Fleiri fréttir Bráðkvaddur í bát sínum Eldri maður lést um borð í bát sínum sem strandaði í fjöru um þrjár sjómílur frá Bolungarvík í gærmorgun. Talið er að maðurinn hafi orðið bráðkvaddur. 27.5.2005 00:01 Vélarvana við Látrabjarg Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Patreksfirði, Vörður, var í gærmorgun kallað út vegna vélarvana báts eina og hálfa sjómílu suður af Látrabjargi. 27.5.2005 00:01 Skipaði tvo nýja sendiherra Davíð Oddsson utanríkisráðherra hefur skipað þá Helga Gíslason og Svein Á. Björnsson sendiherra frá og með næstu áramótum. 27.5.2005 00:01 Sjö sjóræningjar að veiðum Sjö svokölluð sjóræningjaskip sáust á veiðum á karfaslóð á Reykjaneshrygg í gær þegar flugvél Landhelgisgæslunnar flaug þar yfir. Sjóræningjaskipin eru togarar sem ekki hafa leyfi til veiða á fiskveiðistjórnunarsvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar. 27.5.2005 00:01 Ákærður fyrir að rassskella konu Sævar Óli Helgason er ákærður fyrir að veitast að konu sem lagði fyrir innkeyrsluna hans í fyrrahaust. Hann segir leikskólakennarann hafa vegið að sér kynferðislega og reynt að sparka í punginn á sér, hann hafi því rassskellt hana.</font /></b /> 27.5.2005 00:01 Gæsluvarðhaldið framlengt Gæsluvarðhald yfir fylgdarmanni fjögurra kínverskra ungmenna sem komu hingað á leið til Bandaríkjanna á dögunum hefur verið framlengt um viku. Maðurinn er grunaður um skipulagt mansal. 27.5.2005 00:01 Varar við byggð í eyjunum Hugmyndir borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um íbúðabyggð á eyjunum í kringum Reykjavík eru fáránlegar, segir Jóhann Óli Hilmarsson formaður Fuglaverndunarfélags Íslands. 27.5.2005 00:01 Biðlistar á líknardeild Síðustu tvö ár hafa allt að tíu manns verið á biðlista að komast á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Þar eru nú átta rúm en til stendur að fjölga rúmunum um fjögur. Stjórn spítalans hefur sent beiðni um viðbótarfjármagn til heilbrigðisráðuneytisins en talið er að það kosti um 10 milljónir króna aukalega á ári. 26.5.2005 00:01 Krabbar í kynlífssvalli Það er fjör að fjölga sér en fyrr má nú aldeilis vera. Köngulóarkrabbar á strönd skammt frá Melbourne í Ástralíu virðast alveg gengnir af göflunum. Alla jafna fjölga krabbarnir sér í friði, dreifðir yfir stórt svæði, en í þetta sinn eru fimmtíu þúsund stykki að eðla sig á svæði á stærð við fótboltavöll. 26.5.2005 00:01 Segja Alfreð hóta samstarfsslitum Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. 26.5.2005 00:01 Mannréttindum hrakar á heimsvísu Mannréttindum hrakar á heimsvísu og þau eru brotin um allan heim. Bandaríkin og framferði stjórnvalda þar er ein meginorsök þessarar þróunar, samkvæmt ársskýrslu Amnesty International. 26.5.2005 00:01 San Fransisco flugið hafið FL Group hagnaðist um 25 milljónir króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Þetta er næstbesta afkoma félagsins frá upphafi á þessum árstíma en fyrirtækið hefur utan einu sinni tapað á fyrsta ársfjórðungi. San Fransisco er nýjasti staður félagsins og var fyrsta flugið farið síðastliðinn miðvikudag. 26.5.2005 00:01 Bóluefni þróað gegn fuglaflensu Kínverjar segjast hafa þróað bóluefni gegn fuglaflensu, bæði í fuglum og spendýrum. Samkvæmt kínverskum sérfræðingi er virkni bóluefnisins hundrað prósent og þegar hefur bóluefni verið sent til þeirra héraða þar sem flensan hefur verið skæðust. 26.5.2005 00:01 Eldur í Ingunnarskóla í morgun Eldur kviknaði í Ingunnarskóla í Grafarholti í morgun. Tilkynnt var um eldinn klukkan hálffimm. Að sögn lögreglu var kveikt í fiskikörum við skólann með þeim afleiðingum að eldur barst í þakskegg skólans og hlaust töluvert tjón af. 26.5.2005 00:01 Næsti skjálfti sá áhrifamesti Næsti jarðskjálfti í Los Angeles gæti orðið sá áhrifamesti í sögu Bandaríkjanna. Skjálftinn myndi líklega verða þúsundum að bana og myndi kosta ríkið milljarða dollara. Þetta segja sérfræðingar við háskólann í Suður-Kaliforníu sem hafa útbúið sérstaka tölvu sem mælir út hversu stórir næstu skjálftar gætu orðið. 26.5.2005 00:01 Enginn verið handtekinn í Keflavík Enginn hefur enn verið handtekinn vegna gruns um að hafa ætlað að tæla ungan dreng upp í bíl sinn við skóla í Reykjanesbæ. Lögreglan er nú að kanna þær vísbendingar sem borist hafa. 26.5.2005 00:01 Niðurstaða Samkeppnisráðs ómarktæk Niðurstaða Samkeppnisráðs um að banna auglýsingar Umferðarstofu er ómarktæk að mati Umferðarstofu þar sem reglur um vanhæfi hafi verið brotnar. Samkeppnisráð bannaði nokkrar auglýsingar sem eiga að bæta öryggi í umferðinni á þeim forsendum að þær geti misboðið börnum. 26.5.2005 00:01 Bandaríska sendiráðinu lokað Bandaríkjastjórn lokaði sendiráði sínu í Indónesíu í morgun um óákveðinn tíma vegna öryggisástæðna. Ákvörðun þessi er tekin eftir að Ástralir hvöttu sitt fólk til að fara frá landinu eftir að lögreglan í Jakarta, höfuðborg landsins, hafði varað við hugsanlegum hryðjuverkaárásum. 26.5.2005 00:01 Gunnar fær ekki biðlaun Gunnar I. Birgisson, verðandi bæjarstjóri Kópavogs, fær ekki biðlaun þegar hann lætur af því starfi. Hann tekur við starfinu af Hansínu Björgvinsdóttur um næstu mánaðamót. 26.5.2005 00:01 Takmarka ekki þátttöku kvenna Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur fellt frumvarp repúblíkana sem miðast að því að takmarka þátttöku kvenna í bardögum. Varnarmálaráðuneytið fær hins vegar að ákveða áfram hvaða stöðum konur fái að sinna innan Bandaríkjahers. 26.5.2005 00:01 Flugslys á Akureyri á morgun Flugslys þar sem flugvél með fimmtíu farþega hlekktist á verður sviðsett á Akureyrarflugvelli á morgun. Þar verða æfð viðbrögð og aðgerðir og munu á fjórða hundrað manns taka þátt í æfingunni. 26.5.2005 00:01 Æ fleiri heitir reitir hjá OgVodafone Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum upp á Heita reiti (Hot Spot), þráðlausa háhraða nettengingu, frá Og Vodafone. Um 50 veitinga- og kaffihús og ýmiss konar þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ og á Akureyri hafa nú þegar tekið þjónustuna í notkun. 26.5.2005 00:01 Frakkar hafni stjórnarskránni Franski hægri öfgamaðurinn Jean Marie Le Pen hélt fund í París í gær þar sem hann hvatti Frakka til að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins. Le Pen notaði einnig tækifærið til að leggja áherslu á mikilvægi þess að hleypa sem fæstum útlendingum inn í landið og að koma eigi í veg fyrir að Tyrkir komist inn í Evrópusambandið. 26.5.2005 00:01 Fleiri gætu hafa látist Sérfræðingar á sjúkrahúsinu í Östfold í Noregi útiloka ekki að fleiri en fimm hafi látist úr hermannaveiki undanfarnar vikur og er nú verið að rannsaka nokkur dauðsföll til að ganga úr skugga um hvernig þau bar að. 26.5.2005 00:01 Segir Hermann Jónasson föður sinn Lúðvík sem ekki er Gizurarson á leið í héraðsdóm til að sanna samband móður sinnar og Hermanns. 