Forsætisráðherra með ráðherraræði 8. mars 2005 00:01 Einkavæðingarnefnd taldi ekki þjóna neinum tilgangi að hitta efnahags- og viðskiptanefnd vegna sölu Landsímans. Þingnefndinni var bent á að skrifa nefndinni bréf ef hún hefði einhverjar spurningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu forsætisráðherra um ráðherraræði í þinginu í dag. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, sagði skilaboðin sem einkavæðinganefnd hafi sent efnahags- og viðskiptanefnd fáheyrðan atburð og með því hafi fyrrnefnda nefndin gefið Alþingi langt nef. Og hann spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hvort þetta hafi verið gert eftir hans skipun eða með hans vitneskju. Forsætisráðherra sagðist hafa frétt af málinu í hádeginu. Einkavæðinganefnd ynni að tillögugerð ásamt fyrirtækinu Morgan Stanley og ríkisstjórninni hefði ekki verið gerð grein fyrir stöðunni. Eftir það yrði greint fá málinu opinberlega. Ekki fyrr. Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, sagði að verið væri að traðka á eðlilegum störfum og rétti þingsins til þess að koma að málum. Hann sagði ríkisstjórnina ætla að fara þvert á vilja þjóðarinnar í að því að selja Símann. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, sakaði forsætisráðherra um að hafa farið með rangt mál þegar hann sagði að sérfræðingar hefðu almennt ekki mælt með því að grunnnetið yrði skilið frá Landssímanum áður en hann yrði seldur. Sérfræðingar Samkeppnisstofnunar hefðu gert alvarlegar athugasemdir við að Landssíminn yrði seldur án þess að grunnetið yrði aðskilið frá fyrirtækinu eða þá að breiðbandið yrði selt. Forsætisráðherra sagðist ekki hafa vitað um skýrslu Samkeppnisstofnunar fyrr en fyrir nokkrum dögum. Hann sagði hana algerlega úrelta því hún væri gerð áður en fjarskiptalögum var breytt og ákvörðun hafi verið tekin um sölu Símans. Halldór spurði svo hvers vegna Kristján vitnaði ekkert í forstjóra póst- og fjarskiptastofnunar, helsta sérfræðinginn í þessum málum, sem komið hafi á fund efnahags- og viðskiptanefndar fyrr um morguninn. „Mér er sagt að hann hafi verið með sérfræðiálit sem hentaði ekki stjórnarandstöðunni,“ sagði forsætisráðherra á þinginu í dag. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Einkavæðingarnefnd taldi ekki þjóna neinum tilgangi að hitta efnahags- og viðskiptanefnd vegna sölu Landsímans. Þingnefndinni var bent á að skrifa nefndinni bréf ef hún hefði einhverjar spurningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu forsætisráðherra um ráðherraræði í þinginu í dag. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, sagði skilaboðin sem einkavæðinganefnd hafi sent efnahags- og viðskiptanefnd fáheyrðan atburð og með því hafi fyrrnefnda nefndin gefið Alþingi langt nef. Og hann spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hvort þetta hafi verið gert eftir hans skipun eða með hans vitneskju. Forsætisráðherra sagðist hafa frétt af málinu í hádeginu. Einkavæðinganefnd ynni að tillögugerð ásamt fyrirtækinu Morgan Stanley og ríkisstjórninni hefði ekki verið gerð grein fyrir stöðunni. Eftir það yrði greint fá málinu opinberlega. Ekki fyrr. Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, sagði að verið væri að traðka á eðlilegum störfum og rétti þingsins til þess að koma að málum. Hann sagði ríkisstjórnina ætla að fara þvert á vilja þjóðarinnar í að því að selja Símann. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, sakaði forsætisráðherra um að hafa farið með rangt mál þegar hann sagði að sérfræðingar hefðu almennt ekki mælt með því að grunnnetið yrði skilið frá Landssímanum áður en hann yrði seldur. Sérfræðingar Samkeppnisstofnunar hefðu gert alvarlegar athugasemdir við að Landssíminn yrði seldur án þess að grunnetið yrði aðskilið frá fyrirtækinu eða þá að breiðbandið yrði selt. Forsætisráðherra sagðist ekki hafa vitað um skýrslu Samkeppnisstofnunar fyrr en fyrir nokkrum dögum. Hann sagði hana algerlega úrelta því hún væri gerð áður en fjarskiptalögum var breytt og ákvörðun hafi verið tekin um sölu Símans. Halldór spurði svo hvers vegna Kristján vitnaði ekkert í forstjóra póst- og fjarskiptastofnunar, helsta sérfræðinginn í þessum málum, sem komið hafi á fund efnahags- og viðskiptanefndar fyrr um morguninn. „Mér er sagt að hann hafi verið með sérfræðiálit sem hentaði ekki stjórnarandstöðunni,“ sagði forsætisráðherra á þinginu í dag.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira