Fleiri fréttir Eitt verka Munch stórskemmt Lögreglan í Osló handtók í fyrrakvöld níu manns vegna ránsins á þremur verkum norska listamannsins Edvards Munch. Verkin eru komin í leitirnar og er eitt þeirra mikið skemmt. 8.3.2005 00:01 Lyf gegn reykingafíkn Lyfjafyrirtæki reyna nú hvert í kapp við annað að þróa lyf sem læknað getur reykingafíkn en þau sjá mikla gróðavon í slíkum lyfjum. 8.3.2005 00:01 Hálf milljón mótmælir í Beirút Um hálf milljón manna safnaðist saman í miðborg Beirút í gær og mótmælti afskiptum Bandaríkjamanna af Líbanon. 8.3.2005 00:01 Fini dregur skýringarnar í efa Gianfranco Fini, utanríkisráðherra Ítalíu, dregur í efa skýringar bandarískra yfirvalda um tildrög skotárásarinnar á bíl blaðakonunnar Giuliana Sgrena. 8.3.2005 00:01 Ógiftar konur greindari en giftar Ógiftar konur eru greindari en þær giftu. Það er þó ekki hjónabandið eða samlífið við karlmenn sem dregur svona úr greindinni, heldur eru karlar hræddir við gáfaðar konur. Viðamikil rannsókn sem staðið hefur í 40 ár leiðir þetta í ljós. 8.3.2005 00:01 Æfingaflug flutt á Sandskeið Æfinga- og kennsluflug verður flutt á Sandskeið. Fjárveiting liggur fyrir til að leggja þar þúsund metra langa flugbraut með bundnu slitlagi. 8.3.2005 00:01 Mælt með þeim síst hæfa Fyrrum útvarpsráðsmaður segir að fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna í útvarpsráði hafi í gær mælt með þeim umsækjanda í stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins sem er síst hæfur, Auðuni Georg Ólafssyni. Starfsfólk RÚV skorar á útvarpsstjóra að ráða faglega í stöðuna. </font /></b /> 8.3.2005 00:01 HÍ setur 1,6 milljarð í hús Háskóli Íslands ætlar að reisa 8.500 fermetra byggingar fyrir 1,6 milljarða króna. Ingjaldur Hannibalsson, formaður byggingarnefndar Háskólatorgs, segir húsin kölluð Háskólatorg eitt og tvö. Þau eigi að vera tilbúin í desember 2007. Framkvæmdir hefjist í apríl 2006. 8.3.2005 00:01 Konur kæra múslimaleiðtoga Hópur 37 innflytjendakvenna í Danmörku hefur kært bænaformanninn Raed Hleihel og trúarsamtök múslima fyrir niðrandi ummæli og hótyrði í garð kvenna. Kæran var lögð fram á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. 8.3.2005 00:01 Undarleg vinnubrögð við frumvarp "Vinnubrögðin í málinu eru undarleg en að vísu ekki eindæmi af hálfu þessa ráðherra." segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar um frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um endurskipulagningu ríkisútvarpsins 8.3.2005 00:01 Ráðherra vill lengja fæðingarorlof Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir að þegar jafnvægi hafi náðst í fæðingarorlofskerfinu sé hugsanlegt að fæðingarorlofið verði lengt í ár. 8.3.2005 00:01 Alþýðusambandið gæti sýnt styrk Alþýðusambandið gæti sagt kjarasamningum upp í haust af pólitískum ástæðum, segir Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor í stjórnun við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. 8.3.2005 00:01 Fjörutíu á biðlista Múlalundar Fjörutíu manns eru á biðlista eftir starfi á Múlalundi sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsorku. Framkvæmdastjóri Múlalundar, Helgi Kristófersson, segir ekki hægt að fjölga starfsfólki umfram það sem nú sé þrátt fyrir að fyrirtækinu skorti ekki verkefni. 8.3.2005 00:01 Forsætisráðherra með ráðherraræði Einkavæðingarnefnd taldi ekki þjóna neinum tilgangi að hitta efnahags- og viðskiptanefnd vegna sölu Landsímans. Þingnefndinni var bent á að skrifa nefndinni bréf ef hún hefði einhverjar spurningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu forsætisráðherra um ráðherraræði í þinginu í dag. 8.3.2005 00:01 Leiðtogi Kosovo-Albana til Haag Forsætisráðherra Kosovo-Albana, Ramush Haradinaj, sagði af sér í gær eftir að honum var birt ákæra fyrir meinta stríðsglæpi. Í ákærunni, sem Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag gaf út, er Haradinaj sakaður um að hafa átt þátt í voðaverkum í stríði Kosovo-Albana við Serba 1998-1999. 8.3.2005 00:01 Fréttamenn RÚV gapandi hlessa Útvarpsráð vill að Auðun Georg Ólafsson verði ráðinn fréttastjóri Ríkisútvarpsins. Hann hefur minnsta reynslu sem fréttamaður af þeim tíu sem sóttu um stöðuna og var ekki einn þeirra fimm sem forstöðumaður fréttasviðs mælti með í stöðuna. Fréttamönnum á fréttastofu RÚV er brugðið og segjast - orðrétt - vera gapandi hlessa. 8.3.2005 00:01 Maskhadov sagður felldur Rússneskir sérsveitarmenn hafa fellt leiðtoga aðskilnaðarsinna í Tsetsjeníu, Aslan Maskhadov, að því er fullyrt var í rússneskum fjölmiðlum í gær. Gráskeggjað lík sem líktist Maskhadov var sýnt á NTV-sjónvarpsstöðinni, og fulltrúi Tsjetsjena í London, Akhmed Zakajev, tjáði útvarpsstöðinni Ekho Moskvy að Maskhadov væri sennilega allur. 8.3.2005 00:01 Öryrki í kjölfar fæðingar Þrítug móðir er öryrki vegna vanrækslu í kjölfar fæðingar á Landspítalanum fyrir rúmu ári. Hún hefur síðan þjáðst af miklum og stöðugum verkjum en fengið þau svör frá spítalanum að þar sé verkjameðferð að leggjast af vegna fjárskorts. 8.3.2005 00:01 Borgin kaupir lítið af Múlalundi Framkvæmdastjóri Múlalundar er ósáttur við hversu lítið Reykjavíkurborg kaupir af fyrirtækinu sem stytti biðlista á vegum borgarinnar eftir verndaðri vinnu. Hann segir að auk bættra lífsgæða megi spara tugi milljóna króna í lægri lyfjakostnaði með því að þjálfa fólk til vinnu. 8.3.2005 00:01 Tímamótasamkomulag um frítíma Sjómenn og Samherji skrifuðu undir tímamótasamkomulag um frítíma áhafna. Samningsundirritunin varð til þess að forstjóri Samherja komst ekki til London til að sjá leik Chelsea og Barcelona, en sjómannaforystan veitti honum sárabót. 8.3.2005 00:01 Nýjar starfsreglur um eftirlit Nýjar starfsreglur um eftirlit með opinberum byggingum sem tóku gildi eftir 11. september 2001 leiddu til þess að víkingasveit lögreglunnar handtók ítalskan arkitekt um helgina. Eins og Stöð 2 greindir frá í gær sást maðurinn taka myndir af alþingishúsinu og þótti grunsamlegur. 8.3.2005 00:01 Í samkeppni við sjálfa sig Samkeppnin á matvörumarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu er farin að hafa veruleg áhrif víða um land. Á Húsavík eru tvær matvöruverslanir, Samkaup-Úrval og Kaskó, en báðar eru í eigu Samkaupa. 8.3.2005 00:01 Kvartað yfir slæmri umgengni Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa fengið kvartanir vegna athafnasvæðis BM Vallár á Reyðarfirði. Einkum hefur verið kvartað yfir bleytu og for á svæðinu en einnig frágangi mannvirkja. Málið hefur ítrekað komið á borð bæjaryfirvalda og var Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri BM Vallár, kallaður á fund umhverfismálanefndar. 