Innlent

Flugslys á Akureyri á morgun

MYND/KK
Flugslys þar sem flugvél með fimmtíu farþega hlekktist á verður sviðsett á Akureyrarflugvelli á morgun. Þar verða æfð viðbrögð og aðgerðir og munu á fjórða hundrað manns taka þátt í æfingunni. Á henni verður látið reyna á samhæfingu vegna flutnings á slösuðum frá Akureyri sem og á boðunarkerfi, störf fólks á vettvangi, stjórnun og fjarskipti og fleira.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×