyrir 150 þúsund áhorfendum fyrir að hringja til útlanda. 28.11.2007 11:24 Telur RÚV geta fengið 5 milljónir fyrir Áramótaskaupsauglýsingu Ingvi Jökull Logason, formaður Samtaka íslenska auglýsingastofa, telur að sú nýbreytni Ríkisútvarpsins að vera með sextíu sekúndna auglýsingapláss í áramótaskaupinu sé mjög athyglisverð. 28.11.2007 11:06 Ætluðu að sprengja sendiráð í Osló Norska lögreglan hefur staðfest að til hafi staðið að sprengja sendiráð Ísraels og Egyptalands í Osló í loft upp árið 1979. 28.11.2007 10:49 Dæmdur fyrir kjaftshögg á dansgólfinu Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur til að greiða 200 þúsund krónur í sekt vegna líkamsárásar. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu 140 þúsund krónur í miskabætur vegna árásarinnar. 28.11.2007 10:27 Þrjú hundruð þúsund íslenskukennararar virkjaðir Til stendur að virkja um 300 þúsund íslenskukennara með sérstöku átaki nokkurra félaga sem miðar að því að þjálfa erlenda starfsmenn hér á landi í íslensku. 28.11.2007 10:10 Maður með heimþrá Rússneskur maður stal tertu af konu á götu í Moskvu í gær. Hann bað hana svo að hringja í lögregluna og kæra verknaðinn. 28.11.2007 10:09 Varðskipsmenn um borð í Axel Dæling gengur nú vel úr Flutningaskipinu Axel sem lónar úti á Vopnafirði eftir að leki kom að skipinu um klukkan sjö í morgun. 28.11.2007 10:06 Sveitastjóri kærður fyrir að stela 13 tonnum af olíu Olíudreifing hefur kært sveitarstjórann í Grímsey fyrir að hafa stolið tæpum þrettán tonnum af olíu frá félaginu, og var málið þingfest í Héraðsdómi Norðurlands Eystra í gær, að sögn DV. Sveitarstjórinn var umboðsmaður Olíudreifingar frá árinu 2003 og þar til í sumar. Olíuna mun hafa notað til að kynda íbúðarhús sitt og húsnæði, þar sem hann var með rekstur.- 28.11.2007 09:18 Verða að hafa kvóta til tómstundaveiða Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vill þrengja að heimildum almennings til fiskveiða án þess að viðkomandi hafi kvóta fyrir veiðinni. 28.11.2007 09:17 Skipstjóri Axels óskar eftir aðstoð út fyrir Vopnafirði Skipstjóri á Flutningaskipinu Axel, sem strandaði út af Hornafirði í gærmorgun, kallaði eftir aðstoð fyrir klukkustund þar sem skipið lónar nú úti fyrir Vopnafirði. 28.11.2007 09:10 Blackwater málaliðum stefnt Blackwater málaliðar eru sakaðir um að hafa hundsað skipanir og yfirgefið herstöðvar sínar rétt áður en þeir hófu árás sem varð 17 íröskum borgurum að bana á Nisoor torgi í Bagdad í september. 28.11.2007 08:06 Musharraf lét af embætti hershöfðingja landsins í morgun Pervez Musharraf forseti Pakistan lét í morgun af embætti hershöfðingja landsins við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum hersins í Pakistan. Sá sem tekur við af Musharraf heitir Ashfaq Pervez Kiani. Við athöfnina sagði Musharraf að hann væri stoltur yfir því að hafa stjórnað svo miklu afli sem herinn væri. 28.11.2007 08:00 Hagnaður OR varð 6,4 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins 6,4 milljarða króna hagnaður varð af rekstri Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu níu mánuði ársins og jukust tekjur fyrirtækisins um rúma þrjá milljarða samanborið við sama tímabil í fyrra. Eigið fé jókst um tæpa sex milljarða og skuldir um 16 milljarða, einkum vegna framkvæmda við Hellsiheiðarvirkjun. Í tilkynningu frá félaginu segir að rekstarhorfur séu góðar.- 28.11.2007 07:55 Segir erfðabreytt matvæli hentugri en lífrænt ræktuð Erfðabreytt matvæli eru yfirleitt hentugri en matvæli sem eru lífrænt ræktuð, sagði David King, helsti vísindaráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar, í gær. King sagði það ljóst að áhyggjur manna af erfðabreyttum matvælum ættu ekki við rök að styðjast. Hann sagði jafnframt að mikil fólksfjölgun og loftslagsbreytingar myndu hafa neikvæð áhrif á landsvæði sem nýtt er til matarræktar. Því gæti erfðafræði verið góð lausn til að tryggja nægt framboð af matvælum í framtíðinni. 28.11.2007 07:01 Stjórnvöld í Frakklandi halda neyðarfund Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti heldur í dag neyðarfund með æðstu embættismönnum sínum. 28.11.2007 06:58 Bangsakennarinn orðin tilefni milliríkjadeilu Mál breska kennarans Gillian Gibbons og bangsans Múhameð er orðið að alvarlegri milliríkjadeilu Breta og Súdana. Gillian á yfir höfði sér ákæru fyrir að svívirða múslima en hún gaf sjö ára gömlum nemendum sínum leyfi til þess að nefna bangsann sinn Múhameð. 28.11.2007 06:52 Vilja að Giuliani verði forsetaefni Repúblikanar í Flórída í Bandaríkjunum vilja að Rudy Giuliani verði forsetaefni þeirra, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem fréttastofa CNN lét gera fyrir sig. Samkvæmt könnuninni nýtur Giuliani stuðnings 38% íbúa á Flórída. 28.11.2007 06:48 Flutningaskipið Axel á leið til Akureyrar Flutningaskipið Axel, sem strandaði út af Hornafirði í gærmorgun, er nú statt út af Vopnafirði og siglir hæga siglingu áleiðis til Akureyrar, þar sem það verður tekið í slipp til viðgerðar. 28.11.2007 06:42 Von í Annapolis Friðarfundur Miðausturlanda í Marylandríki í Bandaríkjunum er endir byrjunar friðarferlis á svæðinu, ekki endilega byrjunin á endinum. Nú er framundan mikið og erfitt ferli þar sem óleyst deilumál þurfa að fá einhverja lausn; landamæri Ísraels, nýtt ríki Palesínu, Jerúsalem, landsnámsbyggðir Ísraela og palestínskir flóttamenn. 28.11.2007 00:01 Ekið á 12 ára dreng í Kópavogi Ekið var á 12 ára dreng við Jötunsali í Kópavogi klukkan 19:22 í kvöld. Drengurinn var á hjóli og lenti framan á fólksbíl sem kom keyrandi upp götuna. Drengurinn var ekki með hjálm en til allrar lukku slasaðist hann ekki mikið. Hann var þó fluttur á brott með sjúkrabíl. 27.11.2007 22:11 Vill að lágmarki þrjár milljónir fyrir auglýsingu í Áramótaskaupi "Lágmarksverð er þrjár milljónir," segir Páll Magnússon útvarpsstjóri sem ætlar að brydda upp á þeirri nýbreytni þetta árið að gefa auglýsendum kost á að bjóða í 60 sekúndna auglýsingatíma í miðju áramótaskaupinu á gamlárskvöld. 27.11.2007 21:22 Jón Ásgeir fékk 43 milljónir endurgreiddar frá skattinum Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og 365 hf, sem rekur meðal annars visir.is, fékk endurgreiddar 43 milljónir frá skattinum nú í byrjun október vegna ofgreiðslu á árinu 2005. Þetta staðfesti hann við Vísi í morgun. 27.11.2007 11:02 Ekki friðvænlegt á Gasa þrátt fyrir friðarsamninga Á meðan leiðtogar Ísraela og Palestínumanna sitja á friðarfundum í Annapolis í Bandaríkjunum er allt annað en friðvænlegt á Gasaströndinni. 27.11.2007 21:59 Mikill viðbúnaður í París vegna hugsanlegra óeirða Lögreglan í París verður með mikinn viðbúnað í kvöld þar sem óttast er að til óeirða komi í einu af úthverfum borgarinnar þriðja kvöldið í röð. Forsætisráðherrann Francois Fillon hefur kallað ungmennin sem staðið hafa fyrir óeirðunum glæpamenn. 27.11.2007 21:33 Rektorinn á Akureyri ánægður með breytingu á kennaranámi Rektor Háskólans á Akureyri fagnar því að meistaranáms verði krafist hjá kennurum framtíðarinnar. Hann segir skólastarf hafa goldið fyrir ónóga menntun kennara. 27.11.2007 19:03 Þingmenn fá aðstoðarmenn Gert er ráð fyrir því að þingmenn fái sérstakan aðstoðarmann í frumvarpi sem forsætisnefnd Alþingis fjallar nú um. Kostnaður vegna þessa getur numið allt að eitthundrað milljónum króna á ári. 27.11.2007 18:42 Ný varnarmálastofnun mun annast rekstur mannvirkja Nató Utanríkisráðherra hyggst koma á fót nýrri varnarmálastofnun sem hefur það hlutverk að annast allan rekstur mannvirkja Nató á Íslandi. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á fundi Samtaka um vestræna samvinnu í dag. 27.11.2007 18:39 Kompás: Skammbyssur til sölu á svörtum markaði Fjöldi ólöglegra skammbyssa er til sölu á svörtum markaði á Íslandi. Þetta leiðir rannsókn fréttaskýringaþáttarins Kompáss í ljós en þáttagerðarmönnum tókst að kaupa skammbyssu á tveimur sólarhringum. 27.11.2007 18:35 Icetorrent lokað í dag eftir að hafa safnað sex þúsund meðlimum Skráardeilisíðunni icetorrent.net var lokað í dag eftir að eiganda síðunnar barst athugasemd frá Smáís, Samtökum Myndrétthafa á Íslandi. Þrátt fyrir að síðan hafi aðeins verið stofnuð nú um helgina voru tæplega sex þúsund Íslendingar búnir að skrá sig þar sem meðlimir í dag. 27.11.2007 18:02 Skemmdirnar á Axeli kannaðar í kvöld Starfsmenn Dreggjar ehf, skipafélagsins sem gerir út flutningaskipið Axel sem strandaði við Hornafjarðarós í morgun, eru komnir til Fáskrúðsfjarðar en skipið er í þann mund að leggja að bryggju. Bjarni Sigurðsson hjá Dregg segir að kafarar kanni þegar í kvöld hversu alvarlegar skemmdirnar á skipinu séu. 27.11.2007 17:34 Kona úrskurðuð í farbann vegna gruns um bókhaldsbrot Kona var úrskurðuð í farbann til 21. desember í dag samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar en hún sætir nú rannsókn vegna meintra skatta- og bókhaldsbrota. 27.11.2007 17:05 Ísraelar og Palestínumenn samþykkja friðarsamninga Ísraelar og Palestínumenn samþykktu í dag að hefja þegar tvíhliða viðræður um frið og ljúka þeim með formlegum samningi á næsta ári. 27.11.2007 16:58 Lithái í farbanni vegna framsalsmáls Hæstiréttur staðfesti í dag farbann yfir Litháa vegna framsalsmáls hans sem yfirvöld hér á landi hafa til meðferðar. Verður maðurinn í farbanni til 10. desember samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 27.11.2007 16:53 Hætt við að selja Gagnaveituna Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur kynnti á stjórnarfundi í dag tillögu um að fallið verði frá fyrri ákvörðun um að leita tilboða í Gagnaveitu Reykjavíkur, áður Lína.net, dótturfélags OR. Í júní síðastliðnum var samþykkt að fela Glitni að verðmeta Gagnaveitu Reykjavíkur og leita eftir tilboðum í hlutafé félagsins. Verðmat var fengið en sölumeðferð hefur ekki hafist. Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður OR segir að hún líti á Gagnaveituna sem grunnþjónustu sem falli vel að annari veitustarfsemi. 27.11.2007 16:38 Vodkaþjófur gipinn á Hellisheiði Lögreglan á Selfossi lagði töluvert á sig til þess að hafa hendur í hári vodkaþjófs sem dæmdur var í 30 daga fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 27.11.2007 16:36 Dýr málsverður Yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Rómarborg hefur verið rekinn. Ekki aðeins lagði hann bíl sínum ólöglega heldur setti hann í gluggakistuna heimildarskírteini fyrir fatlaða til að leggja. 27.11.2007 16:20 Skaddaði sjón manns varanlega í líkamsárás Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi meðal annars til þess að sjón fórnarlambsins skaddaðist varanlega. 27.11.2007 16:08 Kristján fer fyrir nefnd um flutningsjöfnun Viðskiptaráðherra hefur skipað Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem formann starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar. 27.11.2007 15:43 Vilja friðargæsluliða heim frá Afganistan Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli utanríkisráðherra að kalla heim íslenska friðargæsluliða í Afganistan, sem þar starfa sem hluti liðsafla NATO. 27.11.2007 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Sr. Guðrún Karlsdóttir verður prestur í Grafarvogi Séra Guðrún Karlsdóttir, sóknarprestur í Svíþjóð, valin til að gegna embætti prests í Grafarvogsprestakalli á fundi valnefndar Grafarvogssóknar í gær. 28.11.2007 12:14
Máttu nota orðið nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag tvo fyrrverandi ritstjóra DV af ærumeiðingum í frétt blaðsins af kynferðisbrotamáli í lok mars í fyrra 28.11.2007 12:10
Fótbrotnuðu í vinnuslysum í gær Tvö vinnuslys voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. 28.11.2007 11:54
Þörf á aukinni aðstoð í Bangladess Alþjóða Rauði krossinn kallar eftir aukinni aðstoð fyrir þá sem urðu illa úti í yfirreið fellibyljarins Sidr yfir Bangladess á dögunum. 28.11.2007 11:45
Íslenski krúnukúgarinn gæti afplánað á Hrauninu „Við erum að bíða eftir því að umsókn okkar verði tekin fyrir þar sem farið er fram á að málið verði látið niður falla,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 28.11.2007 11:38
Sveigjanlegu námi verða að fylgja fjármunir Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri - grænna og fulltrúi flokksins í menntamálanefnd, gagnrýnir nýtt frumvarp menntamálaráðherra um lög um framhaldsskóla og segir skorta á skilgreiningu á stúdentsprófinu. 28.11.2007 11:36
Skotinn fyrir að hringja til útlanda Norður-Kóreskur verksmiðjustjóri var tekinn af lífi frammifyrir 150 þúsund áhorfendum fyrir að hringja til útlanda. 28.11.2007 11:24
Telur RÚV geta fengið 5 milljónir fyrir Áramótaskaupsauglýsingu Ingvi Jökull Logason, formaður Samtaka íslenska auglýsingastofa, telur að sú nýbreytni Ríkisútvarpsins að vera með sextíu sekúndna auglýsingapláss í áramótaskaupinu sé mjög athyglisverð. 28.11.2007 11:06
Ætluðu að sprengja sendiráð í Osló Norska lögreglan hefur staðfest að til hafi staðið að sprengja sendiráð Ísraels og Egyptalands í Osló í loft upp árið 1979. 28.11.2007 10:49
Dæmdur fyrir kjaftshögg á dansgólfinu Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur til að greiða 200 þúsund krónur í sekt vegna líkamsárásar. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu 140 þúsund krónur í miskabætur vegna árásarinnar. 28.11.2007 10:27
Þrjú hundruð þúsund íslenskukennararar virkjaðir Til stendur að virkja um 300 þúsund íslenskukennara með sérstöku átaki nokkurra félaga sem miðar að því að þjálfa erlenda starfsmenn hér á landi í íslensku. 28.11.2007 10:10
Maður með heimþrá Rússneskur maður stal tertu af konu á götu í Moskvu í gær. Hann bað hana svo að hringja í lögregluna og kæra verknaðinn. 28.11.2007 10:09
Varðskipsmenn um borð í Axel Dæling gengur nú vel úr Flutningaskipinu Axel sem lónar úti á Vopnafirði eftir að leki kom að skipinu um klukkan sjö í morgun. 28.11.2007 10:06
Sveitastjóri kærður fyrir að stela 13 tonnum af olíu Olíudreifing hefur kært sveitarstjórann í Grímsey fyrir að hafa stolið tæpum þrettán tonnum af olíu frá félaginu, og var málið þingfest í Héraðsdómi Norðurlands Eystra í gær, að sögn DV. Sveitarstjórinn var umboðsmaður Olíudreifingar frá árinu 2003 og þar til í sumar. Olíuna mun hafa notað til að kynda íbúðarhús sitt og húsnæði, þar sem hann var með rekstur.- 28.11.2007 09:18
Verða að hafa kvóta til tómstundaveiða Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vill þrengja að heimildum almennings til fiskveiða án þess að viðkomandi hafi kvóta fyrir veiðinni. 28.11.2007 09:17
Skipstjóri Axels óskar eftir aðstoð út fyrir Vopnafirði Skipstjóri á Flutningaskipinu Axel, sem strandaði út af Hornafirði í gærmorgun, kallaði eftir aðstoð fyrir klukkustund þar sem skipið lónar nú úti fyrir Vopnafirði. 28.11.2007 09:10
Blackwater málaliðum stefnt Blackwater málaliðar eru sakaðir um að hafa hundsað skipanir og yfirgefið herstöðvar sínar rétt áður en þeir hófu árás sem varð 17 íröskum borgurum að bana á Nisoor torgi í Bagdad í september. 28.11.2007 08:06
Musharraf lét af embætti hershöfðingja landsins í morgun Pervez Musharraf forseti Pakistan lét í morgun af embætti hershöfðingja landsins við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum hersins í Pakistan. Sá sem tekur við af Musharraf heitir Ashfaq Pervez Kiani. Við athöfnina sagði Musharraf að hann væri stoltur yfir því að hafa stjórnað svo miklu afli sem herinn væri. 28.11.2007 08:00
Hagnaður OR varð 6,4 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins 6,4 milljarða króna hagnaður varð af rekstri Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu níu mánuði ársins og jukust tekjur fyrirtækisins um rúma þrjá milljarða samanborið við sama tímabil í fyrra. Eigið fé jókst um tæpa sex milljarða og skuldir um 16 milljarða, einkum vegna framkvæmda við Hellsiheiðarvirkjun. Í tilkynningu frá félaginu segir að rekstarhorfur séu góðar.- 28.11.2007 07:55
Segir erfðabreytt matvæli hentugri en lífrænt ræktuð Erfðabreytt matvæli eru yfirleitt hentugri en matvæli sem eru lífrænt ræktuð, sagði David King, helsti vísindaráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar, í gær. King sagði það ljóst að áhyggjur manna af erfðabreyttum matvælum ættu ekki við rök að styðjast. Hann sagði jafnframt að mikil fólksfjölgun og loftslagsbreytingar myndu hafa neikvæð áhrif á landsvæði sem nýtt er til matarræktar. Því gæti erfðafræði verið góð lausn til að tryggja nægt framboð af matvælum í framtíðinni. 28.11.2007 07:01
Stjórnvöld í Frakklandi halda neyðarfund Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti heldur í dag neyðarfund með æðstu embættismönnum sínum. 28.11.2007 06:58
Bangsakennarinn orðin tilefni milliríkjadeilu Mál breska kennarans Gillian Gibbons og bangsans Múhameð er orðið að alvarlegri milliríkjadeilu Breta og Súdana. Gillian á yfir höfði sér ákæru fyrir að svívirða múslima en hún gaf sjö ára gömlum nemendum sínum leyfi til þess að nefna bangsann sinn Múhameð. 28.11.2007 06:52
Vilja að Giuliani verði forsetaefni Repúblikanar í Flórída í Bandaríkjunum vilja að Rudy Giuliani verði forsetaefni þeirra, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem fréttastofa CNN lét gera fyrir sig. Samkvæmt könnuninni nýtur Giuliani stuðnings 38% íbúa á Flórída. 28.11.2007 06:48
Flutningaskipið Axel á leið til Akureyrar Flutningaskipið Axel, sem strandaði út af Hornafirði í gærmorgun, er nú statt út af Vopnafirði og siglir hæga siglingu áleiðis til Akureyrar, þar sem það verður tekið í slipp til viðgerðar. 28.11.2007 06:42
Von í Annapolis Friðarfundur Miðausturlanda í Marylandríki í Bandaríkjunum er endir byrjunar friðarferlis á svæðinu, ekki endilega byrjunin á endinum. Nú er framundan mikið og erfitt ferli þar sem óleyst deilumál þurfa að fá einhverja lausn; landamæri Ísraels, nýtt ríki Palesínu, Jerúsalem, landsnámsbyggðir Ísraela og palestínskir flóttamenn. 28.11.2007 00:01
Ekið á 12 ára dreng í Kópavogi Ekið var á 12 ára dreng við Jötunsali í Kópavogi klukkan 19:22 í kvöld. Drengurinn var á hjóli og lenti framan á fólksbíl sem kom keyrandi upp götuna. Drengurinn var ekki með hjálm en til allrar lukku slasaðist hann ekki mikið. Hann var þó fluttur á brott með sjúkrabíl. 27.11.2007 22:11
Vill að lágmarki þrjár milljónir fyrir auglýsingu í Áramótaskaupi "Lágmarksverð er þrjár milljónir," segir Páll Magnússon útvarpsstjóri sem ætlar að brydda upp á þeirri nýbreytni þetta árið að gefa auglýsendum kost á að bjóða í 60 sekúndna auglýsingatíma í miðju áramótaskaupinu á gamlárskvöld. 27.11.2007 21:22
Jón Ásgeir fékk 43 milljónir endurgreiddar frá skattinum Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og 365 hf, sem rekur meðal annars visir.is, fékk endurgreiddar 43 milljónir frá skattinum nú í byrjun október vegna ofgreiðslu á árinu 2005. Þetta staðfesti hann við Vísi í morgun. 27.11.2007 11:02
Ekki friðvænlegt á Gasa þrátt fyrir friðarsamninga Á meðan leiðtogar Ísraela og Palestínumanna sitja á friðarfundum í Annapolis í Bandaríkjunum er allt annað en friðvænlegt á Gasaströndinni. 27.11.2007 21:59
Mikill viðbúnaður í París vegna hugsanlegra óeirða Lögreglan í París verður með mikinn viðbúnað í kvöld þar sem óttast er að til óeirða komi í einu af úthverfum borgarinnar þriðja kvöldið í röð. Forsætisráðherrann Francois Fillon hefur kallað ungmennin sem staðið hafa fyrir óeirðunum glæpamenn. 27.11.2007 21:33
Rektorinn á Akureyri ánægður með breytingu á kennaranámi Rektor Háskólans á Akureyri fagnar því að meistaranáms verði krafist hjá kennurum framtíðarinnar. Hann segir skólastarf hafa goldið fyrir ónóga menntun kennara. 27.11.2007 19:03
Þingmenn fá aðstoðarmenn Gert er ráð fyrir því að þingmenn fái sérstakan aðstoðarmann í frumvarpi sem forsætisnefnd Alþingis fjallar nú um. Kostnaður vegna þessa getur numið allt að eitthundrað milljónum króna á ári. 27.11.2007 18:42
Ný varnarmálastofnun mun annast rekstur mannvirkja Nató Utanríkisráðherra hyggst koma á fót nýrri varnarmálastofnun sem hefur það hlutverk að annast allan rekstur mannvirkja Nató á Íslandi. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á fundi Samtaka um vestræna samvinnu í dag. 27.11.2007 18:39
Kompás: Skammbyssur til sölu á svörtum markaði Fjöldi ólöglegra skammbyssa er til sölu á svörtum markaði á Íslandi. Þetta leiðir rannsókn fréttaskýringaþáttarins Kompáss í ljós en þáttagerðarmönnum tókst að kaupa skammbyssu á tveimur sólarhringum. 27.11.2007 18:35
Icetorrent lokað í dag eftir að hafa safnað sex þúsund meðlimum Skráardeilisíðunni icetorrent.net var lokað í dag eftir að eiganda síðunnar barst athugasemd frá Smáís, Samtökum Myndrétthafa á Íslandi. Þrátt fyrir að síðan hafi aðeins verið stofnuð nú um helgina voru tæplega sex þúsund Íslendingar búnir að skrá sig þar sem meðlimir í dag. 27.11.2007 18:02
Skemmdirnar á Axeli kannaðar í kvöld Starfsmenn Dreggjar ehf, skipafélagsins sem gerir út flutningaskipið Axel sem strandaði við Hornafjarðarós í morgun, eru komnir til Fáskrúðsfjarðar en skipið er í þann mund að leggja að bryggju. Bjarni Sigurðsson hjá Dregg segir að kafarar kanni þegar í kvöld hversu alvarlegar skemmdirnar á skipinu séu. 27.11.2007 17:34
Kona úrskurðuð í farbann vegna gruns um bókhaldsbrot Kona var úrskurðuð í farbann til 21. desember í dag samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar en hún sætir nú rannsókn vegna meintra skatta- og bókhaldsbrota. 27.11.2007 17:05
Ísraelar og Palestínumenn samþykkja friðarsamninga Ísraelar og Palestínumenn samþykktu í dag að hefja þegar tvíhliða viðræður um frið og ljúka þeim með formlegum samningi á næsta ári. 27.11.2007 16:58
Lithái í farbanni vegna framsalsmáls Hæstiréttur staðfesti í dag farbann yfir Litháa vegna framsalsmáls hans sem yfirvöld hér á landi hafa til meðferðar. Verður maðurinn í farbanni til 10. desember samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 27.11.2007 16:53
Hætt við að selja Gagnaveituna Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur kynnti á stjórnarfundi í dag tillögu um að fallið verði frá fyrri ákvörðun um að leita tilboða í Gagnaveitu Reykjavíkur, áður Lína.net, dótturfélags OR. Í júní síðastliðnum var samþykkt að fela Glitni að verðmeta Gagnaveitu Reykjavíkur og leita eftir tilboðum í hlutafé félagsins. Verðmat var fengið en sölumeðferð hefur ekki hafist. Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður OR segir að hún líti á Gagnaveituna sem grunnþjónustu sem falli vel að annari veitustarfsemi. 27.11.2007 16:38
Vodkaþjófur gipinn á Hellisheiði Lögreglan á Selfossi lagði töluvert á sig til þess að hafa hendur í hári vodkaþjófs sem dæmdur var í 30 daga fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 27.11.2007 16:36
Dýr málsverður Yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Rómarborg hefur verið rekinn. Ekki aðeins lagði hann bíl sínum ólöglega heldur setti hann í gluggakistuna heimildarskírteini fyrir fatlaða til að leggja. 27.11.2007 16:20
Skaddaði sjón manns varanlega í líkamsárás Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi meðal annars til þess að sjón fórnarlambsins skaddaðist varanlega. 27.11.2007 16:08
Kristján fer fyrir nefnd um flutningsjöfnun Viðskiptaráðherra hefur skipað Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem formann starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar. 27.11.2007 15:43
Vilja friðargæsluliða heim frá Afganistan Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli utanríkisráðherra að kalla heim íslenska friðargæsluliða í Afganistan, sem þar starfa sem hluti liðsafla NATO. 27.11.2007 15:31