26.5.2005 00:01 Al-Zarqawi ekki leystur af Al-Qaida hryðjuverkasamtökin í Írak harðneita því að bráðabirgðaleiðtogi hafi verið valinn til að leiða hópinn á meðan Abu Musab al-Zarqawi nær heilsu. Hann var í gær sagður hafa særst í árás. 26.5.2005 00:01 Smitaðist líklega ekki á LHS Maðurinn sem liggur þungt haldinn á Landspítalanum með hermannaveiki er starfsmaður spítalans. Nær útilokað er talið að hann hafi smitast þar en fátítt er að fólk smitist af hermannaveiki hér á landi. 26.5.2005 00:01 Einvígi við heimsmeistarann? Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. 26.5.2005 00:01 Al-Zarqawi helsærður eður ei? Er leiðtogi al-Qaida í Írak helsærður eður ei? Innanríkisráðherra Íraks heldur því fram og á íslamskri vefsíðu er því þverneitað að annar maður fylli nú í skarðið. 26.5.2005 00:01 Afpláni tvö síðustu árin á Íslandi Einar S. Einarsson, einn þeirra sem eru að reyna að fá Aron Pálma Ágústsson leystan úr haldi fangelsisyfirvalda í Texas, segir vonir standa til að hann fái að afplána tvö af tíu síðustu árum dóms síns hér á landi. 26.5.2005 00:01 Síðum úr Kóraninum var sturtað Síðum úr Kóraninum var sturtað niður í klósett í Guantanamo-herfangelsinu á Kúbu. Þetta kemur fram í skýrslum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem birtar voru í dag. 26.5.2005 00:01 Stefnir allt í að Frakkar hafni Það er næsta víst að Frakkar hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn kemur. Könnun sem birt var í morgun bendir til þess að fimmtíu og fjögur prósent þeirra sem ætla á annað borð á kjörstað hyggist greiða atkvæði gegn stjórnarskránni. 26.5.2005 00:01 Bótakrafa friðargæsluliða samþykkt Tryggingastofnun hefur samþykkt bótaskyldu vegna þriggja friðargæsluliða sem slösuðust í sjálfsmorðssprengjuárás í Afganistan í fyrrahaust. Stofnunin, sem hafði áður hafnað bótaskyldu, hefur nú samþykkt að um bótaskylt slys hafi verið að ræða samkvæmt vinnuslysatryggingu almannatrygginga. 26.5.2005 00:01 Leitin að stríðsglæpamönnum hert Aukin harka hefur færst í leitina að stríðsglæpamönnum í Bosníu en nú styttist í að tíu ár séu liðin frá fjöldamorðunum í Srebrenica. Í morgun réðust hermenn NATO inn í íbúð sonar Radovans Karadzic, leiðtoga Serba í stríðinu í Bosníu. 26.5.2005 00:01 Hópur barnaníðinga upprættur Spænska lögreglan hefur upprætt hóp barnaníðinga sem nauðgaði smábörnum og dreifði myndum af ódæðisverkunum á Netinu. Fimm voru handteknir. 26.5.2005 00:01 Komið aftan að tugþúsundum heimila Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður segir komið aftan að fimmtíu til sextíu þúsund heimilum í landinu ef vaxtabætur verði skertar enn frekar. Á síðustu tveimur árum hafa vaxtabætur verið skertar um 900 milljónir. 26.5.2005 00:01 Kosningar á landsfundi lögmætar Ný kjörstjórn landsfundar Samfylkingarinnar hefur gefið út yfirlýsingu um að kosningar í öll embætti á landsfundi Samfylkingarinnar hafi verið lögmætar og í samræmi við reglur flokksins. 26.5.2005 00:01 Mannbjörg þegar Gideon sökk Áhöfn íslenska togarans Péturs Jónssonar RE bjargaði öllum fimmtán í áhöfn lettneska skipsins Gideon þegar það sökk á Flæmska hattinum um kvöldmatarleytið í fyrrakvöld. Barst neyðarkall frá skipinu laust eftir klukkan fjögur og höfðu allir skipverjar bjargast rúmum þremur klukkustundum síðar. 26.5.2005 00:01 Gáfu 13 sjónvörp Lionsmenn komu færandi hendi á Grensás fyrr í þessari viku þegar þeir afhentu 13 sjónvarpstæki sem þeir höfðu safnað fyrir. 26.5.2005 00:01 Niður með áfengisneysluna Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hvetur aðildarríki sín til að setja sér skýr markmið til að draga úr skaðlegri notkun áfengis í því skyni að bæta almennt heilsufar þjóða sinna. 26.5.2005 00:01 Þurrkar hamla gróðursetningu Ekki er hægt að hefja gróðursetningu í Heiðmörk vegna langvarandi þurrka. Fyrirhugað er að setja niður á annað hundrað þúsund trjáplöntur, en það verk getur ekki hafist fyrr en jörðin hefur fengið góða vætu. Plöntur frá því í fyrra eru í hættu. </font /></b /> 26.5.2005 00:01 Hverfandi líkur á að fólk smitist Það þarf náið samneyti við fugla sem eru með veiruna í sér, mikla útsetningu og mikið magn af henni til að menn veikist. 26.5.2005 00:01 Björguðu mönnum af brennandi skipi Áhöfnin á Pétri Jónssyni RE bjargaði í gær fimmtán manna áhöfn brennandi skips frá Lettlandi. Þrír Íslendingar voru í áhöfn lettneska skipsins. Skipstjórinn á Pétri Jónssyni segir það mikla gæfu að bjarga fimmtán mannslífum. 26.5.2005 00:01 Hengdi sig vegna ákærunnar Ítalskur maður, sem var ákærður fyrir að hlaða niður grófu barnaklámi af Netinu, hengdi sig í kjölfarið. Hann viðurkenndi að hafa hlaðið niður kláminu í bréfi sem hann lét eftir sig til unnustu sinnar, fjölskyldu og vina en neitaði að hafa áreitt börn kynferðislega. 26.5.2005 00:01 Fyrirtækið virti ekki samninga Fjórir menn voru í gær sýknaðir fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu fyrrverandi vinnuveitanda þeirra, Iceland Seafood International, sem fór fram á dómurinn staðfesti lögbann á að mennirnir hæfu störf hjá samkeppnisaðila í samræmi við upprunalegan ráðningarsamning mannanna. 26.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bráðkvaddur í bát sínum Eldri maður lést um borð í bát sínum sem strandaði í fjöru um þrjár sjómílur frá Bolungarvík í gærmorgun. Talið er að maðurinn hafi orðið bráðkvaddur. 27.5.2005 00:01
Vélarvana við Látrabjarg Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Patreksfirði, Vörður, var í gærmorgun kallað út vegna vélarvana báts eina og hálfa sjómílu suður af Látrabjargi. 27.5.2005 00:01
Skipaði tvo nýja sendiherra Davíð Oddsson utanríkisráðherra hefur skipað þá Helga Gíslason og Svein Á. Björnsson sendiherra frá og með næstu áramótum. 27.5.2005 00:01
Sjö sjóræningjar að veiðum Sjö svokölluð sjóræningjaskip sáust á veiðum á karfaslóð á Reykjaneshrygg í gær þegar flugvél Landhelgisgæslunnar flaug þar yfir. Sjóræningjaskipin eru togarar sem ekki hafa leyfi til veiða á fiskveiðistjórnunarsvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar. 27.5.2005 00:01
Ákærður fyrir að rassskella konu Sævar Óli Helgason er ákærður fyrir að veitast að konu sem lagði fyrir innkeyrsluna hans í fyrrahaust. Hann segir leikskólakennarann hafa vegið að sér kynferðislega og reynt að sparka í punginn á sér, hann hafi því rassskellt hana.</font /></b /> 27.5.2005 00:01
Gæsluvarðhaldið framlengt Gæsluvarðhald yfir fylgdarmanni fjögurra kínverskra ungmenna sem komu hingað á leið til Bandaríkjanna á dögunum hefur verið framlengt um viku. Maðurinn er grunaður um skipulagt mansal. 27.5.2005 00:01
Varar við byggð í eyjunum Hugmyndir borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um íbúðabyggð á eyjunum í kringum Reykjavík eru fáránlegar, segir Jóhann Óli Hilmarsson formaður Fuglaverndunarfélags Íslands. 27.5.2005 00:01
