Innlent

Niðurstaða Samkeppnisráðs ómarktæk

Niðurstaða Samkeppnisráðs um að banna auglýsingar Umferðarstofu er ómarktæk að mati Umferðarstofu þar sem reglur um vanhæfi hafi verið brotnar. Samkeppnisráð bannaði nokkrar auglýsingar sem eiga að bæta öryggi í umferðinni á þeim forsendum að þær geti misboðið börnum. Einar Magnús Magnússon upplýsingafulltrúi bendir á að sami maður hafi setið í auglýsinganefnd og samkeppnisráði en ráðið staðfesti ákvörðun nefndarinnar um að banna auglýsingarnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×