8.3.2005 00:01 Sæmi og Fischer hittust Sæmundur Pálsson og Bobby Fischer felldu báðir tár þegar þeir hittust loks aftur eftir rúmlega þrjátíu ár á staðnum þar sem Fischer er í haldi í innflytjendabúðum yfirvalda í Japan. Það var því tilfinningaþrungin stund þegar endurfundir þeirra urðu loks að veruleika eftir langa bið. 7.3.2005 00:01 Skotbardagi á Vesturbakkanum Til skotbardaga kom nærri borginni Hebron á Vesturbakkanum í morgun. Tveir Ísralesmenn slösuðust í bardögum við palestínska uppreisnarmenn. Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem til átaka kemur á svæðinu í kjölfar friðsælla vikna eftir vopnahlé sem samið var um 8. febrúar. 7.3.2005 00:01 Fleiri Munch-málverkum stolið Enn hefur málverkum eftir Edvard Munch verið stolið í Noregi. Þremur málverkum eftir Munch var stolið á hóteli fyrir utan bæinn Moss í Austfold í Noregi í gærkvöldi. Ránið var kært til lögreglu skömmu eftir klukkan ellefu en ennþá hefur ekkert til málverkanna spurst. 7.3.2005 00:01 Tölvum stolið úr verslun Brotist var inn í verslun í austurhluta Reykjavíkur nú undir morgun og tölvum stolið þaðan. Ekki er ljóst hvort fleiru var stolið í innbrotinu. Að sögn lögreglunnar hefur enginn verið handtekinn en verið er að rannsaka málið. 7.3.2005 00:01 Talabani næsti forseti Íraks Kúrdinn Jalal Talabani verður næsti forseti Íraks að sögn talsmanns hans. AP-fréttastofan hefur eftir talsmanninum að bandalag Sjíta hafi samþykkt Talabani sem forseta, gegn því að Sjítinn Ibrahim al-Jafaari verði næsti forsætisráðherra landsins. 7.3.2005 00:01 Stjórnmálaleiðtogar segja af sér Stjórnmálaleiðtogar víða um heim segja nú af sér hver á fætur öðrum. Forseti Bólívíu hefur ákveðið að segja af sér í dag í kjölfar mikillar gagnrýni fyrir slaka stefnu í efnahagsmálum. Undanfarna daga hefur almenningur safnast saman á götum úti og farið fram á afsögn hans. 7.3.2005 00:01 Hungursneyð yfirvofandi í N-Kóreu Íbúar Norður-Kóreu þurfa 500 þúsund tonn af matvælum frá alþjóðasamfélaginu á þessu ári. Að öðrum kosti eru milljónir Norður-Kóreumanna í hættu vegna hungursneyðar. 7.3.2005 00:01 Varar uppreisnarmenn í Súdan við Jan Egeland, yfirmaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna, hefur varað uppreisnarmenn í Darfur-héraði í Súdan við því að haldi þeir áfram að ráðast á lögreglu og starfsmenn hjálparstofnana í héraðinu, gætu þeir glatað allri samúð alþjóðasamfélagsins. 7.3.2005 00:01 Írakar taka við stjórn öryggismála Þjóðvarðlið Íraka hefur tekið við stjórn öryggismála í tíu af hættulegustu hverfum höfuðborgarinnar Bagdad. Bandaríska dagblaðið <em>Chicago Tribune</em> greinir frá því að síðan kosningunum í Írak lauk hafi Bandaríkjaher smátt og smátt fært völdin á þessum stöðum í hendur Íraka. 7.3.2005 00:01 Fagnar húsleit á vínveitingastöðum Garðar Kjartansson, eigandi skemmtistaðarins Nasa í Reykjavík, fagnar húsleit Skattrannsóknarstjóra hjá hátt í tuttugu vínveitingastöðum. Garðar segir að svört starfsemi sé þekkt í geiranum og erfitt sé fyrir þá sem vilji vera heiðarlegir að keppa við þá sem svindla. 7.3.2005 00:01 Saab framleiddur í Þýskalandi Eitt af óskabörnum Svíþjóðar er á leiðinni frá Svíþjóð. Saab-bíllinn, sem hefur verið framleiddur í Svíþjóð síðan 1946, verður í framtíðinni framleiddur í Þýskalandi. 7.3.2005 00:01 Lögregla varar við netsvikum Ríkislögreglustjóri varar fólk við fjársvikum á Netinu en nokkur fjársvikamál hafa verið kærð til embættisins að undanförnu. Meðal annars hafa óprúttnir aðilar notfært sér uppboðsvefinn eBay til fjársvika. 7.3.2005 00:01 CIA pyntar grunaða hryðjuverkamenn Bandaríska leyniþjónustan CIA stundar pyntingar á föngum sem grunaðir eru um hryðjuverkastarfsemi. Hún fer í kringum lög sem banna pyntingar í Bandaríkjunum með því að flytja grunaða menn með flugvélum leyniþjónustunnar til landa þar sem pyntingar eru umbornar. 7.3.2005 00:01 2 1/2 ár fyrir kynferðisbrot Maður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness í morgun dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í fjölmörg skipti haft samræði við dóttur sambýliskonu sinnar á árunum 1993 til 1999. Stúlkan er fædd árið 1981. 7.3.2005 00:01 Lögfræðingnum afhent vegabréfið Lögfræðingur Bobby Fischers fékk íslenskt vegabréf hans í hendur fyrir nokkrum mínútum. Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands í Japan, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu fyrir augnabliki. 7.3.2005 00:01 Efla vitund um vinnustaði fatlaðra Árni Magnússon félagsmálaráðherra opnaði í morgun nýja heimasíðu fyrir Samtök um vinnu- og verkþjálfun. Ætlunin með vefsíðunni er að efla vitund, skilning og virðingu almennings og fyrirtækja fyrir því starfi sem fer fram á vinnustöðum fatlaðra. 7.3.2005 00:01 Mansal á 56 börnum Lögreglan í Nígeríu handtók konu í morgun fyrir mansal 56 barna. Hún var á leið til höfuðborgarinnar, Lagos, í flutningabíl notuðum fyrir frosin matvæli. 7.3.2005 00:01 Þúsundum barna og kvenna nauðgað Tugþúsundum barna og kvenna hefur verið nauðgað í Austur-Kongó á síðustu árum samkvæmt nýrri skýrslu mannréttindasamtakanna Human Right Watch. Þau segja stjórnarhermenn og uppreisnarmenn ganga skipulega til verks og að fórnarlömbin séu frá fjögurra mánaða gömlum börnum til aldurhniginna gamalmenna. 7.3.2005 00:01 Fangi svipti sig lífi Gæsluvarðhaldsfangi á Litla-Hrauni svipti sig lífi um helgina. Hann hafði verið í haldi síðan í september og eins og lengd gæsluvarðhaldsins gefur til kynna mátti maðurinn eiga von á langri fangelsisrefsingu. 7.3.2005 00:01 Erfitt að keppa við skattsvikara Garðar Kjartansson, eigandi skemmtistaðarins Nasa í Reykjavík, fagnar húsleit skattrannsóknarstjóra hjá hátt í tuttugu vínveitingastöðum. Garðar segir að svört starfsemi sé þekkt í geiranum og erfitt sé fyrir þá, sem vilji vera heiðarlegir, að keppa við þá sem svindla. 7.3.2005 00:01 Forsendur fyrir varðhaldinu farnar Lögfræðingur Bobby Fischers, Masako Suzuki, ætlar að ganga frá flugmiða fyrir skákmeistarann í fyrramálið og fara í japanska dómsmálaráðuneytið þar sem hún mun fara fram á að Fischer verði sleppt þar sem forsendurnar fyrir því að halda honum séu ekki lengur fyrir hendi. 7.3.2005 00:01 Höfuð vanþróaðs tvíbura fjarlægt Ellefu mánaða egypsk stúlka, sem fyrir mánuði gekkst undir aðgerð þar sem höfuð vanþróaðs tvíburasytkins hennar var fjarlægt frá líkama hennar, er nú á batavegi. Tvíburinn gat blikkað augum og brosað en var ófær um að lifa sjálfstæðu lífi. 7.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Eitt verka Munch stórskemmt Lögreglan í Osló handtók í fyrrakvöld níu manns vegna ránsins á þremur verkum norska listamannsins Edvards Munch. Verkin eru komin í leitirnar og er eitt þeirra mikið skemmt. 8.3.2005 00:01
Lyf gegn reykingafíkn Lyfjafyrirtæki reyna nú hvert í kapp við annað að þróa lyf sem læknað getur reykingafíkn en þau sjá mikla gróðavon í slíkum lyfjum. 8.3.2005 00:01
Hálf milljón mótmælir í Beirút Um hálf milljón manna safnaðist saman í miðborg Beirút í gær og mótmælti afskiptum Bandaríkjamanna af Líbanon. 8.3.2005 00:01
Fini dregur skýringarnar í efa Gianfranco Fini, utanríkisráðherra Ítalíu, dregur í efa skýringar bandarískra yfirvalda um tildrög skotárásarinnar á bíl blaðakonunnar Giuliana Sgrena. 8.3.2005 00:01
Ógiftar konur greindari en giftar Ógiftar konur eru greindari en þær giftu. Það er þó ekki hjónabandið eða samlífið við karlmenn sem dregur svona úr greindinni, heldur eru karlar hræddir við gáfaðar konur. Viðamikil rannsókn sem staðið hefur í 40 ár leiðir þetta í ljós. 8.3.2005 00:01
Æfingaflug flutt á Sandskeið Æfinga- og kennsluflug verður flutt á Sandskeið. Fjárveiting liggur fyrir til að leggja þar þúsund metra langa flugbraut með bundnu slitlagi. 8.3.2005 00:01
Mælt með þeim síst hæfa Fyrrum útvarpsráðsmaður segir að fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna í útvarpsráði hafi í gær mælt með þeim umsækjanda í stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins sem er síst hæfur, Auðuni Georg Ólafssyni. Starfsfólk RÚV skorar á útvarpsstjóra að ráða faglega í stöðuna. </font /></b /> 8.3.2005 00:01
HÍ setur 1,6 milljarð í hús Háskóli Íslands ætlar að reisa 8.500 fermetra byggingar fyrir 1,6 milljarða króna. Ingjaldur Hannibalsson, formaður byggingarnefndar Háskólatorgs, segir húsin kölluð Háskólatorg eitt og tvö. Þau eigi að vera tilbúin í desember 2007. Framkvæmdir hefjist í apríl 2006. 8.3.2005 00:01
Konur kæra múslimaleiðtoga Hópur 37 innflytjendakvenna í Danmörku hefur kært bænaformanninn Raed Hleihel og trúarsamtök múslima fyrir niðrandi ummæli og hótyrði í garð kvenna. Kæran var lögð fram á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. 8.3.2005 00:01
Undarleg vinnubrögð við frumvarp "Vinnubrögðin í málinu eru undarleg en að vísu ekki eindæmi af hálfu þessa ráðherra." segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar um frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um endurskipulagningu ríkisútvarpsins 8.3.2005 00:01
Ráðherra vill lengja fæðingarorlof Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir að þegar jafnvægi hafi náðst í fæðingarorlofskerfinu sé hugsanlegt að fæðingarorlofið verði lengt í ár. 8.3.2005 00:01
Alþýðusambandið gæti sýnt styrk Alþýðusambandið gæti sagt kjarasamningum upp í haust af pólitískum ástæðum, segir Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor í stjórnun við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. 8.3.2005 00:01
Fjörutíu á biðlista Múlalundar Fjörutíu manns eru á biðlista eftir starfi á Múlalundi sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsorku. Framkvæmdastjóri Múlalundar, Helgi Kristófersson, segir ekki hægt að fjölga starfsfólki umfram það sem nú sé þrátt fyrir að fyrirtækinu skorti ekki verkefni. 8.3.2005 00:01
Forsætisráðherra með ráðherraræði Einkavæðingarnefnd taldi ekki þjóna neinum tilgangi að hitta efnahags- og viðskiptanefnd vegna sölu Landsímans. Þingnefndinni var bent á að skrifa nefndinni bréf ef hún hefði einhverjar spurningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu forsætisráðherra um ráðherraræði í þinginu í dag. 8.3.2005 00:01
Leiðtogi Kosovo-Albana til Haag Forsætisráðherra Kosovo-Albana, Ramush Haradinaj, sagði af sér í gær eftir að honum var birt ákæra fyrir meinta stríðsglæpi. Í ákærunni, sem Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag gaf út, er Haradinaj sakaður um að hafa átt þátt í voðaverkum í stríði Kosovo-Albana við Serba 1998-1999. 8.3.2005 00:01
Fréttamenn RÚV gapandi hlessa Útvarpsráð vill að Auðun Georg Ólafsson verði ráðinn fréttastjóri Ríkisútvarpsins. Hann hefur minnsta reynslu sem fréttamaður af þeim tíu sem sóttu um stöðuna og var ekki einn þeirra fimm sem forstöðumaður fréttasviðs mælti með í stöðuna. Fréttamönnum á fréttastofu RÚV er brugðið og segjast - orðrétt - vera gapandi hlessa. 8.3.2005 00:01
Maskhadov sagður felldur Rússneskir sérsveitarmenn hafa fellt leiðtoga aðskilnaðarsinna í Tsetsjeníu, Aslan Maskhadov, að því er fullyrt var í rússneskum fjölmiðlum í gær. Gráskeggjað lík sem líktist Maskhadov var sýnt á NTV-sjónvarpsstöðinni, og fulltrúi Tsjetsjena í London, Akhmed Zakajev, tjáði útvarpsstöðinni Ekho Moskvy að Maskhadov væri sennilega allur. 8.3.2005 00:01
Öryrki í kjölfar fæðingar Þrítug móðir er öryrki vegna vanrækslu í kjölfar fæðingar á Landspítalanum fyrir rúmu ári. Hún hefur síðan þjáðst af miklum og stöðugum verkjum en fengið þau svör frá spítalanum að þar sé verkjameðferð að leggjast af vegna fjárskorts. 8.3.2005 00:01
Borgin kaupir lítið af Múlalundi Framkvæmdastjóri Múlalundar er ósáttur við hversu lítið Reykjavíkurborg kaupir af fyrirtækinu sem stytti biðlista á vegum borgarinnar eftir verndaðri vinnu. Hann segir að auk bættra lífsgæða megi spara tugi milljóna króna í lægri lyfjakostnaði með því að þjálfa fólk til vinnu. 8.3.2005 00:01
Tímamótasamkomulag um frítíma Sjómenn og Samherji skrifuðu undir tímamótasamkomulag um frítíma áhafna. Samningsundirritunin varð til þess að forstjóri Samherja komst ekki til London til að sjá leik Chelsea og Barcelona, en sjómannaforystan veitti honum sárabót. 8.3.2005 00:01
Nýjar starfsreglur um eftirlit Nýjar starfsreglur um eftirlit með opinberum byggingum sem tóku gildi eftir 11. september 2001 leiddu til þess að víkingasveit lögreglunnar handtók ítalskan arkitekt um helgina. Eins og Stöð 2 greindir frá í gær sást maðurinn taka myndir af alþingishúsinu og þótti grunsamlegur. 8.3.2005 00:01
Í samkeppni við sjálfa sig Samkeppnin á matvörumarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu er farin að hafa veruleg áhrif víða um land. Á Húsavík eru tvær matvöruverslanir, Samkaup-Úrval og Kaskó, en báðar eru í eigu Samkaupa. 8.3.2005 00:01
Kvartað yfir slæmri umgengni Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa fengið kvartanir vegna athafnasvæðis BM Vallár á Reyðarfirði. Einkum hefur verið kvartað yfir bleytu og for á svæðinu en einnig frágangi mannvirkja. Málið hefur ítrekað komið á borð bæjaryfirvalda og var Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri BM Vallár, kallaður á fund umhverfismálanefndar. 8.3.2005 00:01
Sæmi og Fischer hittust Sæmundur Pálsson og Bobby Fischer felldu báðir tár þegar þeir hittust loks aftur eftir rúmlega þrjátíu ár á staðnum þar sem Fischer er í haldi í innflytjendabúðum yfirvalda í Japan. Það var því tilfinningaþrungin stund þegar endurfundir þeirra urðu loks að veruleika eftir langa bið. 7.3.2005 00:01
Skotbardagi á Vesturbakkanum Til skotbardaga kom nærri borginni Hebron á Vesturbakkanum í morgun. Tveir Ísralesmenn slösuðust í bardögum við palestínska uppreisnarmenn. Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem til átaka kemur á svæðinu í kjölfar friðsælla vikna eftir vopnahlé sem samið var um 8. febrúar. 7.3.2005 00:01
Fleiri Munch-málverkum stolið Enn hefur málverkum eftir Edvard Munch verið stolið í Noregi. Þremur málverkum eftir Munch var stolið á hóteli fyrir utan bæinn Moss í Austfold í Noregi í gærkvöldi. Ránið var kært til lögreglu skömmu eftir klukkan ellefu en ennþá hefur ekkert til málverkanna spurst. 7.3.2005 00:01
Tölvum stolið úr verslun Brotist var inn í verslun í austurhluta Reykjavíkur nú undir morgun og tölvum stolið þaðan. Ekki er ljóst hvort fleiru var stolið í innbrotinu. Að sögn lögreglunnar hefur enginn verið handtekinn en verið er að rannsaka málið. 7.3.2005 00:01
Talabani næsti forseti Íraks Kúrdinn Jalal Talabani verður næsti forseti Íraks að sögn talsmanns hans. AP-fréttastofan hefur eftir talsmanninum að bandalag Sjíta hafi samþykkt Talabani sem forseta, gegn því að Sjítinn Ibrahim al-Jafaari verði næsti forsætisráðherra landsins. 7.3.2005 00:01
Stjórnmálaleiðtogar segja af sér Stjórnmálaleiðtogar víða um heim segja nú af sér hver á fætur öðrum. Forseti Bólívíu hefur ákveðið að segja af sér í dag í kjölfar mikillar gagnrýni fyrir slaka stefnu í efnahagsmálum. Undanfarna daga hefur almenningur safnast saman á götum úti og farið fram á afsögn hans. 7.3.2005 00:01
Hungursneyð yfirvofandi í N-Kóreu Íbúar Norður-Kóreu þurfa 500 þúsund tonn af matvælum frá alþjóðasamfélaginu á þessu ári. Að öðrum kosti eru milljónir Norður-Kóreumanna í hættu vegna hungursneyðar. 7.3.2005 00:01
Varar uppreisnarmenn í Súdan við Jan Egeland, yfirmaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna, hefur varað uppreisnarmenn í Darfur-héraði í Súdan við því að haldi þeir áfram að ráðast á lögreglu og starfsmenn hjálparstofnana í héraðinu, gætu þeir glatað allri samúð alþjóðasamfélagsins. 7.3.2005 00:01
Írakar taka við stjórn öryggismála Þjóðvarðlið Íraka hefur tekið við stjórn öryggismála í tíu af hættulegustu hverfum höfuðborgarinnar Bagdad. Bandaríska dagblaðið <em>Chicago Tribune</em> greinir frá því að síðan kosningunum í Írak lauk hafi Bandaríkjaher smátt og smátt fært völdin á þessum stöðum í hendur Íraka. 7.3.2005 00:01
Fagnar húsleit á vínveitingastöðum Garðar Kjartansson, eigandi skemmtistaðarins Nasa í Reykjavík, fagnar húsleit Skattrannsóknarstjóra hjá hátt í tuttugu vínveitingastöðum. Garðar segir að svört starfsemi sé þekkt í geiranum og erfitt sé fyrir þá sem vilji vera heiðarlegir að keppa við þá sem svindla. 7.3.2005 00:01
Saab framleiddur í Þýskalandi Eitt af óskabörnum Svíþjóðar er á leiðinni frá Svíþjóð. Saab-bíllinn, sem hefur verið framleiddur í Svíþjóð síðan 1946, verður í framtíðinni framleiddur í Þýskalandi. 7.3.2005 00:01
Lögregla varar við netsvikum Ríkislögreglustjóri varar fólk við fjársvikum á Netinu en nokkur fjársvikamál hafa verið kærð til embættisins að undanförnu. Meðal annars hafa óprúttnir aðilar notfært sér uppboðsvefinn eBay til fjársvika. 7.3.2005 00:01
CIA pyntar grunaða hryðjuverkamenn Bandaríska leyniþjónustan CIA stundar pyntingar á föngum sem grunaðir eru um hryðjuverkastarfsemi. Hún fer í kringum lög sem banna pyntingar í Bandaríkjunum með því að flytja grunaða menn með flugvélum leyniþjónustunnar til landa þar sem pyntingar eru umbornar. 7.3.2005 00:01
2 1/2 ár fyrir kynferðisbrot Maður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness í morgun dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í fjölmörg skipti haft samræði við dóttur sambýliskonu sinnar á árunum 1993 til 1999. Stúlkan er fædd árið 1981. 7.3.2005 00:01
Lögfræðingnum afhent vegabréfið Lögfræðingur Bobby Fischers fékk íslenskt vegabréf hans í hendur fyrir nokkrum mínútum. Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands í Japan, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu fyrir augnabliki. 7.3.2005 00:01
Efla vitund um vinnustaði fatlaðra Árni Magnússon félagsmálaráðherra opnaði í morgun nýja heimasíðu fyrir Samtök um vinnu- og verkþjálfun. Ætlunin með vefsíðunni er að efla vitund, skilning og virðingu almennings og fyrirtækja fyrir því starfi sem fer fram á vinnustöðum fatlaðra. 7.3.2005 00:01
Mansal á 56 börnum Lögreglan í Nígeríu handtók konu í morgun fyrir mansal 56 barna. Hún var á leið til höfuðborgarinnar, Lagos, í flutningabíl notuðum fyrir frosin matvæli. 7.3.2005 00:01
Þúsundum barna og kvenna nauðgað Tugþúsundum barna og kvenna hefur verið nauðgað í Austur-Kongó á síðustu árum samkvæmt nýrri skýrslu mannréttindasamtakanna Human Right Watch. Þau segja stjórnarhermenn og uppreisnarmenn ganga skipulega til verks og að fórnarlömbin séu frá fjögurra mánaða gömlum börnum til aldurhniginna gamalmenna. 7.3.2005 00:01
Fangi svipti sig lífi Gæsluvarðhaldsfangi á Litla-Hrauni svipti sig lífi um helgina. Hann hafði verið í haldi síðan í september og eins og lengd gæsluvarðhaldsins gefur til kynna mátti maðurinn eiga von á langri fangelsisrefsingu. 7.3.2005 00:01
Erfitt að keppa við skattsvikara Garðar Kjartansson, eigandi skemmtistaðarins Nasa í Reykjavík, fagnar húsleit skattrannsóknarstjóra hjá hátt í tuttugu vínveitingastöðum. Garðar segir að svört starfsemi sé þekkt í geiranum og erfitt sé fyrir þá, sem vilji vera heiðarlegir, að keppa við þá sem svindla. 7.3.2005 00:01
Forsendur fyrir varðhaldinu farnar Lögfræðingur Bobby Fischers, Masako Suzuki, ætlar að ganga frá flugmiða fyrir skákmeistarann í fyrramálið og fara í japanska dómsmálaráðuneytið þar sem hún mun fara fram á að Fischer verði sleppt þar sem forsendurnar fyrir því að halda honum séu ekki lengur fyrir hendi. 7.3.2005 00:01
Höfuð vanþróaðs tvíbura fjarlægt Ellefu mánaða egypsk stúlka, sem fyrir mánuði gekkst undir aðgerð þar sem höfuð vanþróaðs tvíburasytkins hennar var fjarlægt frá líkama hennar, er nú á batavegi. Tvíburinn gat blikkað augum og brosað en var ófær um að lifa sjálfstæðu lífi. 7.3.2005 00:01