Biðlistar á líknardeild Síðustu tvö ár hafa allt að tíu manns verið á biðlista að komast á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Þar eru nú átta rúm en til stendur að fjölga rúmunum um fjögur. Stjórn spítalans hefur sent beiðni um viðbótarfjármagn til heilbrigðisráðuneytisins en talið er að það kosti um 10 milljónir króna aukalega á ári. 26.5.2005 00:01
Krabbar í kynlífssvalli Það er fjör að fjölga sér en fyrr má nú aldeilis vera. Köngulóarkrabbar á strönd skammt frá Melbourne í Ástralíu virðast alveg gengnir af göflunum. Alla jafna fjölga krabbarnir sér í friði, dreifðir yfir stórt svæði, en í þetta sinn eru fimmtíu þúsund stykki að eðla sig á svæði á stærð við fótboltavöll. 26.5.2005 00:01
Segja Alfreð hóta samstarfsslitum Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. 26.5.2005 00:01
Mannréttindum hrakar á heimsvísu Mannréttindum hrakar á heimsvísu og þau eru brotin um allan heim. Bandaríkin og framferði stjórnvalda þar er ein meginorsök þessarar þróunar, samkvæmt ársskýrslu Amnesty International. 26.5.2005 00:01
San Fransisco flugið hafið FL Group hagnaðist um 25 milljónir króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Þetta er næstbesta afkoma félagsins frá upphafi á þessum árstíma en fyrirtækið hefur utan einu sinni tapað á fyrsta ársfjórðungi. San Fransisco er nýjasti staður félagsins og var fyrsta flugið farið síðastliðinn miðvikudag. 26.5.2005 00:01
Bóluefni þróað gegn fuglaflensu Kínverjar segjast hafa þróað bóluefni gegn fuglaflensu, bæði í fuglum og spendýrum. Samkvæmt kínverskum sérfræðingi er virkni bóluefnisins hundrað prósent og þegar hefur bóluefni verið sent til þeirra héraða þar sem flensan hefur verið skæðust. 26.5.2005 00:01
Eldur í Ingunnarskóla í morgun Eldur kviknaði í Ingunnarskóla í Grafarholti í morgun. Tilkynnt var um eldinn klukkan hálffimm. Að sögn lögreglu var kveikt í fiskikörum við skólann með þeim afleiðingum að eldur barst í þakskegg skólans og hlaust töluvert tjón af. 26.5.2005 00:01
Næsti skjálfti sá áhrifamesti Næsti jarðskjálfti í Los Angeles gæti orðið sá áhrifamesti í sögu Bandaríkjanna. Skjálftinn myndi líklega verða þúsundum að bana og myndi kosta ríkið milljarða dollara. Þetta segja sérfræðingar við háskólann í Suður-Kaliforníu sem hafa útbúið sérstaka tölvu sem mælir út hversu stórir næstu skjálftar gætu orðið. 26.5.2005 00:01
Enginn verið handtekinn í Keflavík Enginn hefur enn verið handtekinn vegna gruns um að hafa ætlað að tæla ungan dreng upp í bíl sinn við skóla í Reykjanesbæ. Lögreglan er nú að kanna þær vísbendingar sem borist hafa. 26.5.2005 00:01
Niðurstaða Samkeppnisráðs ómarktæk Niðurstaða Samkeppnisráðs um að banna auglýsingar Umferðarstofu er ómarktæk að mati Umferðarstofu þar sem reglur um vanhæfi hafi verið brotnar. Samkeppnisráð bannaði nokkrar auglýsingar sem eiga að bæta öryggi í umferðinni á þeim forsendum að þær geti misboðið börnum. 26.5.2005 00:01
Bandaríska sendiráðinu lokað Bandaríkjastjórn lokaði sendiráði sínu í Indónesíu í morgun um óákveðinn tíma vegna öryggisástæðna. Ákvörðun þessi er tekin eftir að Ástralir hvöttu sitt fólk til að fara frá landinu eftir að lögreglan í Jakarta, höfuðborg landsins, hafði varað við hugsanlegum hryðjuverkaárásum. 26.5.2005 00:01
Gunnar fær ekki biðlaun Gunnar I. Birgisson, verðandi bæjarstjóri Kópavogs, fær ekki biðlaun þegar hann lætur af því starfi. Hann tekur við starfinu af Hansínu Björgvinsdóttur um næstu mánaðamót. 26.5.2005 00:01
Takmarka ekki þátttöku kvenna Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur fellt frumvarp repúblíkana sem miðast að því að takmarka þátttöku kvenna í bardögum. Varnarmálaráðuneytið fær hins vegar að ákveða áfram hvaða stöðum konur fái að sinna innan Bandaríkjahers. 26.5.2005 00:01
Flugslys á Akureyri á morgun Flugslys þar sem flugvél með fimmtíu farþega hlekktist á verður sviðsett á Akureyrarflugvelli á morgun. Þar verða æfð viðbrögð og aðgerðir og munu á fjórða hundrað manns taka þátt í æfingunni. 26.5.2005 00:01
Æ fleiri heitir reitir hjá OgVodafone Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum upp á Heita reiti (Hot Spot), þráðlausa háhraða nettengingu, frá Og Vodafone. Um 50 veitinga- og kaffihús og ýmiss konar þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ og á Akureyri hafa nú þegar tekið þjónustuna í notkun. 26.5.2005 00:01
Frakkar hafni stjórnarskránni Franski hægri öfgamaðurinn Jean Marie Le Pen hélt fund í París í gær þar sem hann hvatti Frakka til að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins. Le Pen notaði einnig tækifærið til að leggja áherslu á mikilvægi þess að hleypa sem fæstum útlendingum inn í landið og að koma eigi í veg fyrir að Tyrkir komist inn í Evrópusambandið. 26.5.2005 00:01
Fleiri gætu hafa látist Sérfræðingar á sjúkrahúsinu í Östfold í Noregi útiloka ekki að fleiri en fimm hafi látist úr hermannaveiki undanfarnar vikur og er nú verið að rannsaka nokkur dauðsföll til að ganga úr skugga um hvernig þau bar að. 26.5.2005 00:01
Segir Hermann Jónasson föður sinn Lúðvík sem ekki er Gizurarson á leið í héraðsdóm til að sanna samband móður sinnar og Hermanns. 26.5.2005 00:01
Al-Zarqawi ekki leystur af Al-Qaida hryðjuverkasamtökin í Írak harðneita því að bráðabirgðaleiðtogi hafi verið valinn til að leiða hópinn á meðan Abu Musab al-Zarqawi nær heilsu. Hann var í gær sagður hafa særst í árás. 26.5.2005 00:01
Smitaðist líklega ekki á LHS Maðurinn sem liggur þungt haldinn á Landspítalanum með hermannaveiki er starfsmaður spítalans. Nær útilokað er talið að hann hafi smitast þar en fátítt er að fólk smitist af hermannaveiki hér á landi. 26.5.2005 00:01
Einvígi við heimsmeistarann? Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. 26.5.2005 00:01
Al-Zarqawi helsærður eður ei? Er leiðtogi al-Qaida í Írak helsærður eður ei? Innanríkisráðherra Íraks heldur því fram og á íslamskri vefsíðu er því þverneitað að annar maður fylli nú í skarðið. 26.5.2005 00:01
Afpláni tvö síðustu árin á Íslandi Einar S. Einarsson, einn þeirra sem eru að reyna að fá Aron Pálma Ágústsson leystan úr haldi fangelsisyfirvalda í Texas, segir vonir standa til að hann fái að afplána tvö af tíu síðustu árum dóms síns hér á landi. 26.5.2005 00:01
Síðum úr Kóraninum var sturtað Síðum úr Kóraninum var sturtað niður í klósett í Guantanamo-herfangelsinu á Kúbu. Þetta kemur fram í skýrslum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem birtar voru í dag. 26.5.2005 00:01
Stefnir allt í að Frakkar hafni Það er næsta víst að Frakkar hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn kemur. Könnun sem birt var í morgun bendir til þess að fimmtíu og fjögur prósent þeirra sem ætla á annað borð á kjörstað hyggist greiða atkvæði gegn stjórnarskránni. 26.5.2005 00:01
Bótakrafa friðargæsluliða samþykkt Tryggingastofnun hefur samþykkt bótaskyldu vegna þriggja friðargæsluliða sem slösuðust í sjálfsmorðssprengjuárás í Afganistan í fyrrahaust. Stofnunin, sem hafði áður hafnað bótaskyldu, hefur nú samþykkt að um bótaskylt slys hafi verið að ræða samkvæmt vinnuslysatryggingu almannatrygginga. 26.5.2005 00:01
Leitin að stríðsglæpamönnum hert Aukin harka hefur færst í leitina að stríðsglæpamönnum í Bosníu en nú styttist í að tíu ár séu liðin frá fjöldamorðunum í Srebrenica. Í morgun réðust hermenn NATO inn í íbúð sonar Radovans Karadzic, leiðtoga Serba í stríðinu í Bosníu. 26.5.2005 00:01
Hópur barnaníðinga upprættur Spænska lögreglan hefur upprætt hóp barnaníðinga sem nauðgaði smábörnum og dreifði myndum af ódæðisverkunum á Netinu. Fimm voru handteknir. 26.5.2005 00:01
Komið aftan að tugþúsundum heimila Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður segir komið aftan að fimmtíu til sextíu þúsund heimilum í landinu ef vaxtabætur verði skertar enn frekar. Á síðustu tveimur árum hafa vaxtabætur verið skertar um 900 milljónir. 26.5.2005 00:01
Kosningar á landsfundi lögmætar Ný kjörstjórn landsfundar Samfylkingarinnar hefur gefið út yfirlýsingu um að kosningar í öll embætti á landsfundi Samfylkingarinnar hafi verið lögmætar og í samræmi við reglur flokksins. 26.5.2005 00:01
Mannbjörg þegar Gideon sökk Áhöfn íslenska togarans Péturs Jónssonar RE bjargaði öllum fimmtán í áhöfn lettneska skipsins Gideon þegar það sökk á Flæmska hattinum um kvöldmatarleytið í fyrrakvöld. Barst neyðarkall frá skipinu laust eftir klukkan fjögur og höfðu allir skipverjar bjargast rúmum þremur klukkustundum síðar. 26.5.2005 00:01
Gáfu 13 sjónvörp Lionsmenn komu færandi hendi á Grensás fyrr í þessari viku þegar þeir afhentu 13 sjónvarpstæki sem þeir höfðu safnað fyrir. 26.5.2005 00:01
Niður með áfengisneysluna Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hvetur aðildarríki sín til að setja sér skýr markmið til að draga úr skaðlegri notkun áfengis í því skyni að bæta almennt heilsufar þjóða sinna. 26.5.2005 00:01
Þurrkar hamla gróðursetningu Ekki er hægt að hefja gróðursetningu í Heiðmörk vegna langvarandi þurrka. Fyrirhugað er að setja niður á annað hundrað þúsund trjáplöntur, en það verk getur ekki hafist fyrr en jörðin hefur fengið góða vætu. Plöntur frá því í fyrra eru í hættu. </font /></b /> 26.5.2005 00:01
Hverfandi líkur á að fólk smitist Það þarf náið samneyti við fugla sem eru með veiruna í sér, mikla útsetningu og mikið magn af henni til að menn veikist. 26.5.2005 00:01
Björguðu mönnum af brennandi skipi Áhöfnin á Pétri Jónssyni RE bjargaði í gær fimmtán manna áhöfn brennandi skips frá Lettlandi. Þrír Íslendingar voru í áhöfn lettneska skipsins. Skipstjórinn á Pétri Jónssyni segir það mikla gæfu að bjarga fimmtán mannslífum. 26.5.2005 00:01
Hengdi sig vegna ákærunnar Ítalskur maður, sem var ákærður fyrir að hlaða niður grófu barnaklámi af Netinu, hengdi sig í kjölfarið. Hann viðurkenndi að hafa hlaðið niður kláminu í bréfi sem hann lét eftir sig til unnustu sinnar, fjölskyldu og vina en neitaði að hafa áreitt börn kynferðislega. 26.5.2005 00:01
Fyrirtækið virti ekki samninga Fjórir menn voru í gær sýknaðir fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu fyrrverandi vinnuveitanda þeirra, Iceland Seafood International, sem fór fram á dómurinn staðfesti lögbann á að mennirnir hæfu störf hjá samkeppnisaðila í samræmi við upprunalegan ráðningarsamning mannanna. 26.5.2005 00:01