Þurrkar hamla gróðursetningu 26. maí 2005 00:01 Um 15 þúsund skógarplöntur bíða nú rigningar í Heiðmörk, svo hægt verði að setja þær niður, að sögn Ólafs Erlings Ólafssonar skógarvarðar á svæðinu. Eftir helgina koma rúmlega 100 þúsund plöntur til viðbótar. Þá kemur líka fyrsti vinnuhópurinn, 20 manns, á mánudag. Ætlunin var að fara að setja niður plöntur af fullum krafti, en útilokað er að hefja gróðursetningu nú því jarðvegurinn er orðinn svo þurr eftir langvarandi þurrkatíð, að sögn Ólafs. "Þrír hópar sjá um gróðursetninguna fyrir okkur í sumar, svo og göngustígagerð á svæðinu" sagði hann. "Það eru veraldarvinir, unglingavinna Landsvirkjunar og Vinnuskóli Reykjavíkur, samtals 160 manns þegar flest verður. Yfirstandandi þurrkatíð veldur því að það er ekki hægt að hefja gróðursetningu. Ef sett er niður planta, þá þornar hún um leið þótt hún hafi verið rennandi blaut. Jarðvegurinn er orðinn alveg skraufþurr niður á 10 - 15 sentímetra dýpt. Við verðum bara að vökva plönturnar og láta huga að göngustígagerð meðan tíðin er svona." Þær 15 þúsund plöntur sem bíða gróðursetningar nú eru birkiplöntur. Fyrirhugað er að setja einnig niður greni og furu í Heiðmörkinni í sumar. Ólafur sagði vel merkjanlegt hve slæm áhrif veðráttan hefði haft á gróðurinn í Heiðmörk í vor. Aspirnar væru "gular og ljótar," og gróðurinn væri almennt mun seinni til heldur en venjulega. "Í svona þurri norðanátt er lítill hiti í loftinu á daginn og nánast frost á nóttunni," sagði Ólafur. "Það sést mikill munur á birkinu niðri við Elliðavatn og uppi í Heiðmörkinni, hvað gróðurinn sem stendur lægra er kominn miklu betur áleiðis. Það gæti farið svo að smáplönturnar sem settar voru niður í Heiðmörkinni í fyrra drepist í svona þurrkum. Við gróðursettum um 115 þúsund plöntur á síðasta ári. Þær virðast sleppa enn sem komið er, en svona veðurfar þola þær ekki til lengdar." Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Um 15 þúsund skógarplöntur bíða nú rigningar í Heiðmörk, svo hægt verði að setja þær niður, að sögn Ólafs Erlings Ólafssonar skógarvarðar á svæðinu. Eftir helgina koma rúmlega 100 þúsund plöntur til viðbótar. Þá kemur líka fyrsti vinnuhópurinn, 20 manns, á mánudag. Ætlunin var að fara að setja niður plöntur af fullum krafti, en útilokað er að hefja gróðursetningu nú því jarðvegurinn er orðinn svo þurr eftir langvarandi þurrkatíð, að sögn Ólafs. "Þrír hópar sjá um gróðursetninguna fyrir okkur í sumar, svo og göngustígagerð á svæðinu" sagði hann. "Það eru veraldarvinir, unglingavinna Landsvirkjunar og Vinnuskóli Reykjavíkur, samtals 160 manns þegar flest verður. Yfirstandandi þurrkatíð veldur því að það er ekki hægt að hefja gróðursetningu. Ef sett er niður planta, þá þornar hún um leið þótt hún hafi verið rennandi blaut. Jarðvegurinn er orðinn alveg skraufþurr niður á 10 - 15 sentímetra dýpt. Við verðum bara að vökva plönturnar og láta huga að göngustígagerð meðan tíðin er svona." Þær 15 þúsund plöntur sem bíða gróðursetningar nú eru birkiplöntur. Fyrirhugað er að setja einnig niður greni og furu í Heiðmörkinni í sumar. Ólafur sagði vel merkjanlegt hve slæm áhrif veðráttan hefði haft á gróðurinn í Heiðmörk í vor. Aspirnar væru "gular og ljótar," og gróðurinn væri almennt mun seinni til heldur en venjulega. "Í svona þurri norðanátt er lítill hiti í loftinu á daginn og nánast frost á nóttunni," sagði Ólafur. "Það sést mikill munur á birkinu niðri við Elliðavatn og uppi í Heiðmörkinni, hvað gróðurinn sem stendur lægra er kominn miklu betur áleiðis. Það gæti farið svo að smáplönturnar sem settar voru niður í Heiðmörkinni í fyrra drepist í svona þurrkum. Við gróðursettum um 115 þúsund plöntur á síðasta ári. Þær virðast sleppa enn sem komið er, en svona veðurfar þola þær ekki til lengdar."
Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira